Morgunblaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 1967. Snœbjörn Sigurðsson, bóndi á Crund: Á að sleppa Grundarveik- inni út um land? iAÐ GBFNU tiiefni. finn ég mig knúðan til að sikriifa ndkkur orð Uim hhringiormssýkina, sem kom (Bpp á Gnund í Eyjafirði, svo og meðferð þess máls fná upphafi, örðróm manna á meðal, sögux, •annar og ósannar, og láta fram koma álit mitt á sjúkdómi þess- um, eftir nær 8 mánaða reynslu. Sú reynsla hefur orðið mér dýr og frómt frá sagt enfið og ógeð- eeild. | S>að er upplhaf þessa máls, að ■eint í oiktóber á síðastliðnu h,aus,ti hófst sllátrun á naultgrip- uim í sliátunhúsi KEA. I»egar Gísli bóndi Björnsson á Gnund kam með gripi sina til sliátrun- ar, var útlit þeirra þannig, að það þótti rannsóknaretfni, og því var brugðið á það náð, að senda etftir dýratekni, Guð- mundi Knutsen, ag tók hann sýnisihom af sjúikdómnuim og var hann þegar sendiur suður itii Kelidna og var þar greind- ur. Hófist dýrálaaknir þá handa að rannsaka með hverju eða hverjum „hrigonmurinn“ hefði foorizt og hvað útbreiddur hann væri þegar orðiinn. Þannig hag- ar til, að gripir Gísla — bæði mjóllkurkýr og geldneyti foafa ókki gengið saman með gripuim Okkar hér í Grundar- pllássinu um nókkurra ára skeið. Mjólkurkýrnar hafði foann á eyðijörð (Hólti), sem er aflgirt land. Kýr mínar svo og kýr frá Hol'tsiseli, Finnastöðum og Áflbæ náðu hins vegar að HoLtgirðingunni. Við fyrstu rannsókn Ikom í ljós, að það sá á nókkrum kúm á framan- greindum bæjum. Einnig kom í tjós, að sýnt þótti, að danskur maður, sem vann í fjósinu hjá Gísla, hefði borið veikina, enda Ibar hann það glögglega með sér, fró upplhafi, að hann var ekki heill beilsu, hafði húðsjúk- dóm, sem mikið bar á. Hófust nú lækningar og var flarið að fala meðöl, sem helzt þóttu við eiga, en þau reyndust ófláanleg — voru ekki til 1 landinu. Var þá farið að panta lyfin utan- lands frá. Var hinn mesti seina- gangur á að flá þau og var sýnt, að þar var illa á máium haldið — bæði var alltaf panitað svo Mtið, að varla var til skiptanna milli sýktu býlanna —r en þó var hitt ennþá furiðulegra, að Gdsli flðkk miklu meira af þeim en við hinir, og álít ég, að þar haifi verið öfugt að farið, því að veikin var þegar komin á foæista stig hjfá honum, enda bú- in að vera óáreitt um nókkiurra mánaða sikeið, en hún var þó í hynjun hjiá okkur hinum. f>egar kom fram í desember, foaðttu að kcxma meðöl til okk- ar og gekk svo í rúman mán- uð. Um áramótin báru hjó mér nokkrar kýr og var þá veilkin komin á hlátt stig, og var þé svo kiomið, að ma.ngar af kún- uim vonu mikið veikar, og trúi ég tæplega öðru en Guðmund- ur dýralæknir viðurkenni, að svo hafi verið, því hann kom þá næstum daglega í fjósið til' mín, þó sjóIÆur væri oft illa Ihaldinn af sjúkdómi þessum. Minnkaði þá tilfinnanlega nyt í kúnum s>vo ég ieitaði þó til sam lagssitjórans — Vernharðs Sveinssonar — og bað hann að rannsa.ka fitumaignið daglega og varð hann góðfúslega við beiðni minni. Kom þó í Ijós, að fitan í mjólkinni fór allt ofan í i2,6% — áður hafði ég haft meðailfitu yfir órið 4%. — En svo fóru meðölin að berast afit- ur og efitir það var enginn skort ur á þeim og þau notuð ó kýrn- ar án þess að spara nofekuð, enda fór þéiim að líða betur og fitan í mjólkiinni jókst smáitt og smátt, þótt hægt færi. Með- ölin gerðu mikið gagn, en eru á engan hátt þess umkomin að lækna til fulls. Halda má sýik- inni nokkuð niðri með þeiim og gr.ipirnir verða álitiegri ásýnd- um. I>annig stóð ó, að ég ótiti um 40 ungviði — kálfa, sem vor.u auimir sex mánaða- og eLdri, og aðrir innan við sex mánaða. — Hafði ég aldrei fengið neinn dropa af lyfjum til að lina þjiáningar þeirra, vegna sikorts á lyfjum. En þega.r úr rættist m.eð lyfin, gerði óg kflöfu um lækningu á ungviðunuim, enda var mér farið að líða illa að horfa upp á þá alla útataða og kaunum hlaðna — með hár- lausuim skelium, sem voru mjög áberandi. Dýrsilæknir hóf verk- ið með aðstoð okkar heima- •manna, en uppgafst þegar. Sagðisit ekki ráða við þetta, •hann mundi gera kröfu um, að þeim yrði lógað. Féllst ég á, að svo yrði að vera, að undan- gengnum samningi við landbún aðarróðunieytið. Nú liðu dagar og vifcur og fékk ég engin með- ul í geldneytin, en hins vegar fengu allir aðrir kálfaeigendur á hinu sýkta svæði meðul í sín •ungviði. Ég galt þess, að þeir Iþóttu vera of margir. Um miðgóu var sendur af róðuneytinu Sæmundur. Frið- riksson fonstjóri til að gera við mig samning, sem ég tel mig knúðan til að birta úr vegna sagna, sem gengið hafia. Þær em á þá leið, að ég hafi ekki •átt hús yfir geldneytin og að þau hafi verið vanfióðruð, og ekfci hafi verið hægt að bera á kálfana, vegna þess að þeir. hafi þunflt að vera í þurru húsi. Og fyrir öllum þessum söguim er Guðmundur Knútsen borinn. En það sanna í máliniu er þetta: Ég haflði 8 kálifa í fjósinu og heLd ég, að það sé talið sæmiiega gott hús, heflði því ekkert átt að vera því til flyrirsltöðu, að bonið væri á þá. Tæp,a 20 hafði ég í fjórhúsi, þar sem 100 fjór var fyrir. Það hús er mjög gott — tvöfaldir veggiri, stoppað þak, með grindagólfi, svo að kláLf- arnir voru þurrir 'og hreinir. Sextán elztu kólfana hafði ég í trebklauisu húsi, sem var opið nætur og daga — nema þegar aftakaveður voru. Hey gaif óg þeim úti — oftast nær — en maitinn gaf ég inni í samningi þeim, sem Sæm- undiur Friðriiksson gerði í. h. landbúnaðarróðuneytis.ins við Snæbjörn á Griund, stendur m.a.: „Það sikal fram tekið, að gripirnir virðast vel fóðraðir og í góðum holdum og hirðing og annar aðbúnaður í góðu lagi.“ Nú spyr ég Guðmund Knút- sen að því hvort hann hafi sagt það, sem efltir honum var haft, og skora á hann að svara af- dróttarlaust, hvort hann telji mig hafa skort hús yfir hinn um rædda búpening, og hvort hann telji, að þeir hafi verið van- fóðraðir. Ég fuliyrði, að ég og hann hafi séð Ijótari gripi niú fyrir skömimu hér í nágrenninu, sem Guðmundur hefiur verið að reyna að læfcna fram að þessu. Annars vísa ég til siáturhiúss- stjórans. Hann hiefur lótið mið- ur vinsamlag orð falla í minn garð, en ég afsaka hann, því ég tel hann ekki hafa borið skyn á þær aðsitæður, sem þarna var búið við. En kjötið af gripum þessum fór í fyrsta og annan flofck, en þó Mklega meir.a í annan flokk. í dag standa málin þannig, að hvergi hefur tekizt að lækna sjúkdóm þennan og hann hefur einnig borizt í sauðfé. Engin dæmi eru flyrir því, að hægit hafi verið að ráð-a niðurlögum sjúkdómsins með lyfjum. Skirin og húðir ósöluihæf vara og líik- l'egt má telja, að eins muni fara með gærur,. Þá má og benda ó, að ef reynt verður að búa við hinn sýkta búpening, vérður efcki hjó Iþví komizt, að kaupa mikið af lyfjum tfl að draga úr veikinni og þau munnu kosita mikla peninga og aukið erfiði. Það, sem ber að gera, er að fara þá l’eið, sem líklegust er talin að bera árangur, að áhveðnum dórni yfirdýralæknis og bún er niðurstourður ásamt friðun og einangrun hinna sýktu svæða. Ef það er eklki gert, er mólið vonlaust. Þá er bara sú leiðin efitir að Láta þennan óflögnuð •flæða yfir- Landið. Það er sagt, að þegar strútur- inn er að florða litfi sínu undan ágangi ma.nnann.a, grápi hann. til þess örþrifaróðs að stinga höfð- iinnu í sandinn sevo að hann sjái efcki fró sér, heldur, að þó muni ©klki aðrir sjá bann. Eins flór fyrir Gísla bónda. Hann taldi, að með því að slátra þeim gripum, sem venst liitu út, mundi ekkert á þeseu bera. En það fór á annan veg. Þeir, sem unnu að lógun gripanna töldu að hér væri ekki allt eins og ætti að ver.a og þó blasti við sú staðreynd, að hér væri kominn áður óþektotur sjúkdómur og hann mjög alvaJ-legur, þar sem nauitgripir, sauðflé, hestar, svín og síðast en ekki sdzt menn tækju hann, og ihefur hann það flram yfir alla aðra búfjórsjúk- dóma, sem hér hafa herjað. En þessi milkla Leynd olli því, að kýr voru seldar út i Höfða- hvenfi og á því ferðalagi barst smitun á annan bæ. Eins og að framan greinir er það staðreynd, að ég hiefi orðið fyrir mikliu afurðartjóni, en þeir hinir telja sig etoki hafa orðið flyrir því, jafnvel hafi afurðir aukizt við að flá veiki þessa. FASTEIGNASALAN Garðastræti 17 Símar 24647 og 15221. TIL SÖLU: 5 herb. hæð við Háaleitisbraut, íbúðin er 2 sam- liggjandi stofur hall, 3 svefnherbergi, eldhús og bað. Harðviðarinnréttingar, skápar í svefnherbergjum og forstofu. Teppi á stofum halli og forstofu. Eldhús vandað og rúmgott. Husqvarna-eldavélasamstæða. Postulínsflísar á baði. — Góðar geymslur. Hitaveita — Frágengin lóð. Bílskúrsréttur. Árni Guðjónsson, hrl., Þorsteinn Geirsson, lögfr., Helgi Ólafsson sölustj. kvöldsími 40647. Einn saigðist aldrei haifa haft hetri fitu, og annar sagði að aldrei hefði mjólkað betur hjá sér en síðan veikin barst í grdp- ina. Sá þriðji, sem að veikin herjaði hjó nokkru seinna, saigði á meðan eklki var vitað að veilk- in væri til foans toomin, að sjóLf- sagt vœri að lóga þessum grip- um strax, siem sýktir vær.u. En •eftir að veikin hafði bor.izt til foans, var hann á annarri stooð- •un, sagði að Danir hlæju að þessu, en ég held, að Danir folæi ekki og það er grunur minn, að nú sé hann farinn að ótta sig á, að sendingin sé ekki eins meinlaius og hann vfll ver.a láta. Meinið .er, að þeir menn, sem hafa orðið fyr.ir barðinu á veiki þessari, stoilja ekki, að hér er mikili voði á ferð fyrir land- búnaðinn, ef etoki verður mikið á sig lagt, og til þess að reyna að koma í veg flyrir að gerðar verði róttækar aðgerðir, sem nægja til að útrýma böltvaldi þessum, eru þeir að ófrægja mig. Þeir vita, að mér er Ijós hættan og að ég geri allt, sem hægit er til að vara aðra við, enda er mitoill voði á fenðinni. Þeir eru að reyna að Læða inn, að afurðatjón mibt stafi af því, að ég flóðri ilLa mínar skepnur. Þetta eru ógeðsleg ósannindL Afurðir efltir hvern einstakling segja nokkuð um aðbúðina, og ég fullyrði, að mitt bú foafi etoki sýnt latoari útkomu en þeirra. Að lofcum vil ég benda á, að þeir bændur, sem sýkin hefur borizt til, hafa sýmt mikið é- byrigðarleysi, og jafnvel gengið sivo langt,* að telja flólki trú um að búið væri að útrýma foenni að fluLlu. Þetta er 'furðulegt. Nú í dag srtöndum við sízt nær því marki en í upphafi að lætona veikina. En það er annað, sem vert er að geta uim. Við hötf.uim enn menn, sem hafa félagslegan þroslka, hugsjónir og foalda vöku sinnL Héðan úr sveitinni fór piltur að Hvanneyri. Systkin þessa piits höfðu sýkzt af sjú'k- dómi þessum. Pilturinn fór heim í jólaleýfi, en þegar það var liðið, fór hann aftur til Hvanneyrar til að setjasit í skól-< ann. Skólastjórinn sendi hann þegar heim afltur — vflidi etoki eiga á hætbu, að hann bæri veilk ina, PiLturiinn og aðstandendur hans voru engan veginn ánægð yfir, en þessu varð ekki breytt. Nolkkru seinna vitnaðisit, að hann hafði bekið veikina. EP sfcólastjórinn hefði ekki tekið sivo drengilega og sikynsamlega á málinu, mó teLja fulLvíst, að ilLa hefði farið á hinu milkla HvanneyrarbúL Mér hiefur verið S'aigt af ein.um •sýsLunefndarmanni, að Lagt hafi verið bréf inn á sýsluflund Ey- firðinga frá þeirn mönnum, sem veikin heflur herjað hjá, og að tilgangur með bréfinu hafi ver- ið só, að slæva aðgerðir sýslu- nefndar til ’að taka jólkvæða af- sitöðu til þessa móls, ag muni •það hafa tekizt. Tvö nöfn eru nefnd í sambandi við þetta bréf. •Þeirra Gísla Björnssonar hrepp- sitjór.a ó Grund og Retils Guð- jónssonar á Finnasitöðum, sem vax fulitrúi Eýfirðinga é búnað- arþingL greiddi hann þar at- kvæði með álytotun þeirri, sem siaimlþykkt var í máli þessu, sem tounnugt er. Gísli Magnússon, EýhildanholtL flormaður búfjór- næktarnefndar Búnaðanþings, getur þess í blaðaigrein, að Keb- ill hafi hal'dið þar ógæta ræðu og talið nauðsynlegt, að gerðar væru þær náðsitafí&nir, er telja mætti til almennrar nauðisynj- •ar. Þessi var aifsfaða hans á Búnaðartþingi, en hún er nú orð in önnur foeiima í héraðL Skrifað é Grurnd 18. júní. Snæbjöm Sigurðsson. Raddir vorsins þagna Þýðing Gísla Ólafssonar. Alm. Bókafélagið gaf út 1965. Mér þýkir hlýða að velkja at- hygli manna á þessari bók enda þótt nokkuð sé um liðið síðan hú-n feom út. Hér er um merki- lega bók að ræða. Hún fjallar uim þær hættur, sem mönnum og dýrum getur stafað af óskyn samLegri notfcun eiturefna gegn stoordýrum. Bókin er á Ijósu og einföldu máli eins o'g von var af þýðandanum Gísla Ólaflsisyni. Höflundur bótoariranar var snjall rithöfundur og vel að sér í náittúrufræðum. Áður heflur birzt eftir hana ágæt bók í ís- lenzfcri þýðingu. Er þaðHafíð og huldar lendur, sem Hjörbur Hall dórsson þýddi, og fjöldi manns hefur lesið sér til gagnis og ’ánœgju. Þessi bók fjaillar um baráttu mannsins við þau skordýr, sem spilla og eyða nytjagróðri. Til skamms tíma var sú barátta háð með einföldum og fremiur mein- lausum meðulum. Með tiltoomu ýmissa nýrra eiturefna heflur berferðin gegn meindýruim geng ið milklu betur en áður. Sam- fara sigurvímunni hefur rnönn- uim hætt til þess að ofnota mörg af þessuim eiturefnuim án þess að gera sér nokkra grein fyrir aflleiðingunum. Hvert mannsbarn virðist nú gera sér grein fyrir afleiðingun- uim atómsprenginga á aLlt líf jarðarinnar, og færustu vísinda menn allira landa eru ®í og æ að vara stjómmálamennina við þeim. Þóitt óhófleg raotkun ým- issa hinna nýju eiturefna hafi ekki jafin háskasamlegar aflleið- ingar og atómsprengingar, er ástæða til að gefa þeim fyllsta gaum. Ekki er ýtoja langt síðan að skýrt var fró hvflíkur ótti hefði girpið um sig í einu hér- aði Bandaríkjan'na, er sbertou stoordýraeitri var dreitft ytfir byg@t ból úr fluigvél atf misgán- ingi. Enda var sá ótti ekfci ástæðulaius. Tiltoama hinna nýju eituretfna verkar Líkt og atómsprengja á skordýrin, en með útrýmingu þeirra raskast jafnvægið í hiinni lifandi náttúru, aufc þess, sem eiburverkariir á stoordýr geta líka haflt víðtækar vertoanir á margt annað, sem lifir. í bókinni Raddir vorsins þagna er því lýst með fjölda dæma, hve óhófleg notkun hinna ýmsu eiturefna geti haft rnargvísl'egar afleiðingar. Er þetta hin þarflegasta bók fyrir alla sem unna lífi og gróðrL Þar er t.d. bent á, að tiltölu- lega meimiaius efni eins og DDT, geti drepið margar tegundir fugla og jafnvel menn, þegar ill'a tetost tfl. En fjöldi efna er enn hættulegri en DDT, og því meiri ástæða tfl að fara var- lega með þau. Hér á landi hefur ekkert hinna nýju skordýraeiturteg- unda verið notað í svo rífcum. mæli, að bein hætta sé á ferð- um, en sjálfisagt er að gæta alllrar varúðar. Sum þeirra dæma, sem höfundur nefnir, um eiturverfcanir á fugla, vatna- dýr, landdýr og menn eru hroMvekjandi og sýna það, að menn veiða að hafa nolkkra þefckingu í náttúrufræðum áð- ur en þeir beita þessum eitur- tegundum. En það er einn aðal- tooisbur bókarinnar, að höfund- ur lýsir náttúrunni sem einni lífrænni heild, og það vetour leis andann til umhiugsunar um það, bve allt líf á jörðunni er sam- ofið. Bókin er jafnframt toenrasLu bók um þetta efni. Á síðari árum hafa menn enn fundið ýrras efni tfl þess að tor- tíma skaðlegum stoordýrum, og eru þau yfirlleitt þaranig, að með raobkun þeirra ferst ekfci nema ein átoveðin tegund. Munu slík efni áreiðahlega leysa hin atf hólmi jatfnskjótt og menn geta framleiitt þau í stórum stíl. En vandlkvæði hafa verið ó þvl fram að þessu. Óhætt er að mæla með bólk þessari sem þartfllegum lestri fyr ir alila, sem gaman hatfa atf nátt- úrufræðum. Hákon Bjaraason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.