Morgunblaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 1967. 27 Bréf a-þýzkra kommún- ista til V-Þjóðverja Beriín, 27. júní, AP-'N’Í'B. DAGBLAÐIÐ „Neues Deutsch- land'*, málg-agrn austur-þýzka kommúnistaflokksins, birtir í - KÚBUDEILAN Framhald af bls. 1 fram, að enginm starfsmanna stöðvarinnar hafi gert það. Neitar stöðiin að gefa upp, hver tal'aði við Krúsjeff og hvernig hún náði í viðtalið. f viðtalinu segir Knúsjeff, að sögn NBC, að hann hafi sent eldlflaugarnar til Kúbu til þess að koma í veg fyrir árás Bandaríkjamanna og þar sem eingin árás haf i ver- ið gerð, hafi þessi réðstötfun hans náð tilgangi sínum. „Hver var tilgamguir þeirra?“ spyr Krúsjeflf — og sivarar sjáifur, „að aámá hið sósía.1- íska þjóðfélag á Kúbu. Mank mið oikkar var að varðveita það og það stendiur enn“. Fram kemur í viðtalinu, að Knúsjeflf hafi — rneðan Kúbudeilan stóð sera hæst — siofið alklæddur eina nótt á legubetok í skriifistofiu sinni. Að sögn NBC segir Krús- jeflf etolkert um núverandi stjórnarleiðtoga Sovétríkj- anna, sem bolúðu honum fná völdum. Hinsvegar ræðir hann eitthvað um Mao og minnist meðal annans fumd- ar, er þeir áttu saman 1959. Þá hafði Mao farið fram á það við Krúsjeff, að hann léti Kinverjuim í té kjarn- orkuvopn, en Krúsjeiff neit- *ð. „M siagði Mao við mig“, segir Krúsjeftf: „Félagi Krús- jieiif — þú þanft ekki anmað en egna BandarSkjamenm til hernaðarátatoa og ég mun láta þig fá eins marga menn og þú vilt, hiundrað hendeiM ir, tvö hundnuð herdeiMir, þúsund herdeildir". -----♦♦♦------- — Hussein og Framhald af bls. 1 þeim voru þeir Ahmed Mahjoub, forsætisráðherra Súdan, er fylgdi Hussein og Abdel Boutef- lika, utanríkisráðherra Alsír, er fylgdi A1 Atassi. f dag ragddi Hussein einnig við Dwight D. Eisenhower, fyrr- um forseta Bandaríkjanna. Þeir hittust einslega í gistihúsi í New York, og var ekkert látið uppi um viðræður þeirra. Hussein lét ivo um mælt, er hann fór frá gistihúsinu, að það hefði verið mjög ánægjulegt að hitta Eisen- hower, sem væri gamall vinur sinn, Aðspurður, hvort þeir hefðu rætt deilu ísraels og Araba, svaraði Hussein: „Við ræddum mál, er báðir höfðu áhuga á“. Taka Alsírmenn forystuna? Þess er getið í sambandi við fund þeirra Husseins og A1 Atassi, að svo virðist sem Serkir séu að taka af Nasser forystuna í heimi Araba. Blaðið „Le Soir“ 1 Beirut, — sem gefið er út á frönsku, ræðir mál þetta í dag og segir, að stjórn Egyptalands sé lítt hrifinn af tilraunum stjórna Alsírs, íraks og Sýrlands til þess að koma á sambandi sósíalistískra Arabaríkja. Blaðið segir, að stjórnir Sýrlands og Alsír, sem séu rótækastar meðal Arabaríkjanna, séu á einu máli um til'högun slíks sambands. ------------♦♦♦-------- Svartur on ekki blár ... UNNUR Ólafsdóttir, sem sá um gerð skautbúnings sendiherra- frúar Völu Thoroddsen, í Kaup- mannahöfn, hefur beðið Morg- unblaðið að geta þess vegna fréttar í blaðinu um daginn að skautbúningurinn sé svartur að lit en ekki blár. dag opið bréf frá miðstjóm kommúnistaflokksins til kristi- legra demókrata í Vestur- Þýzkalandi, þar sem segir, að sósíalistar og kristn'ir menn geti áreiðanlega orðið ásáttir um lausn vandamála þýzku ríkjanna. Bréfið tetour yfir sex dáltoa í blaðimu og er stilað til meðlima og stuðninigsmainnia fltotoks Kris’tilegra demókrata. Þar seg- ir meðal annars, að ves-tur- þýzki kanzlarinn, Kiunt Georg Kiesimger, hafi í brófi sániu til auisturJþýzíku stjórnarinnar fyrr í þessum mónuði vísað á buig til'lögum Austur-Þjóðvérja um friðsamlega sambúð þýaku rítoj- anna. „Við eruim sanmfærðir um það“, segir í bréfi A-Þjóðverj- anna, “að fylgjendur sósíallískra hugmynda og kristinnar sið- fræði geta orðið sammála um nauðsynleg storef tiil að tryggja friðinn í Þýzikalandi og Bvrópu allri. Ríkjandi öfl heimsvalda- sinma i Bonn koma í veg fyrir frið, lýðræði,. afvopnun og vin- samleg samstoiipti miHi Þjóð- verja og annarra þjóða“, segir í bréfi miðstjórnarinnar. Frakkar s]>reng ja Park, 27. júní — NTB—AP — FRAKKAR sprengdu í dag kj arnorkuhleðslu á tilraunasvæði sínu í Kyrrahafið, að því er til- kynnt var í París í dag. ------♦♦♦------- — íþróttir Framhald atf bls. 26 við mark Vals, hefði því allt eins getað staðið 3-3 á þessari stundu. Sjálfsmark En KR-ingar voru þó betri og verðskulduðu yfirtök 1 leikinn og þau innsigluðust enn meir á 43. mín. er Halidóri miðverði Vals mistókst herfilega við skall bolta — átakanlega herfilega og Gunnar Felixson brunaði að marki og skoraði eftir að knött- urinn hafði fyrst snert báðar markstangir. Síðasta markið kom á 3. mín. síðari hálfleiks. Innkast var og fleygt til BaMvins, sem vipp- aði fyrir markið. Eyleifur og Halldór Einarsson miðvörður börðust um knöttinn. Af fæti Halldórs óverjandi mark. Eftir þetta voru úrslit leiksins ráðin — og örlög íslandsmeist- aranna. Gæfa var ekki með þeim, hvorki með né móti vindi — og veikleitoar liðsins opinber- uðust jafnört og mörkin komu, markvarzla, léleg vörn, ekkert miðjuspil, ósamtaka sóknarlína. Allt hefur þetta blessast stund- um, en uppskeran hefur verið meiri en undirstaðan gaf tilefni til. Aðeins Hermann komst dá- vel frá leiknum. Liðin KR-ingar hafa endurheimt baráttuviljann og „sigur-hvað- sem-það-kostar-skapið“ eftir þjóðhátíðina. Liðið var óþekkj- anlegt frá leiknum við Akur- eyringa, enda ólíkir mótherjar. Eyleifur var driffjöðrin, lífið og sálin, upphafið og endirinn og á flestu sem gert var. Hann hefur aldrei verið betri en nú, en þess sáust dæmi í leiknum að hann vissi of vel sjálfur „hve góður“ hann er. En' það er eins með knattspyrnu og blaða mennsku að það er aldrei hægt að gera svo vel að ekki sé hægt að gera betur. Jóhann Reynisson átti mjög góðan nýliðaleik — einkum í byrjun og saima má segja um Magnús Guðmundsson markvörð, sem óx er á leið. Gunnar Fel. stóð sig vel og Ellert sömuleiðis í vörn en af- greiddi illa. í upphafi kom þung leiki varnarinnar áberandi í ljós. ’ ■ Dómari var Grétar Norðfjörð og dæmdi vel. A. St. Keppni í flugi loftbelgja lauk nýlega í Múrren í Sviss. Hlutsk arpastur varð loftbclgurin® „Circus Knie“ (lengst til vinstri), sem lenti um 20 km. fyrir norðan Torino á ftaliu. Velja má nútíma messuform og fornlúterska messu, - segit í ályktun, er lögð var fyrir Prestastefnuna PRESTASTEFNU fslands lauk á miðvikudaginn var. Aðaimál prestastefnunnar var, eins og áður hefur komið fram ,endur- skoðun helgisiðabókar. Biskup- inn, herra Sigurbjörn Einarsson flntti framsöguerindi um þetta efni, að Iokinni ársskýrslu sinni. Síðan var málið rætt af prest- um Iandsins í sex umræðuhóp- um. Síðan var unnið úr niður- stöðum umræðuhópanna i nefnd, sem iagði tvær eftirfar- andi ályktanir fyrir prestastefn- una. ,Við endurskoðun helgisiðabók arinnar skal prestum og söfnuð- um gefin kostur á því að velja Frá Happdrætti Krabbameins- félagsins JAFNFRAMT því að tilkynna velunnurum happdrættisins að eigandi vinningsnúmersins 3784 hefur tekið við happdrættisbíln- um Ford-Mustang, viljum vér þakka sérstaklega góð skil utan af landi og öra sölu í Reykjavík. Góð afkoma þessa happdrættis sýnir sannarlega að þjóðin styrk- ir oss í starfi. Happdrætti Krabbameins- félagsins. -----♦♦♦------ — Skæruliðar Framhald af bls. r lagt um 30 km fyrir norðan mið- borgina. Mörg slík slys hafa áð- ur átt sér stað, en þetta er mesta manntjónið sem orðið hefur í slíku slysi. Stjórnin í Saigon skýrði frá því í dag, að frá því 1. júlí 1964 og þar til 1. júní í ár hefðu verið skráðir 1.891.170 flóttamenn frá komm- únistasvæðunum til S-Vietnam. Bandarísk yfirvöld í Saigon skýrðu frá því í dag, að útvarps- sending frá kommúnistum hefði skýrt frá Bandaríkjamanni, sem tekinn var höndum fyrir rúmum tveimur árum. Maður þessi hét Gustav Hertz og var í þjónustu bandarískrar hjálpar- stofnunnar er hann var hand- tekinn. í útvarpssendingunni var sagt að Hertz hefði verið tekinn af lífi í hefnd!>.r>tkyni. Hafa Bandaríkjamenn fordæmt þessa aftöku harðlega, sem brot á 13. grein Genfarsáttmálans um meðferð stríðsfánga. um messuna eins og hún nú tíðkast, bæði í lengri gerðinni frá 1934 og hinni styttri frá 1910, og fornlúterska messu, sem uppi er af hinum ýmsu þátt um, er henni tilheyra. í öðru lagi: Taka ber upp í messuna frá 1934 trúarjátningu og end- urskoða ávarp fyrir altaris- göngu.“ Prestastefna kaus tvo menn í nefnd til að endurskoða helgi- siðabókina, séra Jón Auðuns, dómprófast og séra Garðar Þor- steinsson, prófast í Hafnarfirði. Biskupi var falið að tilnefna tvo menn aðra. Að prestastefnu lokinni hófst Guðfræðiráðstefna á vegum Þjóðkirkjunnar og Lútherska heimssambandsins. Umræðuefni ráðstefnunnar var: „Ráðsmenn ------♦♦♦-------- 'guðs.“ Hefur þetta efni verið mjög á dagsskrá meðal ýmissa lútherskra kirkjudeilda á und- anförnum árum. Það hefur ver- ið rannsakað fræðilega af guð- fræðingum og rætt á ráðstefn,- um presta og leikmanna. Hafa þessar umræður haft veruleg áhrif á starfshætti kirkjunnar í ýmsum löndum. Um 20 prestar sátu ráðstefn- una, auk tveggja guðfræðinga, sem hingað komu á vegum Lút- herska heimssambandsins, og fluttu þeir báðir fyrirlestra, en. almennar umræður urðu um erindi þeirra. Ráðstefnan stóð i þrjá daga. (Frá skrifstofu biskups), -----♦♦♦------ — Hómarkshraði IVieðvitundarlaus — eldur í her- bergvnu SLÖKKVILIÐIÐ var klukkan rúmlega 19.30 í gærkvöldi kvatt út að Laugavegi 43, en þar var eldur í legubekk og í vegg á bak við hann. Þarna inni var meðivitundar- laus maður, sem fluttur var í Slysavarðstofuna og rankaði hann þar við sér. Framhald af bls. 28 ánna, gildir 35 km hámarks- hraði á klst. Að lokum vill umferðarnefnd Reykjavíkur vekja athygli öku- manna á 1. málsgr. 49. gr. um- ferðarlaganna, en þar segir svo: „Ökuhraða skal ávallt miða við gerð og ástand ökutækis, staðhætti, færð, veður og um- ferð og haga þannig, að akst- urinn valdi ekki hættu eða ó- þægindum fyrir aðra vegfarend ur, né geri þeim óþarfa tálm- an;.r.“ (Fréttatilkynning frá um- ferðarnefnd). í GÆR var vindur austlægur í fyrstu en þegar leið á dag- inn færðist lægðardrag inn yfir land og við tók suðlæg átt suðivestan til á landinu. Vindur var hægur og fyrir norðan var úrkomulítið en sólarlaust að kalla. Þó komst hitinn á Akureyri í 15 stig. Lítilsháttar úrkoma var sunn an lands og vestan en þó einkum á Austfjörðum. Kald- ur sjórinn fyrir Austur- og Norðurlandi olli því að þoka og um 5 stiga hiti var -sum- staðar á miðum og annesjum, eins og til dæmis í Skoruvík á Langanesi og i Grímsey.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.