Morgunblaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 28
FYKSTAR MEÐ TÍZKU- LITINA RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA-SKRIFSTOFA SÍIVII 10«100 MiÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 1967 6 ára drengur féll fram af bryggju Var bjargað af 12 ára dreng Stykkishólmi, 27. júní. ÞAÐ SLYS varð í gær í Flatey á Breiðafirði, að 6 ára drengur, Jón Aðalsteinn Gestsson, féll fram af bryggjunni. Fallið var 3!4 til 4 metrar, því lágsjávað var. Á bryggjunni voru aðeins krakkar, sem ekkert gátu aðstoð að Jón litla, en kölluðu á hjálp. Það varð Jóni litla til lífs, að Karl Valdimarsson, sem er 12 ára að aldri, gat komizt niður í bát, sem bundin var við bryggj- una og róið honum þannig, að hann ráði til Jóns, sem hélt sér uppi á fjöl, sem hann hafði náð í. Mátti þarna engu muna. Tókst Karli að ná drengnum upp í bátinn og nokkru síðar barst hjálp. Jón litli er rúmfastur eftir volkið og mun hann eitthvað hafa meiðzt innvortis í fallinu, en þó telur faðir hans, sem haft hefur samband við lækni, að meiðslin muni ekki vera alvar- legs eðlis. — FréttaritarL Hámarkshraði aukinn á 15 götum í Reykjav. BORGARRÁÐ Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær, tillögu umferðarnefndar um hækkun hámarkshraða á 15 göt- um í Reykjavík úr 35 km/klst. Horður órekstur ó Akureyri AkureyrL 27. júní. MJÖG harður bílaárekstur varð laust fyrir miðnætti í gærkvöldi á gatnamótum Hafnarstrætis og AðallstræftL Volvo-fölksbíll kom austur Aðalstræti og stöðvaði við gatnamótin, þar sem er bið- skylda, en um leið og hann fór af stað aftur kom Bronco-bíll sunnan Hafnarstrætis og skipti engum togum að Volvoinn lenti inn í hlið Bronco-bílsins. Ökumaður hins síðarnefnda missti við það stjórn á bílnum svo að hann lenti þvert á stein- húsinu, sem stendur norðan við gatnamótin, af miklu afli og stór skemmdist. Engin meiddist í Bronco-bíln- um, en tveir farþegar í Volvo- inum voru fluttir í sjúkrahús og eru þar enn, en eru þó ekki taldir alvarlega slasaðir. — — Sv. P. í 45 km klst. Þessar götur eru: Ánanaust, Borgartún, Grensásvegur, Háa- leitisbraut, Hofsvallagata, Kleppsvegur, Kringlumýrar- braut, Langahlíð, Laugarásveg- ur, Laugavegur austan Nóatúns, Reykjavegur, Snorrabraut, Sól- eyjargata, Suðurgata sunnan Hringbrautar og Sætún. Samkvæmt 46. gr. lögreglu- samþykktar Reykjavikur má á svæðinu vestan Elliðánna eigi aka hraðar en 35 km/klst., enda séu umferðarskilyrði góð. Aust- an Elliðánna má með sama skil- yxði aka allt að 45 km/klst.. Borgarstjórn er þó heimilt að ákveða annan hámarkshraða á einstökum vegum. Borgarstjórn Reykjavikur hef ur áður samþykkt að leyfa 45 km. hraða á klst. á eftirtöldum göt.um. Miklabraut frá Suðurlands- braut að Grensásvegi og frá Kringlumýrarbraut að Mikla- torgL Hringbraut, Eiðsgranda, Skúla götu frá Ingólfsstræti að Skúla- torgi, Suðurlandsbraut, Miklu- braut á milli Grensásvegar og Kringlumýrarbrautar er leyfð- ur 60 km hraði á klst. Á öðrum götum vestan Ellið- Framhald á bls. 27 Víðast hvar er sláttur ekki hafinn ennþá í sveitum, en Reykvíkingar þurfa þó ekki að fara lengra en út á Seltjarnames til að sjá siegin tún og hey í föngum. Hér er búið að slá í Fáls- bæ og var myndin tekin í gærkvöidi af Ól. K. M. Ekki leyft aö leigja fleiri erlend skemmtiferðaskip Róðgert að auka eftirlit með leigu erlendra flugvéla MORGUNBLAÐIÐ fékk þær upplýsingar í viðskiptamála- ráðuneytinu i gær, að ríkis- stjómin hefði ákveðið að veita ekki íslenzkum aðilum fyrst Helmingur mynda Nínu seldur MÁLVERKASÝNING Nínu Tryggvadóttur í Bogasal Þjóð- minjasafnsins hefur verið mjög vel sótt og hefur helmingur myndanna þegar selzt. Á sýn- ingunni eru 30 myndir, allar málaðar síðustu þrjú árin. Sýningin er opin alla daga frá kl. 13.30 til 22 og lýkur henni næstkomandi sunnudagskvöld. Samið um saltsíldarsðlur til Finnlands og Bandaríkja um sinn leyfi til að taka á leigu erlend skemmtiferðaskip til að fara í siglingar með Islendinga til útlanda. Samkvæmt uplýisingum ráðu- Þorskurinn úttroðinn af rauðátu Raufarhöfn, 27. júní. ÞORSKAFLI er mjög góður hjá bátum héðan, en þorsk- veiðar enu stundaðar héðan af smábátum. Draga þeir 600—800 kg hver maður á dag og hafa jafnvel komizt upp í 1100 kg yfir daginn þeir heestu. Handfærabétar víðs vegar af landinu, sumnan af Faxa- flóa, frá Auistfjörðum og Hún.aflóa, hafa streymt hing að til að notfæra sér þessa góðu veiði. Það þykir okkur mierki- legt hér á Raufarhöfn, að þorsikurinn er úttnoðinn af rauðátu, eftinlætisœti síMar- innar. Það ætti því að vera nóg æti fyrir síldina hér uppi undir landsteinum. — Einar. neytisins verða þó enn £ gildi þau lieyfi, sem á síðaisitliðnu ámi voru veitt til leigutöku erlendna sikemmtiferðaskipa á þessu árL Þessi lieyfi voru tál ferðaslkrif- sitofunnar Lönd & leiðir til að leigja skemmtitferðaskipið Reg- ina Maris, siem fyrdnhugað er að fari í sepfember nk. með ís- jemdinga til MiðjarðarhafS, svo og ferðaskr ifstotfunn ar Sunnu, sem leigir sikemmtiferðaskipið Völkec Freundschatft (óðuir Stockholm) til siglingar tM hafna í Norður-Evnópu í ágúst- miánuði nk. í aprdl—maá fór auistuir-þýaka skipið Fritz Hec- fcert með ísiendinga' tU Norður- Bvrópu á vegum Sunnu. Upphatflega vaT gert ráð fyr- ir, að Sunna tæki á ieigu eiitt skip fyrir 400 farþega, eai siðair var ferðasikrifstofun.ni heimilað að deila þeirri farþegatölu á tvö skip. Verður fanþegatala Völlker Freundsdhatft í ágúisit takmörlkuð við 260. Þessi ráðstöfíun ríkisstjórnan- innar var gerð til þess að vernda farþegatflutniinga ís- lenzkra skipafélaga. í ráðuneytinu fen.guist þær uipplýsingar enntfnemur, að auk þessa mumi réðgent að hatfa aukið eftirlit með leigu is- lenakra aðiia á erlendum flug- vélum. ♦♦♦^ Samningaviðræður standa yfir um sölur til fleiri landa MORGUNBLAÐIÐ átti í gær tal við Gunnar Flóvenz, fram- kvæmdastjóra Síldarútvegs- nefndar í Reykjavík, og spurð- ist fyrir um hvað liði fyrir- framsölu á saltsíld. Gumnar sagði, að formaður Sfldarútvegsnetfndar, Erlendur Þonsteinssan, Jón L. Þórðarson, varaformaður og Jón Stefáns- eon, framkvæmdastjóri nefndar innar á Siglutfirði, hetfðú umdan farið verið í samnimgaerindium í Svíþjóð, en samningagerð væri enn ekki lokið þar. Búið væri að gera fyrirfram- samninga við Finna um sölu á 54 þúsumd tunnum og einnig hefði verið samið við kaupend- ur I Bandaríkjumum, en ekki lægju ennþá fyrir upplýsingar um endanlegt magn þangað. Þá kvað Gunnar viðræður enn frernur standa yfir um síMar- sölur til Sovétrikjanma. Á síðastliðnu ári voru gerðir samningar um sölu á sumnar- veiddri Norður- og Auisturlamds síld, samtals 400 þúsund tiumm- ur, og var síldin þá seld til Sví- þjóðar, Fiinmlamds, Bandaríkj- anna, Danmerkur, Vestur-iÞýzka landis, Noregs og ísrael. Enntfremiux voru þá gerðk samningar um sölu á 76.500 tunn urn aí saltaðri haiust. og vetfrar- síld og var hún seld til Pól landis, Sovétrikjamna, Banda- ríkjanna og Vestur-Þýakalamds. 170 tonn sc!d- ust fyrir 15.620 pund TOGARINN Mars seldi í gær- morgun afla sinn í Hull, samtals 170.2 tonn fyrir 15.620 sterlings- pund. Ríflega helmingur aflans var ýsa, en afgangurinn að mestu þorskur. Fleiri íslenzkir togarar selja ekki erlendis í þessari viku. Síldin 19% feit Raufarhöfn, 27. júní. SAMKVMT síðustu mælingu á fitumagni síldarinnar, sem hing að berst austan úr hafL er það 19%. Síldin verður ekki söltuð fyrr, en fitumagnið er komið upp í 20%. SíldarmerkL sem fundizt hafa 1 aflanum, eru að jöfnu af £*- lenzkum og norskum uppruna. — Einar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.