Morgunblaðið - 01.07.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.07.1967, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR 54. árg. —145. tbl. LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsina BANDARÍSKU geimfararn- ir, sem staddir eru hér á iaradi, fóru upp á Sandskeið í gær í boði Loftleiða og kynntust þar bæði svifflugi og ísienzka hestinum. Hér sjást þrír geimfaranna vera að virða fyrir sér svifflug- una áður en þeir brugðu sér í Ioftið. (Sjá frásögn á blað- síðu 8). 56 bjargað af 80 — er flugvél fórst vib Hong Kong Homg Kong, 30. júní, AP, NTB. CARAVELLE-ÞOTA frá Thai Internaitional Airways fórst í dag í lendingu á Kad Ta'k-fluigvedlli vi'ð Hong Kong. Vóldn var að komia írá Japan ag Pormósiu og voru með honni átta tugir man.ma, 73 farþegar, þ.ar af sex börn, og sjö manna áthötfn. Síðuistu fregnir hiermdu að börnin væru öl'l heil á hútfi og áhöf.nin sömuleiðis og 43 fairþegainna, en sjö Mk hefðu fundiat og óttazt væri að þeir 17, sem þá væru ófundn ir, væru ekki liengur lífis. Þoka var á og rigning og skyggni sl-æmt er fluigivélin kx>m Basidaríkin sökuð um árás á sovézkt skip Viðurkenna að ásökunin geti átt við rök að styðjast Flóttamannahjálp S.Þ. fær 6.2 millj. dala. Beiirut, 30. júní, NTB — Flótta- raiannahjálp S.Þ., UNRWA, hafði í gær fengið loforð um ýmsa aðstoð við starfsemi sína, sem metin var til 6.2 milljóna dala í reiðu fé eða nálægt 270 milljóna ísl króna. Washington og Moskvu, 30. júní (AP-NTB) Stjórn Sovétríkjanna afhenti í dag sendiherra Bandaríkjanna í Moskvu harðorða mótmælaorð- sendingu þar sem sagt er að bandarískar flugvélar hafi varp- að sprengju á sovézkt skip í Haiphong-höfn í Norður-Viet- nam. • Bandaríska vamarmálaráðu- „Berjist og deyið fyrir málstað Allah" Múhameðstrúarmenn hvattir til að hefja heilagt stríð gegn Cyðingum Kaíæó, 30. júní (AP) MÚHAMEÐSTRÚARMENN í Egyptalandi voru í daig hvaiirtdir enn einiu sinnd táil að hefja „jdhad“, eðla beilagit sitríð, tdl að frelsa Jerúoalem úr höndiuim Gyðinga. Milljónir Múhameðlstrúar- manna söfnuðust saman í hofum sínum í dag til að flytja bændr til Aiilah og hHýðla á boðiskap presta sd'nna. Boðska.purínn var sá að þeir ættu yfdr hötfðum sér xeiði guðls síns etf þeir létu þá semán viðgangast að Jerú- salem væri í höndum ísraéls mamna. Boðislkiap þeEisum var últvarpað um allt landið. Skoruðu prest- arn.ir á siöfmuðii sína að „getfa blóð og fé, og berjast gegn ó- vini guðs“. „Guð sikipar ykkiur, syrair Islam (Múhame ðs trúar- inraar) að berjast og deyja fyrir mál&tað haras. Ef þið getið ekki barizt, ættuð þið að leggja fram fjiármuind ykkar og gefa bióð ykfcar tdl að halda uppi hinni dýrlegu trú á guð, og til að Framhadd á bls, 27 neytið hefur viðurkerant að hugs- anlegt sé að sprengja hafi hæft sovézka skipið þegar tvær flug- vélar gerðu loftárás á loftvarnar stöð í nánd við Haiphong-höfn í gær. Sé það rétt að bandarísk sprengja hafi hæft sovézka skip- ið, er það í annað skiptið í þess- um mánuði, sem sovézkt skip verður fyrir árás í Norður^ Vietnam. Bandarísk yfirvöld við- urkenndu nýlega að flugvélar þeirra hafi varpað sprengjum, sem lentu á sovézka skipinu Xurkestan í höfninni í Cam Pha. Sendiherra Bandarikjanna i Moskvu, Llewellyn E. Thomp- son, var boðaður til fundar í utanríkisráðuneytinu þar í borg klukkan 10 í morgun að staðar- tíma. Ræddi sendiherrann þar við Vasily Kusnetsov, aðstoðar utanríkisráðherra, sem veitir ráðuneytinu forstöðu í fjarveru Gromykos utanríkisráðherra. Afhenti ráðherrann sendiherr- anum þar „einbeitt mótmæli“ í tilefni þess að bandarískar flug- vélar hefðu hæft sovézka flutn- ingaskipið Mikhail Frunze með sprengju í gær þar sem skipið lá við festar í Hadphong-höfn. „Stjórn Sovétríkjanna vill i fyllstu alvöru benda ríkisstjórn (Bandaríkjanna á þá ábyrgð, sem hún ber á hættulegum sjóræn- ingjaaðgerðum bandaríska flug- hersins", segir m.a. í orðsend- ingunni. Krefst stjórn Sovétríkj- anna þess að algjör trygging fá- ist fyrir því að fleiri árásir verði ekki gerðar á sovézk skip, og að Iþeir, sem ábyrgð bera á loftárás- unum tveimur, hljóti þunga refs ingu. Það hefur vakið athygli varðandi orðsendinguna í dag að þar er ekki endurtekin aðvörun sovézku stjórnarinnar úr fyrri mótmœlaorðsendingu um að „gripið verði til nauðsynlegra gagnráðstafana til að tryggja ör- yggi sovézkra skipa“, verði ekki lát á árásunum. í svari bandaríska varnarmála ráðuneytisins við orðsending- unni í dag er skýrt frá þvi að tvær bandarískar flugvélar hafi í gær gert loftárás á loftvarnar- stöð við hafnarsvæðið í Haiphong Framhadd á bds, 27 inn tiil lendinigar á Kai Tak- flugivelílimiim inn ytfir Kowloora- filóa og hiöfnina í Hong Kong sneanma í mongun. Svo hagar til þarna að flluigbrauitin gengur nær 2.5 km í sjó út og stafcfcslt vélin í sjóinn tæpum 300 metr- um utara br.autarenda. Björgiun- arbátur flugvaillanins og þyriur fcoimu þegar á vettvang og gekfc björgunarstarf etftir vonum. Vél- in sitialklksit niðiur á nefiði og sölkflt fnamlhlutinn skjótt, en stélið var góða stiund ofansjiárvar og varð það þeim til Idlfs er af knmust, en hinum að fjör.bjóni er þar iokuðust inni þegar stélið svo fór í katf. Þetta er ekki í fyrsta sfciplti, sem slys. verðuT á Kai Tak-flug- veilli, þa.r fórsit bandarósk her- flutninigaivél fyrir tveknur ár- um, í áigúistmán.uði 1965 og með henni 58 hermenra atf 71 sem um borð voru. Bandarísfc kona, frú Martha Witlock, var ein í hópi þeinra er aif fcomusit. Hhán lýsti slysinu svo: „Vð sétum ofamvængja um miðj;a vélina, maðurinn minn og ég. Vélrn var að koma inn til lendingar, það var þofca og rign ing, en ég gat efcki betur séð en ailt væri mieð eðliiegium hætti. Alllt í einu sá ég að vænigimár voru um það bil að smerta sjó- inra og þó r.uku ailir upp til harada og fóta, æptu og tróðust til að komast tJil dyranna. Þegar ég komst þaragað var vélin sokkin nokfcuð og fullt atf sjó inraandyra og óg var með höif- uðið í katfi. En út komst óg og maðurinn minn Mka og hélt á björguraarvesiti harada mér“. Flugimaður á CaraiveliLe-iþot- urarai, sem flórst var darasfcur, Viigiglo Thorsen, eiran mar.gra flugmanna sem SAS hetfur léð Thai International Airways. — SAiS hetfur átt mikinn þátt í upp byglgingu Thai Internatioraal Airways og hefur emn hönd í bagga með þvi á margan móta. Framikvæmdastjórd fólagsiins er damsfcur, Harry Jensen, og margt atf startfsiliiðirau er einnig fengið frá SAS til bráðaibirgða, og einnig hefur SAS leigt Thai Internaitionai Airways nokkrar vélar, þar á meðal þrjár Cara- velle-iþotur og var sú er fórst í ■morgura ein þeirra. ÍKennedysamkomu- Reinhard dæmdur lagið undirritað Cestapo-foringinn í ára fangelsi Baden-Baden, V-Þýzkalandi, 30. júní (NTB) HELMUTH Reinhard, sem var yfirmaður þýzku Gestapo-sveit- anna í Noregi í síðari heimsstyrj öldinni, var i dag dæmdur í Baden-Baden til fimm ára fang- elsisvistar og sviptur borgara- rétti í þrjú ár fyrir aðild að f jórum morðum í Noregi á stríðs árunum. Lögfræðingar Reinhards og sak Noregi hlaut fimm sóknarinn í Baden-Baden hafa báðir áfrýjað dómnum. Til frádráttar fangelsisdómn- um kemur tveggja og hálfs árs gæzluvarðhald. Ekki var kveð- inn upp dómur varðandi ákæru á Reinhard um að hann hafi átt sök á morði hótelstjóra í Hokk- sund og aðild að brottflutningi 532 Gyðinga frá Noregi til fanga búða í Þýzkalandi, þar sem úr- skurðað var að fyrnt væri yfir þessi afbrot. Gentf, 30. júní (AP-NTB) VÍÐTÆKASTA samkomulag, sem gert hefur verið á sviði alþjóðaviðskipta, var undir- rttað í Genf í dag. Er hér um að ræða samkomulagið í næstu fimm árum, og er lækkunin talin nema alls um 40 milljörðum dollara á ári. FuIItrúar 45 ríkja undir- rituðu samkomulagið í dag, auk þess sem átta ríki sendu ) 5 u Kennedy-viðræðunum, sem undirskriftir sínar í pósti. náðist hinn 16. maí sl„ og Undirrttun samkomulags- hefur áhrif á um þrjá fjórðu ins fór fram mdð viðhöfn, að heimsverzlunarinnar. viðstöddum áhorfendum víða að úr heiminum auk fulltrúa Samkvæmt samkomulag- og fréttamanna. Samkomu- inu verða tollar lækkaðir á lagið sjálft er stærðar hók ýmsum iðnaðar- og landbún- upp á fjögur þúsund blað- aðarvörum um 33—35% á síður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.