Morgunblaðið - 01.07.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.07.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1967. 5 " Flugbelgur og þota BrotHör fyrsta loftskipsins, sem kom i áætlunarflugi til íslands og 7. islenzku jbo/unnor ber upp á sama dag í DAG er fyrsta flug íslenzkr- ar þotu með farþega og póst. Sama dag ári9 1931 kom fyrsta loftskipið þeirra er- inda hingaff til lands. Það var Zeppelin greifi, sem lagði af stað frá Friedrichshaven í Þýzkalandi árla morguns hinn 30. júní og kom til Reykja- víkur um kl. 7:30 að morgni 1. júlí. Koma Greifans vakti að vonum mikla athygli al- mennings. Morgunblaðið segir þannig frá henni daginn eftir: Zeppelin vekur Reykvíkinga. „KL hálfisjö í gœrmorgiun vafcnaði allur bærinn við bvin imikiinn. Vair þá Zeppelin kom- inn, miklu fyrr en menn bjugg uist við. Hafði sézt til hans úr Vestmannaeyjum kl. 6 ag auk þess hafði han.n sent tvö loft- sfceyti áður en hann kom, svo að þeir, sem þyrfitu að vita, vissu um fierðalag hans. Hann fflaug lágit yfir bæinn í hring og heyrðist glögglaga dynur- imn í hreyfhmum. Kom nú heldur en ekfci kvik á bæjar- búa. Þuistu þeir upp úr rúm- unium og klæddust í snatri, en er er þeir feomu út, var Zeppelin farinn og stefndi til norðurs. Memn vissu þó, að hann mumdi ekki altfarinn og fór nú hver sem vettlintgi gat valdið suður á öskjulhlío, gantgamdi, hjólandi og akamdi. Höfðu brátt safnazt þúisundir m.anna uimhveríiis svæði það á háhlíðinni, er rutt var 1874 áður en þjóðlhátíðin var hald- in þar. — Á miðfju svæðinu var nú lagiður niður stór kross úr hvítum segidúfc og skammt frá var flaggstöng og á hana dreginn Lslenzki fániinn. Sfcömimu eftÍT að Zeppelin hafiðti sveimað yfir bæinn brunaði póstbíllinn suður efitir meið póstinn. Var hann í tveimur pokum og voru þeir bundnir saman. Austan í Öskjuhlíiðinni var bíll við bíl, svo að naumésf var hægt að fara um vegimn". Pósti varpað niður. „Veðri var þannig farið, að loft var skýjað, en bjart hið nieðra og rigningarlaust. Hæg gola var á aiustan og varð ekki kosið á heppilegra veðuir, sér staklega með tilliti til stað- arins, þar sem loftfarið átti að taka póstinn. Zeppelin flaug lágt og hægt suður yfir bæinn. Þegar hann kom suður á móts við Öskju- hllíð smeri hann upp í vind- inn og stöðvaði vélarnar. En þá var hann enn of vestar- lega. Varð því að setja hreyfl- ana í gang aftur og jatfntframt var rennt niður linunrai með króknum á endanum, sem beragja sikyldi póstpofcana á. Pósfcmennirnir náðu í krók- i«n, en baeði var, að ekki var giefiið nógu mikið út af líniunni og að loftsfcipið var á talsverðri ferð, svo það mis- tókst, að því sinni, að koma pós'tpofcumu'm á krófcinn. Zeppeíin sveitf nú yfir mann fjöldánn og rétt á eftár filieygði hann út þeim pósti, sem hanin hafði meðflerðis. Var hanm liát- inn falla til jarðar mieð faM- hlíf og toom niður á hæðina skamimt frá veginuim og var þegar gripinn af póstmönnum. Póstinum héðan náð. Zeppelin beygði nú norðUT á bóginn og flaug í hring aust ur að vatnsgeymi, yfiir bæ- inm endilangan og frá Melun- um til öskjulhlíðar. Koim hann þar beint á móti gollunnd að auða svæðinu og flaug nú enn lægra en áður. Fann&t mörgum manninum sem hann væri rétt yfir höfði sér ag sumir voru hálfhræddir um, að hann mumdi síga niöur á hæðlina og kremja allan mann grúann undir sér. Er það merikilegt hvað mönnum ifinnst jafnan loftskipið vera miklu nær sér heldur en það er í raun ag veru. Því var það í gær að fcveir menn lerutu í stælum út af því hvar það heföi flogið yfiir bæinm fyrst. Á annar þeirra heima vest- ast í baewum en hinn skammt tfrá Skólavörðunmi. Báðir stóðiu á því fastara en fiótum- um að loftfarið hefði filogið réfct frwm hjá sínu húsi". • Þetta voru katflar úr frá- sögn Morgunblaðsins fyrir 36 árum. Zeppelin greifi flutti héðan óhemjumikinn póst til útlanda. Hanm var als 11.890 Graf Zeppelin yfir Öskjuhlíð 1. júlí 1931. brétf og kort og skiptist þannig 1728 aknenn bréf, 2322 aknenn kort, 4360 ábyrgðartoréf og 3480 ábyrgðarkort. Rurðar- gjaldi'ð umidir þennan post, að undanfceknu ábyrgðangiaJdi nam alls kr. 17.978,00. Af því fékk Zeppelin greitfi fjóra fimmtu hliuta eða kr. 14.382.40. Þessi pósfcur var fyrsti fLug- póstur frá íslandi og atf þvl tillefni voru frímerki með mynd Kriistjáns konungs ti- unda yfirprentuið með orðinu „Zeppelin". Pósstjórnin vill einnig nú minnast merkáleigs áfanga í flu'gmáltuim og hefur iátið stknpla allan póst, seim fer með þofcunni, með sér- stökum stimpli. TJOLD OG HUSTJOLÐ Garðstólar, garðhúsgögn, sólhekkir. IVIikið úrval viðleguútbúnaðar Sportvöruverzlun Kristins Benediktssonar Oði nsgötu 1 w • • KAUPMENN - KAUPFELOC - VERZLANIR - VERK- SMIÐJUR - NÝJAR VÉLAR - NÝ TÆKNI - HAGRÆÐING STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN Á íívotti á hvítum vinnusloppum p 12 KR. pr. stk, Akstur og smáviðgerðaþjónusta innfalið. Verð á handklæðum og þurrkum sem fylgja sloppum lækkar úr 11 í 7 kr. Athugið verðið. Sá sem sendir 2 sloppa á vikU sparar allt að 1456 krónur á ári, sá sem sendir 50 sloppa á viku sparar allt að 41.600 krónur á ári. VERZLIÐ ÞAR SEM VERÐIÐ ER HAGKVÆMAST. — GÓÐ ÞJÓNUSTA. — LÖNG REYNSLA. — STÆRSTA ÞVOTTAHÚS LANDSINS. — BEZT BÚIÐ VÉLUM. — FYRSTIR MEÐ NÝJUNGAR. B0RGARÞV0TTAHÚSID HF. BORGARTÚNI 3. — SÍMI 10135.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.