Morgunblaðið - 01.07.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.07.1967, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1967. Túnþökur — nýskornar Ml sölu. Uppl. í síma 22564 og 41896. Barnavagnar Nokkrir gallaðir, þýzkir barnavagnar eru til sölu með afslætti. 'P^ur Pétursson, heildv. Suðurgötu 14, sími 21020. Til sölu ensfc ullarkápa ljós að lit, stærð 14. Uppl. í síma Rafmagnsgítar til sölu Franus, selst ódýrt. Uppl. í síma 40826. Opel Caravan '56 til sölu, verð 10 þús. Vél úrbrædkl Uppl. að Eikju- vogi 25, súmi 34101 í dag og á morgun. íbúð óskast 2ja herb. íbúð óskaist. Sími 23438 frá 2—6 e.h. Vélritun — sænska Vélribunarstúlka með sænsikukunnáttu óskast til starfa hjá seenskum verk- tökum í Straumisvík. Til- boð sendist Mbl. merkt „2549". Ford 1956 til sölu Nýleg V—8 vél, beinskip1> ur, þarfnast lagÆæringar, selst ódýrt. UppL i síma 20104 milli kl. 2—6 eii. í dag. Kennari óskar eftir atvinnu, helzt ú<t á landi, er vanur byggingarvinnu og mótauppslætti. Uppl. í ' sima 33843. Framkvæmdamenn Vélskófla tlil leigu í hvers konar verk, svo sem . grunna skurði, og fleira. (Jröfuleigan h.f., símar 82951, 82832L Keflavík 30 stk. kassar undam gleri seljast ódýrt. Rammar og gler Sólivallag. 11, siími 1342. Vil kaupa olíukynta miðstöðvarelda- vél, millisuærð. UppL í síma 32739. Til sölu Taunus 17 M TS 1963. Inn fluttur uim síðastliðin ára mót, fallegur og vel með fardmn. Til sýnis að Hring- braui 37, Haínarfixði, sími 51802. Vil taka að mér Vil taka að mér barna- gæzlu allan daginn á heim iii mirau. Bý í Vesturbæn- uim (nálægt Miðtoænum). Uppl. í síma 33330 frá kl. 2—6. Til leigu ný 3ja herto. teppalögð íbúð á 3. hæð í Árbæjar- hverfi. Leigutími allt að 3 ár. Tilto. óskast send Mbl fyrir 3. júlí merkt „Sv 2541". Messur ú morgun 1 Kirkjan að Haga í Rángárvalla-sýslu (Ljosmynd: Jóhanna Björnsdóttir). Dómkirkjan Messa kL 11. Séra Óskar J. Þorláksson, Bústaðaprestakall Guðsþjónusta í Réttarholts- skóla ki. 10:30. Skdptinemar safnaðarins kvaddir. Séra ólafur Skúlason. Elliheimilið Grnnd Guðsþjónuista kL 2. Séra Frank M. Halldórsson messar með aðstoð organista og kirkju kórs Nessóknar. Heáimillisprest ur. Langholtsprestakall Engin messa vegna suimar- leyfa. Sóknarprestar. Laagarneskirkja Messa kL 11. Séra Garðar Svavarsson. Oddi Messa kl. 2. Séra Stefán Lárusson. Neskirkja Guðsþjóniusta M. 11. Séra Frank M Halldórsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Messa kl. 10:30. Séra Bragi Benediktsson. Stokkseyrarkirkja Messa kL 2. Séra Maignús Guðjónsson Kristskirkja í Landakotl Lágffnessa kl. 8:30 árdegis- Háimessa kl. 10. árdegds. Lág- messa kl. 2. síðdegis. Háteigskirkja Messa kL 11. Séra Hermir Steinsson, Seyðisfirði prédik- ar. Séra Arngrímux Jónsson. Útskálakirkja Messa kl. 2. Séra Guðmund- ut Guðmuindsson. Frikirkjan í Reykjavík Messa kl. 11. Séra í»orsteinn Bjömsson, Hallgrímsklrkja Messa kl. 11. Séra Jón Hnefili Aðalsteinsson. Ræðiu- etfni: Hallgrímskirkja í Reykja vík. Orð þitt, Drottinn, varir aS eilífn, þaS stendnr fast eins og liliniTilnn Sálmarnir 119, 89. í daff er laugardagur 1. Jíilí og er það 182 dagur ársins 1967. Eftir lifa 183 dagar. Árdegishánæði kl. 1:07. Síðdegisháflæði kl. 13:48. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júní, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar dögum. Upplýsingar um lækna- þjónusta í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan i Heilsavernd arstöðinni. Opii. allan sólarhring ina — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgnL Auk þessa alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 5 sími 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Nætarlæknir í Hafnarfirði Helgarvarzla laugard. mánudags- morgna. 1.—3. júlí er Kristján Jóhannesson sími 50056. Næturlæknir í Keflavik: 30. júni Kjartan Olafsson. 1. og 2. júlí Arnbjðrn Ólafsson. 3. og ú. júlí Guðjón Klemenz- son. 5. júlí Arnbjörn Ólafsson. 6. júlí Guðjón Klemenzson. Kefiavikur-apótek er opið virka daga kl. 9 — 19, iangar- daga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum I Reykjavík vikuna 1. júlí. — 8. júlí er Ingólfsapóteki og Laag- arnesapóteki. Framvegls verður tektð A mötl þefm er gefa vUja blðS I BlóSbankann, scm bér seglr: Mánudaga. þriSjudaga, flmmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og Z—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* kl. Z—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 f,h. Sérstðk athyglt skal vakin á mið- vikudðgum, vegna kvöldtímans. Bilanasiml Rafmagnsveitn Reykja- vlknr a skrifstofntima 18222. Nætui- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjðnusta A-A aamtak- anna, Smlðjustig I manudaga, mið- vikndaga og föstndaga kl. 20—23, simls 1637: Fnndir á sama staS manudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiðaeigenda helgina 1. júií — 2. júlí 1967. Nr. Skrás.nr. Svæði, staðsetning. FÍB-2 R-4394 Þirngv.—Gríimsnes FÍB-3 R-2903 Hellisheiði — öif- us — Skeið. FÍB-4 R-2904 Hvalfj.—Borgarfj. FÍB-5 R-4601 Keflav.—Su&urn. FÍB-6 R-4103 f nágr. Rvíkur. FÍB-7 R-2687 Austurleið FÍB-8 R-550 Árnessýslu. FÍB-9 R-8068 Hvalij.—^Borgarfj. FÍB-11 E-61 Akranes Borgarfj. Gufunes-radio sími 22384. FRÉTTIR Verð fjarverandi i nokkra daga. Séra Gonnar Árnason. Systrafélag Keflavikarkirkja. Skyndihappdrætti. 23. 4. X1967 enn eru ósóttir vinningar: Bleikir miðar Seria B. No. 99. Gráir E. No 7.—50. GuHr M No. 17—55. Vinningana má vitja til Maríu Hermaninsdóttur Lyngtholti 8. Keflavík. Suni 1657. Orðsending frá Sumarbúðum Þjóðkirkjunnar. 1. flokkur kemur frá suimar- búðunom mámidaginn 3 júlí. Frá Skálholti verður lagt af stað kl. II og, og verðursá hópur vænt- an.lega í bænum milli kL 1 og 2. Frá Reykjakoti verður lagt af stað KL 11, komið til Reykjavík- ur u.þ.b, kL 12:30. Frá Reykholti verður lagt af stað kL 11 í Reykja vík um kl. 2. Hjálpræðisherinn Sunruudag bjóðum við 511 hjart anlega velkomin á samkomur ki. 11:00 og kL 20:30. Um fcvölddð verður henmannavigsila. Kafteinn og frú Bognöy og hermennirndr. Bænastaðurinn Fálkagötu 10.. Kristileg samlkoma Sunraudag 2. júM kl. 4. Bænastund aJila virka daga M 7 eh. Allir •velkominir. Kristileg samkoma verður í samkomiusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 2. julí kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Æskulýðsfélag Garðakirkja Göngiuferð á Esju sunnudag- inn kl 1:30. Farið frá Barnaskól- anum. Fargjald 50 krónur. Hafið með ykkur nesti. Stjórnin. Mæðrafélagið fer í eins dags skemmtiferð uim Suðurland sunnudaginn 9. júlí. Uppl. í sím- um 10972, 38411 og 22850. Ferða- nefndin. Félag aastfirzkra kvenna fer í eins dags ferðalag uon Borgar- fjörð miðvikudaginn 5. júlí. Upp- lýsingar í síma 82309, 40104 og 12702. Skemmtinefndin. Frá Kvenfélajrasambandí fs- iands. Leiðbeiningastöð hús- maeðra verður lokuð ta 20. agúst. Sjómannakonar. Vegna for- falla eru tvð herbergi laus að sumardvölinni í Barnaskólainum að Eiðum tím'abilið 22. júlí til 12. ágiist Tilkynmingar í síma 35533. Kvenfélag HafnarfjarSarkirkjn fer í skemmtiferð í Borgarfjörð sunnudaginn 2. júlí. Lagt verður af stað frá kirkjunni kL 8:30 um morguninn. Nánari upplýsingar gefa Guðfinna Sigurðardóttir, sími 50181, Sigríður Bergsdóttir, sími 51045 >g Sveinbjörg Helga- dQttir, sími 50295. Háteigskirkja. Almenn fjár- söfnun til kirkjubyggingarinnar stendur enn yfir. Það eru vin- samleg tilmæli til þeirra, sem hafa hugsað sér að leggja kirkj- unni fjárhagsiegt lið, að þeir geri aðvart í síma 11834, 11813 eða 15818. Kirkjan verður opin og almenningi til sýnis alla virka daga á næstunni kl. 5 — 7 síð- degis og verður gjöfum veitt mótaka þar. Sími kirkjunnar er 12407. Sóknarnefnd Háteigs- kirkju. Átthagafélag Strandamanna. Skemmtiferð í Þórsmörk föstu daginn 7. júli Lagt aÆ stað frá Umferðarmiðstöðinni kL 8 síð- degis með bifreiðum frá Gíuð- mundi Jónassyni. Eikið rakleitt í Þórsmörk. Dvalizt í Mörkinni á laugardag og fram eftir sunnu- degi, komið aftur sunnudags- kvöld. Þátttakendur hafi með sér mat, svefnpoka og tjald. Til- kynnið þátttöku í Úraverzlun Hermanns Jónssonar, Lækjar- götu 4, sími 19056 fyrir 4 .júlí. Kópavogur. Húsmæðraorlofið verður að Laugum í Dalasýslu frá 31. júlí til 10. ágúst. Skrif- stofa verður opin í júlímánuði i Félagsheimili Kópavogs, annarri hæð, á þriðjudögum og fimmtu- dögum frá kl. 4 til 6. Þar verð- ur tekið á móti umsóknum og veittar upplýsingar. Sími verður 41571. Orlofsnefnd. Listsýning Hallveigarstaða verður framlengd til sunnudags- kvölds. Opið frá kl. 2—10. Kvenf élag Laugarnessóknar f er I sumarferðalagið miðvifcudag- inn 5. júlí. Farið verður að Gull- fossi og komið víða við á leið- inni. Upplýsingar hjá Ragnhildi Eyjótösdóttur, sími 81720. X- Gengið *- Reykjavik 28. 1 Sterlingspund 1 Bandar. dollar 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar fcrónur 100 Sænskar krónur 100 Flnnsk niörk 100 Fr. frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 GylHnl 100 Tékkn. kr. 100 Urur 100 V.-þýzk mörk 100 Austurr. sch. 100 Pesetar Ji'iní 1967. Kanp 119,83 42.95 39,80 819,95 600.46 833,45 1.335.30 1 875,76 86,53 990,70 1.192,84 1 596,40 6.88 1.079,10 I 166,18 71,60 SaJa 120,13 43.06 39,91 621,55 602.00 835,60 .338,72 878,00 86.75 993,25 .195,90 508.00 8,90 .081,86 166,60 71.80 VISLXORIM f heianiinum er hart um frið, og hæUultog sú alda. Kalt er leikið kventfólkið, og karlmenn þessu valda. Burnirót. AkranesferSlr ».+.». manndaga. JiriSiudaca, fimmtudaga og Uugar- daga frá Akranesl kl. 8. MiSvikndaga og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavik alU daga kl. 6, nema & laugardögum kL 2 og sunnndögum kl. 9. LoftleiSir h.f.: Leifur EiriJosson er væntaniegur frá NY kl. 10:00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11:00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg M. 02:16. Heldur áfram tU NY kl. 03:15. BJarni HerJóMsson er væntanlegur frá NY kl. 23:30. Heldur áfram Ul Luxem- borgar M. 00:30. SkipaútgerS rfkisins: EsJa fer fr* Hvík í dag i skemimtiferS til BreiSa- fjaröar. Herjólíur Í6r frá Hornafirol i gærkvödd tU Vestmannaeyja. HerBu- breiS er i Rvtk. Blikur er i Rvík. Hafskip h.f.: Lartgá er í Kaupmann* h»fn. Laxá fór frá SeySisfirSi 29. bm. titt Wisbech. Rangá fór frá Rotterdam 30. þm. Ul SeySisfjarSar. Seló er á leið tU SiglufJarSar. Maroo er í Vest- mannaey;um. Martin Sif er í Ham- borg. SkipadeUd S.f.S.: Arnarfell er I Rotterdam. Jökulfell fór 25 þm. frá Keflavík tU Camden. Dis'arfeM er I Rotterdam. LitlafeU væntanlegt tii Rendsbur/ í dag. Helgafell fer vænt- anlega frá Leningrad i dag áleiSis til Ventspile og íslands. StapafeU losar i EyJafjarSahöfnum. MælifeU Josar & Norðurlandshöfnum. Hf. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fór frá Valkom i gær 29. bm. tU Kotka, CJdynia og Rvíkur. Brúarfoss er í Keflavík, fer þaðan væntanlega laugardagsikvöld 1. þm. tU Húsavíkur, Ólafsfjarðar, Akureyrar ,Sigluf jarðar og Vestfjarðohafna. Dettifoss fer frá Akureyri á morgun 1. þm. tU Klai- peda. Fjallfoss fer frá NY 6. þm. tM Rvíkur. Goðafoss fór frá Reyðarfirði 1 dag 30. þm. til Hull, Grimsby, Lyse- kfl, Rotterdam og Hamboargr. GuH- foss fer frá Rvík kl. 15:00 á morgun 1. 7. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Bíldudal 30 >m. tU Skagastrandar, Dalvíkur og KeflavUr,- ur. Mánafoss fór frá Leith 27. þm. til Rvíkur. Reykjafoss fer frá Rvík M 20K10 i kvöld 30. þm. til Patreks- fjarðar, Flateyrar og Akureyrar. Sel- foss fer frá Belfast í dag 30. þm. tff Norfolk og NY. Skógafoss fer fr< Hamtoorg i dag 30. þm. tU Rvíkur. Tunigufoss er væntanlegur tU Rvikur siðdegis á morgun 1. 7. frá Gauta- borg. Askja f6r frá Gautaborg í gær 28. þm. tn Rvlkur. Rannö fer fr* Frederikstad f dag 30. þm. Ul Frad- erikshevn, Kaupmannahafnar og Rvik ur. Marietje Böhmer fór frá Hull l gærkvöldi 29. þm. ul Rvikur. eSeadler fór frá Raufarhöfn i dag 30. þm. til An.twerpen, London og HuU. Golden Comet lestar i Hull 3. 7., HamborgT 5. 7. tU Rvíkur. Utan skrifstofutima eru skipafréttir lesnar i sjáiLfvirkum símsvara 2-1466 Mirmingarsp j öld Minningarspjöid frá minningar sjóði Sigriðar Halldórsdóttur og Jóhanns ögmnndar Oddssonar fást í Bókabúð Æskunnar. Minningarspjöld Heilsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags ís- lands fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigurgeirssyni, Hverfisgötu 13B, sími 50433, og í Garðahreppi hjá Erlu Jónsdóttur, Smáraflöt 37, simi 51637.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.