Morgunblaðið - 01.07.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.07.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1967. 11 Sveinbjörns Jónssonar, hrl., sem verið hefur lögfræðingur henn- ar frá upphafi og unnið henni ómetanlegt starf. Einnig vil ég nefna gjaldkerana, Svafa Þórleifs dóttir hefur átt sæti í fram- kvæmdastjórninni frá stofnun hennar 1945. Hún gegndi gjald- fcerastörfum til ársins 1959 að Oddrún Ólafsdóttir tók við þeim. Hafa þær báðar leyst af hendi mikið og gott starf. Mikilsverður áfangi — Eruð þið ekki ánægðar með þennan áfanga? — Jú. Við höfum eignast sama stað fyrir kvennasamtökin. A þriðju hæð hússins er félagsheim ili Kvenfélagasambandsins og Kvenréttindafélagsins. í kjallara hafa Húsmæðrafélag Reykjavík- ur og Kvenskátafélagið aðsetur sitt. Þar er einnig góður fundar- salur með tilheyrandi eldhusi, sömuleiðis hárgreiðslustofa, geymslur og húsvarðaríbúð. Það er í fundarsalnum sem listsýn- Frú Sigríður brosir við er hún svarar þessari spurningu — Ekki er því að neita að þrátt fyrir margar góðar gjafir sem okkur hefur borizt er enn ýmislegt sem vantar upp á að Hallveigastaðir geti orðið bað góða félagsheimili sem nafninu ber. Má þar nefna t.d. öll eldhúsáhöld í sambandi við fundarsalinn. , En okkur hafa hlotnast margar góðar gjafic Sú allra stærsta þeirra er vandaður flygill frá vestur-islenzkum konum, en frú Marja Björnsson safnaði fé til kaupa á honum í kvenfélagi Unitara-safnaðarins í Winnipeg. Eina listaverkið sem stofnunin á er höggmynd eftir dr. Melittu Urbancic er hún þegar sýningin var haldin í Þjóðleikhúsinu á sín um tíma. Nú ætlar frú Urbancic að gefa okkur annað listaverk en það er gifsmyndin, sem eiraf steypa er af í anddyri Fæðingar- deildar Landsspítalans. Annars lét ein listakonan sem á verk á sýningunni núna orð um það Tilkynning wl O FRÁ HJÚKRUNARSKÓLA ÍSLANDS. Viðtalstími skólastjóra fellur niður í júlímánu5L Sigríður J. Magnússon einkuð. Skyldi töflu þessari kom ið fyrir á góðum stað í anddyri hússins." Málaferli — Hvað olli því að bygging- arframkvæmdirnar drógust svo mjóg á langinn? — Árið 1956 var búið að gera teikningu sem fékkst samþykkt, en fyrri teikningar höfðu alltaf verið of stórar. Þegar byrjað var að grafa grunninn var lagt lögbann við byggingafram- kvæmdum, sem byggt var á ákvæði í gömlu afsalsskjali, þar sem svo kvað á, að á þessari lóð mætti einungis byggja „villu- byggingu". Hófust þá málaferU eem stóðu í 5—6 ár og urðu stofn uninni mjög kostnaðarsöm, þar eem byggingakostnaður m.a. hafði hækkað gífurleg-a á þessu tímabili. Árið 1962 hófust framkvæmd- ir af fullum krafti, þótt þær gengu ekki eins vel og við höfð- um vonast eftir í fyrstu. Kom Hér er sýnishorn af listvefnaðmum á sýningunni, sem haldin var í Listamannaskálanum 1948. ingin er nú og ætlunin er að leigja salinn til fundarhalda að vetrinum en til sýninga að sumr inu og hugsa ég að þar bæti úr brýnni þýrf. Það befur þegar sýnt sig að húsnæði fyrrgreindra samtaka hefur komið í góðar þarfir. — Það er trúlega í mörg horn að líta þegar svona miklu fyrir- tæki er hleypt af stokkunum af „frjálsu framlagi", er ekki eitt- hvað sem enn vantar hjá ykk- ur? falla að íslenzkar listakonur ættu að prýða Hallveigarstaði með listaverkum sínum. — Það er von okkar, að Hall- veigarstaðir eigi eftir að sýna í framtíðinni að þessi barátta ís- lenzkra kvenna fyrir sínu eigin félagsheimili hafi ekki verið til einskis og geti þrátt fyrir allt, ein hvern tíma orðið samastaður fyr ir ungar stúlkur ef þess kann að gerast þörf, þegar stofnunin verð ur orðin svo öflug að hún fái „ráðið sér sjálf'. International Scout Getum afgreitt nokkrar bifreiðar strax með hagstæðum kjörum. Aðalumboð: Öxull ht. Suðurlandsbraut 32 — Sími 38597. þar margt til svo sem skortur á verkamönnum og fjárhagsörðug- leikar. Hurfum við þá að því ráði að leigja út mikinn hluta hússins til þess að geta komið byggingunni upp. Leitað var til ýmissa aðila og endalokin urðu þau að Borgardómaraembættið leigði 1. og 2. hæð hússins til 12 ára. Að þeim tíma liðnum von- umst við til að eiga húsið skuld- laust. — Hvað þá tekur við, ráða þeir, sem þá, lifa, sagði frú Sig- ríður. -— Nefna mætti fjölda fólks, «em hefur lagt stofnúninni lið, en verðair 'ekki farið út í það Jiér. Þó vil ég geta sérstaklega lögfræðings stofnunarinnar,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.