Morgunblaðið - 01.07.1967, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 01.07.1967, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1967. 13 Lagerhúsnæði Óska eftir lagerhúsnæði 60—150 fermetra. Vinsamlegast hringið í síma 35722. Allt á dótturina Kápur, öragtir, stuttjakkar, buxnadragtir, stuttbuxur, crimplenekjólar. Nýkomið Sumarkjólar, sólkjólar og blússur. Verzlunin KOTHA S/F., Skólavörðustíg 22 C. — Sími 19970. LOADSTAR - vörubifreið Traustbyggð — Örugg. Hagstætt hlutfall notþunga. Hagstætt verð. Öxull hf. Suðurlandsbraut 32 — Sími 38597. Aðvörun fil búfjáreigenda í Kjósarsýslu Athygli búfjáreigenda (sauðfjár, hrossa, kúa, ali- fugla o. fl.) í Kjósarsýslu er hér með vakin á því, að samkvæmt lögreglusamþykkt fyrir Kjósarsýslu nr. 146/1941, 25. gr. og fjallskilareglugerð fyrir Kjósarsýslu nr. 101/954, 3. gr. skal þeim skylt að stuðla að því að búpeningur þeirra gangi ekki í löndum annarra og valdi þar usla og tjóni. — í þessu skyni skal þeim, sem hafa fénað sinn í heimahögum að sumrinu skylt að halda honum í afgirtum löndum, enda bera búfjáreigend- ur, auk sekta, fulla ábyrgð á því tjóni, sem gripir þeirra kunna að valda. Búfé, sem laust gengur gegn framangreidum ákvæð- um er heimilt að handsama og ráðstafa sem óskila- fénaði lögum samkvæmt. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 26. júní 1967. Auknar reykingar Wasihington, 29. júní (NTB) ÞRÁTT fyrir aðvaranir og haekkað verðlag fara siígar- ettureykingar mjög í vöxt í Ba.ndaríkjunum. Á undan- förnum 1(2 mánuðutn hafa verið reyktir þar 545 millj- arðar vindlinga, eða níu miEj'örðum meira en næstu 12 mánuði þar á undan. — Vindla- og smávindlan-eyzlan hefur hinsvegar minnkað um nokkrar milljónir, og var á þessuim tíma alls 8 millj- arðar. Jarðskjálfti í Skopje Skopje, Júgóslavíu, 24. júní, AP. — Jarðsjálfta varð vart í morgun snemma í Skopje, hins 637., sem mælzt hefur síðan borgin hrundi til grunna í jarðskjálfta 2. júlí 1963. Þusti fólk út úr húsum sínum í ofboði en varð ekki meint af Verktakar — einstaklingar Massey Ferguson Höfum ávallt hinar fjölhæfu Massey Ferguson gröfur og litlar ýtur til leigu, í minni eða stærri verk. Tíma- eða ákvæðisvinna. Vanir menn vinna verkin. Upplýsingar í síma 31433. Heimasími 32160. og engin spjöll urðu á mann- virkjum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.