Morgunblaðið - 01.07.1967, Side 14

Morgunblaðið - 01.07.1967, Side 14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1967. u *^*^»^*^*^*^*^» ^'^*^*^*^'^'* 3H tffgttttH úfaifa Tjtgefandi: Framkvæmdast j óri: iRitstjórar: Ritst j órnarf ulltr úi: Auglýsingar: Ritstjórn og afgreiðsla: Auglýsingar: í lausasölu: v Áskriftargjald kr. 105.00 Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími ÍO-JOO. Aðalstræti 6. Sími 212-4-80. 7.00 eintakið. á mánuði innanlands. , ✓<^»^*^»X»^» ^* ^i^-*^'*^*^*^*^*^*^*^*^'*^" REKSTRARAFKOMA SÍS k a'ðadlfundiur Sambands ísl. samvirmufélaga stendur ytflir uim þessar rnundir og í ifiretgnium, sem þegar hafa verið birtar frá honum kem- uæ fram, að Sambandið hef- ur áitt við verul'ega rékstrar- örðugleifea að etja á sL ári og rekstraraflfeoma þess mjög léleg. Forráðamenn Sam- bandsins kenna fyrst og firemst um verðbólgu og liánsfjárSkxjrti. Það er á allra vitorði, að Samband ísl. samvinnuifé- laga og kaupfélögin hafa fjárflest gíflurlliega mikið á undanförnum árum og ára- tugum. Fjárfesting þessara aðilia hefiur verið mifeium mun meiri, en þeir hafa haflt raunverulegt bolmagn til og éhjákvæmitega hlaut að því að koma, að þessi mikila fjár- flesting skapaði Sambandimu og kaupfél'ögunum vaxandi erfiðleika. Þá er það á al'lra' vitorði, að florstjóri Sambandsins hefur haflt mifeinn áhuga á því að koma fram töluverð- um skipulagsbreytingum inn an þess og endurskipuleggja rekstur kaupféQ'aganna. — Porstjóra Sambandsins hef- ur hins vegar éfefei tek- izt að feoma þessum fyriræti1- unum fram fyrst og fremst vegna þess, að varaformiaður Sambandsins, Eysteinn Jóns son, hefiur krafizt þess, að engin breyting yxði á gerð og haldið yrði áfram óbreytt um rekstri fyrdrtæfeja, sem greinilega geta efeki sfiaðið uindir sér, og byggiist sú af- Staða hans auðvitað fyrst og fremst á pólitístou mati og hagsmunum Framsóknar- fiotofesims. Þá er og efeki úr vegi fyr- ir samvinnuflélögin, nú þegar þau fcljiást við miMa enfið- ledlka að felila niður fjárhags- legan stuðning við Pram- sðfenarfllotokinn, sem bæði kemur fram í því, að aðál- málgalgn Fr,amsóknarflotoks- ins, svo og ýmds minni blöð hans útá um land hafa ótafe- marfelaðan aðgang að auglýs- ingum frá kaupfélögunum og öðrum samb an dsfyrir- tæfejum og hægt er að færa sönnur á, að einstöfe kaupfé- lög hafi beinlínis kostað her- feostnað Framsóknarflo'kks- ins. í sfeýrslu þeirri, sem for- etjóri Sambandsins flutti á aðalfiundi SÍS, kvartaði hann m.a. yfir því, að afurðalán tdil bænda hefðu ekfei hækkað og hefði það valdið sam- vinnufvrdrtæfeiunum erfið- leifeum. í þessu sambandá er rétt að benda á að afurðalám- in hafa aldrei komið bænd- um beint að notum, heldur hafa samvinnufyrirtælkin not að þau lán, sem rekstrarfié fyrir sig og er það fyriir- feomulag að sjállfsögðu í áLl’a staði mjög óeðlálegt. Það er þamniig ýmisiliegt flleira, sem forsvarsmenn Sambands ísl. samvinnufié- laga geta grafið upp táil skýr- inga á erfiðleikum Sam- bandsins og kaupfél'agamna nú en verðbóLga og líáns- fjársfeortur og vitanlega er llíklegra að þeir nái raun- hæfuirn árangri í að ráða bót á þessum erfiðLeikum með því að liflta raunsæjum aug- um á eigin vandamiál og virð ist raunar, sem sumir for- ráðamenn þess geri sér grein fyrir nauðsyn einbverra breytinga. Er óskandi að það verði ebfei hindrað af póli- tístou oflstæfei. GEIMFARAR Á ÍSLANDI Ijað er ofekur ísLendingum sérstakt ánægjuefimi, að Bandaríkamenn skuli senda bimgað á ný hóp geimfara tfil æfinga hér á landi, en geirn- farahópurinn, sem nú er væntamlegur er annar slfflkur, sem himgiað feemur. Framflarirnar á sviði gedm ferða hafa orðið ótrúLega ör- ar frá því að fyrsta spútn- iknium var skotið á lofit, en á þeilm tíma munu fæstir hafia trúað því, að svo skammur tími mundi líða þangað til í fulMri alvöru yrði talað um flerðir manna til tunglsins. 9á atburður er þó eklki langt undan og mun verða ein- stæður í sögu mannkynsins. Framflarimar á sviði gedrn ferða eru ekfei sízt að þakfea fámemnuim en djörfum hóp geimfara, bæði í Bandarflkj- unum og Sovétrflkjunum, sem þegar hafa unnið ótrú- leg afrek á þessu sviði. Koma hinna bandarísku geimfara himgað til lands, veldur þvá, að við íslendingar komuimst í nánari tengsl við það ævin- týri, sem geimfierðirnar eru. Gedmfarar verða jafman vel- feomnir hingað til Lands, hvort sem þeir eru fró Bandarikjumum eða Sovét- ríkjumuim og íslendingar vona heiilsihugar að æfingar þeirra hér á landi komi þeim að góðum notum. UTAN ÖR HEIMI INDONESIA Djakarta, Indónesíu, AP Stjórnmiálaflokkarnir í Indiónesíu eru teknir við að reyna að tryggja aðlstöðu sína, þnátt fyrir að almennti »é viðurkennt, að engar heildi 'arkoisningar miuni fara frami lá næista ári, eins og áætlað Var. Stefnumið flokkanna: Að stemma stigu við hratt vax- andii yfirráðum hersins yfir stórum hluta stjórnar Indó- mesíu, stjórnmálum og þjóð félagi. Ef þeir geta ekki stemmt stigu við þeiim — sem virð- 'ist ólíklegt eins og nú er komið — vona,st þeir til að taka þátt í stjórninni með eins miklumi völdum og mögulegt er. Leiðtogar flokkanna eru' þegar á ferli meðal þjóðar- innar, sem byggiir þennan eyjaklasa. Þeir flytja ræður 1 fnumskógaþorpumim á Kali mantan og í hinum þröngu tfiski'þorpurm á Jövu. Þegar þeir ávarpa almenn- ing verð'a þeir að vera var- toárir í orðum, vegna þess að <harinn hefur aðisetur á öllum) feessum isvæðum. Hermenn' gegna sýslumannsembæt'tuml í 22 sýslurn af 25. Korpórál- ar og liðþjálfar hafa verið seittir yfir þorpdn. Hermenn1 hafa einnig á hendi meira en þriðjiung lykilemibæta í stjórn ianidisrnis. Stjórnmálaástandið er enn Suharto þá ruglingslegra vegna alvar legs skoðanaágreininigs innan ■aðalflokkannia og sjálfs hers ins. Núverandii forseti, Su- harto herishöfðingi, sem tók að erfðum alla ringulreiðina eftir að hafa kiomið Sukarno <frá völdum, viðurkennir, að herinn fylgi honum ekki ein- huga. Sem mótleik við því hefur hann losað sig við ýmisa herhöfðingja, sem voru toeggja tolands, og sett í stað Iþeirra menn, sem hann getur treyst. Ein mikilvægasta þróunin I stjórnmálum landisins er hinn nýi stjónnmálaflotkíkur, sem „Glassborofundurinn fjölskyldufagnaöur" - segir Dagb/að alþýðunnar í Peking Þagað um fund Kosygins og Castros Havana, 29. júní. NTB. BLÖÐIN og útvarpið á Kúbu hafa enn ekkert sagt um viðræð- ur forsætisráðherranna Alexei Kosygins og Fidel Castros. Heim sókn Kosygins, sem kom til Hav- ana á mánudaginn, átti að ljúka seint í kvöld eða á morgun. Sovézkir heimildarmenn hafa hins vegar gefið í skyn, að tals- verður ágreiningur hafi gert vart við sig í viðræðunum, en vitað er að stjórnin á Kúhu er ósam- mála stefnu sovétstjórnarinnar í Rómönsku Ameríku, Vietnam, Austurlöndum nær og stefnu hennair um friðsamlega sambúð við Vesturveldin. f öllum þessum málum fylgir Castro óvægnari stefnu en Rúss- ar og er honum sérstaklega annt um að hernaðarleg aðstoð við Norður-Vietnam verði aukin. Sovézkir talsmenn segja að við- ræðurnar hafi verið vinsamlegar en mjög hreinskilnar og opin- skáar. Þessi athugasemd þykir gefa til kynna að hvorugur hafi viljað slaka til. „FjöLskyldufagnaður" • í Peking gerði Dagblað al- þýðunnar harða hríð að Kosygin, vegna fundar hans og Johnsons, sem blaðið kallaði .Jjölskyldu- fagnað". Blaðið tók einkum fyr- ir þau meintu ummæli Kosygins, að það væri líkast því að koma heim að koma til Glassboro. — Það er alveg rétt, að hér var um heimferð að ræða, sagði blaðið. Þetta var játning hinnar ráðandi endurskoðunarklíku 1 Sovétríkjunum um, að hún hefði setið á svikráðum við sovézku þjóðina og þjóðir heim, yfirlýs- ing um, að hún hefði tengzt „hinni stóru fjölskyldu hins frjálsa heims“. — Johnson og Kosygin, for- stjóri kapitalistaeinokunarinnar í Washington og forstjóri hinnar borgaralegu forréttindastéttar í Moskvu, eru orðnir meðlimir einnar og sömu fjölskyldunnar því að þeir tilheyra sömu stétt, hafa sömu hagsmuna að gæta og sameiginleg áhugamál og vegna þess að hatur þeirra bei-nist að því sama, samfiímis því sem örlög þeirra eru sameiginleg, sagði blaðið. — Þótt Kosygin og samstarfs- menn hans búi í Kreml eru hjörtu þeirra í Hvíta húsinu, segir blaðið, sem bætti því við að andinn frá Glassboro hafi verið búinn til í þeim tilgangi að gera leiðtoga -heimisvalda .utanríkisráðherrann, Adam Malik, er að myndia. Tilgang ur hans með hinum nýja flokki er að auki stuðning almennings við sig, og verða fþannig óháðari duttlungun* |h erforiin gja n,n a. Heimildarmenn 1 áhrifa- istöðum segja, að Malik finn- !ist hann verða istöðugt ein- langraðri frá nánu sanyabndl Ivið Suharto, og kennir her- Æoringjunum, sem umkringja Æorsetann, um það. Ekki er ljóst, hvort markimið herfor- ángjanna er að bregða (fæti Ifyriir áhrif Maliks, eða að- teins að sfcyrkja sína eigin að- istöðu. En talið er, að áhrifa- ivald Maliks í innanríkiismál- lum fari minnkandi, síðian Su- ikarno hrökklaðist frá. Þjóðerniissinnaflokkurinn (PNI), sem studidi Sukarna tog var eitt sinn svo áhrifa- tmikill, er mjög klofinn, svo að hann náfcgast upplauisn. ■Binnig virðist, að flokkur menntaðra múhameðstrúar- manna, sem nú er sterkasti flokikurinn, sé feominn að því að felafna. Múihammieð Hatta, fyrrum varaforseti, undiirbýr nú á eigin spýtur stofnun stjórnmálaflokfes Múhameðs- trú-’imianna. Allir flokkarnir, nema ef til vi'll PNI, sem þarfnast mjög tíma til að jafna inn- anflokkságreiningsmiál, vilj a, að kosningarnar verði haldn- ar árið 1988, eins og áætlað var. Achmiad Sjaidhu sagði f þingræðu, að kosningafrum- vairpið verði komið í gegn í síðasta lagi í júní. Jafnvel' þótt svo fari telja .stjórnmála lleiðtogar, að ekfki miuni verða nægur tími til kosningaund- irbúnings. sinna og leiðtoga liðhlaupanna kleift að gera með sér svika- samning. í PARÍS tilkynnti rúmenska sendiráðið, að forsætisráðherra Rúmeníu, Ion Maurer, færi til Peking einhvern næstu daga til viðræðna við kínverska leiðtoga eftir viðræður hans við Johnson forseta og de Gaulle forseta um ástandið í Austurlöndum nær, Maurer hélt til Búkarest frá París í dag. I STUníliÍLÍ Ný norsk álverksmiðja Stavanger, 29. j'úní (NTB). KVEIKT verður undir fyrstu 13 otfniunum í hinni nýju alú- mínverfesmiðju A/S Alilo á Karmöy stoammt frá Stavang er á næstunni, og álfram- leiðsla heflst þar efftir um þrjór vikur. Um næstu árat- mót er talið að framleiðslan verði feomin upp í 80 þúsund ton.n á ári. Varið hafur verið 600—700 mill'jónum norsíkra króna til verksmiðj ubygging- arinnar, og er ætlað að uim 700 manns fái þar atvinnu. Grýttu niður þyrlu Kansas City, Missouri, 29. júní (AP). ÞRÍR litlir stráfear köstuðiu grjóti á þyrlu með þeim af- leiðingum að hún varð að nauðlenda. í þyrlunni vonu tveir menn, og voru þeir á eiftirlitsferð yfir hiáspennu- leiðslu. Flugu þeir þessvegna iágt. Sáu þeir þfá snáðama þrjó, sem hófu grjótkast að þyrlunni og brutu í henni framrúðuna, svo flugmaður- inn varð að lenda á næsta bersrvæði. Voru þá snóðiarnir þrír horfnir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.