Morgunblaðið - 01.07.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.07.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JULl 1967. Valgerður Jónsdóttir frá Snoturnesi — Kveðja F. ?£sept. 1890. D. 19. júní 1967. H Uw andaðist á Víf ilssböðuim aðfaranótt mánudagsins 19. júní eí. eftir margra ára vanheiisu og langa Legu. Valgerður var fædd á Jökulsá 1 Borgarfirði eystri 26. sept. 1890, og lífsferill hennar lá ekki víðá tS langdvala, því að í Borg arfirði átti hún heima alla tíð, þótt toún dveldist oft uim stund- ar sakir annars staðar og lengst syðra nú síðustu árin. Foreldrar Valgerðar voru Jón Björnsson og Vilborg Einarsdótt ir kona hans. í>au bjuggu á Jökulsá og áttu sex börn. Þegar Vailgerður var sjö ára gömul, drukknaði faðir hennar. Hann var þá ásamt fleiri mönnuin á Eiginrnaður minn og faðir, Friðbjörn Kristjánsson, Hauksstöðum, VopnafirSi, lézt í Landsspítalianum þann 29. júná. Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir og börn. Eigiramað'ur minn og faðir okkar, Ágúst Finnsson, Njörvasundi 19, lézt að heimili sínu þann 29. þ. m. Agústa Björnsdóttir og börn. Systir okkar Emelía Hjálmarsdóttir, aindaðisit 21. júni sL Jarðar- förin hefur farið fram. Öil- um þeim sem veittu henni hjálp og hjúkrun, þökkum við af aLhug. Áróra Hjálmarsdóttir, Karl Hjálmarsson. Maðurinn minn, faðir, tengda faðir ag afi, Þórarinn Pétursson, útg-erðarmaður, Grindavík, andaðist 30. júní 1967. Sigrún Högnadóttir, Bára Þórarinsdóttir, Arngrímur Sæmundsson, Þórarinn Arngrímsson. Móðir okkar, tengdamóðir og «rana, Vigdís G. Markúsdóttir, verður jarðsungin frá Foss- "vogskirkju mánudaginn 3. •júli kl. 1,30 e.h. Blóm vin- samlegast afþökkuð. Guðrún Sveinbjarnardóttir, Sigríður Sveinbjarnardóttir, Anna Vigdís Ólafsdóttir, Baldvin K. Sveinbjörnsson, Ólöf Baldvinsdóttir. ___ fTutningab'áti, sem áfcti a® gera tilraun til að flytja vörur inn í Lagarfljiótsos, en þá um sikeið var nokkur áhuigi á að koma varningi tii Héraðs um ósinn, er ýmsir töldu færan bátum. Þeim tilraunum lauk með þess- um bátstapa. Nú stóð Vilbong uppi nieð barnahóp sinn föður- og fyrir- vinnulausan. Hún brá fljótLega búi, og eftir nokJkur ár hvarf hún að því náði að halda til Veestunheims, kjarfomilkii kona og bjartsýn á rnöguleika í fjar- Lægu landi. Tvö bórnin urðu þó eftir í Borgarfirði, þau Valgerð- ur og Björgvin, sem yngstur var sysbkinanna. Hann fór til móður systkina sinna, sem bjuggu á Sæbakka í Bakkalandi, en Val- gerður til föðurömmu sinnar, Ólafar Jónsdóttur, er bjó í torf- bæ, svonefndum Ólaifarkofa í Bakkagerði út af fynir sig, og vamn fyrir sér m.a. með því að hafa sjómenn í þjónusbu, þvo af þeim og hirða um föt þeirra. Þarna á sjávarbakíkanium við Títför föður abkar, sonaar og bróður, Hólmars Magnússonar, verður gerð frá FossvogB- kirkju laugardaiginn, 1. júlí kl. 10.30 f.h. Sólvelg Hólmarsdóttir, Hólg'eir Hólmarsson, Sigríður Hólmfreðsdóttir, Magnús B. Magnusson, Guðrún Magnúsdóttir, Magnús Magnússon. Við þökkum arf alhiug auð- sýnda samúð og vinarhug við andlát og útför fsleifs Högnasonar, forstjóra. Helga Bafnsdóttir, Eria G. ísleifsdóttir, Ólafur Jensson, Högni T. isleifsson, Kristbjörg S. Helgadóttir, Gísli R. fsleifsson, Sigríður Eyjólfsdóttir, Ingibjörg Högnadóttir. InniLegar þakkir fyrir auð- sýndia samúð vegna fráfalls og jaTðarfanar móður minnar og systur okkar, Sigríðar Guðjónsdóttur, Svanhól, Vestmannaeyjum, Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrun'arliði Sjúkra,hiúss Ves-tma.nnaeyja, sem önnuðust hama af fré- bærri alúð. Guð bttessi ykkur 511. Þórey og systkin. þegar þeir voru að fara á ball. Og Valigerður áitti heima þarna í kofanum í sfcjóli góðrar ömmu og var á hverjum tima þátttakandi í því lífi, er aldri haafði, fór snemma að vinna í fiski, fara með hrífu og starfa að húsverkum, starfsglöð, af- burðarösk og myndvirk og undi fáu illa nema iðjuleysi. Valgerð- ur var greind og sagði mjög vei mjóa götu þorpsins ólst Val- gerðiur upp. Þar voru á aðra hönd grænir balar og tún, en hinuimegin iágur sjávarbaikki, fjaran og fjörðuriinn marg- breytilegur eins og mamnMfið. Sbundum svarraði brim við klappirnar og reif fjörumölina, og stundum var lagnvært og lá- dautt svo langt sem augað eygði á haf út. Þegar Valgerður fluttist að Bakkagerði til ömimu sinnar, var þorpið að myndast, og hún lifði og óx upp með þessu þorpi, kunni vel við fólk þess og anda. Þaðan var róið á sjó og hafðar kindur og kýr til líísiframfærslu, fjðlbreytni í störfuim, og þar bjó læknirinn og fakfcorinn, hreppstjórinn og póstafigreiSlsiu- maðurinn, þar var skólinji, og þangað var kirkjan fLutt, en presfcurinn bjó inn á Desjanmýri og máfcti loama út eftir tii að messa. Oft var gestkvæmt í Ólafarkafanum. Vinir ÓLafar, þeir sem í sveitinni bjuggu, supu þar úr kaffibolla, er þeir komu til kirkju, og unglingarnix litu þar inn til 'að snyrta sig, Hjartanlega þökkum við auðsýnda vinátbu og samúð við andlát og jarðarför eigin- manns míns, föður, tengda- föður og afa, séra Vigfúsar Ingvars Ingvarssonar, Desjarmýri. Guð blessi ykkur öll. Ingunn J. Ingvarsdóttir ______og aðrir aðstandendur. Hjantans þakkir færum við öllum sem sýndu okkur samúð og vináttu við andiát og jarðe-rför míns ástkæra eiginmanns, föður okkar, tengdaföður og afa, Kristins Þorsteinssonar, Langeyrarvegi 9, Hafnarfirði. Eiginkona, börn, tengdabörn og barnabörn. Þökfkum af alhug öllum vinum og vanidamönnum n«er og fjær, er sýndu ökkur samúð og vinanhug við and- Lát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okíkiar, tengda- móður og ömimu, Ágústu Guðríðar Ágústsdóttur. Arinb jörn Þorkelsson, Pálína Arinbjarnardóttir, Þorsteinn Friðriksson, Þórir Arinbjarnarson, Hólmfríflur Jónsdóttir og barnabörn. friá; Mfsatvikin varðrveittust fyr- irhafnarlaust í minni hennar, og hún sagði frá þeim á persónu- legan hátt með skemlmtilegu samblandi af hlýju og gLettni. Það var Lengi og er enn venja í Borganfirði, að ungt fóLlk færi að heiman á haustin í atvinnu- ieit — það fór suður, eins og það var kallað, því að flestir Framhald á bls. 25 Hólmar Magnússon — Minningarorð F. 16. jan. 1941. D. 24. júní 1967. í DAG kveðjum við vin okkar Hólmar Magnússon, hinztu kveðju. Hólmar var fæddur á ísafirði 16. janúar 1941, og var hann því aðeins 26 ára er hann lézt af slys förum 24. f.m. Hann var sonur hjónanna Sigríðar Hólmfreðsdótt ur og Magnúsar B. Magnússonar, skósmiðs Hólmar fluttist með foreldrum sínum og tveim yngri systkinum til Reykjavíkur 13 ára gamall. Þroskaárin liðu við leik og starf og þá hófust kynni okk- ar félaganna. Þær voru margar ánægj'ustundirnar sem við átt- um saman, og fáum aldrei full- þakkað, en þær voru fyrst og fremst ánægjulegar vegna þátt- töku Hólmars, sem kunni og reyndi að kenna okkur þá góðu reglu, að hætta hverjum leik þegar hæst hann fer. Hjá honum var hófsemin og prúðmennskan svo sjálfsagðir hlutir, að hver sem kynntist honum vildi eiga hann að vini. En þessi rólegi og prúði vinur okkar var enginn aukvisi, hann var karlmenni, sem hægt var að dást að og treysta. Um haustið 1964 réðist hann til starfa hjá Rafoikumálaskrifstofunni, og var honum falið það vandasama starf að dvelja aleinn vetrar- langt, við ísa- og veðurmæling- ar, tugi kílómetra frá næstu mannabyggð, inn við öræfi ís- lands. Það var einn þátturinn, og ekki sá þýðingarminnsti, í því undirbúningsstarfi, sem nauðsyn legt var að framkvæma, áður en byrjað var á framkvæmdum við virkjun Þjórsár. í litlum kofa við Tangafoss, þar sem Tungná fell- ur í Þjórsá. hafði Hólmar bæki- stöð í tvo vetur. Það má nærri geta hversu einmanalegt það hef ur verið, að dvelja þar aleinn mánuð eftir mánuð í skammdeg- ismykri og stórviðrum. Allir vég ir lokaðir, beljandi árnaT, dynj- andi fossinn og snæviþakin auðn- in allt í kring, en ekkert beit á Hólmar, taugarnar voru í lagi, hann gafst ekki upp. Þegar sól hækkaði á lofti og vegir til fjalla opnuðust, skrupp um við vinir hans í heimsókn að Tangafossi og þar kynntumst við íslenzkri náttúru í allri sinni dýrð, og hana lærðum við að meta, og það eigum við fyrst og fremst Hólmari að þakka eins og svo margt annað. Kæri vinur, við vitum að þar sem þú nú dvelur, hvort sem það er á himni eða jörð, að þangað komum við, hvort sem það verð- ur fyrr eða síðar, og þá tökum við upp þráðinn þar sem frá vár horfið í bili. Nú kveðjum við þig vinur Foreldrum þínum, systkinura og börnum getum við ekki hugg- un veitt, en ef þeim er fróun að því, þá getum við fullvissað þau um það, að þau góðu áhrif sem kynni okkar af Hólmari hafa haft á okkur, er sá sjóður seia enginn fær grandað, og við mutt- um reyna að ávaxta. * Vinir. j VTÐ lékum okkur saman þegar við vorum lítil í sveitinni, frænd systkinin. Við vorum tvö á Þór- eyjarnúpi ég og Óli Þór bróðir minn Sonja og Hólmar í Núps- hlíð. Þetta er í Vestur-Húna- vatnssýslu, það er stutt á milli þessara bæja. Amma í Núpshlíð er bezta kona og duglegasta sem til hef- ur verið í heiminum. Þessi sum- ur var hún rúmliggjandi í bað- stofunni í Núpshlíð. Yfir rúminu hékk band sem hún reyndi ann- an handlegginn á, þann sem hún hafði misst úr máttinn. Ég sá bana einu sinni fá asmakast. Þeg ar það var liðið hjá brosti hún og bað okkur vera ekki hrædd. Ekkert okkar hefuT erft það þrek og þá góðu lund sem hún átti, svona fólk er liklegast sjaldan til. Dagarnir voru heitir, stutt- ir, fallegir og hver öðrum líkir. Við fórum oft uppí Núp, en það an er mjög víðsýnt og skemmti- legt að vera þar uppi. Þennan dag ákváðum við að fara aðra leið en vanalega, klifra upp klett ana. Ég var þeirra lang kjark- minnst og hef líklega dottið þess vegna. Ég hruflaði mig aðeins á hnjánum, en var samt ósköp aum yfir þessu og fór að skæla. Hin vildu auðvitað halda áfrarn og sinna ekki slíkri væluskjóðu, ég vildi bara fara heim. Þá tókstu í hendina á mér og hjálpaðir mér yfir klettana og leiddir mig niðuT að Núpshlíð. Amma gaf okkur sinn hvorn kandísmolann. Þegar ég fór heim í Þóreyjarnúp stakkstu þínum mola í lófann á mér. Amma í Núpshlíð er áreiðan- lega á góðum stað og hún hefur tekið á móti þér og hjálpað þér. Þangað sem gott er að vera, þangað sem þú getur hvílt þig, þangað sem gæfan þín er. Nina Björk. ÖlLum vinum mínucm naer og fjær og féUagstsambökuim, er heiðruðu mig sexbugan hinn 28. júní, sendi ég mínar beztu þakkir. Guð blessi ykk- ur öll. Páll M. Ólafsson, múranameiistari, BirkLLuindi Af affliug vil ég þaklka 511- um vinuim mínaim naer og íjær, sem veitbu mér ógleym- anlegan dag og gLöddiu mig á rnargia Lund á sfjötugsafimiæ'li mínu. Ég bið ykkur öilum blessuniar Guðs. Kristimn Pálsson, Innri-Njanyík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.