Morgunblaðið - 01.07.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.07.1967, Blaðsíða 21
r f' MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1967. 21 Sjötug 1 dag Guðrún Jóhanns- dóttir, Stórutungu Sjötug S dag frú Guðrún Jó- FÓLK mætist og heilaast á förn um vegi. Áriin iíða, og kynnin Verða raánari og gallar og kiostir koma í Ijóia Enin jíða ár, og kyrani'n verða ef til vill að vin- óittu, þeirri tegurad vinátttu, seoi tekkert faar rofið, þeirri tröll- Iryggu vináttu, sem varir, þeirxi vináttu, sem gerir óskylt fölk að æfctinigjum. Þetta hefur átt *ér stað í sainskiputm fjöl'skyldu minnar í Garðhúsum í Grinda- Víik og frú Guðrúnar Jóhanns- fctóttur, nú húsfreyju að myradar "býlirau Stórtx Tungu á Fells- sbrönd I Dölum vestur, sem í tíaig fyll'ir 7. -tug æiviárainna. Hún kom ung að Garðhús- *wn, rétt nýlega feTmd, og það gat ekki farið hjá því að kynn In við þessa trölltryggu ágæti- Iskonu yrðu að óriúfandi vin- éttu. Mannkostiir hennar voru tneiri en svo að anmað gseti áttl Biér stað. Og á hálfri öld hafa kynnin orðið raánari, og kostin Jaomið í ljós fileiri en gallar. Frú Guðrún er fiædtí í Grinda- Ví'k 1. júlií Ii897, dótltir hjónanna Agnesar Árniadióttur og Jóhanns BrynjóMssonar, sj'óimanns, semi drukknaði í hinni viðsjárverðu ínnsiglíngu á Grindaivákursiundi 6rið 1900. A þeiim tlímum muni Víða halfa verið þröngt í búi„ ög þá ekki sizt hjá ekkjunni,, 'sem ein var eftir með þriggja lára gaimíla dóttur. Samt tlókst Iþeim meeðgum að hafa til hraífs1 og skeiðar, ög þar koim, að dótt Irin óx úr grasi og fermdis't. Eri þiá var heldur ekki um annað að ræð'a, en að fara að vinna íyrir sér, að þeirra tlímia hættli. Frá fermingu og siíðan u(m ifcólf ára skeið, að undanskildum trveim ánuim, sem Guðrún dvaldi 1 Reykjavík við nám og störf, varð svo Garðhúsafjölsfeylda'n b'ðnjótandli samivista við hana, 'attorku hennar og eðallyndis. Þau eru árin, sem aldrei gleym- Wsrt, þegar við heyrum Guðrún- ör getlið, og þau eru árin, sem •urðu upphaf óslitinnair tryiggðar á báða bóga. Árið 1924 urðu þáttaskil í lífi Guðrúnar. Ungur bufræðingur fpá Stáru Tungu, Pétur ólafs- Sion,, réðst að Garðlhúsum til vetlr anstarfa. Þau Guorún felldu hugi saman og voru gefin saim- an í hjónalband það saana ár. tJnigu hjónin fluttu að Stóru Tungu, sem þá var í tölu minni Tbýla, og það hefur því veriðl 'á brattann að sœikia að byrja Imeð. Hór verðuT svo farið filjótt yfir sögu. Það rmá aðeins benda 'á, að merkin sýna verkin — það Ihefuir. ekkd verið haidið að sér höndum á Stóru Tungu á und- anförnum áratugum. Annars væri það býliy ekki í röðum "hinna myndairlegri í sveitinni í dag. Þeím hjón.um, Guðrúnu og Pétri, hefur orðið fimm barraa auðið. Ólatfur, sonur þeirxa, en 'bóradd i Stó,ru Turagu, Jóhann og Þorsteinn vinna að búraaðar- 'störtfuim, dóttirin Agnes er í 'heimiaih'úisiuin en Einar sonur þeirTa hjöna stundaT íslenzku- 'ném við Háskóla íslands.. Allt hin miannvænleigustu börn, s>em hafa aukið á iáfsihamingju for- 'eldra sirana. I dag er hátíðisdaguír í þess- ari fjölskyldu. Ég hef tekið mér penna í hönd á þessuim tíma- taótum, tsil þess að senda árn- aðaróskir og þakkir til frú Guð rúnat í Stóru Tungu og heran- ar fólks frá Garðhúsaisystkiinun- um og þeirra afkomendum öli- urn. Megi þér; Guðrún, ganga allt í ha,ginn um ókomin ævi- ár. ÓI|í.fur Gasukwr Þói|ha.líl£|son. LINDARBÆR GÖMLUDANSA Gömlu dansarnir í kvöld Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8,30. Lindarbær er að Lindar- götu 9. Gengið inn frá Skuggasundi. Sími 21971. Ath. Aðgöngumiðar seld- KLUBBURINN » ki 5-6. UNGO - UNGO Ungmennafélagshúsið, Keflavík. HLJOMAR leika og syngja í kvöld frá kl. 9-2 UNGÓ. IÐNO E _ _ •• DANSLEIKUR I KVOLD KL. 9. Hljómsveit unga fólksins MODS leika og syngja öll nýjustu lögin. Þar sem MODS leika verður f jörið mest. NU MEDIA *<

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.