Morgunblaðið - 01.07.1967, Page 21

Morgunblaðið - 01.07.1967, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1967. 21 Sjötug / dag Guðrún Jóhanns- dóttir, Stórutungu Sjötug S dag frú Guðrún Jó- FÓLK mætist og heilsast á förn um vegi. Áirin iíða, og kiynnin verða nánari og gallar og kiostir koma í Ijósi. Enn líða ár, og fcynnin vexða ef til vili að vin- éttu, þeixri tegund vinátttu, sem tekkert fæa* rotfið, þeirri ttröll- tryggu vináttu, sem varir, þeirri vináttu, sem gerir óskylt fölk_ fið æfctingjum. Þetta hefur átt fiér stað í samskipum fjöl'skyldlu tninnar í Giarðhúsum í Grinda- vik og frú Guðrúnar Jóhanns- Ölóttur, nú húsfreyju að myndar Ijýlinu Stóru Tungu á Fells- stirönd i Dölum vestur, sem í daig fyliir 7» ~.tug æviáranna. Hún kom ung að Garðhús- <Uim, rétJt nýlega fermd, og það gat ekki farið hjá því að kynn Sn við þessa trölltrygg.u ágæt- iskonu yrðu að órjúifandi vin- láttu. Mannkiostir hennar vor'u tneiri en svo að anmað gæti átti sér stað. Og á hálfri öld hafa. kynnin orðið nánari, og kostir bomið í ljós flleiri en gallar. Frú Guðrún er fædd í Grinda- Ví'k 1. júilí 1®97, diótltir hjónanna Agnesar Ármiadóttur og Jóhamns BrynjóMssonar, sj'ómanns, sem drukknaði í hinni viðsjárverðu imnsiglingu á Grindaivíkursundi. lárið 1900. Á þeim t'ímum muni Víða haifa verið þröngt í búi„ ög þá ekki sM hjá ekkjunni,, 'sem ein var eftir með þriggja lára gaimíla dóttur. Samt tlókst þeim miæðgum að hafa til hn,ífs, og skeiðar, Og þar kom, að dótt 5rin óx úr grasi og fermdist. En þá var heldur ekki um annað að ræða, en að fara að vinna fyrir sér, að þeirra ttím.a hættli. Frá fermingu og siðan um itólf ára skeið, að undansfcildum tveim árium, sem Guðrún dvaldi 5 Reykjavík við nám og störf, varð svo Gar ðhús afj ölskyl'd an aðnjótandi samwista við hana, 'atorku hennar og eðallyndis. Þau eru árin, sem aldrei gleym- ®;s't, þegar við heyrum Guðrún- <ar getlið, og þau eru árin, sem •urðu upp-haf óslitinnar trygigðax. íá báða bóga. Árið 1924 urðu þáttaskil í lífi Guðrúnar. Ungur búfræðingur tfrá Stóru Tungu, Pétur ólafs- S'on, réðst að Garðhúsum til vettr arstarfa. >au Guðrún felldu hugi saman og voru gefin sam- an í hjónahand það sama ár. tJnigu hjónin fluttíu að Stóru Tungu, sem þá var i tölu minni *býla, og það hefur því verið 'á brattann að ssekja að byrja ■með. Hér verður svo farið fljótt yfir sögu. >að miá aðeins benda ‘á, áð merkin sýn,a verkin — það ihefur, ekkd verið haldið að sér höndum á Stóru Tungu á und- anförnum áratugum. Annars væri það býliy ekki í röðum hinna myndair'legri í sveitinni í da,g. >eim hjónum, Guðrúnu og Pétri, befur orðið fimm barna' auðið. ólatfúr, sonur þeirra, er 'bóndd i Stóru Tun.gu, Jóhann og >orsteinn vinna að búnaðar- 'Störfum, dót'tirin Agnes er f heimiaihúsium en Einar sonur þeirra hjóna stundar íslenzku- 'niám við Háskóla íslandsi. Allt hin miannvæn'legustu börn, s>em hatfa aukið á iMshamingju for- 'eldra sinna. ari fjölskyldu. Ég hef tekið mér penna í hönd á þessum tírna- mótum, til þess að senda árn- aðaróiskir og þakkir til frú Guð rúnar í Stóru Tungu og henin- 'ar fólks frá Gar.ðhúsaisystkiinun- um og þeirra afkomendum öll- um. Megi þér, Guðrún, ganga allt í ha.ginn um ókomin ævi- ár. í dag er bátíðisdaigur í þess- ÓI|ffu|r Gaukm Þóihalljvon. UNGÓ - UNGÓ Ungmennafélagshúsið, Keflavík. HLJÓMAR leika og syngja í kvöld frá kl. 9-2 UNGÓ. UNDARBÆR GÖMLUDANSA KLÚBBURINN Gömlu dansarnir í kvöld Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8,30. Lindarbær er að Lindar- götu 9. Gengið inn frá Skuggasundi. Sími 21971. Ath. Aðgöngumiðar seld- ir kl. 5—6. H WS Hljómsveit unga fólksins MODS leika og syngja öll nýjustu lögin. Þar sem MODS leika verður fjörið mest. NU MEDIA IÐIMÖ DANSLEIKUR í KVÖLD KL. 9. ANSCOPAN/ ANSCOPAK mm CBMIC m AIMSCOPAK ANSCOCHROME/ ANSCOPAK M AIUSCOMATIC* 126 wwaió* LmKLuIZj

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.