Morgunblaðið - 01.07.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 01.07.1967, Blaðsíða 26
2b MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1967. MÓTTAMÍIIIR MURCUKItLAflSIMS Þriggja landa keppni á mánudag ÞRIGGJA landa keppnin í knattspyrnu — keppni liðs- manna undir 24 ára aldri — sem fram fer í Laugardal á mánudags,- þriðjudags-, og mið- vikudagskvöld verður eitt mesta íþróttamót ársins hér á landi. Liðin sem hingað koma gefa Iítið eftir landsliðum sinna þjóða — Norðmanna og Svía, en þau lið má nú telja bezt á Norðurlöndutn. Lið Norðmanna hefur vakið sérstaka athygli að undanförnu fyrir góða leiki og góðan árangur. Unglingalandsliðin eru að vísu ekki skipuð sömu mönn- um og í A-landsIiði leika, en hin ir yngri menn veikja liðið raun verulega mjög lítið, því þeirra er viljinn til scknar og getan til auKinna afreka. Minnst breyting verður á liði ísiands. Aðeins 4 menn koma í liðið frá leiknum á Spáni á dögunum. í>rír falla út vegna aldurs, en hin fjórða breyting verður vegna meiðsla að talið Tor Spydevold frá Frederiksstad Noregi. Þess má geta að Spyde- vold er sonur eins bezta sóknar- leikmanns norskrar knattspyrnu siðan eftir stríð, Björns Spyde- ?old, en hann er einnig þjálfári Fredrfksstad-liðsins. Tor er hár vexti, mjög sterkur miðjuleik- maður. fl&h 'á Lars Göran Johanson, Svíþjóð , TÉKKAR unnu Tyrki með 3 \ mörkum gegn engu í undan- : rásum fyrir Evrópukeppni ' landsliða í knattspyrnu. Leik ! nrinn fór fram í Bratislava á i sunnudag. •' er — þar sem Guðm. Péturs- son markvörður er meiddur í fæti. KSÍ hefur ákveðið miðaverð á leikina og er það 25 'kr. fyrir börn, 100 kr. stæði og 150 kr. í stúku á hvern leik — en séu stúkiumiðar keyptir á alla leik- ina er heildarverð 350 kr. Sala aðgöngumiða hefst í tjaldi við Útvegsbankann á sunnudag kl. 2. í heild verður þessi keppni án efa mikil og verðug hátíð í til- efni af 20 ára afmæli KSÍ. Verið aff leggja síðustu hönd á byggingu gangstíganna. Glæsilegur grasvöllur vígður í Keflavík á morgun Bæjakeppni Keflvikinga og Reykvíkinga markar vigsíuna Á MORGUN, sunnudag kl. 4, verður háður vígslukappleikur á hinum nýja grasvelli í Kefla- vík og verður það bæjakeppni á milli Reykjavikur og Keflavík- ur. — Grasvöllurinn verður opn- aður með hátíðlegri athöfn, Lúðrasveit Keflavikur leikur þar frá hálf fjögur og Sveinn Jóns- son bæjarstjóri flytur ræðu og formaður ÍBK, Hafsteinn Guð- mundsson, ávarp, áöur en leikir hefjast. Talið er að þessi völlur sé einn sá fullkomnasti á landinu, ef ekki sá bezti. Nokkrir þeírra beztu á unglingamóti í dag UNGLINGAMEISTARAMÓT íslands í fr.jálsum íþróttum verður háð í dag og á morgun og hefst keppni báða dagana kl. 3 síðdegis á Laugardalsvelli. Búasit má við mjög skemmti- legri keppni á mótinu otg jafn- vel metum, því meðal kepp- eiwia eru ým.S'ir af beztu íþrótta mönnum landsins. í 400 m hlaupi, 800 m og 1500 m hlaupi er Þorsteinn Þorsteins son meðal kepperida, en hann setti íslandsrnet í 800 m hlaupi í Dublin á dögunum og náðá einnig mjög athyglisverðum ár- angri í 400 m hlaupi — og nú ætlar hann einnig að reyna sig í 1500 m hlaupi. . i. l»á má og nefna að Arnar Guð mundsson (Hermannssonar ís- landsmethaía) og Eriendur Valdknarsson eru meðal kepp- enda í kúluvarpi — og munu e. t. v. bítast um unglingametið. Þátttaika í greinuim er mjög góð og al.lt bendir til að mótið verði hið skemmtilegasta. 79 laxar og nokkrir silungoi Valdastöðam, 25. júní. AÐ þsssu sinni hófst veiðin ekki fyrr en 10. þ.m. Alls eru komnir á land 79 laxar, þar af 4 í Bugðu, en 75 veiddir á neðsta svæðinu. Auk þess hafa veiðst nokkrir sil- ungar á miðsvæðinu. Þyngsti lax inn sem • veiðst hefur í sumar, var 21 pund og sá næsti 19 pund og all margir milli 10 og 20 pund. Veiðimenn segja, að all mikill lax sé genginn í ána. St. G. Dennls Law vísað af velli SKOTINN Denis Law hefur enn einu sinni látið skapið hlaupa með sig í gönur. Hon- um var vísað af leikvelli í knattspyrhukappleik, sem fram fór í Perth, Ástralíu, milli Manchester United ensku meistaranna og úrvals- liði frá Vestur-Ástralíu s.l. miðvikudag. Manchester Utd. sigraði eigi að síður með sjö mörkum gegn engu. Þegar Law var vísað út ai stóðu leikar 3—0 fyrir United. Hin- ir 18 þús. áhorfendur lýstu þegar vanþóknun sinni á á- kvörðun 'dómarans — Roy Stedman, en Law hafði þá einmitt skorað eitt af mörkum félags síns. Hin mörkin skor- uðu George Best 3, Brian Kidd 2 og Bobby Charlton eitt. Völlurinn er undirbyggður á þann hátt sem hin bezta reynsla er fengin fyrir og síðan þakin með úrvals túniþökum og var það gert 1995, en með sán- ingu hefði gróðurinn tekið 5-6 ár að verða nothæfur. Margt er ógert ennþá í umhverfi vallarins, en áfram verður haldið rneð byggingu nauðsynlegra húsa, áhorfendasvæða og aðstöðu til frjálsiþrótta. Keflvíkingar hafa fylgzt af miklum áhuga með sköpun vall- arins og enginn séð eftir þeim mörgu krónum, sem til hans haf» farið. Gera má ráð fyrir að fjol- mennt verði við bæjakeppni Reykjavíkur og Keflavíkur á vígsludegi vallarins á sunnudag kl. 4 e.h. — h. s. j. — ------???------ Björgvin Schrám heiðraður MENNTAMÁLARÁÐHERRA Finnlands hefur sæmt Björgvin Schram formann Knattspyrnu- sambands Islands, heiðurskrossi finnskra íþrótta fyrir störi hans í þágu íþróttamála Norðurlanda. í tilefni af 60 ára afmæli finnskra knattspyrnusambands- ins hinn 20. júní sL Islandi heimil þátt- taka í OL -1968 Sunnudaginn 25. júní s.l. kom hingað til lands sérstakur sendi- maður Olympíiuinetfndar í Mexi- kó, Dr. Eduardo Hay. Kom hamn með hið formleiga boð til Olymipíunefhdar íslands uim þátttiökiu íslendinga í Olym- rjíuileilkunuim (suonarleilkar), sem fram fara í ofct. 1968. Afhenti Dr. Eduardo Hay for- manni Olympiunefndar íslands, Birgi Kjaran, mjög skraiutlega bólk með siMurslegnum skinn- spjölduim. Voru inn í bólkinni, skrauitrituð ávarpsorð til Olým- píunefndar íslands um að íslend ingar væru boðnir til Olympíu- leikanna. Viðstaddur athöfn þessa var auik forrnanns fundar- ritari Olypíunefndar íslands, Her mann Guðmiundsson. Bingir Kjaran þafckaði boðið og óskaði Olympíunefndinni í Mexíkó farsældar í störfum við undirbúning og framkvæmd Olympíuileikanna 1968. Við þetta tækifærd gaf Dr. Eduardo Hay ýmsar upplýsing- ar. Hann sagðist hafa farið uim Bvrópu að undanförnu og afhenit þar Olyimpíunefnduim viðlkom- andi landa boð á Oly-mpíiulieik- ana 1968. Saigði hann að ölluim undirbún- ingi að Olympiuleilkunium i Mex- ilkó miðaði vel áfram og full'gierð ur væri þegar aðali'eikvaingiurinn, sem rúmaði 100 þúsund áhorf- endur. Dr. Hay taldi að allt otf mikið veður hefðii verið gert úr áhrif- um hins þunna lofts í Mexíkó á keppnisigetu íþróttamann'a. Um árabil hefðu farið fram stórar iþróttataeppnir í Mexíkó, svo sem Pan Amierican leikarnir og elcki hefðá borið á neimuim slsem- uim álhrifum. Hinsvegar hefð'u' íþróttaimenn náð þar betTi ár- angri en víða annars.staðar, svo sem í köstum, stökkuim og hla.up- uim á stuittuim vegalengdum. Hins vegar taldi hanm, að í öryggis- skyni væri betra að væntanleg- ir keppendur á Olympíuleikun- uim dveldu í Mexíkó í nokkra daga til að venjast loftslagis'breyt- ingiinni. Þá skýrði Dr. Hay frá því, að í sambandi við Olympkileikana yrði haldin li&tsýning, er hæf- ist 15. sept. 1968. Yrði hverju landi, sem aðild ætti að Olym- píuleikiunium boðið að senda tvö listavenk á sýnimguna, annað 1 klassisfcri list og hitt í niútima stíl. Listsýninig þessi væri um leið keppni og yrði veitit verð- laúin beztu listaverkiunum, sem þar væiru að dómi sýiningar- ruefndar. (Frétt frá ÍSÍ barst Mbl. 3«. júní).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.