Morgunblaðið - 01.07.1967, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.07.1967, Blaðsíða 28
FERflA-OG FARANGURS ALMENNAR TRYGGINGAR2 PÓSTHÚSSTRÆTI 9 S í M I 17700 *t$tmbl$&ifr (CREDITCARD) AÐALUMBOÐ: Aðalstræti 6, 3ja hæð. Sfmí 18354 LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1967 Færeyingar vilja feta í fótspor íslendinga — og stofna eigin fisksólusamtök í USA 1 KAUPMANNAHAFNARBLAÐ INU Politiken birtist fyrir skömmu frétt frá fréttaritara þess í Þórshöfn í Færeyjum, þar sem sagt er að Færeyingar vilji koma sér upp sölusamtökum i Bandarikjunum að fyrirmynd Is- lenðinga. í fréttinni segir, að erfiðleikar hafi verið á sölu hraðfrysts fisks í Bandarikjunum og þar séu tals- verðar birgðir. Þá segir orðrétt: „íslendingar hafa betri að- stöðu en Færeyingar, hvað við- kemur fisksöluna til Bandaríkj- anna ,og það er því að þakka, Í3 ísland hefur skipulagt sín eigin sölufyrirtæki í Bandaríkjunum og nú á að efla þau enn meira." 1 fréttinni er svo rætt um verk emiðjur Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna og sagt, að hin nýja verksmiðja SH eigi að bæta en meir samkeppnisaðstöðu hinna íslenzku framleiðenda á hinum stóra bandaríska mat- vælamarkaði. Þá segir ennfremur í frétt- inni: „í færeyskum blöðum hefur verið bent á, að færeyskir fisk- útflytjendur eigi að læra af reynslu og sölufyrirkomulagi ís- lendinga. Bent hefur verið á, að útflutningsvörur Færeyinga fari um marga milflíliði áður en þair komizt í hendur bandarískra neytenda. Margir færeyskir fisk- framleiðendur eru þeirrar skoð- unar, að hin rétta lausn væri eig- in sölusamtök Færeyingar í ein- hverju norðurríkjanna. í þessu sambandi er rætt um Boston í Massacbusetts, en þangað er mest sent af hraðfrystum þorsk- flökum frá Færeyjum." Gullfaxi í fyrsfa áæflunarflugið í dag 'Áberandi hversu hljóðlát þotan er GULLFAXI, hin nýja Boeing 727 þota Flugfélags íslands, fer í fyrsta áætlunarflug sitt í dag kl. 8 árdegis frá KeflavíkurfTag velli. Fer hún til London, en kl. 15.20 fer hún svo frá Reykjavík til Kaupmannahafnar. Síðdegis í gær hóf þotan sig til fkigs af Reykóavíkurflugvelili og sveimaði uim stuind yfir mið- bænum. Var áberandi, hvereu hJjóðlét þotan var. Heyrðist 7 skip með 766 tonn NORÐAN- og norðiausta'n bræla var á síldanmiðiU'nium fyrri sólar hring. Mörg skip voru í land- vani við Jan Mayen og önnur létu reka á miðiunuin SV af eyjunni. Si'ó skip tilkynntu uan afila frá fyrri sólarhririig, alls 766 lestir. Raufarhöfn Ólafur Bekkur ÓF 100 lestir, Náttnai >H 200, SnæfeU EA 46, Pétur Thorsteinsson BA 80, Ljósifari ÞH 100 lestir. Dalatangi Asgeir Krisiján ÍS 140 lestir, Björgúlfur EA 100 lesitir. mun minina í henni en t.d. fliug- vélum af gerðinrii Douglas DC 6 B (CHoudimiaister). Gullfaxi var í æfingatflugi tfl kJ. 9 í gærikvöldi og æfðu flug- menniirnir lendin.gar á Kefla- víkurfliugvelli og sivokallað ILS- aðflug. Allar fluigáhaíin,ir þotunriiar tóku bátt í ætfinganfiLuigiinu, 4 flugsitjór.ar, 6 aðstoðartfliu'gstjór- ar og 6 fdugvélsitö'órar. Að auki voru um borð fkigá!haifinirn.ar tivær frá Boeing-verksaniðj'Un- um, sem veröa hér út júlóinán- uð. — í fyrstu áætlunarferð þotunn ar í dag verður Jóhannes Snorrason flugetjórL r Geimfararnir stíga út úr Loftleiðavélinni, sem var merkt „Geimfaraflug níimer fimrn' íslenzkir jarðfræöingar semja próf fyrir geimfara FYRSTU átta geimfararnir úr hópí þeirra tuttugu og fimm sem koma hingað til æfinga, stigu út úr Rolls Royce vél Loftleiða laust fyrir miðnætti í fyrrakvöld. Hinir komu svo í gær og þeir síðustu koma í dag. í hópnum ern Z, sem þegar hafa hlotið „geimfaravængi", Neil A. Armstrong var flugstjóri Gemini 8, þegar tókst í fyrsta skipti að tengja saman geim- för í himingeimnum hinn 16. marz 1966. Joe Henry Engle, hefur að visu aldrei farið í geimferð, en hinsvegar hef- ur hann farið margar ferðir með tilraunavélina frægu X-15 og komið henni nógu hátt til að fá geimfaravæng- ina. Fréttamiðnnum gafst ekki niikill tímá til að ræða við Framhald á bls. 8 Málaferli út af ummœlum um Ferðaskrifstofuna FERBASKRIFSTOFA rikisins hefur kært Geir Zoéga, forstjóra, fyrir Sakadómi Reykjavíkur vegna ummæla hans í sjónvarps- þætti í maílok, sem stofnunin tel Tvœr stúlkur bana 4 minkum TVÆR 19 ára stúlkur drápu í gærmorgun fjóra minka við Ölfusá í landi Arbæjar. Ætluðu þær að renna fyrir lax, þegar þær urðu minkanna varar og not uðu stúlkurnar spýtur og grjót til að bana þeim. Að sögn stúlknanna voru þær að taka til veiðarfærin og beita þegar þær sáu hvar læða kom með fjóra yrðlinga. Hópurinn tvístraðist. begar stúlknanna varð vart, en þær gripu það sem hendi var næst, spýtur og grjót og tókst að bana yrðlingunum fjórum. Læðan slapp niður fyrir klett- ana við ána og fundu stúlkurn- ar hana ekki þrátt fyrir langa leit. Stúlkurnar heita Sesselja Hauksdóttir, Miðdal, Arnessýslu, og Elínborg Pálsdóttir, Sólheím- um 30, Reykjaivík. Með þeim Framhald á bls. 27 ur meiðandi fyrir sig og forstöðu menn hennar. Samkvæmt upplýsingum, sem Morgunblaðið fékk í gær hjá Óttari Yngvarssyni, sem hefur verið settur forstjóri Ferðaskrif- stofu ríkisins í veikindaforföllum Þorleifs Þórðarsonar, var kært út af ummælunurn fljótlega eft- ir að þættinum var sjónvarpað. Óttar sagði, að Geir Zoéga hefði m.a. haldið því fram, að Ferðaskrifstofa rikisins hafi lagt fram falsaða reikninga í Ferða- málaráði og auk þess hefði hann farið meiðandi ummælum um sig og Þorleif Þórðarson. Óttar sagði, að yfirheyrslur í málinu hefðu hafizt fyrir saka- dómi fyrir rúmri viku og hefðu þeir Þorleifur báðir mætt fyrir dóminum. Þessi ummæli Geirs Zoéga, sem rekur Ferðaskrifstofu Zoega h.f., komu fram í sjónvarpsþætt inum „A rökstólum", en auk Geirs var Björn Th. Björnsson gestur þáttarins. Morgunblaðið átti í jrær einnig tal við Geir Zoéea oe snurðist fyrir um afstöðu hans til máls- ins. Geir sagði, að hann hefði tví- vegis haldið því fram opinber- lega áður, sem hann hefði sagt Framhald á bls. 27 Forseti íslunds til Washington FORSETA fslands hefir borizt boð frá forseta Bandarikjanna um að koma í opinbera heim- sókn til Bandaríkjanna. Hefir forsetinn þegið boðið og er heimsóknardagurinn ákveð- inn 18. júlí n.k. Emil Jónsson, utanríkisráð- herra, mun verða í fylgd með forsetanum. Freyfaxi rakst á bryggju og bát Bæ, Höfðaströnd, 30. júní. f MORGUN kom sementsskipið Freyfaxi til Hofsóss, og þegar það ætlaði að leggjast að bryggj unni, þá gerðist það, að vél skips ins tók íullt áfram í stað aftur á bak. Skipið rakst fyrst á bryggj- una, sem er steinsteypt, og dæld- aðist stefni skipsins og rifnaði. Freyfaxi rakst svo á bátinn Berehildi. sem bundin var við bryggjuna. Eigandi Berghildar er Þorgrímur Hermannsson, Hofs ósi. Báturin gliðnaði að framan við áreksturinn og það mikið, að óvíst er hvort hann sé viðgerðax- hæfur. Berghildur er 24 tonn að stærS. f kvöld á að reyna að koma bátnum til Akureyrar til að at- huga nánar með skemmdirnar. Freyfaxi hélt í«rð sinni áfram síðdegis. — Björn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.