Morgunblaðið - 01.07.1967, Síða 28

Morgunblaðið - 01.07.1967, Síða 28
FERM FARRNGURS RYGGING ALMENNAR TRYGGINGAR " PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17 7 0 0 LAUGARDAGUK 1. JÚLÍ 1967 DINERS CLUB (CREDIT CARD) AÐALUMBOÐ: Aöalstræti 6, 3ja hæö. Sím! 18354 Færeyingar vilja feta í fótspor íslendinga — og stofna eigin fisksölusamtök í USA 1 KAUPMANNAHAFNARJBLAÐ INU Politiken birtist fyrir skömmu frétt frá fréttaritara þess í Þórshöfn í Færeyjum, þar sem sagt er aS Færeying-ar vilji koma sér upp sölusamtökum í Bandaríkjunum að fyrirmynd Is- lendinga. í fréttinni segir, aS erfiðleikar hafi veríð á sölu hraðfrysts fisks í Bandarikjunum og þar séu tals- verðar birgðir. Þá segir orðrétt: „ísJendingar hafa betri að- stöðu en Færeyingar, hvað við- kemur fisksöluna til Bandaríkj- anna ,og það er því að þakka, e.3 ísland hefur skipulagt sín eigin sölufyrirtæki í Bandaríkjunum og nú á að efla þau enn meira.“ 1 fréttinni er svo rætt um verk smiðjur Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna og sagt, að hin nýja verksmiðja SH eigi að bæta en meir samkeppnisaðstöðu hinna íslenzku framleiðenda á hinum stóra bandaríska mat- vælamarkaði. Þá segir ennfremur í frétt- inni: „í færeyskum blöðum hefur verið bent á, að færeyskir fisk- útflytjendur eigi að læra af reynslu og sölufyrirkomulagi ís- lendinga. Bent hefur verið á, að útflutningsvörur Færeyinga fari um marga miMiliði áður en þeir komizt í hendur bandarískra neytenda. Margir færeyskir fisk- framleiðendur eru þeirrar skoð- unar, að hin rétta lausn væri eig- in sölusamtök Færeyingar í ein- hverju norðurríkjanna. í þessu sambandi er rætt um Bositon í Massachusetts, en þangað er mest sent af hraðfrystum þorsk- flökum frá Fæxeyjum.“ Gulliaxi í iyrsta áætlnnarilugið í dag Áberandi hversu hljóðlát þotan er GULLFAXI, hin nýja Boeing 727 þota Flugfélags íslands, fer í fyrsta áætlunarflug sitt í dag kl. 8 árdegis frá Keflavikurflug velli. Fer hún til London, en kl. 15.20 fer hún svo frá Reykjavík til Kaupmannahafnar. Síðdegis í gær hóf þotan sig til fhigs af ReykflavíkurflugveUi og sveimaði um sitund yfir mið- bænum. Var áberandi, hversu hljóðlát þotan var. Heyrðist 7 skip með 766 tonn mun minma í henni em t.d. flug- vélum af gerðdnmi Douglas DC 6 B (Olouidmiaisiter). GuUfaxi var í æfingaflugi til H, 9 í gærkvöldi og æfðu flug- mennirnir lendingar á Kefla- vikurflugveUi og sivokalað ILS- aðflug. Allar fluigáhafnir þotunnar tótku þátt í æfingarÆiuiginu, 4 flugstjór-ar, 6 a ð*toð a rfliu-gstjór- ar og 6 flugvélstóórar. Að auki voru um borð flugáhaf-nirnar tvær frá Boeing-iverksmiðj.un- um, sem verða hér út júlímán- uð. — f fyrstu áætluna-rferð þotunn ar i da-g verður Jóhannes Snorr-ason flugstjóri. Islenzkir jarðfræðingar semja próf fyrir geimfara FYRSTU átta geimfararnir úr hópi þeirra tuttugu og fimm sem koma hingað til æfinga, stigu út úr Rolls Royce véi Loftleiða laust fyrir miðnætti í fyrrakvöld. Hinir komu svo í gær og þeir síðustu koma í dag. í hópnum eru 2, sem þegar hafa hlotið „geimfaravængi", Neil A. Armstrong var flugstjóri Gemini 8, þegar tókst í fyrsta skipti að tengja saman geim- för í himingeimnum hinn 16. marz 1966. Joe Henry Engle, hefur að visu aldrei farið i geimferð, en hinsvegar hef- ur hann farið margar ferðir með tilraunavélina frægu X-15 og komið henni nógu hátt til að fá geimfaravæng- ina. Fréttam-önnum gafst ekki mikill tímá til að ræða við Framhald á bls. 8 Geimfararnir stíga út úr Loftleiðavélinni, sem var merkt „Geimfaraflug númer fimm“. NORÐAN- og norðiausta-n bræla v-ar á sildanm-iðu-niuim fyrri sólar h-ring. Mörg skip voru í land- va-ri við Jan Mayen og önnur létu r-eka á miðiunum SV af eyjunni. Sjö sikip tilkynntu uim afla frá fyrri sól-arhring, alls 766 les-tir. Raufarhöfn Ólafur Bekkur ÓF 100 lcstir, Náttnai >H 200, SnæfeU EA 46, Pótur Thors-teinsson BA 80, Ljóstfari >H 100 lestir. Dalatangi Ásigeir Krisitján ÍS 140 lestir, Björgúlfur EA 100 l.e&tir. Málaferli út af ummœlum um Ferðaskrifstofuna FERÐASKRIFSTOFA ríkisins hefur kært Geir Zoega, forstjóra, fyrir Sakadómi Reykjavíkur vegna ummæla hans i sjónvarps- þætti í maílok, sem stofnunin tel Tvœr stúlkur bana 4 minkum TVÆR 19 ára stúlkur drápu í gærmorgun fjóra minka við Ölfusá í landi Árbæjar. Ætluðu þær að renna fyrir lax, þegar þær nrðn minkanna varar og not uðu stúlkumar spýtur og grjót til að bana þeim. Að sögn stúlknanna voru þær að taka til veiða-rfærin og beita þegar þær sáu hvar læða kom með fjóra yrðlinga. Hópurinn tvxstraðist, þegar stúlknanna varð vart, en þær gripu það sem hendi var næst, spýtur og grjót og tókst að bana yrðlingunum fjórum. Læðan slapp niður fyrir klett- ana við ána og fundu stúlkurn- ar hana ekki þrátt fyrir langa leit. Stúlkurnar heita Sesselja Hauksdóttir, Miðdal, Arnessýslu, og Elínborg Pálsdóttir, Sólheím- um 30, Reykjarvík. Með þeim Framhald á bls. 27 ur meiðandi fyrir sig og forstöðu menn hennar. Samkvæmt upplýsingum, sem Morgunblaðið fékk í gær hjá Óttari Yngvarssyni, sem hefur verið settur forstjóri Ferðaskrif- stofu ríkisins í veikindaforföllum >orleifs >órðarsonar, var kært út af ummælunum fljótlega eft- ir að þættinum var sjónvarpað. Óttar sagði, að Geir Zoega hefði m.a. haldið því fram, að Ferðaskrifstofa ríkisins hafi lagt fram falsaða reikninga í Ferða- málaráði og auk þess hefði hann farið meiðandi ummælum um sig og Þorleif >órðarson. Óttar sagði, að yfirheyrslur í málinu hefðu hafizt fyrir saka- dómi fyrir rúmri viku og hefðu þeir >orleifur báðir mætt fyrir dóminum. >essi ummæli Geirs Zoega, sem rekur Ferðaskrifstofu Zoega h.f., komu fram í sjónvarpsþætt inum „A rökstólum", en auk Geirs vair Björn Th. Björnsson gestur þáttarins. Morgunblaðið átti í gær einnig tal við Geir Zoeea oe snurðist fyrir um afstöðu hans til máls- ins. Geir sagði, að hann hefði tví- vegis haldið því fram opinber- lega áður, sem hann hefði sagt Framhald á bls. 27 Forseti íslonds til Woshington FORSETA fslands hefir borizt boð frá forseta Bandaríkjanna um að koma í opinbera heim- sókn til Bandaríkjanna. Hefir forsetinn þegið boðið og er heimsóknardagurinn ákveð- inn 18. júlí n.k. Emil Jónsson, utanrikisráð- herra, mun verða í fylgd með forsetanum. Freyfaxi rakst á bryggju og bát Bæ, Höfðaströnd, 30. júní. f MORGUN kom sementsskipið Freyfaxi tii Hofsóss, og þegar það ætlaði að leggjast að bryggj unni, þá gcrðist það, að vél skips ins tók fullt áfram í stað aftur á bak. Skipið rakst fyrst á bryggj- una, sem er steinsteypt, og dæld- aðist stefni skipsins og rifnaði Freyfaxi rakst svo á bátinn Berghildi. sem bundin var við bryggjuna. Eigandi Bergbildar er >orgrímur Hermannsson, Hofs ósi. Báturin gliðnaði að framan við áreksturinn og það mikið, að óvíst er hvort hann sé viðgerðar- hæfur. Berghildur er 24 tonn að stærS. f kvöld á að reyna að koma bátnum til Akureyrar til að at- huga nánar með skemmdimar. Freyfaxi hélt Jerð sinni áfram síðdegis. — Björa.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.