Morgunblaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 19«7. 2K? BÍLALEICAN -FERÐ- Daggjald kr. 350,- og pr. km kr. 3,20. SÍMI 34406 SENDUM I® iVfAGNÚSAR SK1PHOLT121 SÍMAR 21190 eftirlokunsimi 40381 ( 8ÍM1 ^.44.44 Bó&&6eúga. Hverfisgðtn 103. Síml eftir lokun 31100. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald. Bensín innifalið i leigngjaldL Síifii 14970 BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlaugaveg 12. Síml 35135. Eftir Iokun 34936 og 36217. IM/uyœs' RAUOARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022 flest tii raílagna: Rafmagnsvörur Heimilstæki Útvarps- og sjónvarpstækl Rafmagnsvörubúðin sf Suðurlandsbraut 12. Simi 81670 (næg bflastæði). GARBASTRÆTI 2.SÍMM6770 Um garða-úðun „Nú er verið að úða sem ákafast, en það eru komnir grænjaxlar á ribs-berja runn- ana, sem þyrfti að klippa af, til þess að börn ekki komist í þá. Eins og menn vita eru böm mjög sólgin í ribsber, en auk þess sem eitrið er á berjun- um, verða runnarnir svo eitr- aðir, að skorkvikindi og blað- lýs geta ekki lifað á þeim til hausts. Ytra er alls staðar stranglega bannað að úða eftir að ávaxtatré byrja að blómg- ast, enda verður ekki mikill ávöxtur etf bý og aðrar fiu.gur eru drepnar. Annars er það athugavert hvort nokkuð gagn er að þess- ari úðun. Náttúran skapar jafn vægi með því að fuglarnir éta skorkvikindin, en hvað sem menn úða mikið, lifa af ein- hver skorkvikindi, en fuglarnir eru dauðir og koma ekki aft- ur árum saman. Er ekki betra að láta þann gróður fara sína leið, sem ekki getur lifað af okkar fáu og meinlausu blað- lýs. í kirkjugarðinum við Suður- götu er hið ánægjulegasta fuglalíf, enda er þar næsta lít- ið úðað, og trén eru ekki allt vorið að reyna að ná sér eftir eitrunina. Blessaður, Velvakandi minn. H. J.“ í Reykjavík er töð- imni hent í ösku- tunnur eða ekið á haugana „Það eru hundruð töðu- hesta, sem á hverju sumri er hent hér í höfuðborginni. All- ir húsagarðar eru slegnir viku — eða hálfsmánaðarlega. Þess- ir blettir hafa fengið mikinn áburð og spretta vel. Af auðum Húseign í Miðbænum Til sölu er hluti í verzlun og skrifstofuhúsnæði í gamla Miðbænum. Gott tækifæri fyrir fésýslumann að eignast hluta í arðbærri fasteign. Tilboð leggist á afgr. blaðsins merkt: „Verzlxmarhús — 2560.“ Atvinnuflugmenn Fundur verður haldinn að Bárugötu 11, sunnudag- inn 2. júlí kl. 20.30 e.h. Fundarefni: Samningar. STJÓRNIN. Franskir bakpokar Franskir bakpokar — Tjaldborð og stólar. Tjald- og sólbekkir. — Gasprímusar. Pottasett. — Gúmmíbátar. Veiðistengur og tilheyrandL svæðum og skemmtigörðum kemur einnig mikið heymagn allt sumarið, mestu af því er hent og er það illa farið með dýrmætt góður. Nú er fyrir- sjáanlegur fóðurskortur á næsta vetri, eftir erfiðan vet- ur og hart vor. Búast má við að fækka þurfi bústofni lands- manna verulega. Getum við bæjarbúar horft upp á það, að allri töðunni af grasblettum og húsagörðum sé hent, sem satt gæti hungraðar skepnur á hörðu vori? Þetta má ef til vill gera í miklurn grasárum, en ekki eins og nú lítur út með heyfeng landsmanna. Hestamannafélagið Fákur hefur hér hundruð hesta á fóðrum. Það gæti orðið erfitt að afla fóðurs fyrir þann stóra hóp, ef lítil heyöflun verður. Það ýrði þá tekið frá öðrum búpeningi. Væri ekki skynsamlegast, að Fákur og ráðamenn borgarinn- ar leystu þetta mál. Heybíll gæti ekið um bæiön á vissum dogum um hin ýmsú hverfi og menn hefðu þá hey sitt tilbúið í sæti eða föngum. — - í hlöðum Fáks er súgþurrk- un, þar er auðvelt að verka heyið án mikils kostnaðar. Borgarbúar eru í rauninni í vandræðum með sinn heyfeng, að losa þá við töðuna er eins og önnur þjónusta, sem sam- félagið veitir, en hugmyndin er, að um leið komi það ein- hverjum að notum. E.t.v. vilja einhverjir láta skoðun sína í ljósi um þessa tilhögun eða aðra. Hjálmtýr Pétursson." ^ Umferðarónæði við Landsspítalann í gærkvöldi var ástand á Melstað! Hvað er að gerast í umferð við Hringbrautina, rétt framan við Landsspítalann. í gærkvöld, hélt ég imdirritað- ur, að dómsdagur væri kominn umhverfis Landsspítalann. Um kl. 11.30 virtust fjöldi sírenu- bílar brunaliðs- og lögreglubif- reiða, gera sér að leik, að eyði- leggja allan næturfrið allra sjúklinga Landsspítalans, og þessi ósköp stóðu í fullan Vz tíma. Hvemig getur það átt sér stað, að ekki er hægt að vernda Landsspítalann, á sama hátt og t.d. Landakot og Hvítaband. Það er skilyrðislaus krafa og réttur allra sjúklinga Lands- spítalans að réttir aðilar taki þetta mál til fullrar úrlausnar. Sjúklingur." BATUR Til sölu, sem nýr, norskur trillúbátur. Báturinn er sérlega fallegur og í 1. flokks ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 36609. Byg^in^rtækuifræðmg111- óskar eftir vinnu. Tilboð óskast sent afgr. MbL merkt: „Byggingartæknifærðingur — 2569." Kafaraúrm margeftirspurðu komin ásamt mörgum öðrum tegundum af Mido-úrum. MAGNÚS ÁSMUNDSSON, úra og skartgripaverzL Ingólfsstræti 3. III SALA Mánudaginn 3. júlí hefst útsala á KVENKÁPUM og DRÖGTUM. MIKIÐ ÚRVAL. — GOTT VERÐ. KÁPAN HF. LAUGAVEGI 35

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.