Morgunblaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1967. 5 Framtíðarskipun Jerúsalemborgar / —Hver skal vera framtiðarskipun Jerúsalemborgar er spurning sem margir leitast að finna svar við ....Ver kát ogr gle8 þigr af öllu hjarta, dóttirin Jerúsalem! Drottinn hefur afmáð refsidóma þína, rýmt burt óvini þínum. Konungur ísraels, Drottinn, er hjá þér; Þú munt eigi framar á neinu illu kenna. (Zefanía 3. 14b—15). ★ Frá því að ísraelar unnu Jerúsalemborg í styrjöld þeirra Við Araba, hefur framtíð borg- arinnar verið óráðin. ísraelar hafa fjarlægt allar tálmanir á mörkum borgarinnar og sam- gangur borgarhlutanna, sem enginn hafði verið í 19 ár, hófst á ný. Gyðingar flykktust fagn- andi að hinum helgu stöðum þeirra í gömlu borginni. Nú hafa ísraelar lýst því yfir að í borg- inni allri skuli gilda ásraelsk lög og hún skuli hafa einn og sama borgarstjóra, sem er tsra- eli. Jórdaníumenn hafa fullan hug á að fá yfirstjórn borgarhlut ans í sínar hendur aftur. Stór- veldin vara við því að teknar skuli einhliða ákvarðanir um framtíð borgarinnar. Vonandi hafa nú orð Zefanía spámanns, rætzt, að borgin muni eigi fram- ar á neinu illu kenna, — hvernig svo sem pólitískum málum henn- ar verða leidd til lykta. Morgunblaðið hefur nú fengið nokkra kirkjunnarmenn til að svara spurningunni: HVER TELJIÐ ÞÉR AÐ FRAMTÍÐAR- SKIPAN JERÚSALEMBORG- AR SKULI VERA og fara svör þeirra hér á eftir: Sigurbjiirn Einarsson, biskup Jerúsnlem veiói ekki skipt ú milli tveggja rikja Ég mundi óska eftir því að í framtíðinni yrði Jerúsalemborg ekki skipt milli tveggja ríkja, og persónulega gæti ég bezt unnt ísrael að halda umráðum yfir hinni helgu borg. En jafnframt teldi ég eðlilegt að einhver al- þjóðleg aðild eða umsjón yrði með borginni, með tilliti til þess að hún er mesti helgistaður jarðar. Ekki aðeins í augum Gyðinga, heldur og í augum allra kristinna rnanna. Og Mú- W. Sæmundur Vigfússon Sigurbjörn Einarsson, biskup. ha.meðstrúarmenn hafa einnig helgi á Jerúsalem, þó að hún sé í þeirra augum, að sjálfsögðu, ekki sambærileg við Mekka og Medina. Prófcssor Þórir Kr. Þórðarson: AlþjóHegt landsvæli Réttur fsraelanna til þess að halda' allri Jerúsalem byggist fyrst og fremst á töku borgar- innar í hernaði, og um hann verður væntanlega samið. Hafa ísraelar lýst því yfir, að þeir muni krefjast borgarinnar allrar en láta sum önnur landsvæði af hendi. Þórir Kr. ÞórSarson prófessor En nokkur spurning er, hvort þessi réttur sé einhlítur. Krafa ísraela á ekki örugga stoð í sögu- legum rétti, þar sem borgin hef- ur heyrt öðrum þjóðum í meira en 18 aldir og þar sem tvenn trúarbrögð önnur en Gyðinga- dómur skoða Jerúsalem sem helga borg sína. Auk þess bygg- ist réttarstaða fsraelsríkis á sam- þykktum og áhrifum annarra þjóða, allt frá Balfour-yfirlýs- ingunni og ber því eðli málsins samkvæmt að taka tillit til al- þjóðlegra viðhorfa í ríkari mæli en ef um væri að ræða deilu- mál tveggja þjóða, ísrael og Jórdaníu. Þá má spyrja, hvað er gagn- legt? Hagsmunum ísraela og Gyðinga yfirleitt væri bezt borg- ið, ef öll borgin væri á valdi ísraels. En það er nærri fullvíst, að þeir hagsmunir koma ekki heim við mú- hammeðska hagsmuni, og er raunar hætt við, að sáð væri sæði nýrrar styrjaldar við botn Mið- jarðarhafs, ef farið yrði að kröfu ísraels og gerðir þeirra í borg- inni fengju gildi. Rabbínatið í Jerúsalem er síður en svo um- burðarlynd stofnun, jafnvel ekki gagnvart Múhammeðstrúarmönn um. Auk þess er nokkur hætta á því að hreyfing skapist meðal orþódóxra Gyðinga um byggingu musterisins, en þá yrði að rífa Ómarsmoskuna. Getur hver mað- ur séð í hendi sér, hvílíka spennu í samskiptum þessara þjóða sú krafa gæti leitt af sér, að ég tali ekki um framkvæmd hennar. Þá er það æskilegt frá sjónarmiði kristinna kirkjudeilda, að Jerúsalem sé alþjóðlegt land- svæði, til þess að jafnrétti verði tryggt. Ég tel réttarfarlega, sögu- lega og pólitískt rétt, að Jersúa- lem (eldri borgin) verði lýst al- þjóðlegt landsvæði. Dr. Jakob Jónsson: "srúsolem: ilæli fiiðarins Mér sikilist aif því, sem ég hefi lesið mér til um Austurlönd nær, að deiJiurnar miLli ísraelsmanna ag Araba séu ekiki aðeins land- fræðilegar eða hemaðarlegar, heldur eigi þær rætur sínar í gjörólkri menningu. fsraelsmenn Dr. Jakob Jónsson. hafa tileimikað sér evrópska og ameríska me'nningu, sem Gyð- ingar hafa raunar átt sinn mikla þátt í að móta. Arabar eiga forn- ar og rnenkar menningarerfið, en þeim hefir gengið illla að til- einka sér vestræna nútímamenn- ingu. fsraeilsmenn eru lýðrœðis- þjóð með afburða aLþýðumennit- un, og samivininuistefnan fésti þar djúpar nætur. Hjá Aröfoum er einræði höfðingjanina mikið, geysilegur miunur á efnahag mahna á meðal, og jafnréttiishug- sjónir Vesturlanda hafa ekki hlotið viðurkenningu. Þjóðerniis- hreyfing Araba er vissulega mjög eðlilleg, en Nasserisminn getur ekki sikapað grundvöll fyrir ara- biskri niútímamenningu. Eignist Arabar þjóðernisleiðtoga, sem færi þá nær nútímamenningu og jafni kjör þeirra, finnst mér mega gera ráð fyrir því, að fsra- elsmenn og Arabar eigi að minnsta kosti auðveldara með að umlbera hverjir aðra, (co-ex- istence). Ráði Nasser því, að fsraelsríki sé þurkað út, þýðir það hvorki meira né minna en endurtiekningu þeirrar harmisögiu, sem heimurinn hefur verið vifni að ölidium saman. Jerúsaiem heáur sérstöðu inn- an þess land'svæðiis sem um er deilt. Hún er heiiög borg í aug- um kristinna manna, Gyðinga og Araiba .Jerúsalem merfcir hæl i friðarins, og sé mögullegt að veita ölLum þessum trúfLoklkum jafnan rétt til að nálgast sína helgi- staði, hygg ég, að stórt spor sé stigið til varanlegs friðar. Hver sem í framtiðinni á að stjórna borginni, verður það að vera tryggt, að ekki verði viðhaldið þeirri girðingu, sem Arabar hafa byggt upp á undanfömum árum. Að mínu áliiti ætti þessum til- gamgi að verða náð með því, að ísraelsmenn réðu borginni, og Sameinuðu þjóðirnar hefðu eftir lit með því, að ekki yrði gengið á hlut þeirra íbúa, sem væru af öðru þjóðerni og trú. Reynist enfitt að ná þessu marki nú, vegna fyrinstöðu Araba, myndi ég leggja tiL, að málið væri tek- ið tii atbuigunar af nefnid manna, sem væri skipuð fuLitrúuim frá aLkir'kjuráðinu, páfastólruum og samsvarandi aðilium innan gyð- ingdóms og Múhameðstrúar. Slík niefnd ætti síðan að starfa í sam- náði við Sameinuðu þjóðinmar. — Hins vegar teldi ég ekiki skyn. samiegt að slífa hinn nýja hluta Jerúsalem úr sambandi við ísna- elsrfki, cg rauinar er Jerúsalem ÖM þýðdngarmei'r fyrir ísrael, heldur en hinn arabiski hluti hennar er fyrir Araba sem heild, í póliitiiskiu tilliti. Séra Sigurður Pálsson Sr. Sigurður Pálsson: Yfirstjórn SÞ Hinn horfni sögulegi hluti Jerúsalem er höfuð helgistaður þriggja trúarbragða, sem breidd eru út um allan heim. Því tel ég nauðsynlegt að hún hafi þá sér- stöðu, að öll þessi trúarbrögð eigi óhindraðan aðgang að helgidóm- um hans, og að ekkert þeirra hafi aðstöðu til að þröngva annars kosti. Þetta virðist mér aðeins hægt að tryggja með því að yfirstjórn þessa borgarhluta sé falin Sameinuðu Þjóðunum. Því legg ég til að þessi borgar- hluti fái sjálfstæði, líkt og Vati- kanrikið í Róm, og verði annað en alþjóðlegur heigistaður undir vernd Sameinuðu Þjóðanna. Sr. Jón Auðuns, dómprófastur: Allir lúi að vitja sinna helgu staða Ég get naumast hugsað mér, að þeim sem þekkja notkun Gyð- inga á ýmsu úr gömlum trúar- heimi þeirra, þyki fýstilegt #ð Séra Jón Auðuns trúa fsrael skilyrðislaust fyrir Jerúsalem. Og mér þykir ekki líklegt að þeim sem þekkja trúarofstæki og sögu Islams þyki yfirráð Araba í Jerúsalem æskilegt. Gyðingadómur og Islam eru náskyld og þau eru óumburðar- lyndust allra meiri háttar trúar- bragða. Því er hættulegt friði og samlyndi þar eystra, að þjóðir Araba og fsraels ráði einni og sömu borg. Fyrir báðum vakir annað og meira en umráð yfir nokkrum götum og húsum. Ar þessum ástæðum, og raunar ýmsum öðrum, tel ég æskilegast að Jerúsalem verði alþjóðleg borg með alþjóðlegri stjórn. Frið-, aður staður, þar sem hatur og ofstæki ráði ekki gjörðum vald- hafanna og trúarofsi banni eng- um að dýrka í friði sinn guð og vitja sinna helgu staða. Sr. Sœmundur F. Vigfússon AljijCasQmtök mega sín lítið þegar tíl útaka kema Ég er ekkii stjórmvitringu<r og ekki kunnugur málefnum land- anna fyrir botni Miðjarðarhafs- ins. Það hlýtur að vera vegna þess, hivaða stofnun ég þjóna, að ég er beðinn að segja álit mitt um fyrirkomulag stjórnarfars í Jeirúsalemsiborg næstu. árin. Augljóst ætti að vera, að ka- þólska kirkjan tekur ekki af- stöðu gegn neinu þjóðerni. — Stefna páfastólsiins hlýtur því að miðast við það að stuðla að friði og vernda helgidóma trúar- foragðanna, ekki sízt kristinnar trúar. Annað get ég ekki sagt um þetta, nema frá eigin brjóstL Ekki get ég neitað því, að liti' ég á atburði, sem skeð hafa frá Lokum síðustu heimsstyrjaldar, hneigist ég til samúðar með ara- foiskumælandi þjóðum, a. m. k. þeirn, sem næst foúa Gyðinguim eða meðal þeirra. Arabar eru. að ég hygg, slungnir samninga- mienn, og síðustu átökln miunu valda því, að þeir verði sam- heldnari en áður. Ég hef kynnzt peirsónulega nokknum kirkjunn- Framhald á bls. 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.