Morgunblaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐHB, SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1967. Til leigu Verzlunar- iðnaðarhúsnæði er til leigu við Grensás- veg. 400 ferm. á tveimur hæðum. Hentugt fyrir verzlun, eða léttan iðnað. Tilboð merkt: „791“ scndist Mbl. fyrir 10. júlí. TIL SÖLU eru fullkomin tæki til viðgerðar á vatnskössum í bifreiðar ásamt birgðum af vatnskössum í bifreiðar, ásamt birgðum af vatnskössum og elementum. Tilvalið tækifæri fyrir mann, sem vildi skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Nánari upplýsingar gefur Málflutnings- og fasteignastofa, AGNAR GÚSTAFSSON hrl. og BJÖRN PÉTURSSON Austurstræti 14, símar 22870 og 21750. JASMIN Vitastig 13 Fjölbreytt úrval sérstæðra muna. NÝJAR VÖRUR Mikið úrval af kjólefnum. Indverskt silkiefni (sari), Batikefni frá Indónesíu og fleira. Margar tegund- ir af reykelsum. Einnig ilskór og sumartöskur. Arrid roll-on og spray svitakremið lofar yður engu .... engu nema frískleika allan daginn JASMIN, Vitastíg 13. — Sími 11625. .. . og það er þess virði. verkfœri & jórnvörur h.f. © FYRIRLIGGJANDI PALT-SAMBYGGÐ TRÉSMÍÐAVÉL EMCOMAT 7“ RENNIBEKKUR með fræsara Tryggvagötu 10 — Sími 158 15. FROMMIA-HJÓLSAGIR EMCO-REX, AFRÉTTARI og ÞYKKTAR- HEFILL 8” JAMES BOND —*- —K —K— IAN FLEMING James Bond BY IM FUttNt ORAWWt BY JOHN HclUSKY IF THEY^^ V AREN'T, HE MAKES 1 THEM RIGHT, THIS SORT OF WAY. HE SAYS MONEY WILL BUY MIM j ANYTHIN0-NO ONE h CAN RESIST GOLD/ M rNOTUIWG TO TOU. I > MAY TEASE GOLDFINGER A BIT. MOVE OVER ' AND LET'S UAVE A M r why doesn HE PO IT? THIS CHEATING. I MEAN HE'S A . MILUONAIRE |w HIMSELFV WHOÞ BESM TUE M4IN PBOP P/ Gexep/Msars CÚEAT/MS SVSTEM htPS OVER n/B SHOCP OP SUPPP/Sð, - . A moneys a Wi f SORT OF MANIA Vg r WITH HIM. HE r SAYS ONE OUGHT : TO MAKE IT WHEN ^ THE ODDS ARE RIGHT. BAÐHENGI vinkin og bein, nýkomin NORÐMANN H.F. Itílaskipli * ISítasaía Bílasýning í dag kl. 4. M. A.: Ramibler Classic ’64 ’65 ’66 Rambler American ’64 ’66 Plymouth ’64 Hillmann station ’66 Taunus 17 M ’65 Taunug 12 M ’64. Peugeot 403 ’65 Simca ’63. Zephyr ,63, ,66 Austin Mini ’62 Bílar, verð og greiðslu- skilmálar við allra hæfi. Stúlkan, sem hafði verið lykillinn í ■vikakerfi Goldfingers, jafnaði sig fljótt eftir undrunina ... Hvað ætlar þú að gera.....? Ekkert, sem bitnar á þér. Bezt að stríða Goldfinger svolítið. Farðu frá svo ég geti virt þetta fyrir mér. Hvers vegna er hann að þessum svik- um, fyrst hann er sjálfur vellauðugur maður? Hann sér ekkert nema peninga. Hann segir, að fólk eigi að grípa tækifærið, þegar það gefst..... Og ef það láti á sér standa, þá eigi fólk að skapa sér það sjálft. Hann kveðst geta fengið allt fyrir peninga — enginn geti staðizt gullið! Hringbraut /21 Sími 10600 CHRYSLER INTERNATIONAL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.