Morgunblaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JULI 1967, 29 SUNNUDAGUR mmmmn 2. júlí Sunnudagur 2. júlí. 8:30 Létt morgunilög: Herb Al'pert og Tijuna lúðra- sveitin leika. 8:55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum da<gbaðanna. 9:10 Morguntónleikar. (W):10 Veður- f regnir). a) Trúarleg sönglög esftir Baoh, Mozart og Rossáni. Franoo Corelli syngur „Ave Maria" eftir Bach-Gounod, „Ave verum corpus” eftir Mozart og „Domine Deus“ eftir Rossini. b) Flanósónata nr. 2 í b-imoll op. 35 eftir Chopin. Tamas Vásary leikur. c. Fiðliukonsert nr. 2 í b-moðl op. 7 eftir Paganini. Kuggiero Ricci og Sinfóníu- hljómisveitin 1 Cincinnati leika; Max Rudioltf stj. d) Strengjakvartett nr. 13 I a- moll op. 29. eftir Sohubert. Janácek kvartettinn leiikur. 11:00 Messa í Háteigskirkju Séra Heimir Steinsson á Seyð- isfirði prédiíkar; séra Arngrím- ur Jónsson þjónar fyrir altari. Organleikari; Gunnar Sigur- geirsson. 1£2:15 Hádegisútvarp. Tónileiikar. 12:25 Fréttir og veð- unfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 153:30 Miðdegistónleikar: Gewandhaushlj ómsveitin í Leip- zig leikur á tónlistarhátíðinni í Björgvin 28. mía sl. Hljómsveitarstjóri: Václav Neu- mann. Einleikari á selló: Erling Blönd,al Bengtsson. a) Fjórir sinfónískir dansar op. 64 eftir Edvard Grieg. b) Konsert fyrir selló og hljóm- sveit eftir lKauis Egge. c) Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 35 eftir Ludwig van Beethven. 16:00 Endiurtekið efni. Jón Pálsson frá Heiði flytur ferðaþátt: Kaldsamur dagur á Kötiuslóðum (Áður útv. 18. marz sl.). 16:30 Kaffitíminn Tívolí hijómisveiitin í Kaup- mannahöfn og Hljómsveit léttr- ar tónlistar í Vín leika vinsæl- lög. 16K)0 Sunnudagslögin. (16:30. Veðiur- fregnir). 17:00 Barnatími: Guðmundur M. I>or- lákisson stjórnar. a) Vilborg Dagbjartsdóttir les ævintýri fyrir yngrl börnin. b) Mjödl og Drífa syngja lagið „Einu sinni svanur fagur“. c) Steiingramur Sigfússon byrjar lestur á sögu sinni: „Blíð varstu bernskuitlð". d) Guðmundur M. I>orlákisson segir frá SkaftáreLdum. 18:00 Stundarkom með Bartók: Géza Anda leikur Sónatíu fyrir píanó, Filharmoniíusveit Berlínar leikur Næturljóð fyrir strengja- sveit, ásláttarhljóðfæri og sel- esta, og Reginald Kelíl, Melvin Ritter og Joel Rosen leika þátt úr Andistæðum fyrir klarínettu, fiðlu og pianó. 18:20 Titkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tiilkynningiar. 19:30 Hverfleiki Kristján skáld frá Djúpalæk les frumort ljóð. 19:36 í>ættir úr „Jónsmessudraumi** eftir Mendielssohn Einsön'gvarar, brezki útvarpskór inn og hljómsveitin Phiihar- monia fljrtja; Pauil KLetzki stj. 20:15 Grísika skáldkonan Sapfó og tíkáldskapur hennar. Kristján Árnason flytur erindi og Kristin Anna Þórarinsdóttir les ljóð. 20:40 Einsöngur: Rupert Glawittsch syngur lög eftir Winikler, Heuberger, Katt- nig, Kiinneke ojfl. 21:00 Fréttir og íþróttaspjall 21:30 Samleifkur í útvarps9ai: Dénes Zisigmondy og Anneliese Niss- en. leika Fantasíu í C-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 159 eftir Sc- hubert. 21:55 Leikriít: „Bjarnagryfjan" eftir Eslko Kirpolinna. Þýðandi: Kristín Þórisdóttir Mántyla. Leikstjóri: Benedikt Ámason. Persóniur og leikendur: Daníel .............. Valur GMason Abraham ........ E»orsteinn Ö. Stephensen Vörður ..... Brynjólifur Jónihannesison 22:30 Veðurtfregnir. Danslög . 22:25 Fréttir í stuttu máli. Dagiskrárlok. Mánudagur 3. júlí. 7:00 Morgunútva rp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. TónJeikar. 7:56 Bæn. Séra Guðmundur Porsteinsson. 8:00 Tónleikar. 8:30 Fréttiir og veðurfregnir. Tónleikar. 10:0ð Fréttir. 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvap. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Valdimar Lárusson les fram- haldssöguna „Kapítóttú* eftir Eden Southworth (18). 16:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hljómsveitir Teds Heaths og Edmundos Ros leiika saman þrjú lög. Robert Farnon og hljómsveit hans leika lagasyrpu. Louis Armstrong, Johnnie Ray, Mindy Garson og Don Cherry syngja sitt lagið hver. Lalo Schifrin leikur frumsamin lög á píanó og eitt að auiki. Phill Tate og hljómsveit hans leika átta lög. Rafaél Mendez leikur á trompet lög etftir Dinicu og Drigo. 16:30 Síðdegisútvarp Veðunfregnir. íslenzk klassísk tónlist (17:00 Fréttir). Hljómsveiit Ríkisútvarpsins leik- ur Máríuvers og Vikivaka eftir Pál ísóllfsson; Bohdan Wodi- czlko stj. Vladimiír Asjkenazy og Sinfóníu hljómsveit Lundúna leika Píanó- konsert nr. 1 etftir Tjaikovský; Lorin Maazel stj. Irmgard See- fried og Dietrich Fischer-Dieskau eyngja aríur eftir Háandél og Mozart. Christa Ludwig syngur söngva úr „itinidertotenlieder" eftir Mahler. 17:46 Lög úrfcvikmynduan Rita Streioh syngur lög úr nuyndinni „Gitta uppgöitvar hjarta sitt" og Peggy Lee úr „Pete Kellleys Blues". Peter Nero leikur frumsamin lög úr „Sunnudegi í New York". 18 ÆO Tónleikar. Tilkynningar. 18:46 Veðurfregniir. Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréfctir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Um daginn og veginn Andrés Kristjánsson ritstjóri talar. 19:50 Létt, .rómantísk músik: Hljómisveitin „Living Strings", Harry Simeone kórinn og Sin- tfóníuhljómisveitin í Monte Carlo fllytja 20:30 íþróttir Sigurður Sigurðsson segir frá. 20:45 KanadllSk tónlist: Steven Staryk og Li®e Boucher leika Sónötu nr. 2 fyrir fiðl'U og píanó eftir Harry Somers. 21:00 Fréttir. 21:30 Búnaðarþáttur: Þróun og stefn- ur í nautgriparækt Ólafur E. Stefánsson ráðunaut- ur fliytur annað erin-di sitt. 21:45 Einsöngur: Max Lorenz syngur óperulög eftir Richard Wagner. 22:10 Kvölidsagan: „Áttundi dagur viik- unnar" eftir Marek Hlasko J>orgeir Þorgeirsson endar lest- ur sögunnar, sem hann hefur íslenzkað (9). 22:30 Veðurfregnir. Hlj ómplötusaf nið í umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23:30 Fréttir í stuttu máíli. Dagskrárlok. PILTUR með verzlunarskólapróf óskast til starfa nú þegar. Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld n.k. merkt: „792.“ Pólsku tjöldin eru sérstaklega stöguð fyrir íslenzka veðráttu KARNABÆR TÍZKUVERZL. UNGA FÓLKSINS TÝSGÖTU 1 — SÍMI 12330. DÖMUDEILD N Ý SENDING! • KJÓLAR • DRAGTIR • SPORTBUXUR • PEYSUR O. M. FL. KARNABÆR TÍZKUVERZL. UNGA FÓLKSINS TÝSGÖTU 1 — SÍMI 12330. HERRADEILD N Ý SENDING! • SKYRTUR mikið úrval • BINDI OG KLÚTAR • JAKKAR, FÖT, BUXUR KARNABÆR KLAPPARSTÍG 37 SÍMI 12937. SKÖDEILD NÝKOMIÐ MIKIÐ ÚRVAL DÖMU og HERRASKÓR FRÁ „RAVEL LONDON“. EINNIG ÚRVAL AF VESKJUM. KARNABÆR KLAPPARSTÍG 37 SÍMI 12937. SNYRTIVÖRUDEILD HINAR HEIMSÞEKKTU MARY QUANT SNYRTIVÖRUR FÁST AÐEINS IIJÁ OKKUR f REYKJAVÍK ÖNNUR MERKI: PIERRE ROBERT, AVON GERMAINE MONTEIL, JANE HELEN, NIVEA INNOXA O. FL. MUNIÐ SÉRÞJÓNUSTU OKKAR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.