Morgunblaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 32
FEROA-OG FARANGURS BTRYGGING ALMENNAR TRYGGINGAR f PÓSTHÚSSTHÆTI 9 SÍIVII 17700 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1967. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍIVll lO'IOO Tún aldrei jafnmikiö kalin síöan árið 1918 ÞúÆum 1. júli. MJÖG iilla Mtur út mieð gras- sprettu hér um slóðir. Hafa tún aldrei verið jafn.mifcið kialiin og skiemmd síðan eftir fnostavetur- imn milkla 1918. Heysikapur mun því ebki hefjast fyrst um sinn og er reyndar óséð hvað verður um hann þar sem tún eru verst farin, sem er allvíða. Sumarferð Sjálfsiæðis- lEsuna í Hafn^rfírði Sjálfstæðismenn í Hafnar- firði fara í sumarferð sunnu- daginn 9. júlí nk. — 1 næstu < viku verður ferðatilhögun og í fyrirkomulag nánar auglýst. 1 Fénaður gekk eftir atvifkum vel fram. Var hvengi heylaust og lamtoa- og fénaðarhöld sæmi- lega góð. Hafin er nýlega milkill ferða- manuastra'umur, en fjalltvegir hafa verið að þorna að undan- förnu. Orlofsvilka kvenna stend ur yfir í Reykjanesi. Fréttaritari. Tcgarolondanir í vikunni Þrír togarar lögðu upp afla sinn í Reykjavík í vikunni. Þorkell máni kom á mánudag með 354.250 tonn. Á þriðjudag kom Neptúnus með 2i78.970 tonn og á fimmtudag kom Ingólfur Arnarson með 298.270 tonn. Mestur hluti þessa afla var karfi. Á mánudag er Sigurður væntan- legur en ekki er vitað með hve mikið. Drœm veið/ á síldarmiðunum Aðeins 4 tilkynntu um afla Gullfaxi fór fyrstu áætlunarf erðina í gær GULLFAXI, þota Flugfélags íslands, fór í fyrsta áætlun- arflug sitt í gærmorgun. Fór þotan til London í þessari fyrstu ferð sinni með 62 far- þega, en þaðan var svo full- bókað með vélinni heim aft- ur. faxi fseri einnig til Kaup- mannahafnar í gær með 100 farþega, en fullþók-að var með vélinni þaðan aftur til ís- lands. í dag mun vélin fara tvær ferðir, eins og í gær, en ráð- gert er að flugvélin fari tvær ferðir á dag fjóra daga vik- unnar, en eina ferð þrjá daga. Myndin var tekin á Kefla- víkurflugvelli í gær í þann raund, sem áhöfnin gekk um borð í vélina áður en hún fór fyrsta. áætlunarflugið. - Nýft félagsheimili í Búðardal tekið í notkun VEÐUR fór batnandi á síldar- miðunum í fyrradag að þvi er segir í síldarfréttum LÍÚ frá þvi í gær. t nótt var komið gott veður, og eru skipin nú 90 mílur austur af Jan Mayen. Veiði var ákaflega lítil, og tilkynntu að- SEINT í fyrrakvöld lét skip Slysavarnafélags íslands, Sæ björg, út úr Reykjavíkurhöfn, eins fjögur skip um afla, samtals 760 lestir. Til Raufartoafnar tilkynrutu Höfrungur HI AK 290 lestir, og Jörundiur n. RE 280 lesitir, en til Dalatanga: Börkur NK 150 tesitir, Hcxffeil SH 140 lestir. og er ferð þess heitið í kring um landið, og ætlunin að beimsækja ýmsar björgunar- LAGARDAGINN 24. júní var nýja félagsheimilið í Búðardal tekið í notkun og þvi gefið nafn. deiidir víðsvegar nm landið. Skömmu áður en Sæbjörg lagði út úr höfninni, bitti blaðamaður Mbl. Hannes Haf stein, fulltrúa hjá Slysavarna félaginu að máli, sem jafn- Framhald á bls. 31. í tilefni af þvi komu hreppsbúar saman í hinum nýju húsakynn- um til kaffidrykkju. Benedikt Jóhannesson, form. byggingarnefndar bauð gesti vel komna og lýsti síðan aðdTaganda að byggingu hússins og stærð þess, sem er: sena 90 ferm., aðal salur 176 ferm., og getur tekið 250 m-anns í sæti, kaffisalur 100 ferm., og auk þess mjög rúmgott anddyri. í kjallara fatageymsla og snyrtingar. Ennfremur eru í húsinu útibú Búnaðanbanka ís- lands, húsvarðaríhúð, héraðs- bókasafn, fundarherbergi ásamt rúmgóðu eldhúsi. Grunnflötur hússins utan kjallara, er rúmir 700 ferm. Byggingameistari var Jóhann Pétursson frá Akranesi og rafvirkjameistari Reynir Ás- berg, Borgarnesi, sá um alla raf lögn í húsið. Teikningar að hús- inu gerðu Gísli Halldórsson, arki tekt og Sigurður Thoroddsen, Tösku stolið úr bíl KVENMANNSTÖSKU var stolið úr bifreið, sem stóð mannlaus á mótum Selvogsgrunns og Sporðagrunns í fyrrakvöld um níuleytið. Litlir peningar voru í töskunni, en ýmiss persónuskjöl, sem konan, er töskuna á, þarf nauðsynlega á að halda. Eru þeir sem kunna að geta gefið ein- hverjar upplýsingar um hvarf töskunnar beðnir að hafa sam- band við rannsóknarlögregluna, og jafnframt skorað á þann, sem valdur varð af h-varfi töskunnar, að koma henni til skila. verkfræðingur. Hita- og loftræsti kerfi er frá Blikk og Stál h.f, Reykjavík og lögn á þ-ví önn- uðust Rögnvaldur Ólafsson, Búð ardal og Hlynur Benediktsson, Stóra-Skógi Skreytingu innan húss sáu kon-ur úr kvenfélaginu „Þorgerður Egilsdóttir“ um, enn- fremur kaffiveitingar. Gólfteppi í anddyri og fatageymslu er gef- Framlhald á bls. 2. Aðollundur SÍF í gær SÖLUSAMBAND íslenzkra fiskframleiðenda héit aðalfund sinn í Sigtúni i gær. Hófst fund- urinn kl. 10 og var öllum venju- iegum aðaifundarstörfum lokið nokkru eftir hádegi. Milli 70 og 80 mann sátu fundinn. Klukk-an 5 var fundarmönnum og ýmsum öðrum gestum boðið 1 nýtt og glæsilegt 2000 fermetra húsnæði, sem SlF hefur látið reis-a við Eiðsgranda. Nánar verður skýrt frá aðalfundinum síðar. -------------- Vestur-Islend' ingar á förum FLUGVÉL Vestur-íslendinganna sem hér hafa dvalið að undan- förnu fer frá Keflavik kl. 2:20 e.h. á mánudaginn. Þeir, sem ekki hafa bifreiðar til umráða eru beðnir um að vera tilbúnir kl. 11, þá fer áætlunarbifreiS með þá frá Hótel Borg. Nægur tími verður til að ganga frá faiw angri og verzla í fríhöfninni. Sæbjörg umhverfis landið til æf- inga við björgun úr sjávarháska Sameiginlegar björgunarœfingar á landi fyrirhugaðar upp á örœfum í sumar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.