Morgunblaðið - 05.07.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.07.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JULI 1967. 11 Mikið úrval af GOOD YEAR gólfflísum og NEODON og DLW gólfteppum. — Gott verð. LITAVER S.F., Símar 30280, 32262. Búðarinnrétting til sölu Innrétting verzlunar okkar er til sölu, ásamt búðarkassa. Þeir sem kynnu að hafa áhuga eru vinsamlega beðnir að hafa samband við okkur næstu daga. FÉLAGSLÍF Farið verður til vikudvalar n.k. sunnudag, 9. júlí. Örfá sæti laus. Næstu ferðir 15.—21. júlí og 21,—27. júlí. Skíðaskálinn í Kerlingarf jöllum Sími 10470. Jeppar Willy’s blæjujeppi ’62. Toyota ’66. Bronco ’66, klæddur. Scout jeppi ’66. Mustang ’65, ’66. Plymouth Valiant ’65, 2ja dyra einkabíll. Vauxhall Victor ’66, einkabíll. Saab ’66, ’67. Cortina ’66 tveggja dyra. Sérlega vel með farinn Merce des Bens 220-S 1960. Mætti greiðast að miklu leyti með veðskuldabréfi. Bílasala Gnðmundar Tilkynning Það tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum vorum, að framvegis verða verksmiðjur vorar og afgreiðsla lokaðar á laugardög- um. Sömuleiðis fellur niður öll keyrsla á framleiðsluvörum vorum þá daga. Sérstaklega viljum vér benda veitinga- mönnum og söluturnaeigendum á, að hringja inn pantanir sínar á fimmtudög- um svo afgreiðsla megi fara fram á föstu- dögum. Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson Laugavegi 172 — Sími 11390. Cltgerðarmenn — Skipstjórar Eins og mörg undanfarin ár eru Jbað aflaskipin sem eru með Wichmann vélar Reynslan sýnir að hygginn skipstjóri velur WICHMANN vél í bátinn vegna þess að hann veit að yfir 60 ára reynsla hefur sýnt að engin vél hefur reynzt betur. Toppskip f iskiflotans undanf arin ár, bæði hér á land i og í Noregi eru með WICHMANN aðalvél, — það er ekki hending. Og nú, nýjasta skip veiðiflotans, m.s. Fífill er með 6 ACAT — 900 ha. WICHMANN-vél. WICHMANN vélin fæst í tveimur gerðum: Þungbyggð: Gerð ACA og ACAT frá 300 til 1350 hestöfl. Léttbyggð: Gerð DC og DCT frá 145 til 480 hestöfl. WICHMANN vélin er tvígengis, ventlalaus og með skiptiskrúfu sem er stjórnað af brúnni. Gerð ACA og ACAT (með forþjöppu 300 til 1350 hestöfl. Gerð DC og DCT (með forþjöppu 135 til 480 hestöfl. WICHMANN vélum fjölgar í flotanum á hverju ári EFTIRTALIM SKIP ERL IMEO WICHMAMIM VÉL: M/S ÁSGEIR KRISTJÁN BK M/S ARNKELL M/S AUÐUNN M/S ÁRNI MAGNÚSSON M/S BJÖR(J I M/S BLÍÐFARI M/S DRANGUR M/S FÍFILL M/S GRÓTTA M/S GUÐRÚN M/S GÍSLI ÁRNI M/S GUDRÚN ÞORKELSDÓTTIR M/S IIELGA M/S HOFFELL M/S INGVAR GUÐJÓNSSON M/S JÓN GARÐAR M/S KRISTJÁN VALGEIR M/S KÁRI SÓLMUNDARSON M/S ÓLAFUR MAGNÚSSON M/S PÉTUR SIGURÐSSON M/S REYKJANES M/S RUNÓLFUR M/S JÓN ÞÓRÐARSON M/S SIGURVON M/S SKÍRNIR M/S SÓLEY M/S SNÆFELL M/S STEFÁN BEN M/S SVANUR M/S VALAFELL M/S VÍÐIR II M/S ÞÓRÐUR JÓNASS. H GETUM AFGREITT NOKKRAR VÉLAR A NÆSTA ÁRI EF SAMIÐ ER STRAX. EINAR FARESTVEIT & CO. VESTURGÖTU 2. — SÍMI 21565. — Símnefni: EFACO.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.