Morgunblaðið - 05.07.1967, Side 28

Morgunblaðið - 05.07.1967, Side 28
FERflfl-OG FARANGURS RYGGING ALMENNAR TRYGGINGAR P PÓSTHÚ SSTRÆTI 9 SÍMI 17700 MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1967 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍMI 10*100 Þurrkarinn fór af í beygju Björk, Mývatnssveit, 4. júlí. SL. sunnudag var skipað upp á Húsavík tveimur þurrkuriun, sem fara eiga í kísilgúrverksmiðj una við Mývatn. í gær var verið að flytja annan þurrkarann, 24 tonna stykki, á dráttarvagni að Mývatni. Hjó Hallbjarnarstöðum 1 Reykjadal vildi það óhapp til í knappri beygju og halla, að hið stóra stykki losnaði og valt út af vagninum. Ekki voru tök á að ná því upp aftur í gær, en í dag er verið að vinna að því að aka í beygjuna og jafna með jarðýtu. Búið var að ráðgera að flytja þessi stykki frá Húsavík sem leið ligigur fyrir Tjörnes, um Keldu- hverfi og yfir Jökulsárbrú í Öx- arfirði, upp Hólssand, vestur ytf- ir Jökulsárbrú hjá Grímsstöðum 16 skip með 4.140 lestir í FRÉTT frá LÍÚ í gær um síldveiðarnar næstliðinn sólar- hring segir, að veður hafi þá ver- ið hagstætt á miðunum og skipin hafi verið á svipuðum slóðum og fyrr, en þó nokkru austar. Enn- fremur segir, að 16 skip hafi til- kynnt um afla, samtals 4.140 lest- ir. Aflinn skiptist þannig: Raufarhöfn: Ásiberg RE Arnfirðingiur RE Vörðiur f>H JúIíiub G ei'nmiundsson IS Sigurbjörg ÓF Skarðsvík SH Ásbjörn RE Ól. Magnússon EA Loiftiur Bal'c'.vinsson EA Hafdíis SU Fylkir RE Jón Kjartanisson SU Bnettingur NK Víkingiur III. IS. Örfirisey RÍE Haraldiur AK lestir 280 280 270 220 290 190 170 250 250 210 340 450 350 160 200 230 og þaðan til Mývatnssveitar, en þegar til kom, reyndust þessir hlutir nokkru léttari en búið var að reilkna með. Var því hin leið- in valin, enda allmikilu styttri. — Kristján. Geimfarnr mótu heimsóknina BJARNI Benediktsson, forsætis- ráðherra og Karl Rolvaag, sendi- herra, heimsóttu bandarísku geimfarana inn í Herðubreiðar- lindir í fyrradag. Snæddu þeir kvöldverð og gistu í Þorsteins- skála um nóttina. Forsætisráð- herra ræddi mikið við geimfar- ana, sem kunnu vel að meta heimsókn gestanna. í gær héldo fonsætisráðhernann og sendiherr ann niður í Mývatnssveit og skoðuðu m.a. Kísilgúrverksmiðj- una. Þeir héldu svo til Reykj.a- víkur skömmu eftir hádegi í gær með flugvél flugmiálastjórn- ar. Meðfylgjandi mynd tók Sverrir Pálsson af forsætisráðherra og sendiherra Bandarikjanna í viðræðum við geimfara. Geimfarinn, sem stendur vinstra megin við Bjarna Benediktsson, er Neel Armstrong. Hoffell lagðist nær því á hliðina — Var með 150 lestir 90 mílur út af Glettingi SÍLDARSKIPIÐ Hoffell frá Fá- skrúðsfirði lagðist þvi nær á hlið ina í gær 90 mílur NA af Glett- ingi, en skipið var á leið til lands með um 150 lestir af síld. Þetta gerðist um kl. 13 og kallaði skipstjórinn, Lúkas Kárason, þegar í Dalatanga og bað um aðstoð. Sveinn Sveinbjörnsson var nærri Hoffelli og miðaði hann skipið þegar og hélt í átt til þess. Sólrún, sem einnig var þarna nærri, hélt líka í átt til Hoffells. Það skip, sem varð fyrst til Hoffells var Gunnar frá Reyð- arfirði, sem kom að skipinu kl. 14.45. Haillaðist Hoffell þá mikið og fóru skipsmenn af því um borð í Gunnar, nema þrír, Lúkas skipstjóri og tveir menn aðrir. Hélt Gunnar sig síðan í námunda við Hoffell og héldu skipin áleiðis ,til lands. Brátt tókst þremenningunum á Hoffelli að rétta skipið nokkuð við og miðaði þeim vel áleiðis til lands í gærkvöldi. Morgun- blaðið gerði tilraun til að ná tali af skipstjónanum á Hoffe<lli, en fékk þau svör, að hann væri vant við látinn og hefði ekki aðstöðu til að tala við blaða- mann. Hins vegar náði blaðam. Mbl. sambandi við stýrimann- inn á Gunnari, Eðvald Jónasson, laust fyrir kl. tíu í gærkvöldi. Sagði Eðvald að siglingin til lands gengi ljómandi vel. Skipin voru þá stödd um 80 mílur út af Gerpi, veður var gott, blíða- logn og kyrrt í sjó. Eðvald kvað Hoffeli enn hallast töluvert, en sagði jafnframt, að hallinn væri ekki meiri en það að hann mundi ekki koma að sök. CRYO-aðferö beitt við skurð- Geimínri kippti bloðnmanni upp úr brennisteinseðjunni aðgerð í Landakotsspítala Akureyri, 4. júlí. Frá Ólaf Tynes, blaiðaim. Mbl. BANDARÍSKU geknfararnir VARÐARFERÐIN sl. sunnu- dag tókst með ágætum. Hér sést bílalestin skammt frá Grindavík. — Sjá frásögn á bls. 10. — Ljósmynd: Vig- fús Sigurgeirsson. ;fóru úr HerðubreiðaJ induim í imorigun oig v-ar haldið niiður í Mývatossveit. Þar skoðuðu þeir m.a. Nlámaskarð oig gengu þar uim hverasvæðið. Bandarísikur blaðamaður var Kætt kominn þegar hann steiig niður út jarð- sfcarpunni oig í sjóðbeita brenni steiniseðjunia. Einn bandarísku Fnamhald á bls. 20. — i fyrsta skipfi hérlendis Á MÁNUDAGSMORGUN var í fyrsta skipti í sjúkra- húsi hér á landi framkvæmd skurðaðgerð, sem nefnd hef- ur verið Cryo-aðferðin, en með sérstökum útbúnaði skurðáhalda eru þau fryst niður um fleiri tugi gráða. Aðgerðin var framkvæmd í Landakotsspítalanum hér í Reykjavík. Cryo-aðferð þessari var beitt við slkurðaðigerð á auga aldraðr- ar konu. Fjarliægt var ský atf öðru auga benniar. Frystitæíkni þessi á sviði lækniisaðgerða hietf- ur rutt sér mjög til rúms á sið- ari árum eriendis og hetfiur hienmi einlkum verið beitt við skurðagerðir á heila oig angum Oig n.ú hin síðari ár við slkiurð- aðgerðir í kviða,rlhoili. Bimida' lætknair oig vísinidamenn miklair vonir við enn frskari mögiu- íeilka. Cryo-tækninnair á sviði sikur ð llælkninga. Tæ'ki þau, siem notuð voru við aðigerðina í LandafcotsS'pítaiLa eru kæld með kolsýrusnjó. Geta má þess að hniifisodldurinim, á hinum örsmáa sfcurðlhniíif, siem, beitt var er skýið var fjarlætgt af auga gömlu konuinnar, vair frystur niður í 70 gr, frost. Að- gerðin sem tók um háltftíma hetf ur einkum í för með sér aiufcið öryggi fyrir sj'úlklingimn, þiv1 aiutgað sjólift verður t.d. fynir mifclu min,na hnjasfci en elQía. Laðknar Lan'daikotaspítaila sögðu Mioriguniblaðinu í gær, er það spurðist fyrir um skurðað- gerð þessa, að hún heifði heppn- ■azt vek

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.