Morgunblaðið - 07.07.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.07.1967, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1M7. f 12 r- Reikningur Reykjavíkur- borgar 1966 lagiur fram Eignaaukning borgarsjóðs sjálfs 184,9 milij. kr., eignaaukning fyrirtækja borgarinnar 143,3 millj. / kr., eða samtals 328,2 millj. kr. . Á FUNDI borgarstjórnar í gær lagði Geir Hallgrímsson, borgairstjóri, fram endur- skoðaðan reikning Reykja- víkurborgar fyrir árið 1966. Niðiu-stöðutala rekstrarreikn ings er 850 millj. og niður- stöðutala efnahagsreiknings tæpar 2300 millj. króna. Birtist hér meginhluti ræðu borgarstjóra. REIKNINGUR foorgarinnar og fyrirtækja hennar fyrir árið 1966 er nú lagðuir fram til fyrri unn- ræðtu. Þeir Gunnlaugiur Pétursson borgarritari, Helgi V. Jónsson, borgarendiurskoðandi og Krist- jón Kriistjáns'son borgarbókari hafa giengið frá þessiuim redlbningi og Itarlegtuim sundiu rl i ðuniuim og kann ég þeim beztu þakkir fyrir, Reikningurinn er mieð sama sniði og á umdamförnuan árum. Þó skal á það bent, að reilknimigur Sagsvirkjunar, sem áður var unndnm af Racfirmagnsveitu Reyfcja vlkur, vegna þesis að Rafmagns- veitan annaðiist bókhald og fór mieð fjármál þess fyrirtækis ,feill ur nú burtu úr borgarreikningi. Stjórn Landisvirkjumar gefur nú sérstafclega út reikndnga sína, og hefur reikningur ársinis 1966 þeg ar verlð samþyfcktiur af hálfu borgari*nar. Reikningur Reykjavíkurborgar hefur að geyma nátovæanar sund urliðanir fiestra gjaldaliða. Auík þess fylgir honum greinargerð borgarriitara. Fjárhagsáætlun 1966. Fjárhagsáætlun borgarsjóðs fyrir árið 1966 var endanlega samin í nóvember — deseimber 11905 og saimþyik/kti borgarsitjór-nin hana hinn 6 .janúar 1966. Við sarmnimgu fjárhagsáætlunarinnar var byiggt á kjarasaimninguim við þau starflsmannafólög, sem sam ið er séristaklega við atf háJtfiu bongarinnar. Að öðru leyti grund vallaðiist áætkmin á gildandi kaiuip- ag kjarasamningunn og því verðlagi, sem gilti á ársllok 1965. Samfcvæimit fjárbagsáætluninni voru refcstrargjöldin áætjluð alls 663.756 þús. kr., og til yfir- færslu á eignabreytingareifenimg voru áætlaðar 178.2150 þúis. kr. "" Heildargjöldin voru þainmig áætl uð alis kr. 842.006 þús. kr. Á árirnu úrðlu breytimgar á launiuim lækna, grunnkauipshækk un á kaupi verkamanna og verka fcvenna og alimikil hækfcun á kaupgj aldsvísitölu. Um þetta segir srvo í greinargerð borgar- ritara með reikningniuim: „Fjáitoagsáætlunin var byggð á kaupgjaMsvísitölu 7,32%, eða eims og vísitiaian var í árisbyrjun 1906. Hins vegar hætokaði víisital an í 9,15% 1. marz, 13,42% 1. júní og 16,25% 1. sept. 1966. Með alivísitala ársins varð þanniig 111,95% í stað 7,32%, eða 4,63% hærri. í aprílWk 1966 var gerður nýr - samningur nrúlHi Reytkjavitour- borgar og Læfcnafélags Reyfcja- víkiur uim laiumafcjör þeirra iækna, er startfa í sjúkrahúsuim borgarinnar. Samníngur þesisi fól í sér bæði aiukma vinnuiskyldu læfcnanna ag mjög verulega hætotoun á launuim þeirra. Hefur útgjaldaaiufcniing borgarsjóðs, vegna þessara sairruninga, verið metin 3,5 millj. kr. í júnímiániuiði 1906 varð 3,5% grunnfcaupehætotoun á kauptöxt- uim vertoamanna og verka- [ tovenma. Þá hæktoun, auik til- færslna milli kauptaxta og ann- arra breytimga svo og vísiftöiu- uppbótar á hækfcanirnar, má meta til 3% hæktounax árslauna. Atf þessum ástæðium miunu áurs- laun fastráðimma starfsmanna hafa hælkfcað um 4,63% og árs- laun vertoamanna um 7,63% frá því, sem ráð var fyrir gert, þeg- ar fjáitoagsáætiun fyrir árið 1966 var samþytokf 6. janúar 1966. — Nema kauptoætokaniir þes-sar sam talis kr. 21.705 þús.“. Auk laumahæfcfcana varð á ár- inu útgjaldaaukning vegna við- bótarsamþykfcta borgarstjórnar og llítilstoáttar hæfctouiniar á lög- boðnu framlagi til aknannatryigg inga. Nárruu upphæðir þessar kr. 2.210 þúis. Þessar ófyrirsjáanlegu útgjalda haekfcanir urðu þannig saimtals 23.915 þús. kr. Niðurstöðutölur rekstrarreikn- ings bornar saman við rekstrar- áætlun með viðaukum. Þegar framangreind útgjalda- aiukning heflur verið lögð við retostrargjöidin, eins og þau voru átoveðin í fjárhagsáætlun, verða heiMarrefcstrargjöMin samtals 687.671 þús. fcr. í stað kr. 663.756 þúsr kr. Rieiknkngux fór hinis veg ar í kr. 699.754 þús., eða raun- verutega 112,1 millj. kr. fram úr retostraráætlun. Tifl: viðbótar koma afskrifaðar og eftirgefnar sikiuMir, kr. 1,2 millj. Þar atf eru kr. 1.112 þús., sem borgarsjóður endiuirgreiddi ríkissjóði af kennsllu leiðtoeininga- og sálfræðiþjón- uistu kostnaði bamastoóia árin 1960—1964, samfcvæmf áfcvörðun gerðardámis. Skal raú vifcið að samanburði á endanlegri áættoun og útgjöld- um samtorvæmlt reifcndragi. Verður hér að vísu um endiuirtefcningu að ræða, þar sem aiflítarlegur samanlburður hiefur þegar verið gerður á refcstrargjöldum og reikningi í greinargerð borgar- ritara. Stjórn borgarinnar fór liðlega 1,7 mifldj. kr. fram úr áætkm. Mlestar umtframgreiðsliur eru vegna aukins húsnæðislkiostnað- ar, teeplega 500 þús. kr., prerat- unairkostnaður o. fL, tæplega kr. 800 þús., skýnsiurvélavinina tæp- iega 200 þús. og biifreiðakostnað- ur um 300 þús. Þá var um nofckra fjölgun starfsmanna að ræða. Löggæzlukostnaður stóðst áætfl un. Brunamál urðu 525 þús. kr.. hærri en áætlað hafði verið. Staf ar umframgreiðslan m.a. af flutin ingi í nýja slöktovistöð. Fræðslumál. Fjárveifirag til þessara mála var, að viðbótum mieðtöldum, kr. 85,5 milllj. GjöM- in urðu hiras vegar fcr. 93,7 milllj. Miunar þar 8,2 milflj. kr. Veru- legar umfraimgreiðls'kjr urðú á viðhaldi barraa- og gagnfræða- sfcólai, en tölurvert átak var gert á árinu við lóðarfllögun eldri sitoóla. Þá fór kostnaður við ræst ingu stoólahúsa fram úr áætliun. Stöðugt er unnið að því að fcoma á aukinni hagræðingfu við ræst- ingu stoólanna, en þó fer toastnað ur árlega hætokaradi, sem meðal annars stafar af því, að nýtt stoólahúsraæði kemur til raotkun- ar á hverju ári. Þá má ag minna á, að fjárveMimig til vinnuisfcóla befiur verið allt otf lág, vegna mittoifllar aðsólkraar að þessum stoóla, enda varð veruleg umtfram greiðslia á gjaMaliðnum, eða um 1,5 mifllj. kr. LLstir, íþróttir og útivera fóru 1,1 millj. kr. fram úr áætlun. Umiframgreiðslur urðu vegna sfcemmtigarða, leifcvalla ag há- tíðahaflda 17. júni o. £L., en marg ir liðir þessa gjaldabálks stóðust vel áætfliuin, og sundistaðir urðu undir áætlfun. Heilbrigðis- og hreinlætismáL Áfcvörðuð heildarfjárveitirag, að meðtöldiuim kauphætotounum, nam 90,0 mifllj. kr., en umifraimgreiðsla reyndist 0,4 millj. kr.. eða inn- an við háltfan af hundraði, enda hefiur þá verið tefcið tillit til nýrra kjarasamnimga. Félagsmál. Fjárveiting og við- bætur vegna þessa miikfla gjalda- bálks raárnu alls 212,3 mdlflj. kr., en gjöldin reyndiust samikivæmt reifcningi 214,7 millíj. kr. Umtfram greiðsflur urðu þannig 2,4 millj. kr. Ndtokrir gjaMaliðir fóru efldki í áætl'un. Má þar netfna útgjöltí vegna stýrikþega 60 ára og eldri, er urðu 2,6 millj. kr. lægri en ráð var fyrir gert. Hiras vegar varð veruflleg hæfldtoun á toostnaðd vegna sjúkra manma ag örtouimfla, enda fór sá gjaldaliður 3,4 millj. fram úr áætluin. Framlag til Hatfnarbúða fór nærri 1 milflj. kr. fram úr áæifljum. Hér er þó etoki eingönigu um aufcin rekstrarútgjöld að ræða, þar eð á árirau var lökið srníði kæli- kleía í húsinu, og nam sá toastn- aður tæpum 400 þús. kr. Er hér í raun réttri um stafnflsastnaðar- greiðslu að ræða. Þrátt fyrir þetta hafa þó refcstrarútgjöldin auikdzt að mun. í því saimfoandi stoal á það bent, að borgarstjórm hetfir gert nýtt samlkomulag við florstöðumann Hafnarbúða. Sam- tovæmt því tetour hann að sér retostur húseiras gegn umsaminni greiðisiu. Gatna- og holræsagerð. Til þessara fraimfcvæmdia var á ár- inu varið 210,0 millj. kr. f borg arreikningi færast þeirri upphæð til fnádráttar hluti borgarsjóðs atf benzínskatti, kr. 14,0 mi'lflj., og gatnagerðargjöld, 47,5 millj. ,en geymsiuifé til næsta árs, kr. 12,2 miillj.. baetiist við, þamnig að á reflnstrarrieitoniragi eru færðar til gjalda 160,7 millj. kr. Brútitótoostnaður við nýbygg- ingu gatraa og holræs'a, svo og ýrrasar fraimlkivæmdir, sem ný- byggimgunni eru teragdar, nem ur alls 169,6 milllj. kr. Til fróðflleilks er rétt að skýra frá því, hver þesisi gjöld hafa verið sl. 6 ár og hundraðsihluitd þeirra atf heilldarrekstrargjöldum borgarinnar: Ár: Rekstrargj: Gatnagj. (nýb.): mállj. aradllj. % 1961 248,8 32.8 13,18 1962 288,4 45,2 16,67 1963 374,5 57,3 15,30 1964 482,6 109,4 22,67 1965 667,2 142,9 26,19 1906 699,7 169,6 24,24 Það sfcal tefcið fram, að toostn- aðiurinn við gatnaigerð er í tötfl- uirani hivoriki tilgreindur án tillits til yfirfærsflíu óeyddra íjárveit- inga né notfcunar á þeiim, og ekfci er heldiur hötfð þar hliðlsjón af gatnagierðargjöMum né benzín- sfcatti. Til næsta árs færast kr. 12,2 milllj. atf fjárveitingu ársins 1966. Þess stoal getið, að beáiMarinn- borgun rg atma ge rða rgj aflda var 67,2 millj. kr. á árianu 1966. Af þeirri upphæð voru 8,8 millj. inn borgaðar eftirstöðvar frá fyrra ári og inndtfaldar í frádrættd gjl. 08 á árinu 1965, en 10,9 mifllj. af gatnagerðargjöldum gengu til kaupa á faisteignum, sem í vegi gatnagerðarfraimtovæmda voru, og færðust þannig 47,5 millj. til frádráttar gjaldalið gaitna- ag hol< Geir Hallgrímsson ræsagerðar á árinu 1966. Fasteignir. í fjárhagsáætlun ársinis 1966 var áætlað fyrir fjár veitingum til fasteignafcaupa bæði í retostri og eignabreytingu. Fjárveiting í retostri til fasteigna kaupa nam 2,5 millj., en varð 2,8 rnil'lj., og olfllu því, að allur gjalda báltourinn fór í 11,2 mifllj. kr. í stað 11 milflj. Önmur fasteigna- Áætlun: 01 Tekjuskattar .... 541.1 mil] 02 Fasteignagjöld . . 46.5 — 03 Ýmsir skattar .. 3.5 — 04 Arður af eignum 14.3 — 05 Arður af fyrirtækj. 13.5 — 06 Framl. úr Jöfnunarsj. 90.0 — 07 Aðstöðugjöld .... 132.0 — 08 Aðnar tekjur .... 1.1 — kaup eru færð á eignabreytinga- reifcning. f áætlun voru til þeirra ætlaðar 5 mifllj. kr. Vegna skipulagsaðgerða urðu fasteigna kaup mjög milkil á árinu, eða 30,4 millj. kr. Af þeirri upphæð feng ust 9,9 millj. að láni, 5 milllj. voru færðar.á eignabreytingareikning, en 15,5 millj. voru færðar fram till næsta árs sem umtfram- greiðsla. Er sú upphæð færð til læfctoumar óeyddum fjárveiting- um. Vextir og kostnaður við lán fóru að þessu sinni 250 þús. kr. fram úr fjárhagsáætlun. Önnur útgjöld fóru 1,8 millj. fram úr áætlura. Umtframgreiðsl- an varð mest vegna veilkiradafría táma- og vitoufcaupsmanna, eða iiðlega 1 milflj. kr. Aðrir liðir fóru minna fram úr áætluin. Tekjur borgarsjóðs. í fjárhagsáætlun 1966 voru heildartefcjur á rekstrarreitoningi áætlaðar kr. 842 millj. Tekjur urðu, samkv. reikningi 850,8 milllj. Eru tefcjutfærstur í náfcvæmlega sarna formi og var árið áður, þannig að bðktfærðar eru raun'verulegaf innheimfar tekjur, en efldki álagningarupp- hæðir. Reikniingurinn sýnir því raunverulegar ráðstöfumartekj- ur og skal nú rakið hvernig tekjiuliðirnir skila sér. Innborgað: Munur: . 535.4 m. 5.7 m. kr. undir áætlun 47.2 — 0.7 — — yfir áætlun 4.9 — 1.4-----------— — 15.0— 0.7------------— — 13.5 — 0-----------— — 95.8 — 5.8---------— — 137.1 — 5.1---------— — 1.9 — 0.8---------— — 842.0 millj. 850.8 m. 8.8. m. kr. yfir áætlun Tekjur fóru þannig 1.04% fram úr áætlun. Nægja þær umframtekjur eng- an veginn til að mæta toauphækk unum, viðbótum borgarstjórnar, eftirgefnum skuldum og umfram greiðslum á retostrargjöldum, sem eins og áður er rakið, voru samtals 37.2 millj. kr. umfram upphaflega fjárhagsáætlun. Vegna þess verður yfirfærsfla retostrarafgangs á eigraabreyting- arreikning 28.4 millj. minni, eða 149.8 millj. í stað 178.2 millj. kr. Eignabreytingar. í greinargerð borgarritara er samandregið jrfirlit um eigna- breytingar borgarsjóðsins. Gefur það yfirsýn yfir framfcvæmdir á árinu svo og lántökur, afborg- anir og hreyfingar viðskipta- reikninga. Eiigraabreytingaigjöld eru 205,7 millj. kr„ eða 40.4 millj. hærri en fjárhaigsáætlun, Læltokun á sjóðseiigra varð 4 milltj. kr. Er meg iniástæða þess sú, að yfirfærzla af rekstrarreikningi varð 28.4 milflj. kr. lægri en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun. Aðrar eignabreytingatekjur nægðu ekki til að vega á móti þeim mismun. Hrein eign. Á árinu jókst hrein eign borg- ! ansjóðs og fyrirtækja hans um I 328.2 millj. kr. Á skrá um breyt- iragar á höfðustólsreitoningi, svo og í greinargerð þeirri, sem reikningnum fylgir, er að finna allítarlegar upplýsingar um það, hverning eignaraukningin skipt- ist milli borgarsjóðsins og fyrir- tækja hans, svo og milli ein- stakra eignaliða borgarsjóðsins. Af eignaaukningum koma í ÁhaMahús, skuldaauíkning Píputgerð — Vatnisveita, — Lílfeyrisisjóður, — Fraimtovæmdasjóður, — Húsatryiggimgar, — Korpúltfsstaðabúið, — Grjótnóm, greitt af sfculd Malbilkiu-narstiöð, — — — Byggi ngars j ó ðu r, — — — hlut borgarsjóðsins sjálfs 184.9 millj., en eignaaukning fyrir- tækjanna var 143.3 millj. Skuldir borgarsjóðs hækka um 59.3 millj. kr. í árslok 1966 voru skuldir borgansjóðs 301,9 millj .kr. í stað 232.1 millj. í ársbyrjun. Er aukn ingin 69.8 millj. kr. Hins vegar kemur á móti þessari skuldar- aukningu lækkun geymdra fjár- veitinga um 10.5 millj. kr., þannig að skuldaraukning á ár- inu er raunverulega 59.3 millj. kr. Afborgunarlán hækka um 27.9 millj. Vega þar mest lán vegna fasteignakaupa og erlend lán- taka vegna byggingar Borgar- sjúitorahússins. Lausastouldir læitoka um 6,5 milflj. Stoulddr við stiafnanir bongarinnar hæltóka um 21,3 millj. þaranig að in.neign Véla miðstöðvar hækkar um 1.3 millj. kr„ inneign Ráðhússjóðs eykst um 13.7 millj. og inneign Stöðu- mælasjóðs eykst um 0.2 millj. f árslok myndaðist inneign Bygg ingarsjóðs, kr. 7.7 millj. Húsa- tryggingar og Lífeyrissjóður, sem úður áttu inneign í borgar- sjóði, komast nú í skuld við hann. Skuldar Lífeyrissjóður borgar- sjóði nú 0.1 millj. og Húsatrygg- ingar skulda 4.9 millj. Á móti skuldum við ýmsar stofnanir borgarinnar samtals kr. 47.075 milij. kr. á borgarsjóður inni hjá öðrum stofnunum borg- arinnar kr. 102.159 millj. kr., og hafa þær inneignir aukist á ár- inu um 9.5 millj. kr. Þá skal á það bent, að inn- eignir borgarsjóðs hjá stofnunum jukust um 9.5 millj. kr., þannig: 0,2 millj 4.8 — 10,5 — 0,1 - 3,1 — 4.9 — 0,9 — 24,5 millj. 3,8 — 6,5 — 5,7 — 15,0 — 9,5 mil'lj. Framhald á bls. 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.