Morgunblaðið - 07.07.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.07.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1967. Anton Ólason frá Sey ði sf i rði—Mi n n i n g HINN 2. julá sl. ain.daiðist að heknili sínu, Stóragerði 32, hér í borig, Aniton Ólasion frá Seyð- is.firði. Anton fæddist a@ Víðastöð- um í Hjialtastaðaþinghá, Norður múliasýski hinn 22. nóvember 1901 og varð því tæpra 66 ára gamalL Foreldrar Antons voru Steinunn Jónsdóttir og Óli Hallgrímsson, sem þá bjiuggu að Víðastöðum. Ungur að érum fluttiist Anton með foreldruim sínum til Seyð- isfjairðar sem settust þar að, en síðan. fluttust þau að Skálanesi við Seyðisfjörð. Fyrst framam- aif stun.daði Anton sjóróðra frá Seyðistfirði, en síðair ferðist hann bifreiðastjóri hjá Stefáni Th. Jónssyni, kaupmanni é Seyð isíirði, og stjórnaði hann og sá um fyrstu bifreiðarnair, sem verzlun Stefáms eignaðiist, en þær vonu með fyrstu bifreiðun- um, sem til bæjarins komu. Það má segja að þegar fyrstu bif- reiðamar komu, varð mikil bylting í flutningamálum bæjar ins og átti Anton sinn stóra þátt í hinum miiklu framförum á þessu s>viði í bænum. t Faðir minn, Helgi Erlendsson, bóndi, Hlíðarenda í Fljótshlíð, andaðist í Laindsspítalanum 4. júlí. Fyrir bönd vandamanna'. Gunnar Helgason. t Eiginmaður minn, Morley M. Zobler, andaðist í New York 29. júná s>L Jarðarförin hefur fairið fram. Anna Halldórsdóttir Zobler. t Hjartanlega þökfkum við auðsýnda vinátitu og samúð við andLát og jarðarför eigin manns míns og föður okkar, Sveinbjörns Gísla Þorsteinssonar, Skerseyrarvegi 3B, Hafnarfirði. Guð blessi ykikur öll. Ingibjörg Sigurðardóttir og synir. ..■ mmm— Árum saman stundaði Anton þetita stairf við hin verstu skil- yrði, þvi vegir í bænum voru ekki byggðir fyrir biifreiðair, og var hann svo fare'aell í þessu starfi að óíhaipp eða s.lys hentu hann aldrei. Er mér kunnugt um að fyrir þetta var Anton forsjóninni þafcklátur. Síðar stundaði Anton ýms önnur störf á Seyðisfirði. Haifði hann á hendi í mör.g ór atf greiðslu á fcolum fyrir Seyðis- fjarðarkaupistað og sá jafnframt um vaitnssölu til skipa og um- sjón við höfnina fyrir Hatfnar- sjóð Seyðisfjarðarfcaupstaðar. Þessi störtf rækti hann af sér- stakri kostgæfni og samvizku- semi, eins og adlt annað sem hann tók að sér. Árið 1931 ilavæntist Anton etft- irlitfandi fconu sinni, Unni Her- mannsdótitur, glœsilegri ágœitis- konu, sem hefr reynzt manni sínum með aifbrigðum vei og ekki sízt í veilkindiuim hans, en hann étti otft við vanheilsu ■ að stríða. Einar dóttur eignuðust þau Unnur og Anton, Jóhönnu. Starfar hún hjá Landlssíma ís- latnds. Fré Seyðisfirði fLuttu þau hjónin hingað til Reyfcjavítour ag hafa þau nú divaiið hér í 11 ár. AHain þennan tíma starfaði Anton í þjónustu Þorvaildar Guð mundssonar, veitinigamainns. Tóikst með þeim góð vinátta, sem Aaton mat mikils. Ekki er hægt að minnast Amtons Ólasonar án þess að geta sénstaklaga eins atf hans góðu kostum, en það var giað- t Þökfcum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för móður okkar, tengdaanóð- ur og ömmu, Vigdísar G. Markúsdóttur. Guðrún Svéinbjarnardóttir, Sigríður Sveinbjarnardóttir, Anna Vigdís Ólafsdóttir, Baldvin K. Sveinbjörnsson, Ólöf Baldvinsdóttir. t Sonur ofckar og bróðir, Kristján Sigurgeir Axelsson, sem lézt 2. þ.m., verður jarð- sunginn laiugardaginn 8. þjm. fcL 10.30 frá Fossvogsfcapellu. Þeim sem vildu minnast hans er vinisamlegast bent á líkn- arstotfnanir. Ágústa Sigurðardóttir, Axel Reinald Kristjánsson, Guðrún Axelsdóttir. t Hjartanlega þöfckum við öllium þeirn, sem auðsýndu okkur samúð og vinairhug við andlát og jarðairför dóttur ofcfcar og systur, Kristínar Gunnarsdóttur, Suðurgötu 28. Slgríðúr Oddsdóttir, Gunnar Ásmundsson, Ólafur Ólafsson, Sverrir Gunnarsson, Gnðrún Gunnarsdóttir, Valgerður Gunnarsdóttir. værðin og gamansemin. Hann hafðd þann dásamlega hæfileika að getai fcomið öllum í igott síkap með sínu græs'kula'usa gamni og fyndni. Hann hlaut því að eign- ast igóða vini, sem fannst gott að vera í niávisit hans. Ég tel Anton í hópi beztu vina minnia og kveð hann nú að leiðanlotoum með þöfcfc fyrir trausta og trygga vináttu ÍTé ifyrstu táð. Konu ha.ns og dóttur senidi ég mínair innilegustu samúðar- kveðjur. Jónas Jónsson. Kristín Vigfúsdótti Gullberasfödum — Kveðja Fædd 19. september 1893. Dáin 19. febrúar 1966. KVEÐJA FRÁ SYSTKINUM Þitt hús er brott, en hiöfug minninig lifir ag hjörtun trega samvistanna lijós. Þín stj,arna blikar átthögunum yfir, á andains bláa himni ber þér hróS'. Því unaðs blómin uxu í garði þínum. ins gleðL Það blys mun loga eins á nýrri strönid. Því kærleilfcs iLmur bjó í bairimi þínum. Fraimh. á bls. 24 Albert Guðmundsson kaupfél.stj. — Minning Hús þitt er brott stem göfug- Lynidu geði, svo 'gjaifimild viLdir rétta vinair Ihiönd og tafca þétt í böli — og barns- í DAG er til moldair borinn, að Stórai-LaugairdaLslkirkju, Alibert Guðmundsison frá Eyramhúsum í Tálknatfirði. Hann var sonur m enkisih jón an na Guðmundar Jónssonar, bónda og kauptfélags- stjóra að SveinseyrL sem lézt 1954 og Guðríðair Guðmunds- dóttur frá Selárdal í Annarfirði, sem lézit háöldruð í sjúfcradeild Hratfnistu 4. þ. m. og fyLgjast þau að til hinztu hvíldar. ALbert var eitt atf sjö böm- um þeirra hjóna, fæddur 5. 11. 1909 á Sveinseyri. Með hon- um er tfallinn frá stórvirkur og framsýnn athaifnamaður. Árið 1938 hvæntist hann etftirlifamdi fconu sinni, Steinunn'i Finn- bogadóttur Guðmunidssonar frá Krossadal og Helgu Guðmundsdóttur konu hams. Þau eiga fósturdóttur, Ólöfu Ester KaæLsdóttuir, sem er gift Braiga FriðfinnssynL ratfvirkja í Reykjavík otg Villijálm Auð- unn, sem er í foreldrahúsum. Ágúst Finnsson bif- reiðastjóri í DAG toveðjum við vin minn og félaga Ágúst Finnsson, bifireiðair stjóra á Bæjairleiðlum, sem varð biáðfcvadidur á heiimiM sinu, Njörvasundi 19, 29. jiúnd sL Ágúst var fædiduir 7. sept. 1915 að Staifholti í BongarfirðL sonur Guðbjargar Stefánsdótt- ur og Finns Stoarþhéðinssonar. Hann missiti föður sinn aðeins 4 ára gamall og ólst upp á ýms- um bæjum í Borgarfirði. Um tvMugt réðist hann sem bitfreið- arstjóri í Borgarmes og stundaði hamn alkstur alla tíð etftir það, að uindanskildum tveimur vetr- urn, sem hann var á vertíð í Vestmannaieyjum. Ég kynntist Gústa eins og við kölluðium hann öll sem hann þekktum, fyrir um það bil fimm árum, þegar ég byrjaði sjálfur að aka bifreið á Bæjarleiðum. Með otokur tókst ftjótlega góð vinátta sem varð mjöig náin etft- ir að við urðum sambýlismenn að Njörvasundi 19. Gústi vax mjög duglegur og ósér'hlífinn í aHa staði og aliltaf boðinn og búinn til hjálpar hvar sem var. Ég fann það bezt þegar ég var að innrétta íbúð mína, þá v&r hann jafnam taominn til hj'álp- t Þökkum hjartanlega samúð og vinartoug við andlát og útför Rósamundu Guðmundsdóttur. Maria Ástmarsdóttir, Magnús Ástmanson, Ingólfur Ástmarsson, Elín Ástmarsdóttfr, tengdabörn, bamaböm og baraabaraaböm. — Minning ar og leiðbeiningar og reyndust þær alLtaf beztar og réttastar. Við hjónin eigum honum meira að þakkai en noklkrum öðrum einstaikling. Við Gúisti fórum ctft saman í veiðitúrai, því laxveiði var hans yndi og ánægja og oft var þá gamam, því hann var bæði kát- ur og hressilegur félagi og snjall veiðimaður. Þessvegna er það, sem maður sfcilur ekfci þegar dauðinn fcalLar svo snöíggt á mann á bezta aldri frá fconu og fjórum börnum. Ágúst var kvæntur eftirlifandi konu sinnL Ágústu Björnsdótt- ur, og áttu þau þrjár dætur og einn son. Hann var búinn að byggjia upp fallegt og gott heim ili og Liiggur þar á balk við mik- il og erfið vinna, sem hamn leysfi mjög vel af henidL Söton- uður þeirra er því meiri og dýpri en við getum gert otofcur í hugarliund. En minningin um góðan dreng þerrar öll táx að Iofcum. Vertu sœLL Gústi minn og Guð blessi þig. Hallgrímur NjarSvík. Árið 1929 fór Albert í Sam- vinnustoóLann. Eftir að námi laiuk, starfaði hann við Kaup- félag TáLknafjarðar hjá föður sínum, ésamt öðrum störtfum, og árið 1938 tóto hann við stjóm þes® og var kaupfélagsstjóri til aeviiotoa. Er heimsstyrjöldin geisaði og Lífsskilyrði fór að breytast hér á landi með breyttum atvinnu- háttum, varð Albert það fljótt ljóst, að atvinnuskilyrði í Tálknatfirði yrðu að breytaet, ef fóLkið ætti ekki að þurfa að flytj'ast burtu þaðan, Gekkst hann þá fyrir því, ásamt fleir- um, að efnt var til stofnunair hlutatfélags, sem nefnt var Hrað frystihús Tállknafjarðar. í Tálknatfirði var eklki ann,að fyr- ir en vinnufúsir hendiur, allt varð að reisa frá grunni. Var fyrst hafizt handa á byggingu hraðfrystihúss, ásamt bryggju og keyptur þá einn bátur, 28 brúttóleista, Þegar komin voru sfcilyrði til aifsetningar á fiskin- um, keyptu nokkrir framtafcs- samir menn annan bát af svip- aðri stærð. Var þetta létið diuga fyrst í stað, en þegar byrjað var é uppbyggingu bátaflotans, stóð ekki á Albert að fyigjasit með. Árið 1956 fcom nýr 66 brúttó- lesta bátur. 1957 75 lesta bátur, 1960 100 lesta bátur og 1962 150 lesta bátur. Árið 1957 varð það óhaipp, að hraðfrystihúisið brann. Var þá annað byggt milklu stærra og fullfcomnara. Á þess- um árum var bryggjan stækk- uð svo, að öll flutningaskipin geta nú lagzt að henni. ALls fconar byggingaframfcvæmdir voru gerðar, sem við koma svona rekstri, átamt íbúðarhúsa byggingum, svo að nú er Laigður grundvöLLur að þarna r.ísi upp myndarlegt þorp. AlLar þessar framkvæmdir hvíldu að segja má eingöngu á hans herðum, og Framh. á bls. 24 Öllum, sem glödiöu mig á sjötugsafmæli mínu með heim sókn.um, gjöflum og sfceytum, þaikka ég inniLega. Guð blessi yklkur öll. Guðrún Jóhannsdóttlr, Stóru-Tungu. Atf hug ag hjarta þafcfca ég vinarlkveðjur, óskir og gjafir í tilefni atf 70 ára atfmæli mínu. Hallgrr. Bachmann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.