Morgunblaðið - 08.07.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.07.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1&67. 7 urinn að hann hefði verið að fl'júga um inn við Austurbæjarbíó á f jirran t'udagsk,völdið, og heyrt það an út fagrar söngraddiir, en þar voru þá að synigja Parkdreng- irnir úr K. F. U. M. í Kaup- mannahöfn. Að lokn-uim tónleilk- umium hitti hann mann, sem geislaði af gleði, þar á gang- stéttinni. Storkurinn: Eitthvað hefur þú orðið hrifinn, manni minm? Maðurinn á söngskemmtun- inni: Já, það er orð að sömmu. Þetta var indæl skerrumtun, og skaði, að húsið var ekíki alyeg sneisaifulllt. Dremgimir eru ágæt ir, og framlkoma þeirra er í senn fjörlag og þó með afbrigðum prúð. Þeir stóðu sig mieð sóma. Aulk þes.s eru þetta ekki neiniir venjultegir tónleikar, því að drengirnir leika þarna heilan söngJeiik, Eldfærin, byggðan á al kunniu aevintýri eftir Hans Christ ian Andersen. Myndi ég segja, að sá sönglleilkur myndi slá í gegn sérstalkl'ega hjá börnutm og ungl ingum. Ekiki má heldur glteyma söng- atriðunuim úr söngleiiknutm My Fair Lady, þar sem drengirnir kiomiu fram í gervuim aðallteik- endanna. Með hlutverk Elizu fór drengur, sem hafði sérsta'klega fallega rödd, og bar sá af. Hann fór einniíg með hlutverk prins- essunnar í Eldifærunum. Mikið miá vera, ef þar er ekki úrvals söngvaraefni á ferðinni. Röddin var sivo uindrafögur. Nei, það þarf að fjölmenna á þessar söng sikemmtanir. í>ær eru fyllilega þess virði, og þar að auki er það mantnbætamdi að sjá og heyra svona prúða æskumenn syngja saman. Þetta er drengurinn, sem söng hlutverk EIizu í My Fair Lady og hlutverk prinsessunnar í Eld færunum. Úrvals söngvari. Satt stegir þú, hinn frómi, sagði Storlkur. Við fáum aldrei of mik- ið af svona ges'tum, og óMkur er sá bragur á þessum tónleikum og þeim, þar sem hinar svdkölluðú „bítlahljómisveitir" troða uppi, og þar sem unglingar tryllast og sýna á sér lteiðinlegiuistu hlið- ina. Maettum við fá rneira að heyra af svo góðu, sagði storkur að lofcuan, og mieð það fl'a-uig hann upp á turninn á Hallgríms- kirkju og stóð þar á anmarri löppinni af eimskærri glteði j'fir mannMfinu og sumarbllíðlU'nmi. 60 ára er í dag Gunnar Sig- urðsson ■skipa.smiður, frá Bæjum á Snæfjallaströnd, Skipasundi 44. í dag verða gefin saman í hjónaband í Neskirkju af sr. Jóni Thorarensen Steinunn Kristín Norberg Ásvallagötu 56 og Jón Birgir Jónsson verkfræðingur Freyjugötu 34. Heimili brúð- hjónanna verður að Reynimel 82. Systrabrúðkaup. í dag verða gefin saraan í hjónalband í Nes- kirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Björk Björnsdóttisr, fóstra Ægissíðu 66 og Örlygur Sigurðs- son. vélvirkjanemi, Bráivallagötu 44. H'eimiili þeirra verður að Æg issíðu 66. Ennifremux ungfrú Guð rún Björnsdlóttir, kennari, Ægis síðu 66 og Þórður Eiríksson hár- skeri, Hátúni 4, Reykjarvík. Heim ili þeirra verður að Ægissíðú 64. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Kvöldferðalag á miánudags- 'kvöldið M. 8,30. Kafifi í Kirkju- bæ á eftir. Aöt safnaðarfólk vel komið. Farið verður frá Sölf- hólsgötu við Arnarhól. Stjórnin. í dag verða gefin saman í Dóm kirkjunni af séra Jóni Auðuns un-gfrú Valdís G. Geirarðsdóttir, Ægissíðu 76 og Þorgeir Lúðvíks son, Sigtúni 47. í dag verða gefin sarrnan í Dómkiirlkjunni af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú EMn Þorkels- dóittir, Bóistaðarhlíð 11 og Ólaf ur Pétursson, Lamgagerði 76. — Heimiili þeirra verður að Langa gerði 76. Föstudagimn 16. júní vorú gef- in samam í hjóniaband í Kópavogs kirlkju af séra Guinnari Árnasyni. unigfrú Bjarndís Markúisdótitir og Pétur Maack Pétursson. Heimili þeirra er að Álfaiskeiði 04 Hafnar firði. (Ljósmyndastofa Þóriis Laugaveg 20B — Sírni 115-6-0-2). Lauigardaginn 17. júní, voru gefin saman í hjónabamd af séra Áreiíusi Níelssyni, ungfrú Jóna Guðimundisdóttir og Jón Jakobs- son. Heimili þeirra er að Hjalla- veg 14, Reykjavík. (Ljóismyndastofa Þóris Lauigaveg 20B — Sími 15-6-0-2). VÍSUKORINi Hér á vina fögrum fund finn ég brjóstið hlýna. Vorið skín í skógarlund skapar gleði mína. Eins og líka á mér sér ævistundin líður. En þó getur yljað mér ástargeisli blíður. Kjartan Ólafsson. >f Gengið >f Reykjavík 28. júní 1967. Kaup Sala 1 Sterlingspund 119,83 120,13 1 Bandar. dollai 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,80 39,91 100 Danskar krónur 619,95 621,55 mn Norskar krónnr fíon 46 602 nn 100 Sænskar krónur 832.55 834.70 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 875,76 878,00 100 Bglg. frankar 86,53 86.75 100 Svissn frankar 990,70 993,25 100 Gyllini 1.192,84 1.195,90 100 Tékkn kr 596,40 598,00 100 Lírur 6,88 6,90 100 V-þýzk mörk 1.076,47 1.079,23 100 Austurr sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 FRÉTTIR Mæðrafélagið fer í eins dags s'keonm-tiferð um Suíð'urland sunnudaginn 9. júlí. Uppl. í sím- um 10972, 38411 og 22850. Ferða- rnefndin. Frá Kvenfélagasambandi fs- lands. Leiðbeiningastöð hús- mæðra verður lokuð tiil 20. ágúst. Sjómannakonur. Vegna for- falla eru tvö herbergi laus að sumardvölinni í Barnavskólainum að Eiðum tímabilið 22. júlí til 12. ágúst. Tilkyniningar í síma 35533. Akranesferðir Þ.Þ.Þ. mánudaga, priðjudaga, fimmtudaga og iaugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og sunnudagá kl. 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl. 2 og sunnudögum kl. 9 MILLILANDAFLUG: Gufllíaxi fer til London kd/ 08:00 í dag. VæntanJegur aiftur til Keílavíkur kl. 14:10 í dag. Fer til Kaupm'bafnar kl. 16:20 í dag. Væntanilegur aftur til KefJlavíik'ur kl. 22:10 í kvöld. — Sólfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahaifnar kH. 08:30 í dag Væntanlegur aftur til Rvíkfur kl. 23:30 í kvöld — Gullifaxi fer til Lond on kl. 0«8:00 á morgun. INNANLANDSFLUG: í dag er áætlað að fljúga til Vostmannaey j a (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), ísafj. (2 ferðir), Egiilsstaða (2 ferðir), Pat- reksfjarðar, Húsavíkur, Hornatfjarðar, og Sauðárkróks. sá NÆST bezti Eimu sinni var prestur að messa, og ætlaði að tala í l'íkingúm. Hann mælir svo: „Ein'S' og mjal'takonan mjaltar sinn1 pening, hvað gerir skyr úr mjólkmni, en rjómann læt'ur hún í stokk og sfcefcur og skekur, og smjörið lætiur hún svo upp á sína búrhillu, eins fer Guð með oss börn vor elsfculleg. Hann hriistir oss, hann skekur oss, hann bamlar oss með sinni krossbuliu hér í heimi. Svo þegar ég er kom- inn fyrir ofan minn Guð í dýrðinni og sé ykfcur velta niðúr til vítis, eins og lamibaspörð niðúr hjarnharða brekfcu, þá segi ég: Skrattinn gefi ykkur þetta. Þið vilduð ekki hlýða á það, sem ég prédikaði yfir ykkur meðan ég var á Hofteigi". Keflavík Gullkeðja (armband) tap- aðist 25. júní síðastliðinn. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 1414. Mjög góður Chevrolet ’59 til sýnis og sölu að Heiðar- gerði 23. í dag og næstu daga. Sími 32074. Bílar til sölu Sölusýning í dag. Mikið úrval, oft hagstæð bíla- skipti. Bílasalmn, Vitatorgi, sími 12500 og 121600. Barnavagn — kerra Til sölu barnavagn, vil kaupa barnakerru. Sími 40908. Nokkrir nýir ódýrir kjólar til sölu. — Stærð 12 til 14. Upplýsing- ar í síma 15134. Hraðbátur Til sölu er hraðbátur, ca. 14 fet, ásamt vél, hagstætt verð. Nánari upplýsingar í síma: 19191 og 36191. Sumardvöl Getum bætt við 2 drengj- um í 1. mánuð. Aldur 8 til 11 ára. Barnahedmilið TumgufeUi, Lundarreykjadal, Borgarfjarðarsýslu. Til sölu er 4ra herh. íbúð í Kópa- vogi Félagsmenn hafa for- kaupsrétt lögum sam- kvæmt. Byggimgasamvininufélag Reykjavíkur. Utboð Tilboð óskast í byggingu einbýlishúss við .Lambastekk hér í borg. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora, Sóleyjargötu 17, gegn 1.000 kr. skila- tryggingu. H.F. ÚTBOÐ & SAMNINGAR. Verktakar — einstaklingar Massey Ferguson Höfum ávallt hinar fjölhæfu Massey Ferguson gröfur og litlar ýtur til leigu, í minni eða stærri verk. Tíma- eða ákvæðisvinna. Vanir menn vinna verkin. Upplýsingar í síma 31433. Heimasími 32160. IBM Á ÍSLAIMDI Framtíðarstarf Aðalbókari óskast til starfa hjá oss sem fyrst. Bókhaldsreynsla, samvizkusemi og stað- góð þekking á enskri tungu áskilin. Umsóknir, er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist til: Á ÍSLANDI OTTÓ A. MICHELSEIM Klapparstíg 25—27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.