Morgunblaðið - 08.07.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.07.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 199f. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM SONUR okkar er nýkominn heim úr herþjónustu í Víet- nam. Hann tapaði tveim árum úr námstíma sínum, og ég og faðir hans vorura í sífelldri taugaspennu allan þann tíma, sem við vissum af honum á vígvellinum. Hvers vegna eru ungir menn notaðir til slíks ofbeldis og morða á okkar tímum, samtímis því og sagt er, að við lifum á bezt menntaða tímabili sögunnar? EITT sinn, þégar foreldrar ungs manns, sem féll í stríðinu í Víetnam, giáfu fcirkju siinni minningargjöf um son sdnn, stakk móðir annars ungs manns upp á því við mann sinn, að þau gerðu slíkt hið sama. „En sonur okkar kom heim úr stríðinu, hres® og heill- bngður“, sagði faðirinn. „Þú hittir naglann á höfuð- ið“, sagði móðirin. „Við skulum einmitt gefa þakk- argjöf, vegna þess að hann kom heim, hress og beil- brigður“. Þótt taila fal'linna og sserðra síðustu árin í stríð- inu í Víetnam hafi numið þúsundum, eru þeir piitar þó margir, sem hafia verið svo Mnsamir að fiá ekki svo milkið sem skrámu og hafa komið heim, hressir og heil'brigðir. Þetta virðist mér vera mikið þakkar- efni fyrir foreldra þeirra, og mér virðist þér ættuð fremur að vera uppfuill af þakklæti en bei&kju. Son- ur yðar er kominn heim úr einu flóknasta stríði mannkynssögunnar, en hefur hvorki særzt eða faliið. Þér ættuð að vera þakkláf forsjóninni, sem leiddi son yðar gegnum þennan hildarleik, ósærðan og heil- an á húfi. - GEIMFARAR Framhald af bls. 10 ef við g'erðum einhver mistök þeg’ar við værmn raunveru- l’ega komnir af stað, mynduim við sjállfsagit byrja að fálma eftir „endiurtekningarhnappin um“. Það má einnig geta þess að jarðfræðingar NASA eru- að byggja sitt eigið tugllands lag, sem við vonum að verði svo líkt að geimförunum finnist þeir vera komnir heim til sín. Þetta kostar sjálfsagt engan smáskilding. Við verðum líka að æfa okk- ur í að ganga á tuglinu, en aðdráttarafl þess er ekki nema einn sjötti af aðdráttar afli jarðar. Þetta hefur í för með sér ýmis vandamál. Það er ekki eins og margir halda, að við getum hoppað þarna um eins og kengúrur, við verð um að fara mjög varlega“. „Langar þig upp?“ Armstrong kinkar kolli og brosir breitt. „Það langar alla geimfara þangað upp.“ í STLTTU IVIÁLI Aftökum frestað San Francisco, 6. júlí, AP. — Öllum aftökum í Kaliforníu hef- ur nú verið frestað, að skipan Roberts Peckhams dómara til 3. ágústs nk., en þann dag verður reynt að fá úr því skorið fyrir rétti, hvort dauðarefsing verði talin brjóta í bága við núgild- andi lög í Kaliforníu. FARQ-ÞÖK * * Með því að klæða flöt, eða lítið h allandi þök með FAROSHEET- gúmmí er hægt að fá þau örugglega vatnsþétt. FAROSHEET er veðrunarþolið, slitsterkt, sjálfþéttandi og teygj- anlegt. Vatnsþéttur krossviður klæddur FAROSHEET er negldur beint á sperrurnar. Steypt þök er hægt að klæða FAROSHEET með eða án ein- angrunar á milli. FAROSHEET hentar einnig til viðgerða á lekum þökum. Útvegum sérþjálfaða fagmenn til þess að leggja FARO-þök, gegn föstu tilboðsverði. Ábyrgð á efni og vinnu. Nokkur FARO-þök hafa þegar verið sett upp í Reykjavík og nágrenni. Allar upplýsingar gefur GLER HF. Brautarholti 2, Reykjavík. — Sími 19565. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 17., 19. og 21. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Háteigsvegi 23, hér í borg, talin eign Jóhannesar Gíslasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Sveins Snorrasonar hrl. á eigninni sjálfri, miðvikudag- inn 12. júlí 1967, kl. 10 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 17., 19. og 21. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Hólmgarði 20, hér í borg, talin eign Bjarna Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 12. júlí 1967, kl. 11 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 17., 19. og 21. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Hæðargarði 26, hér í borg, talin eign Júlíusar Magga Magnús, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 12. júlí 1967, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 30. og 31. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á húsi á Fossvogsbletti 24, hér í borg, þingl. eign Jónasar Sig. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Hilmars Ingimundarsonar hdl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 11. júlí 1967, kl. 2.30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Guðjóns Styrkárssonar hrl., fer fram nauðungaruppboð að Túngötu 5, hér í borg, þriðju- daginn 18. júlí 1967, kl. 2 síðdegis og verður þar seldur sníðahnífur Kuris, talinn eign h.f. Hólmur. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Guðjóns Styrkárssonar hrl. og Þorvald- ar Lúðvíkssonar hrl., fer fram nauðungaruppboð að Bolholti 6, hér í borg þriðjudaginn 18. júlí 1967, kl. 10.30 árdegis og verður þar selt: Fatapressa, Hofman, talin eign Árna Péturssonar v/Skikkj- unnar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík fer fram nauð- ungaruppboð að Skeifunni 8, hér í borg, þriðjudag- inn 18. júlí 1967, kl. 10 árdegis og verður þar selt: Argon-suðutæki og beygjuvél, (8 fet á lengd), talið eign Aluminium- og blikksmiðjunnar h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungaruppboð að Skipholti 1, hér í borg, mið- vikudaginn 19. júlí 1967, kl. 4.30 síðdegis og verð- ur þar seldur bókbandsskurðarhnífur, talinn eign Arnarfells. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógctacmbættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.