Morgunblaðið - 08.07.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.07.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1967. 9 Tréskór Klinikklossar Trésandalar Margar tegundir komnar aftur. Sérstaklega hentugir fyrir þreytta og viffkvæma fætur. V E R Z LU N I N GEísiPf Fatatdeildin. Bifreiðasölusýning í dag Ford Fairlane 500 6 cyl. sjálf- skiptur, áng. ’64. kr. 170 þús. plús kostnaður útborgað. BMW rg. 1963, sporttýpa, Opel Caravan, árg. 1965, — skipti á Volkswagen station og fl. Volvo diesel, árg. 1962. Mercedes Benz, árg. 1961. Má greiðast að mestu með fast- eignatryggðum bréfum. Renault Major 8 gerð 10, 1967. Má greiðast að mestu með ríkistryggðum bréfum. Vauxhall Victor, árg. 1966. Samkomulaig um greiðslur. Fiat áendibill, árg 1966. Sam- komulag um greiðslur. Ford Bronco, árg. 1966. Ymis skipti koma til greina. Volkswagen, árg. 1960—’67. Gjörið svo vel og skoðið bíl- ana, er verða til sýnis og sölu í tugatali. Athygli skal vakin á því að Biifreiðasalan er opin á hverju kvöldi til kl. 10. BORGARTUNI 1 Símar 18086 og 19615. Nýtt einbýlishús til sölu Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. FASTEIGNASALAN GARÐASTBÆTI 17 Simar 24647 og 15221 Til sölu. Einbýlishús á Seltjarnarnesi 6 herb. 2 eldlhús, bílskúr, góðar geymslur, hænsnahús, fóðurgeymsla, 1000 ferm. lóð. Einbýlishús við Langholtsveg. 6 horb. vinnuhúsnæffi, 40 ferm. stór ræktuð lóð, útb. 600 þúsund. Einbýlisihús við Borgarholts- braut,, 7 herb., söluverð 700 þúsund, greiðsluskilmálar hagkvæmir. 3|a herb. íbúff á 3ju hæð við Sólheima suður og vestur svalir, laus strax. 4ra herb. jarffhæff í Vestur- bænum, útb. 350 þúsund sem má skipta. Við Laugarásveg 2ja heirb. rúmgóð og vönduff íbúff, stórar svalir, fagurt útsýni. I smíðum Einbýlishús við Hátoæ. Einbýlishús við Sunnuflöt. Sérhæff við Rieynimel. \rm (iuitjónsson hrl Þorsteinn Geirsson, hdl. tielgi Olafsson sölustj Kvöldsími 40647 6 herbergja raffhús á Nes- iniu. Bílskúr. Setet frá- getngið aff utan meff tvö- földu gleiri og tilbúið und- ir tréverk. 6 herbergjia raffhús viff Sæ- viffarsund. Selst fokhelt meff miffbtöff 2ja herb. íbúðir viff Klepps- veg. 3ja herb. íbúffir viff Haga- mel, Háaleitisbraut, Kaplaskjólsvag, Laugar- neav«g og Sólheima. 4ra herb. íbúffir viff Álf- heima, Álfamýri, Boga- hlíff, Fálkagötu, Háaleit- tsbraut, Háteigsveg, Kleippsvetg, Laugalæk, Sól heima, Stóragerffi og Vest urgötu. 5 herb. íbúffir viff Álfheima, Bólstaffarhlíff, Eskihlíð, Goffhenma, Háaleitis- braut, Hjarffarfiaga, < Hvassaleiti, og Rauðalæk. Einbýlishús í Kleppstoolti, Kópavogi og Silfurtúni. Nýtt parhús viff Kleppsveg. Málflutnings og Síminn er 24300 til sölu ogsýnis Nýtt einbýlishús 130 ferm. tvær hæðir, sem ekki er alveg fullgert í aust- urborginni. Æskileg skipti á góðri 5—6 herb. sérhæð í borginni. Einbýlishús, alls 8—10 herb. íbúð við Grenimel. Vönduð húseign, kjallari og tvær hæðir, alls rúmir 400 ferm. í Laugarásnum. Æski- leg skipti á góðri 6—7 herb. sérhæð í borginni. Einbýlishús af ýmsum stærff- um og nokkrar 2ja—6 herb. íbúffir í borginmi og mangt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari l\lýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 Tií sölu m.a. Nýlegur sumarbú- staður á góðum stað í nágrenni Reykja- víkur á 2ja ha. eign- arlandi. Sumarbústaffsland skammt frá Miðdal, ca. 1% ha. Sumarbústaffsland á góðum stað við Vatns- endavatn, 3000 ferm. FASTEIGNA- PJÓÓIÚSTAIM Austurstræti 17 (Silli&Valdi) RAGNAR TÚMASSON HDL.SlMI 24645 ' SÖLUMADUR FASTÍIGNA: STCFÁN I. RtCHTFR SÍMI 16870 KVÖLDSÍMI 30587 BÍLASALINN VITATORGI Höfum til sýnis og sölu í dag m. a.: Fiat 850 ’67 Volkswagen ’67. Toyota ’67. Moskvitch ’66. Fiat 1100 Station ’66. Wiílys ’65. Volvo P. 544 ’65. Opel Rekord ’63. Ford Falcon ’60. Höfum kaupendur að nýjum og nýlegur fólksbifreiðum, út- borgun allt að staðgreiðslu. BlLASALINN VITATORGI Sími 12500 og 12600. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 30. og 31. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á Drápuhlíð 19, hér í borg, þingl. eign Guðlaugs Bjarnasonar o.fl. fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, á eigninni sjálfri, þriðju- daginn 11. júlí 1967, kl. 10 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 30. og 31. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Álfheimum 4, hér í borg, þingl. eign Egils Snorrasonar, fer fram eftir kröfu Friðjóns Guðröðarsonar hrl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 10. júlí 1967, kl. 10 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Gnoðarvogi 16, hér í borg, talin eign Jóhannesar Júlíussonar, fer fram eftir kröfu Harðar Einarssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 11. júlí 1967, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á Ásgarði 111, hér í borg, talin eign Hauks J. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Veð- deildar Landsbankans, á eigninni sjálfri, mánu- daginn 10. júlí 1967, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 17., 20. og 23. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á Langagerði 26, hér í borg, þingl. eign Magnúsar Thorvaldssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Iðnaðar- banka íslands h.f. á eigninni sjáifri, miðvikudag- inn 12. júlí 1967, kl. 3.30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 17., 20. og 23. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á húseign á Krossamýrarbletti 15, hér í borg, þingl. eign Þimgavinnuvéla h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eign- inni sjálfri, miðvikudaginn 12. júlí 1967, kl. 3 síð- degis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 70 og 72. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1966 og 4. tbl. þess 1967 á hluta í Efstasundi 74, kjallaraíbúð, þingl. eign Ásmundar Ásgeirssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 11. júlí 1967, kl. 10.30 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hdl. fer fram nauðungaruppboð að Hverfisgötu 32, hér í borg, miðvikudaginn 19. júlí 1967, kl. 2 síðdegis og verður þar selt: 1 götunarvél, talin eign Sigur- jóns Þorbergssonar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.