Morgunblaðið - 08.07.1967, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 08.07.1967, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1967. 11 Hestur Tapast hefur brúnn hestur, 8 vetra, úr girðingu í Kópavogi. Hesturinn er markaður: Bíldur aftan hægra og ný-járnaður. Þeir, sem hafa orðið hests- ins varir, eru vinsamlegast beðnir að gera viðvart að Seljabrekku í Mosfellssveit. LOFTUR H F. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. Mikið íirval af GOOD YEAR gólfflísum og NEODON og DLW gólfteppum. — Gott verð. LITAVER S.F., Símar 30280, 32262. Solina rafmagnsorgel Glæsileg svissnesk rafmagnsorgel. Ódýr en full- komin, 1 árs ábyrgð. RADÍÓVAL, Hafnarfirði. Sími 52070. Orflsending til minna gömlu viðskiptavina (og nýrra). Ilef opnað aftur að Hrauntungu 85, Kópa- vogi. Get nú boðið yður: Tyrknesk böð — Megrunarnudd Partanudd — Andlitsböð Handsnyrtingu — Fótsnyrtingu Augnabrúnalitun og fleira ÁSTA BALDVINSDÓTTIR, Sími 40609. GARÐAHREPPUR íþróttanámskeið fer fram í júlímánuði á íþrótta- svæðinu við barnaskólann. Leiðbeinandi verður Hilmar Björnsson íþróttakennari. Þátttakendur komi til innritunar mánudaginn 10. júlí n.k. sem hér segir: Börn 7—9 ára kl. 2 e.h. Börn 10—12 ára kl. 4 e.h. Unglingar 13 ára og eldri kl. 6 e.h. Þátttökugjald er kr. 25.00. Ungmennafélagið STJARNAN. Dvalarheimili fyrir aldrað fólk Dvalarheimili fyrir aldrað fólk tekur til starfa að Fellsenda í Miðdölum í þessum mánuði: Umsóknir um vist sendist Sýslu- manni Dalasýslu. Stjórn dvalarheimilisins. AKRANES Lögmannsskrifstofa Stefáns Sigurðssonar, Akra- nesi, auglýsir til sölu: 6 herb. vandað einbýlishús við Heiðarbraut. 6 herb. einbýlishús við Vesturgötu. 4ra herb. einbýlishús skammt utan við Akranes. Lágt verð. Lítil útb. Gamalt en gott 2ja íbúða timburhús við Kirkju- braut. Lítil einbýlishús 3 herb. við Suðurgötu og Akur- gerði. 5 herb. íbúðarhæðir við Jaðarsbraut, Akurgerði, Stekkjarholt og Vitateig. 4ra herb. íbúðarhæðir við Vallholt, Suðurgötu og Háholt. 3ja herb. íbúðarhæð við Jaðarsbraut, Landabraut, Háholt, Bárugötu Heiðarbraut og Vesturgötu. Gninnar að 2ja hæða húsum við Hjarðarholt. Grunnar við Iðnaðarhúsnæði ásamt stórri lóð við Ægisbraut. Lögmannsskrifstofa STEFÁNS SIGURÐSSONAR, Vesturgötu 23. Akranesi. Sími 1622. Bíll dagsins: Peugeot 403 árg. 1965 Verð kr. 130 þús. Útborgun kr. 30 þús. og eftirs'töðvar kr. 5 þús á mánuði. Rambler Classic ’64 ’65 ’66 Rambler American ’64 ’66 Plymouth ’64 Taunus 17 M ’65 Volvo Amason ’62 Taunus 12 M ’64 Simca ’63 Zephyr ’63, ’66 Austin Mini ’62 Volga ’65 NSU Pxinz ’64 Renault Dophene ’62 Ford Falcon Station ’63 Bílar, verð og greiðslu- skilmálar við allra hæfi. ^VOKULLKF. Chrysler- umboðið Hringbraut 121 sími 106 00 Skemmtiferðir til Crœnlands Eins dags ferðir til Kulusuk á miðviku- dögum og sunnudögum. Fjögurra daga ferðir til Narssarssuaq og hinna fornu íslendingabyggða á Vestur Grænlandi. Veiðiferð til Narssarssuaq 26. júlí—1. ágúst. Kynnizt hinni stórfenglegu náttúru Grænlands. Nánari upplýsingar veita skrifstofur Flugfélagsins og umboðsmenn. FLUGFÉUAG ÍSLJKIMIDS sjalfvirk sf/lhlœk/. Skólastjórar — Skólastjórar Hafið þér athugað live nauðsynlegir DANFOSS hita- stýrðir ofnlokar eru á hitakerfin í skólum yðar? DANFOSS ofnhitastillarnir gera það að verkum, að hitinn í hverri skólastofu helzt ávallt jafn, óháður veðurfari og nemendafjölda. Leitið nánari upplýsinga. = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN SÍMI 24Z60 >

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.