Morgunblaðið - 08.07.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.07.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1867. AUGIVSINGAR SÍMI SS*4*8Q GÓLFTEPPAFLÍSAR Líf/ð / gluggana yfir helgina og sjáib fallegu teppaflisarnar frá O (Ll I KLÆÐNING HF. Laugavegi 164. Sími 21444. I I li' I i 'III i i B11 l'll AilfTTTMWiimfTT^Ttir"—|iM||awwaa«a^^Ksw»MgE«»^ Lokað Skrifstofur vorar verða lokaðar vegna sumarleyfa 9.—30. júlí. E. TH. MATIIIESEN H.F. Vonarstræti 4. QMi JAFNVEL BETRA JAFNGOTT ^DISM OGAÐOR Nýr og glœsilegur pakki. Gáið að hárauða borðanum. Samagóða VICEROY sígarettan. Ekta amertskt bragð. Óbreytt. Óvéfengjanleg. Ekki of sterk, ekki of létt, Viceroy hefur bragðið rétt rétt hvar og hvenœr sem er. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungaruppboð að Laugavegi 22, hér í borg, þriðjudaginn 18. júlí 1967, kl. 3.30 síðdegis og verð- ur þar selt. ísskápur, expressovél, 7 veitingaborð, 28 stólar, kaffivél og 6 veitingaborð, talið eign Rauðu Myllunnar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, fer fram nauðungaruppboð að Síðumúla 13, hér í borg, mið- vikudaginn 18. júlí 1967, kl. 4.30 síðdegis og verð- ur þar seldur motortester, talinn eign Bifreiða- stillinga. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. f Núsfélög — Lóðaeigendur Tökum að okkur alla skrúð- garðavinnu. Nýbyggingu skrúðgarða. Sláum grasfleti. Leitið tilboða, sími okkar er 23361. ívv^ Skrúðgarðaþjónustan 1 w | EINANGRUNARGLER EGGERT KRISTJÁNSSON & CO'HF. HAFNARSTRÆTI 5 SiMI 11400 Munið fjdrðungsmót hestamanna að Hellu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.