Morgunblaðið - 08.07.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.07.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚLf 1967. Krisfín Snorradóttir Minning F. 5/5 1934. D 1/7 1967. Nú leiðir skiljai, ljúfa vina mín, ég lít í bjartri mirming okkar kynni. I>au gleymast aldrei gæðin mörgu þín, Faðir mirtn, Helgi Erlendsson, bómdi, HlíSarenda í Fljótshlíð, andaðist í Landsspítalanuim 4. júli. Fyrir bönd vandamanna. Gunnar Helgason. Móðir okkar, Rigmor Ófeigsson andaðist að heimili síruu, Hólavailagötu 3, aðtfaranótt 7. júlL Kristín Jónsdóttir, Ásgeir Jónsson. Faðir o/ktkar, Sveinn Sveinsson frá Siglufirði, lézt í EUiheimilinu Grund 6. júlí. Rögnvaldur Sveinsson, Sigurbjöm Sveinsson, Sveinn Sveinsson. Eigimkona mín, móðir akk- ar, Gudrun Pind, andaðiist 6, þessa mánaðar á Ríkisspítalanium, Kaiup- mannahöfn. Kaj Pind, Jane Pind, Jörgen Pind. t Sysitir mín, Lára Pálsdóttir, andaðist að heimili sínoi, Syðri-Rauðalæk, fiimmtudag- inn 6. júlí. Jatrðarförin lýsit siða r. aug- Haraldur Halldórsson. Eiginmaður minn og faðir ökklar, Steinarr Björnsson, lyfsaii, amdaðist að heimili sín,u, Nes- kawpetoð, 6. júlí si. Vigdís Sigurðardóttir og börn. og gleðistunjdir hér í náviist þinnL Og böra/um minuim ætið ástrík vairst, og uingiu hjörtun sikildir bverju sinnL Já, ljúfa vina, ljós og yl þú barst, á lieiðir þeirra, er áttu við þig kynni. Af heitu hjarta nú ég þakka þér, og þessi kveðja er fraim með trega borin. >ín blessuð minming býr í huga mér, sem bjartur gieisli, hvar sem liggja sporin. Kveðja frá vinkonu. Fyrst sigur sá er fenginn. — Fyrst sorgarþraut er gengin. Hvað getur grsett oss þá? Oss þykir þungt að skiltja. En það er Guðs að vilja. Og gott er aLlt sem Guði er frá. Það er eðli mannlegs lifs, sem og alls annars lífs á þessari jörð að hrörna og deyja, stundum fjrrir aildur fram eins og hér á sér stað um þessa ungu 'húsmóð- ur, sem nú er kvödd í blóma lífs- ins. Lífið er sem Ijós er hverfur og við fáum ekki framar augum litið, en ofekur sem eftir lifum er það nokkur sálarfró í hug- skotum minninganna um góða konu. Kristín Snorradóttir var fædd 5. maí 1934 í Reykjavík. Fluttist ung að árum ásamt foreldrum og systkinum til Ytri-Narðvíkur, hefur átt þar heima síðan. Foreldrar Kristínar voru Sól- björg Guðmiindsdóttir og Snorri Vilhjálmsson múrarameistari. 17. júní 1952 giftist Kristín Kírkjutónleikor í Stykkiskólmi Stykkishólmi, 6. júnf. f SAMBANDI við sumarmót Hvitasunnumanna, sem haldið var í Stykkishólmi í sl. viku, voru hljómleikar ihaldnir í Stykk ishólmskirkju, og stjórnaði þeim Árni Arinbjarnarson, sem einnig lék verk 'eftir Bach og fleiri snill- inga á kirgjuorgelið. Kór Hvita- sunnumanna söng undir hans stjóm sex lög, og einnig söng Hafliði Guðjónsson einsöng. Fjöl- menmii var á þessum tónleifkuim, og þeim afburðarvel tekið. Þesis skal getið að hvítaisiumnu- söfnuðurinn hafði ÖII kvöld, með an á mótlnu stóð, kirkjulegar samk. í stónu tjaldi, sem reis't var á lóð barnasikólianis. Var þar mikill söngur og hljóðfæraslátt- ur„ og fylltu bæjarbúar tjöldin öll kvöldin. Fréttaritari. Útför föður ökkar, stjúp- föður, tengdaföður og afia, Valdimaj*s Kr. Ámasonar, pípuíagningarméistara, fer fram frá Dómkirikjunn i mánudaginn 10. júlí kl. 13,30. Blóm vinsiamlega afþökik- uð, en þeim, sem vildu minn- ast hinis látna, er bent á líkn- arstofnanir. Hörður L. Valdimarsson, Gunnar H. Valdimarsson, Árni E. Valdimarsson, Ásta Á. Guðmundsdóttir, tengdadætur og bairnabörn. 30 þjóðernissinnar falla í portúgölsku Guineu Lissalbon, 6. júlL AP. — Portú- galskt herlið felldi 30 þjóðernis- sinnaða byltingarmenn í átök- um sem urðu í portúgölsku Guineu í fyrri viku, en misstu sjálfir einn mann að því er seg- ir í fréttatilkynningu herstjórn- ar Portúgaia á þessum slóðum. Þarna eru nú að sögn portu- galskra yfirvalda -um 22.000 manna herlið og því til stuðnings um 9.000 blökkumenn úr land- inu sjálfu, vel vopnum búnir. Segjast Portúgalar munu berjast unz enginn hermdarverkamaður sé lengur eftir í portugölsku Guineu. Eyjólfi Vilmundarsyni; eignuðust þaiu bvo syni, Guðjón og Snorra. Stína, eins og hún var nefnd meðal vin a og kunningj a, var vel gefin og vel heima um marga hluti, var hún gagnfræðingur frá Laugarvatni, dulræn var hún, þóttu draumar hennar oft merki- legir. Félagslynd var hún, var ein af stofnendum skátahreyfing- ar í Ytri-Njarðvík, starfaði í Kvenifélagi Njarðvíkur á meðkn heilsan leyfði. Ég sem þessar fá- tæku línur rita bið Guð um styrk til handa eiginmanni, sonum og öðrum ættingjum í þeirra miklu sorg. Við þökkum henni í sauma- klúbbum allar liðnar ánægju- stundir. Hafðá þökk fyrir allft og allt. Far þú í friðli, friðiur Guðs þig blessi. H. E. Kristján Sigurgeir Axelsson — Minning Ó lát nú Herra Ijós þitt skina Iogandi til að mýkja sár, aið skilið fáum skipan þína skóla lífsdagsins: bros og tár, svo geyma m’inning geislabjarta grætt að hún fái kramið hjarta. Þig Kristján bratta brekkan seyddi brosti þér dýrðleg morgun sól. Alvís hönd þig áfram leiddi upp á hinn mikla sjónarhól. Þangað var kall til þroskans hærri þrautir að vinna miklu stærri. Oss gofnar þökkum gleffistundir geisla sérhvern á æVibraut. Því aiftur veitast endurfundrr öll þogax lífs er sigruð þraut. Sú Iífsins trú er líkn i þrautum Iéttir á þungum ævibrautum. Ignþ. Sigurbjörnsson. stjórnin hefur herferð gegn Makariosi Aþenu, 6. júlí — AP. ÁSKORUN frá nýstofnuðum stjórnmálasamtökum grísku- mælandi Kýpurbúa um samein- ingu Kýpur og Grikklands var lesin upp í Aþenuútvarpinu í kvöld. Að sögn útvarpsins hef- ur fólk úr öllum stéttum gengið í hin nýju stjórnmálasamtök, sem ganga undir nafninu Sam- einingarfylkingin, er enginn em- bættismaður Kýpurstjórnar. Samtímis því sem þessum nýju samtökum hefur verið kom ið á fót, hefur gríska stljórnin skorað á Kýpurbúa, að gera upp sakirnar við alla þá, sem and- vígir séu sameiningu Kýpur og Grikklands (enosis). í yfirlýs- ingu Sameiningarfylkingarinnar 415 nemendur í Gagn- fræðaskóla Austurbæjar Hjartans þakkir til allra þeirra sem au ðsýndu okkur samúð og vinarhug í veilk- indu.m og við fráfall Amaliu Sigurðardóttur frá VíSRvöIIum. Gunnar Valdimarsson, böm, tengdabörn og barnabörn. Þökkum sýnda samúð við andLát og jarðarför Jóns Gíslasonar frá Auðkúlu í Amarfirði. Vandamenn. GAGNFRÆÐSKÓLA Austur- bæjar var slitið 31. maí s. 1. (landsprófsdeild þó eigi fyrr en 14. júní). Sveinbjörn Sigurjónsson skóla sjóri skýrði í skólaslitaræðu frá störfum skólans á liðnu starfsri og lýsti úrslitum prófa. Nemendur voru alls 415, og var þeim skipt í 15 bekkjardeild- ir. Fastir starfandi kennarar auk skólastjóra voru 22, en nokkrir þeirra kienna hhita skyldirkennslu sinnar við aðra skóla. Stunda- lcennarar voru 6. Enginn fyrsti bekkur starfaði í skólanum, og voru nemendur annars bekkjar því allir nýnem- ar, flestir úr gagnfræðadeild Barnaskóla Austurbæjar. Unglingapróf þreyttu 139 nem- endur. 112 luku prófi og stóðust. Hæstu einkunn hlaut Ólafur Ein- arsson 8,97. í 3. bekfk, almennri bóknáirts- deild og verzlunardeild tóku 100 nemendur próf. 82 luku prófi og stóðust. Hæstu aðaleinkunn í al- mennri deiíd hlaut Sigurjón Scheving, 7,96 en í verzlunardeild Svandís Hauksdóttir, 8,12. t landsprófsdeMd þreyttu 58 nemendur próf. 54 stóðust mið- skólapróf, þar af 34 með fram- haldseinkunn, 6 og þar yfir í landsprófsgreinuim. Hæstir í landsprófsgreinum urðu Hermann Sveinbjömsson, 8,93, og Gylfi Gunnlaugsson, 8,79. Undir gagnfræðapróf 4. bekkj ar gengu 111 nemendur. Fjórir fresta noíkfkruim greinium til hausts vegna veikinda, en hinir 107 lulku prófi og brau/tskráðust, 57 úr aknennri bóknámsdeild og 50 úr verzlunardeild. Hæst í almennri deild varð Margrét Guðmundsdóttir, 8,51, en í verzlunardeild Sigríður M. Guðmundsdóttir, 8,28. Þá voru verðlaun afhent. — Nokkrir nemendur hlutu verð- launabækur frá skólanum fyrir ástundun og góðan ámsárangur. Aulk þess hlaiuít eirrn niemandi í verzlunardeild, Vilborg Gunnars dóttir verðlaun fyrir ágæta kunnáttu í ensku. Sendiráð Dammerkur og Vest- ur-Þýzkalands höfðu sent skól- anum bækur til að verðlauna góðan námsárangur í tungum viðkomandi landa. Þessi verð- laun hlutu: fyrir dönsku Odd- geir Jensson, 4. V, og ólafía Bjarkadóttir, 4. B, en fyrir þýzku Ingibjörg Einarsdóttir, 4. V og Agrvar Agnarsson og Guðrún Tómasdióttir, 3. bekk verzlunar- deildar. Loks hlutu þrír nemendur 4. bekkja, þau Arndís Ósk Hauks- dóttir, Lilja Þórarinsdóttir og Sverrir Jónsson, verðlaun Nem- endafélagis skólans fyrir beztu íslenzkar ritgerðir á gagnfræða- prófi. segir, að þessir menn séu ekki einiungis kommúnistar og tagil- hnýtingar þeirra heldur einnig valdamestu menn eyjarinnar. Fyrir nokkrum dögum sökuðu Rússar grísku stjórnina um að áíforma byltingu á Kýpur, en talsmaðiur stjórnarinnar hefur borið þessa ásökun til baka. Útvarpið í Aþenu vitnaði einnig í ritstjórnargrein úr Aþenublaðinu Eleftheros Kos- mos, þar sem farið er hörðum orðum um innanríkisráðherra Kýpur, Polykarpos Georgkadzis, .sem er náinn samstarfsmaður Makariosar forseta og kom í heimsókn til Aþenu fyrr .í vik- unni. Blaðið spyr, hvenær Mak- arios forseti muni gera sér grein fyrir að óæskilegir samverka- menn eins og Georkadzis tor- veldi aðeins tiiraunir Kýpur- stjórnar til að koma á sem nán- ustu samstarfi við grísku stjóm- ina. f Washington vísaði banda- ríska utanríkisráðuneytið ein- dregið á bug ásökunum Rússa um að Bandaríkin og önnur NATO-ríki hyggðist gera bylt- ingu á Kýpur. Inmilegar þaikkir og krveðj- ur til allra sem glöddu miig með heimsófkinum, gjöfuim, blómium og sikeytum á sijö- tugsafimæli miínu, 3. júlá síð- astliðinn. Sérstaklega þaikka ég börnum mínium og temgda- bömum ánægjulega.n da.g, Guð blessá ykikur öH. Guðrún Ólafsdóttir, Unaðsidal. Hjartanlegar þaklkir flyt ég MjóLkurféLagi Reykjavík- ur og samsitarfisióllki míinu þar, og vinuim og vamdia- mönmiuim, fyrir s.tórlhöfðiLng- legar gjaifir, heil'lasikeyti og vinsiamlegar kveðjur á eex- tugsafmæli mínu. Karl Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.