Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 1
32 SIÐUR OG LESBOK wcgmðMbib 54. árg. — 151. tbl. SUNNUDAGUR 9. JULI 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Mótssvæðið á Hangárbökk- um, þar sem fjórðungsmót sunnlenzkra hestamanna er haldið þessa helgi. Fremst á myndinni sést skeiðvöllurinn og við enda hans tjaldborg- in. Til hægri við skeiðvöllinn sést veitingatjaldið. Til vinstri rennur Rangá og á bakka hennar sést Hella. (Mynd tók S. Þ.) Borgarastyrjöld í IMígeriu Her stjórnarinnar í Lagos rœðst inn í Biafra — nýja ríkið í austurhlutanum Logos og Enugu, Nígeriu, 8. jiilf AP-NTB. BORGARASTYRJÖLD brauzt út í Nígeriu í gær eftir átján mántaða deilur Og átök, sem lykt- aði svo, að austurhluti landsins lýsti yfir sjálfsitæði 30. mai sL undir nafninu Biafra. f opinberri tilkynningu stjórnarinmar í La<g- os segir, að Yakubu Gowon, hers höfðingi, leiðtogi heirsitjórnarlnn- ar í Lagoa, hafi fyrirskipað herj- um sín/um a.ð ráðast "'"> í Biafra og taka höndum Odemegwu Barizt við Suez Saudi Arabía hyggst hefja olíusölu á ný Beirút, Kairé, 8. lúli. — NTB — AP. + ÚTVARPI» í Kaíró skýrði f rá þvi í morgun, a* á ný hefði komið til bardaga nulli herja Egyptalands og ísraels austan Súez-skurðar. — Var lesin tilkynning frá eg- ypzku hernaðairyfirvöldunum þar sem sagði, að bardagar hefðu hafizt kl. 7.30 GMT við Ras El Ayish, tæplega 13 km suður af hafnarborginni Port Fouad, sem er í höndum Egypta. Hefðu ísraelsmenn reynt að brjótast með skriðdreka og bryn varðar bifreiðir eftir hinum mjóa vegi sem I'iggur meðfram Súez-skurði til Port Fouad og misst einn skriðdreka og þrjár bifreiðir í skothríð Egypta. + Síðari fregnir herma, að ísraelskar flugvélar hafi ráð izt á stórskotaliðssveitirnar eg- ypzku, er skotið hafi á stöðvar Israelsmanna við Ras El Ayish og Quantara. — Bardagar þess- ir virðast, að sögn NTB-frétta- stofunnar, alvarlegri en vopna- hlésrofið í síðustu viku. í Tel Aiviiv upplýsir taQsmiiað- ur ísraefc, að tiveir ísraeteher- mftenn haifi veriS drepnrr og þrettián siærðir í átökiunuim við sikuirðinn. Ta.lsmaðurinm saigði, að Egypt.ar hefou átit uippitökin, eins og í sdðuistu viku, er vopna hléið hiafði verið rofið. Þeir hiefðu laatt herdeil'duim og vopm búnaði yfir skurðinn í skjóli niát'tanyrkurs og bygigju sig und- ir meiri áriástir. Tadsmjaðurinn sagði, að bair- dagla.r befðu sitiaðið í tvær klst. í fyrstu, síðan verið hlé í 15 Framhald á bls. 2 Ojukwu, landstjóra austurhlut- ans, scra situr í borginni Enugn. í tilkynningum herstjórnarinn- ar í morgun segir, að stjórnar- herinn hafi tekið borgirnar Obudu í Ogoja — héraði, nærri Iandamærum Oarneroon — og Obolo, þar sem háskóli austur- hlutans er. í fréttum frá Eniugu segir hinsvegar, að her austur- hlutans hafi til þessa haft í fullu tré við stjórnarherinn, en bar- dagar hafi verið mjög harðir á norðurmörkunium. Kveðst Biafra herinn hafa fellt sex foringja úr stjórnar'hernum og tvístrað einni hersveit. Stjórnin í Lagos segir, að Ojukwu hafi staðið fyrir hermd- arverkum í Lagos og víðar í Ní- geriu, eftir að hann lýsti yfir sjálfstæði Biafra. Ennfremur hafi hann og menn hans sprengt svo- nefnda Igumale brú rétt fyrir norðan Biafra. Þeir Ojukwu og Gowon hafa lengi deilt um skipan málanna í Nígeriu og stöðugar væringjar verið í landinu að heita má frá því herstjórn Ironsis, hershöfð- ingja, var vikið frá fyrir u. þ. b. ári. Gowon hefur viljað halda sterkri miðstjórn í Lagos, en Ojukwu talið heppilegra að lands Rússar hafa bætt upp helming flugflotans Washinigton, 8. júl. NTB. ÍC HAFT er eftir áreiðan- legum heimildum, að Sov- étríkin hafi þegar bætt Arabaríkjunum um helm- ing þess flugflota, sem þau misstu í stríðinu við ísrael og fjórðung skriðdrekanna, er þá eyðilögðust. Góðair heimildir í Waehing- ton hafa eftir páðaimönniuim að vopnaisen.dinigairniar frá Sovót- ríkjunuim til Araibaríkjiaininía hafi verið viðistöðiuliaus.ar að Framhald á bls. 2 hlutirnir hetfðu verulegt sjálf stæði í eigin málum og væru að eins laust tengdir með valdalít illi miðstjórn. Megin ástæðan fyrir stefnu Ojukwus mun vera ótti hans við að Iboarnir í austunhlutanum verði algerlega undir í sam- keppni við Hausamenn í norður- hlutanum, haldist landið samein- að. í vor ákvað Gowon að skipta landinu í tólf svæði eftir nýjum reglum og befði þá austurhlut- anum verið skipt í þrjú svæði. Þessu var Ojukwu algerlega mótfallinn og lýsti hann því yfir sjálfstæði austurhlutans og kall- aði hið nýja land Biafra. Síðan hefur stjórnin í Lagos tekið fyrir skipaferðir til Biafra og gert aðr- ar ráðstafanir til þess að koma ríkinu á kné 'efnahagslega. Kínverjar ráðast inn í ong Kong Hong Kong, 8. júlí NTB-AP Þrjú hundruð Kínverjar fóru með ófriði yfir landamæri Hong Kong snemma í morgun, drápu fimm lögreglumenn og særðu ell efu lögrerglu- oig hermenn brezka. I7m hádegisbilið hermdu fregniir, alð tveir hópar Kínverja væru á leið að lanidaxnærunum, annar hópurinn teldi um þrjú þúsund manns þar af nokkur hundruð einjkemnisklædda hermenn, en í hinum væru um tvö þúsund manna, Tíu þúsumd manna her- lið Breta er við öllu búitð og beið er siiðast fréttist, eftir fyrirskip- uimim frá London. Það var í þorpinu Sha Tau Kok, um 30 km frá tvíburaborg- unum Hong Kong og Kowloon, sem komrnúnistar gerðu árás sína. Aðalgata þorpsins liggur m'eðfram landmærunum og þar er lítil lögreglustöð. Þorpið er á svæði, þar sewi umferð er bönn- uð öðrum en þeim, er þar búa, og embættismönnum. Kínverjarnir hódu árás sína með grjótkasti á lögreglustöðina og reyndu lögreglum'ennirnir í fyrstu að beita táragasi til þess að dreilfa hópnum. Er það ekki tókst var skotið lausum skotum en ekki dugði það að heldur. Espuðust Kínverjarnir aðeins með hverri mínútu og fór svo, að þeir hófu skothríð oglágu þá fljótlega í valnum fimm lögreglu- menn, Pakistanar, fæddir í Hong Kong. Ghurka hermenn komu á vettvang, um tvö hundruð tals- ins. Um helmingur þeirra kom sér fyrir við lögreglustöðina og um helmingur í annarri stjórn- arbyggingu þar nærri. Kínverjar héldu uppi látlausri skothríð og er síðast fréttist, að sögn AP, voru þeir að reyna að sprengja upp dyrnar á lögreglustöðinni. Um 13 km vestar nálguðust um þrjú þúsund Kíniverjar þorpið Man Kam Po. Að sögn yfirvalda voru í þeim hóp um300 einkenn- isklæddir hermenn, vopnaðir rifflum. Á öðrum stað rétt norð- Frairuhaild á bls. 2 Málaliðar flýja í stolinni flugvél Uppreisnarmenn í Kongo á flótta, í segir stjórnin — MikiÖ mannfall Kinshasa og New York, 8. júlí. NTB-AP. Opinberar heimildir í höf- uðborg Kongó hermdu í dag, að sveitir uppreisnarmanna í austurhluta landsins hefðu beðið algeran ósigur og mik- ið fannfall hefði orðið í hin- um hörðu bardögum í Kisan- gani (áður Stanleyville). Margir Evrópumenn eru meðal þeirra, sem fallið hafa í bardögunum. Erlendir málaliðar, sem talið er að stjórnað hafi uppreisninni, munu nú hafa hörfað frá Kisan- gani og bæjunum Bukavu og Kindu. Kisangani og Bukavu voru um skeið á valdi málaliða og uppreisnarmanna frá Katan- ga, sem gerðu árásir á þessa bæi á miðvikudaginn. Eftir þessa óvaentu árás gerðu stjórnarher- menn gagnárás og hröktu fjand- mennina á flótta, segir í tilkynn- ingu sem stiórnin hefur gefið út. Framhald á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.