Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 4
9 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1967. BÍ LALEICAN -FERÐ- Daggrjald kr. 350,- og pr. km kr. 3,20. SÍMI 34406 SEN DU M MAGNÚSAR SKIPHOLTI 21 SÍMAR 21190 eftir lokun simi 40381 SIM' 1-44-44 mfíiFiuifí Só&zÆeúg-cz, Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31100. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald. Bensín innifalið i leigugjaldi Sími 14970 BILALEIGAN - VAKUR - Sundlaugaveg 12. Siml 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. > i—--'B/UUnGAM l£&/L/y7/3F RAUOARÁRSTiG 31 SlMI 22022 Flest til raflagna: Rafmagnsvörur Heimilstæki tJtvarps- og sjónvarpstæki Haf magnsviirutóin sf Suðurlandsbraut 12. Simi 81670 (næg bílastæði). » liiluskipU - ISílasafa Góðir notaðir bilar, verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. jiih isrrssiN w. VÖKULll Hringbraut 121 Sími 10600 ^^CHRYSLER INTEHNATIONAL Frímerki á kvöldin „Bréflatur“ skrifar: „Kagri VelvakandL Ég er maður bréflatur, skrifa kunn- ingjunum ekki oft og þarf ekki að hafa áhyggjur af verzlunar- bréfum. En núna eitt kvöldið tók ég mig til og skrifaði þrjú bréf — og eitt þurfti nauðsyn- lega að komast með flugvél til útlanda morguninn eftir. Því miður var fyrirhyggjan ekki meiri en það að ekkert frímerki átti ég, en hélt að úr þvi yrði auðveldlega bætt, þegar ég póstlegði bréfin. En því var nú ekki alveg að heilsa. Ég kom að lokuðum dyrum í pósthús- inu klukkan rúmlega hálf ellefu og þar var ekkert frí- merki að fá. Einhverntíma hafði ég heyrt að frímerki væru seld á kvöldsölustöðum og hóf nú göngu á milli þeirra í Mið- borginni, en það kom fyrir ekki, engin frnnerki að hafa. Nú voru góð ráð dýr. í fyrstu datt mér í hug að hringja til kunningjanna og vita hvort ein hver þeirra lumaði ekki á frí- merki, en klukkan var farin að nálgast ellefu svo ég hvarf frá því ráði. Þá var mér gengið framhjá Hótel Borg, og elsku- leg afgreiðslustúlka leysti vand ræði mín. Nú er mér spurn: Á ég að trúa því að hvergi sé hægt að fá frímerki keypt í Reykjavík á því herrans ári 1967 eftir að pósthúsinu er lok- að? Segja mætti mér að það kæmi sér illa fyrir margan, ekki kannski sízt útlendinga, sem hafa hér stutta viðdvöl. Eru ekki einhver ráð til að ráða bót á þessu? Annað er raunar hlélegt. — Bréflatur". Velvakandi fékk þær upp- lýsingar hjá pósthúsinu í gær, að frímerki fengjust þar til kl. 7.30 á kvöldin. Eftir þann tíma er hægt að kaupa frímerki í sjálfsala pósthússins í 2ja króna skömmtum til kl. 10, eða þar til anddyri hússins er lokað. Venjulega væri svo hægt að fá frímerki keypt í Blaðturninum, Austurstræti 18, til kl. 11,30 á kvöldin. Einhver misbrestur gæti þó verið þar á. •k Kurteisis- heimsóknir Samstaxfsmenn mínir gerast nú vígreifir. í gær birtist bréf frá einum — og nú kveður annar sér hljóðis: „Mörgum er í fersku minni kurteisisheimsókn sænsk her- skips til Reykjavíkur fyrir nokkru. í kurteisisheimsókn þessari öbbuðust útúrdrukknir soldátar af skipinu upp á frið- sama vegfarendur með bar- smíðum og sóðalegu orðbragði og urðu sér og þjóð sinni til skammar. Það er að vísu ekki við miklu að búast af mönnum, sem gefa sig í þá villimennsku og skrílsæði af lægstu tegund, sem á kurteisu máli heitk her- mennska. Hitt er þó raunalegt að þessum mönnum sfculi ekki vera kenndar fábrotnustu um- gengnisvejur, en tæplega er við því að búast af þjóðskipu- lagi, sem krefst hers, að smá- atriði eins og mannasiðir skipti þar einhverju máli, enda eiga mannasiðir ekkert skylt við hermennsku. Öllu sorglegr er þegar íþrótta menn taka upp á samskonar atferli og áður greinir, íþróttir eiga þó að efla göfgi sálarinn- ar samkvæmt skilgreiningu jafnframt því að styrkja hreysti líkamans. Hvað snertk eflingu sálargöfginnar orkar þetta stundum tvímælis og þarf ekki annað en að líta á þann æpandi múg sem fyllir áhorfendapall á merkilegum kanttspymuvið- burðum. Svona vinna hlutknir stundum gegn sjálfum sér. Svíar heiðrðu land vort með annarri kurteisisheimsókn nú fyrir örfáum dögum. Þá var það knattspyrnufólk, sem hing- að kom og keppti í kurteisis- skyni, sem í sjálfu sér er ágætt og virðingarvert. Knattspyrnu- kappar og ofurhugar úr þessum sænska hóp heiðruðu á fimmtu dag danshús eitt hér í borg með návist sinni og styrktu vem- lega það orðspor sem af Svíum fer hvarvetna utan heimalands- ins. Eftir að hafa neytt áfengis í ríkum mæli efldist hugrekki hinna sænsku kappa svo að þeir tóku að berja á nærstödd- uan ófyrksynju, jafnframt jókst andlegur þróttur þeirra að þek tóku alit í einu að mæla á enska tungu, sem flestir íslendingar skilja betur en sænsku. Þeir gerðust og mjög aðgangsharðir til kvenfólks, sem í sjálfu 6ér er mannlegt, en eftk öllu að dæma ríkir stéinöld í Svíþjóð hvað snertir framkomu við konur. Orðbragð þessara ungu manna var með fádæmum ógeðslegt, sjálfk voru þetba þó áreiðanlega myndarlegir piltar ódrukknir og vafalaust góðir fótboltamenn. Eftir þessar tvær kurteisisheimsóknar Svía til íslands er í hæsta máta eðli- legt að venjulegt óbrotið fólk, sem ekki þekkir né skilur sænskar umgengnisvenjur, voni að gæfan firri það fleiri slíkum heimsóknum. Það er oft á orði haft, að íslendingar séu siðlausir við vín heima og erlendis og það er í einstökum tilfellum rétt, en einhvernveginn er það svo, að yfirleitt hvarvetna, sem ís- lendingur kemur í heiminum er hann aufúsugestur og greitt fyrir honum á allan hátt, þegar það hefur fengizt staðfest, að hann sé ekki SvíL Það er reynsla sumra íslenzkra ferða- langa, að í fjarlægustu stöðum, eru þeir spurðir varfærnislega með hálfgerðum hrolli hvort þeir séu frá Svíþjóð. Einu sinni átti að vísa þeim, sem þessar línur ritar, út af veitingahúsi í Kaupmannahöfn, þegar gest- gjafann greip þann grun að undirritaður væri Svíi. Til alk- ar hamingju var leyst úr þess- um misskilning á friðsamlegan hátt og bæði gestgjafinn og ég bvöddumst glaðir í hjarta vegna þess að ég var ekki Svíi. Mér dettur ekki í hug, að stimpla sænska þegna siðleys- ingja þnátt fyrir hinar mis- heppnuðu kurteisisheimsóknir. Meirihluti hennar samanstend- ur af mætum og menntuðum mönnum, sem ekki mega vamm sitt vita. Þannig er það víðast hvar. Það er því harkalegt, að siðlausum ‘hermönnum og fót- boltáhetjum skuli leyfast að setja blett á heiður og mannorð þessarar þjóðar, og það er und- arlegt að hún skuli gera þessa menn að fulltrúum sínum er- lendis. Múrarameistari Múrarameistari getur bætt við sig verkefnum í uppsteypu og pússningu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „795.“ Skrifstofustúlka Vana skrifstofustúlku vantar okkur nú þegar. Reynsla í notkun almennra skrifstofuvéla, ásamt vélritunar- og enskukunnáttu nauðsynleg. Upp- lýsingar ekki veittar í síma. , HR. HRISTJÁNSSON H.F. U M B 0 il I i) SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 KOMIÐ OG HLUSTIÐ NÚNA . . . VIÐ EIGUM SAMSETT: 1. MAXAMP magnara. 2. MAXIM (2 stk.) hátalara. * 3. THORENS TD150AB plötuspilara. 4. SHURE N 21D tónhaus. ÞESSI SAMSTÆÐA Su ER lereo VIÐ ALLRA HÆFI, EN UPPFYLLIR ÞÓ HINAR STRÖNGU LÁGMARKSKRÖFUR OKKAR UM ^JóncýceÉi, KOSTAR KR. 21.555. HVERFITONAR Edward Taylor.“ Orðsending til minna gömlu viðskiptavina (og nýrra). Hef opnað aftur að Hrauntungu 85, Kópa- vogi. Get nú boðið yður: Tyrknesk böÖ — Megrunarnudd Partanudd — AndlitsböÖ Handsnyrtingu — Fótsnyrtingu Augnabrúnalitun og fleira HVERFISGÖTU 50 Opið eftir hádegi. ÁSTA BALDVINSDÓTTIR, Sími 40609.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.