Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JULI 1967. 9 Tréskór Klinikklossar Trésandalar Margar tegundir komnar aftur. Sérstaklega hentugir fyrir þreytta og viðkvæma fætur. VERZLUNIN GEÍsíPí Fatadeildin. H NYKOMIÐ Svuntur fyrir húsasmiði Svuntur fyrir húsgagnasmiði Frankins lím Samsetningarlím fyrir hús- gagnasmiði Mjög mikið úrval al' allskon- ar höldum, bæði úr viði og málmi Útdregnar skógrindur. Hengi fyrir ryksuguslöngur. Þurrkuhengi Skothurðarjárn með hliðar- stöfum Skiápabrautir Þurrkgrindur á böð Leggjum sérstaka áherzlu á vörur til innréttinga og húsgiagnasmíði Vdviður si. Suðurlandsbraut 12 Sími 82218 SAMKOMUR Samkomuhúsið Zion Óðinsgötu 6 A. Almenn sam koma í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. DANSKAR popplín unglingakápur með rennilás, nýkomnar. Mjög hagstætt verð. Skipuviðskipti Nýsmíði og viðgerðir Heima og erlendis. Ægisgötu 10 - Sími 24041 SPENNISTANGIR steypiböð engar skrúfur- nskemmd veggjum- Lindargötu 25-Símar 13743 09 15833 Smm er 243(10 til sölu ogsýnis Nýtt einbýlishús 130 ferm. tvær hæðir, sem ekki er alveg fullgert í aust- urborginni. Æskileg skipti á góðri 5—6 herb. sérhæð i borginni. Einbýlishús, alls 8—10 herb. íbúð við Grenimel. Vönduð húseign, kjallari og tvær hæðir, alls rúmir 400 ferm. í Laugarásnum. Æski- leg skipti á góðri 6—7 herb. sérhæð í borginni. Einbýlisliús af ýmsum sitærð- um og nokkrar 2ja—6 herb. íbúðir í borginmi og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari fja fastcignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Símar 24647 og 15221 Til sölu. Við Hdaleitisbraut 5—6 h^rb. endaibúð — suð- ur og vestur svalir, vand- aðar og fallegar innrétt- ingar, teppi á stofum, hlut- deild í sjálfvirkum þvotta- vélum. Gangstétt frágeng- in, malbikað bílastæði, bíl- skúrsréttur. Fagurt útsýni. Við Miklubraut 5 herb. hæð, 160 ferm. 3 her- bergi í risi, bálskúr, sér- inngangur, sérhiti Hag- stætt verð. Arni Guðjónsson. hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. tielgi Olafsson sölustj Kvöldsími 40647. Vaðstígvél úr vinyl frá Frakklandi. Sérstaklega falleg og vönduð vara. Rauð, hvít og svört. Stærðir 24 — 42. Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. Verzlunarhúsnæði til leigu Glæsilegt verzlunar- og viðskiptahúsnæði við Holtaveg milli Sæviðarsunds og Kleppsvegar til leigu. Húsið verður væntan- lega tilbúið í haust. Upplýsingar veittar hjá Þorvaldi Lúðvíks- syni hrl. Símar 14600 og 16990. I ferSologið Apaskinnsjakkar stuttir og Vz síðir. Unglinga og kvenstærðir. Laugavegi 31 — Sími 12815. ÍTTAR YNGVASON, hdl. BLÖNDUHLfÐ 1, SfMl 21296 VIÐTACST. KL. 4—6 AÁLfLUTNINGUR LÖGFRÆÐISTÖRF AUGLYSINGAR SÍIVII 22.4.80 NkRP trvgging giSi er NAUDSYN FERDA-OG FARANGURS TRYGGING eitt simtal og pér erut tryggður ALMENNAR TRYGGINGAR £ PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SfMI 17700 Sjómeim Höfum til sölu af sérstökum ástæðum 56 tonna bát með góðum vélum og tækjum á sanngjörnu verði. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstræti 12. Sími 14120 og 35259. Solina rafmagnsorgel Glæsileg svissnesk rafmagnsorgel. Ódýr en full- komin, 1 árs ábyrgð. RADÍÓVAL, Hafnarfirði. Sími 52070. Mikið úrval af GOOD YEAR gólfflísum og NEODON og DLW gólfteppum. — Gott verð. LITAVER S.F., Símar 30280, 32262. Staða ljósmóður í Flateyrarhreppi, Mosvallahreppi og á Ingjalds- sandi er laus. Umsóknir sendist undirrituðum. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu 6. 7. 1967. Jóh. Gunnar Ólafsson. Skrifstofur óskast Eitt til tvö skrifstofuherbergi, helzt í Miðbænum óskast strax. Upplýsingar í síma 17250 á skrif- stofutíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.