Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1967. 11 KVIKMYNDIN „Sautján", sem Bæjarbíó í HafnarfirSi sýndi í 18 vikur í fyrra, verður bráðlega endursýnd nokkrum sinn- um. Metaðsókn var að þessarimynd á sínum tíma. Kvikmynd- in, sem Bæjarbíó sýnir nú „Darling“ með Julie Christie í að- alhlutverki, hefur verið sýnd í 15 vikur við ágæta aðsókn og verður hún send út á land eftir helgina. AUGLÝSINGAR SÍMI SS«4*80 ÞÉTTIEFNI BLASTOCRETE-N WATERPROOFER SIKA — 1 SIKA — 2 PLASTOCRETE-N SIKA ANTIFREEZE FRIOLITE-OC SIKA LATEX IGOL IGAS PISTOLET COLMA-JOINT í steinsteypu til vatnsþéttunar, þar sem ekki er um mikinn vatns- þrýsting að ræða. í múrhúðun og steinsteypu þar sem hætt er við miklum vatnsþrýstingi. til þéttunar á götum í steypu þar sem mikill leki er, jafnvel undir miklum þrýstingi. eykur þjálni og styrkleika steypu. til varnar gegn frosti allt að 5 gráð- um. til varnar gegn frosti allt að 10 gráðum. íím og bindiefni í steypu og múr- húðun bindur nýja múrhúðun við gamla steypu. mjög gott asfaltefni er myndar vatnsþétta húð. Sérstaklega gott á steinsteypt þök og húsgrunna. rubber/bitumen og butyl/rubber þéttiefni til þéttunar á sprungum og samskeytum. Polysulfide þéttiefni í sprungur og samskeyti þar sem mikið reynir á. Þolir hreyfingu á milli bygginga- hluta. Helzt vatns- og veðurþétt. „SIKA“ ÞÉTTIEFNI HAFA ÁRATUGA REYNSLU HÉR Á LANDl, ERU NOTUÐ UM ALLAN HEIM, ÞAR SEM KRAFIST ER VANDAÐRAR STEYPU. Einkaumboð: j. þorlám & mwmm hf. r jt jr Þar sem nú er kominn helzti sumarley fismánuður íslendinga vill ferðaskrifst ofan Lönd og Leiðir vekjaathygli áþeim ferðum sem standa til boða í júlímánuði. Allar eiga þessar ferðir það sammerkt að vera ódýrar, vel skipulagðar og skemmtilegar. Heillondi ferð til Rínailnnda Fyrsta Rínarlandaferðin hefst 21. iií/í - I. ágúst. Skoðaðir verða margir sögufrœgir staðir í Rínarlöndum og ferðast á milli í bílum og á fljótaskipum Verð aðeins kr. 9.675. Fararstjóri Cuðmundur Steinsson Sólskinsferð til Mollorka Hópferð L&L til Mallorka 21. júlí stendur í fjórtán daga, og geta þátttakendur val- ið um 14 daga dvöl á 1. flokks hóteli og baðströnd, eða 7 daga dvöl á baðströnd og 7 daga siglingu á stóru skemmtiferðab skipi um Miðjarðarhafið. Verð aðeins frá kr. 12.875. Fararstjóri Svavar Lárusson Skemmtileg Norðurlandaferð Norðurlandaferðin hefst 25. júlí og stend- ur til 8. ágúst. Flogið er héðan til Gauta- borgar, ekið þaðan til Noregs og farið þar víða um. Þá er haldið með ferju yfir til Danmerkur og ekið um landið til Kaupmannahafnar, þar sem höfð verður þriggja daga viðdvöl. Verð kr. 14.885. Fararstjóri Valgeir Cestsson Mjög ódýr ferð ó Úlafsvökuna 24. júlí verður lagt af stað frá Reykjavík í Fœreyjaferð með Kronprins Frederik. Dvalið verður í Fœreyjum meðan Ólafs- vakan stendur og komið aftur til Reykja- víkur 2. ágúst. Þessi ferð er mjög ódýr, kostar aðeins frá kr. 4.985. Fjölmargir hafa þegar skráð sig til þessarar ferðar, en ennþá eru fáein sœti laus. Fararstjóri Lilja Margeirsdóttir HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFUNA SEM ALLRA FYRST VARÐANDI ÞESSAR L&L W FERÐIR. OPIÐ I HÁDEGINU ALLA VIRKA DAGA. LOND b LEIÐIR Aðalstræti 8,simi 2 4313

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.