Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1967. ITALSKIR KVEIMSKÓR Ný sending KARLHfANIMASKÓR Nýtt úrval Staða aðstoðarlæknis við lyflæknisdeild Borgaispítalans, er laus til um- sóknar. Staðan veitist frá 15. ágúst n.k. Laun sam- kvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Lækna- félags Reykjavíkur. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsuverndarstöðinni fyrir 7. ágúst. Reykjavík, 7. júlí 1967. SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR. RÍJSKJIMIMSKÁPUR PLASTKÁPUR POPLÍIMKÁPUR ULLARKÁPUR Byggingahappdrætti Blindrafélagsins Vinningar eru tveir Fíat 124 5 manna og ferð fyrir tvo á heimssýninguna ásamt vikudvöl í Banda- ríkjunum. STRIGASKOR SAIMDALAR TÖFFLUR Vegna auglýsingar, sem birzt hafa að undanförnu um IT-ferðir ferðaskrif- stofanna og undirrituð er af Félagi ísl. ferðaskrif- stofa nú síðast föstudag- inn 7. júlí sl. viljum við taka fram eftirfarandi: Ferðaskrifstofa vor er meðlimur í þessu félagi og er okkur því óskiljanlegt hvers vegna nafn félagsins er notað á slikan hátt sem þennan og þannig mis- notað nafn félagsins í þágu nokkurra meðlima þess. Þetta er því óskiljaníegra þar sem ferðaskrifstofan Landsýn hefur sett, upp ferðir til 9 landa á grundvelli IATA reglna með flugvé lum Loftleiða. IT'ferðir Landsýnar eru ferð- ir þar sem innifalin er hvers konar þjónusta við farþega svo sem flug, hótel, skoðunarferð ir svo nokkuð sé nefnt. Með IT ferðum Landsýnar gefst því viðskiptavinum tækifæri að ferðast á ódýrari hátt. Ferðir þessar mega taka allt að mánuð, og greiðist verð þeirra í íslenzkum gjaldmiðli. Kynnið yður ferðir okkar og fáið bækling okkar í skrifstofu okk- ar, sem einnig verður sendur yður endurgj- aldslaust. Munið IT ferðir Landsýnar til 9 Janda. Ferðaskrifstofan Landsýn hf. Laugavegi 54 — Símar 22875 og 22890. Dregið þriðjudagskvöld 11. júlí. Miðar seldir úr bílnúm alla daga við Útvegsbank- ann. Blindrafélagið. Þjóðdansafélag Reykjavíkur Skemmtun í Sigtúni í kvöld kl. 8.30. Sænski dansflokkurinn frá Folkdansens Vánner í Malmö sýnir þjóðdansa. Allir velkomnir. ÞJÓÐDANSAFÉLAGIÐ. kr. 19850 MJÖG VÖNDUÐ OG TRAUSTBYGGQ EIIMFÖLD í INIOTKUN EINSTÆDIR ÞVOTTA EIGflMLEIKAR OG STOOUGLEIKI VIO ÞURRVIIMDUIM Cólffeppi yfir allt gólfið Tækifæriskaup á teppadreglum Við seljum næstu daga mjög ódýrt nokkrar rúllur af teppadreglum í eftirtöldum breiddum: 250 cm. og 300 cm. Sýnishorn á skrifstofu okkar. Við getum séð um lagningu á teppum ef óskað er. Gerið góð kaup. Páll Jóh. Þorleitsson heildverzlun h.f., Skólavörðustíg 38. — Símar 15416 og 15417.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.