Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1967. 31 Byggingn íbúðarhúsa fyrir starfsfólk miðar sérlega vel áfram. - KÍSILIÐJAN Framhald af bls. 32 fyrst og fremst að þakka góðu skipulagi hjá Kaiser, hagkvæm- um innkaiupum, allt fjármagn var xagt fram strax, og síðast ra ekki sízt að þeir hefðu verið framúrskarandi heppnir imeð starfsfólk. Og það eru ium h/undr- að manns sem sækja þangað atvinnu. Pétur sagði ennfremur, að hundrað þúsund kúbikmetra af botnleðiu þyrfti 'til að fram- leiða 9000 þúsund tonn af kísil- •gúr. Víkin sem dælupramminn er í núna á að díuga í 'um 37 ár. Styrkir úr minn- ingarsjóði dr. Rögnvalds Péturssonar á þrem skólahótelum — Eiðurai, Hfenntaskólanum á Akureyri og Skdgaskóða - HAFNARGERÐ Framhald af bls. 32 arhatfnarbryg.gjiu í Ves'traanna- eyj'ura er að Ijúlka. Unn.ið er að því að S'tæilcka hafelkipabryggj- una í Þórshöfn og vonaát er til' þess, að ný hafinarmannvirki í Höfn í Hornafirði verðd tek- in í notkiun seint á árimu. Á Hoflsiósi og í Hrísey er að hefjast gerð báitahafna. Á þekn stöðum báðuim er ruú unnið að grjótgörðuim, Á Eyrarbaddca er áfraim umnið að brimivarnar- garði. í Flatey á Skjálfanda er ver- ið að gena bátahiöfn. Dýpkiun.ar- sfcipið Grettir er þar núna og raum síðar í siuimair vinna á Sigflu firði og í Bolunigarvík. Enn fremiur er unnið að drátt- arbraiutum á Akureyri og í Nes- kaup&tað. Vomast er til þesis', að yerikinu verði Idkið nú í siuraar í Neskaiupisifcað, en. dráttarbraut- in á Akuneyri verður ekfki full- gerð fiyrr en á næöta ári. SKÓLAHÓXELUM Ferðaskrif- skrifstofu ríkisins hefur nú ver- ið gefið nýtt nafn og kallast þau öll Hótel Edda. 1 sumar eru þau rekin á 5 stöðum, Varmalandi í Borgarfirði, Menntaskólanum á Akureyri, Eiðaskóla, Skógaskóla, Menntaskólanum við Laugar- vatn og Sjómannaskólanum í Reykjavík. Samtals geta þau veitt gistingu yfir 600 manns. 1 sumar hefur verið veittur þriðj- ungsafsiáttur á þrem Edduhót- elum, á Eiðum, Menntaskólan- um á Akureyri og Skógaskóla. Aðalhlutverk skólahótelanna hefiur verið að leysa hin miklu gistihúsavandræði utan Reykja- víkur fyrir erlenda ferðamanna- hópa, sem heimsækja fsland og hafa ekki getað fengið gistingu. En einnig hafa skólahótelin orð- ið vinsæl á meðal íslendinga. Árið 1966 gistu 20.000 manns í þessum hótelum Ferðaskrifstofu ríkisins. Óttar Yngvason, fulltrúi hjá Ferðaskrifstofu ríkisins, sagði í gær á blaðamannafuhdi, að á- kveðið hefði verið að veita þenn an afslátt á gistingunni til að gefa fjölskyldufólki kost á að gista ódýrt á hóteli, auk þess, sem reynt er með þessu móti að nýta skólahúsnæðin yfir sumar- mánuðina. Er afslátturinn veitt- ur á gistingu í tveggja manna herbergjum frá sunnudegi til föstudags ef dvalið er í a.m.k. 3 nætur samfleytt. HINN 14. ágúst n.k. verður út- hlutað úr Minningarsjóði dr. Rögnvalds Péturssonar til efling ar íslenzkum fræðum. Það er til gangur sjóðsins að styrkja kandí- data í íslenzkum fræðum frá Háskól íslands, sem reyndir eru að áhuga, dugnaði og góðum hæfileikum, til framhaldsnáms og undirbúnings frekari vísinda starfs. Að þessu sinni nemur styrkurinn 35.000 krónum. Um- sóknum xxm styrk úr sjóðnum skal skilað á skrifstotfu Háskól- ans eigi síðar en j. ágúst n.k. (Frá Háskóla íslands). Hreinsunarturn og hráefnisgeimir. (Myndir frá verksmiðj- unni eru teknar af Mats Wibe Lund jr.). Þriðjungsafsláttur SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM ÉG ER táning-ur, og ég er eins og jafnaldrar mínir, að mig langar til að klæða mig dálítið „villt“. Er þafð rangt, þótt táningar klæffi sig í samræmi viff aldur sinn? Mér þætti gaman aff fá svar viff þessu. NEI, það er efcki ranigt aif tániniguin að klæða sþg í samræmi við aiMur sinni'. En suim tizíka í Mæða'burði táninga eir 'tákn iuim þrjóziku þeirra og uppreilsm. Það er eins og táningur nokkur sagði: „Hjá isutmum tán- ingum 'er sítt hár í raun og veru tjáning þess, að þeir geri uippreiisn og viil'ji vera öðru vísi en fjölldirm". Samt er það eðKI'egt, að krakkar á ungli'mgsárum séu svoliítið sundiungerðarieg í kiæðaburðL Það var „stíll'inn", þegar ég var strákur, að vera í ósamsitæð- uim sokik'Uim, t.d. öðrum bláum og hinum rauiðum. Táningar nú á dögum haía sína sérstökiu tízíku, og ég sé ekkert aithugavert við það, svo lengi sem þeir eru hreinir, hóflegiir og án þvermóðsiku. En þess ber að gæta, að unnt er að Vera óMkur öðrum á fieiri sViðuim en í kil'æðabuirði. Hvað segið þið um að grein-a ykkur frá öðrum með því að vera ekki eims uppfuilll af hfeypidómum og kynisflóðin á undan y'kikur — eða með því að vera hólfsamari en ðldra fállkáð var — og með því að finna tillgang í ilílf- inu eins og unga fólikið, sem hefur gengið í SVEIT FRIÐARHÖFÐINGJANS? Hvað um að 1-ifa hreiniu Mfi — og fara í gu'ðshús — og 'ltesa BilbMuna? Það mundi „hitta eldri kynslóðina“, ekki aðeins í kaun- in, hel'dur þannig, að til hjálpar yrðd. Meira að segja kynni svo að fara, að það yrði þeim hvatning til að taka þátt í uppreisnimmi gegn öliu því, sem er að eyðilleggja heimild ofekar og ógnar öryggi þjóðar- innar. Vérið öðru vísi en aðrir — en é jákvæðan hátt! — Reykjavíkurbréf Framhald af bls. 17 anafliakkKinis. Roimmiey þvermeit- aðii hinsiveg'air að. styðljia Gold- waiter en hiefur þrátt fiyrir það haldiið átfriaim að treysta fyilgi sirtrt. i heilmiarílki sínu. NlelBon Rodkefieller, sem marg ir telja- gliæsiilegaiSita ag hætfaBta lieiðtoigia republiilkiaina heflur lýist því yflir að htanin styðji Roaniney af atlefilii. Afstaðan til Vietnam Þófit áfcölkin. séu ctft Ihörð inn- an hina tveggje. stónu stjórin- máÍEifliolklkia uim forset'afriaimboð í BanidairSkjunum aaraein'aat fliolkika.rnir oftast þagai- ákivörð- un hefur verið tekin. Republik- ■anar hafa. uirunið verulegai á síð- an 1964, bæðii í þingkoisniniguim og ríkiss'tjóriakioisnmguin. Bf þeir verða heppnir með val á firiambjóðend'a isínum . kunma þeir a.ð hiafa S'igurmöguileiíkia í fiorsetalkosniingunium Ihauistið 1968. Enmþá er þó tallið lliklieigt •að Lynidion Joihnson haiLdi veldi. En ásitamdið í aiþjóðiamáliuim getur haift weriuilag áhrilf á kosm- ragarnar. Enda þófit yíirgæf- andi meirihlluiti Bandairfkjia- mainina í báðura flökkiuím fyligi t.d. stefmu Jahnsonis í aiflstöð- umni ti'l Vietnam er þó aiuðsæ.tt að þeir eru þreyttir á styrjöld- inmá oig viifija binda sem skjót- astan enda á hana. Sá frara- bjóðandi, sem Mklegasitiur verð- ur talinm. til þess* að geta það faer að öikim Mkindxxim ötflug- astan sfcuðning þjóðarimnar. Leiðrétting f FRÉTT í blaðinu sl. laugardag um sparnaðaráætlun v-þýzku stjórnarinnar átti hvarvetna að standa „milljarSar“ í staðinn fyrir „milljónir.“ - MUNDI EKKI Framhald af bls. 24 •fimm síðustu árin hefi ég alls tekki látið úða og hefir ekki kom iið að sök. Ég hlaut því að komast að þeirri niðurstöðlu, að ekki væri tnauðsynlegt að úða. Og ef-sú á- lyktun er rétt, þá er það sann- •arlega betra að þurfa engin eit- lurefni að nota á berin sem eta lá. Þá kem ég aftur að orðum Stephans. Höfum við þá ekki (þá skyldu við komandi kynslóð— lir að við eitrum ekki þá jörð, sem þær eiga að nærast á? En ef við höldum áfram ekki að- eins ár af ári, áratug af áratug, öld af öld, og árþúsund af ár- þúsunda að eitna jörðina, þá ger ist hún, og gróður hennar, svo hlaðin eitri að banvænt hlýtur að verða. Við skulum ekki tala um áramilljónirnar. Það ætti að •vera óþarfi. Hugleiðingarefni er þetta. Hvað er annars um garðyrkj- una hjá okkur — er hún ekki é s'kaðlega frumstæðu stigi? Það flield ég að hún sé alveg efa- flaust. Hún er a.m.k. á því stigi, 'sem engan samanburð þolir við 'garðyrkju Englendinga og Skota. Ég hafði lengi óskað þess, að tvið fengjum s’kozka garðyrkju- (menn til að kenna okkur. Og memendur útskrifaða úr garð- lyrkjuskólanum íslenzka held ég lað við ættum að senda til Skot- íands (eða jafnvel Englands) til (þess að vinna þar að garðyrkju »g koma svo heim aftur með ihagnýta kunnáttu. Ég trúi ekki löðru en að vert væri að veita inokkurt fé þessu unga fólki til .styrktar. Fólki, sagði ég, því ekki mundu stúlkurnar reynast lakari en piltar til garðyrkju- starfsins. Já, hvað um eitrunina? Er ekki tími til kominn að rumska? Sn. J. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGR EIÐSLA • SKRIFSTOFA SÍIVll 10.100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.