Morgunblaðið - 11.07.1967, Page 1

Morgunblaðið - 11.07.1967, Page 1
28 SÍÐUR Gúrkahermenn ganga eftir veginum til þorpsins Sha Tau Kok, þar sem kínverskir kommúnist- ar réðust yfir landamæri, 8. júlí, og drápu fimm lögreglumenn frá Hong Kong. Myndin var tek- in úr þyrlu. (AP). Barizt á gðtum Hong Kong — og við landamærin Kongó: ------- 'í Málaliðar halda enn hluta af Kisangani — m.a. flugvellinum, þar sem þeir hafa nokkra hvíta gisla Hong Kong, 10. júlí, AP-NTB. Gúrkahermenn undir brezkri stjórn og kínverskir kommúnistar stóftu í dag aug liti til auglits við spenntar byssur hjá Hong Kong-landa- mærunum í þorpinu Sha Tau Kok. Á laugardag réðust 1000 kínverskir kommúnistar yfir landamærin og gerðu skyndi- árás á lögreglustöð, drápu fimm menn og særðu ellefu. Ekki er vitað hvort hér var um að ræða hermenn úr frelsisher Alþýðunnar eða hermenn Peking-stjórnarinn- ar, en stjórnin í Hong Kong telur síðari tilgátuna ósenni- lega. Einn þessara hermanna varp aði kröftugri dýnamitsprengju að brezka hermönnunum á sunnudagsnótt með þeim afleið- ingum, að fimm lögreglumenn fórust. f Hong Kong sjálfri voru Lagos og Enugu, Nígeríu, 10. júlí NTB — AP. • Harðir bardagar geisa ennþá í Nígeríu, að þvi er fregnir herma, bæðl frá Lagos og Enugu. Um annað ber fregnum ekki saman. þrír Kínverjar drepnir í götu- öeirðum, þar á meðal eixm lög- reglumaður, sem var 'barinn í hel með haka. Atburður þessi varð er flokkur, sem lögreglumað- urinn tilheyrði, reyndi að dreifa 150 manna hópi sem stöðvaði umferð og dreifði kommúnist- Kaíró, 10. júlá, NTB, AP. * SOVÉZK flotadeild kom í dag til egypzku hafnar- borganna Port Said og Alex- andríu og lýsti yfirmaður þeirra, Igor Nikolajetisj Molosjev, flotaforingi, því yf- f Lagos er sagt, að stjórnarher- inn sæki markvisst og stöðugt fram gegn hcrsveitum Biafra — en í Enugu segir, að her Biafra hafi í fullu tré við stjórnarher- inn frá Lagos og hafi jafnvel ískum áróðursritum. Skutu lög- reglumennirnir á mannfjöldann úr véllbyssum. Sendiherra Breta í Peking, Donald Hopson, neitaði í dag að taka við mótmælaskeyti Peking- stjórnarinnar, þar sem lögregl- an í Hong Kong var ásökuð um landamærabardagana iun helg- ir, aö skipin væru reiðubúin til samvinnu við her Egypta- lands, ef hann þyrfti að svara árás. Meðal skipanna eru tvö eldflaugaskip. ♦ Komiu sovézíku skipannia var m,jög faignað í Egyptalanidi. — hrakið hann á flótta. • Frá Washington herma áreið- anlegar fregnir, að stjórnln í Lagos hafi farið þess á leit við nokkrar ríkisstjórnir, þar á með- al stjórnir Bandaríkjanna og Sovétríkjana, að þær aðstoði sig við að brjóta uppreisnina í Biafra á bak aftur. Bandaríska utanrik- isráðuneytið hefur hvorki feng- izt til að staðfesta þessa fregn né neita henni. En — að sögn AP — lét starfsmaður utanríkis- EVamhaM á bls. 13 Kinshasa, 10. júlí, AP-NTB. + STJÓBNARHERINN í Kongó hefur náð flestum þeim stöð- um, er málaliðar náðu á sitt vald i síðustu viku, að þvi er Mobutu, forsætisráðherra, til- kynnti í dag. Þó halda málalið- amir hluta af borginni Kisan- gani (áður StanleyviUe), þar á meðal flugvellinum og haifa þar nokkra hvíta gísla, sem þeir hafa hótað að ðrepa, verði á flugvöllinn ráðizt. — ÞeSrra á meðal eru bæði konur og böm, nokkrir háskólakennarar og að öllum líkindum nokkrir evr- ópskir blaðamenn, sem ekkert hefur til spurzt frá þvi upp- reisnin hófst um miðja síðustu viku. Miobuftiu hefur sikorað á mála- liðlana að gefast upp eðia að miinnista kosti lóitia gásilana lauisa. Mobuitu kiveðlst haifa fyrinslkipiað stjórna rihiernium að biíð>a mieð ánás á fiiuigrvölMtLnin meðlan, hainin freiisti þeisis að flá gisliaina llátma laansa — em verði málalilðar elkki við til- mælum hans moind hann fyrir- sikipa ánáis. Hann heflur einnig mealzt tii þesis við máliafliðiana að þeir leyifi fluigvól frá Rauðla krossinium að koma til Kisiam- gimd oig sælkja komiur og börm. Sem fy.rr segir er siennilieg’t, að meðal giislannia sóu fré/tita- mennirnir þnettón, þar atf níu belgislkir, einn fran&kur oig eiinm Eloltaifordinginn gekik, þieigar etfltir kjamun ai, á flund egypzkiu ytfiir- vaflldanna og lýsti þvi ytfir, að sögn Miidldlle Ea&t fréttaistoifun'n- ar, að fytrir hönd áhaifna á her- skiipum sovézika floitams for- dæmxíi hann áráisamsiteifiniu heims- iv.a.Matein,na, enda muindi sovézlka þjióðim hailda áfiram að styðja aiiiar þjóðir í baráttu fyrir friellsi oig sjállfstæði, Eimniig var eftir forinigjanum haiflt, að bamdarísik skip ag föiuig- vélar hefðu fýlgzt með ferðium, flotiadeiiHdarinnar um Miðijarðar- haí. Að söign fordnigj.ans verða skip im í Aiiexiainidiiíu- og Port Sadd- hiötfnum í vilkultilma í boð'i eg- ypzflona yifirvalda. Meðial skip- amma í Port SaJd er eiltt eiM- flliaulgasikdp, beitiisfcip, tamdiur- spiilir og fimm m imini sikip en í Alllexandráiu eru eldlffliaiuigaiskíip, þrír katfbátar ag eitt oMuskip. Rúisisar hafa mjög aiukdð fllota- ætfingar sínar á Mitðjarðlarhatfi uindanf airna mánuðii oig er hiatfit efltir edmum af yfinmlönmum NATO, R.G. Colbert flotaforingáa að veruíllegair breytingar hatfi orð þýzflflur — sem voru í Kieamgami í boðd stjórmardnna.r, þegar u.pp- reisnnn brauzt út. Hefur ekkert till þeirra spurzt síðan. Um heligina tóku stfjórnarher- mienn emdam,le>ga borigirmar Kindu oig Buikiavu. Fré Bulkavu bár.uist þœr fregnir á laiugardag, að sitjórnarihermenn, sem náðu ■bongimmd á siitt vald afltar á föstu dag, hetfðu verið gripnir hefnd- aræðd ag drepið meira en sexitiu mannis, þar á rmeðal að minms'ta- feasiti táu Evrópumenn. Flóttiamenn flrá Bukavu bóru þessar fréttir yfir liamdamærim tii1 Kamerobe í Rwandlai, rúm- FramlhaM á blls. 13 -----------♦♦♦-------- Óeirðir í Waterloo Waterloo, Iowa, 10. júlí, NTB. MIKHD atvinnuleysi og slæmur húsakostur er talin örsökin að óeirðunum, sem orðið hafa í Waterloo í Iowa-fylki á sunnu- dagskvöld og í dag. Ungir blökku menn hafa velt um bifreiðum, brotið rúður og rænt verzlanir. Fimm manns særðust í návígi við lögreglu, sem beitti kylfum. í Waterloo búa 76.000 manns, þar af 6000 blökkumenn. ið á stefniu Rúss.a í þessiuim eifn- um. há er s,agt mjöig óvenjulegt að sovézlk herslkip hleilmsælki vlim- vei'tlt lömd, hvað þá þaiu, sem taLim. hafa verið hlutlaus. Þó eru dæm,i þess, að rússnesk sikip hatfi heimsótt Aliexa n.driiu. Gœzlulið S.Þ. til Suez? Aðrar fregnir af mállum Ar aibairíkja.nna ag ísraelis eru þær, hieflertiar að U Thant, ^ fram- fevæmnidastjóri Sameinuðu þjóð- anma, skýrðd svo frá í daig, að stjórn Egyptaiamids hetfðd favlfl'izt á, að gæzjluimienn Sameinuðu þjóðlamna ylðu serttir meðfiram. Sú'ez-tslfeurð.i,f báðum megin, til þess að gæta vopnahllléslíniunm- ar. Búiizt viar við, að st(jórn íisirai- elis mundi einnig samjþykfltja þettia — en aðeins sem bróða- birgðairáðBtöfum, meðian unndð væri að því að sem.jia flrið. Framifevœimidastjárinm ræddi einsflega í d.aig við faisrtaifiullilitrúa laindanna, Miolhaimed Awiaid E1 Kony ag Fidleom Raflal. Mlum það aetLum,m að nonsflci herhötfðiia>glinm Odd Buffl1, sjiái um gæzliuma við Súez. Abba Eban, uitamirikiisráSíh'erTa FramhaM & bls. 13 Áfram barizt í Nígeríu — Fregnum um gang bardaganna ber ekki saman. Stjórnin i Lagos sögð hafa leitað ásjár Bandarikjastjórnar Pramhald á blls. 13 Sovézk flotadeild til Egyptalands — reiðubúin til samvinnu við her iandsins Egyptar samþykkja gæzlulið S.Þ. við Suez

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.