Morgunblaðið - 11.07.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.07.1967, Blaðsíða 1
28 SIÐDR vtgmii&fafaito 54. árg. — 152. tbl. ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1967 Frentsmiðja Morgunblaðsins Gúrkahermenn ganga eftir veginum til þorpsins Sha Tau Kok, þar sem kínverskir kommúnist- ar réðust yfir landamæri, 8. júlí, og drápu fimm lögreglumenn frá Hong Kong. Myndin var tek- in úr þyrlu. (AP). Barizt á gðtum Hong Kong — og við landamærin Hong Kong, 10. júlí, AP-NTB. Gúrkahermenn undir brezkri stjórn og kínverskir kommúnistar stóðu í dag aug liti til auglits við spenntar byssur hjá Hong Kong-landa- mærunum í þorpinu Sha Tau Kok. Á laugardag réðust 1000 kínverskir kommúnistar yfir landamærin og gerðu skyndi- árás á lögreglustöð, drápu fimm menn og særðu ellefu. Ekki er vitað hvort hér var um að ræða hermenn úr frelsisher Alþýðunnar eða hermenn Peking-stjórnarinn- ar, en stjórnin í Hong Kong telur síðari tilgátuna ósenni- lega. Einn þessara hermanna varp- aði kröftugri dýnamitsprengju að brezka hermönnunum á sunnudagsnótt með þeim afleið- ingum, að fimm lögreglumenn fórust. í Hong Kong sjálfri voru þrír Kínverjar drepnir í götu- óeirðum, þar á meðal einn lög- reglumaður, sem var fearinn í hel með haka. Atburður þessi varð er flokkur, sem lögreglumað- urinn tilheyrði, reyndi að dreifa 150 manna hópi sem stöðvaði umferð og dreifði kommúnist- ískum áróðursritum. Skutu lög- reglumennirnir á mannfjöldann úr véKbyssum. Sendiherra Breta í Peking, Donald Hopson, neitaði í dag að taka við mótmælaskeyti Peking- stjórnarinnar, þar sem lögregl- an í Hong Kong vair ásökuð um landamserabardagana um helg- Pramhald á blte. 13 Kongó: 'Í Málaliðar halda enn hluta af Kisangani — m.a. tlugvellinum, þar sem þeir hafa nokkra hvíta gisla Kinshasa, 10. júlí, AP-NTB. * STJÓRNARHERINN í Kongó hefur náð flestum þeim stö'ð- um, er málaliðar náðu á sitt vald í síðustu viku. að þvi «r Mobutu, forsætisráðherra, til- kynnti í dag. Þó halda málalið- arnir hluta af borginnd Kisan- gani (áður Stanleyville), þar á meðal flugvellinum og hatfa þar nokkra hvita gísla, sem þeir hafa hótað alð ðrepa, verði á flugvöllinn ráðizt. — ÞeSrra á meðal eru bæ'ði konur og btira, nokkrir háskólakennarair og að öllum lík'indum nokkrir evr- ópskir blaðamcnn, sem ekkert hefur til spurzt frá þvi npp- reisnin hófst um míðja síðustu viku. Mabuifcu hetflur skorað á máia- liðlana að gefasiti upp eðia að miinmsta kosti látia gíisilama. lausa, Mobubu kiveðst hafla fyrirskipað sitjórmarlhieriniuim að biða með árás á fluigivöllllfinin meðan hamm freiisti þetss að flá gisilama llátma laiusa — an verðii máHaliðar dkki við titt- mæfljuim bans mtund hann fyrár- sikipa ánás. Ha.nn heflur eimnig imæilzt faiil þess við málafláðama að þeir leyifi tfluigvél frá Rauðla. krosBiniuim að kama fcil Kisiam- gim.i ag seelkja komur ag börm. Sem fyiT sagir er siemmilieigt, að meðal gislamma séu fréJtta- jmenindrnitr þnefatán, þar atf níu belgílskir, eimm franskur ag edmm þýzlkur — sem voru í Kiisa.nigami í boðd stjóísiaffáninar, þegai upp- reisnim brauzit út. Heflur ekkert till þeirra sipurzt síðan. Uim beligdna tóku strjörnanheT- mienm endanle>ga barigirmaiT Kindiu ag Buikavu. Frá Bukavu bár.uist þœr fregnir á laugardag, að sitgór:nariherimenn, sem néðu bonginmii á siitt vald aflfaUT á flostu dag, hefðiu verið gripnir hiefnd- aræði ag drepið nmeira en sexitíu mannis, þar á meðai að m.iinms'ta kasiti tíu Bvrópuimenn'. Flóttiaimenm flná Bukaivu báTU þessar fréttir yfir landarniærim tiiil' Kaimieimbe í Rwandlas rúim- FrarrihaM á blls. 13 --------???------- Óeirðir í Waterloo Waterloo, Iowa, 10. júlí, NTB. MIKH0 atvinnuleysi og slæmur húsakostur er talin örsökin að óeirðunum, sem orðið hafa í Waterloo í Iowa-fylki á sunnu- dagskvöld og í dag. Ungir blökku menn hafa velt um bifreiöum, brotið rúður og rænt verzlanir. Fimm manns særðust í návígi við lögreglu, sem beitti kylfum. f Waterloo búa 76.000 manns, þar af 6000 blökkumenn. Sovézk flotadeild til Egyptalands — reiðubúin til samvinnu við her landsins Egyptar samþykkja gæzlulið S.l>. við Suez Kaíró, 10. júlá, NTB, AP. it SOVÉZK flotadeild kom í dag til egypzku hafnar- borganna Port Said og Alex- andríu og lýsti yfirmaður þeirra, Igor Nikolajetisj Molosjev, flotaforingi, því yf- ir, að skipin væru reiðubúin til samvinnu við her Egypta- lands, ef hann þyrfti að svara árás. Meðal skipanna eru tvö eldflaugaskip. ? Koaniu sové^ku skipamina vair mjög faignað í Egyptaiamidi. — Áfram barizt í Nígeríu — Fregnum um gang bardaganna ber ekki saman. Stjórnin i Lagos sögd hafa leitað ásjár Bandarikjastjórnar Lagos og Enugu, Nígeríu, 10. júlí NTB — AP. • Harðir bardagar geisa ennþá í Nígeríu, að því er fregnir herma, bæði frá Lagos og Enugu. Um annað ber fregnum ekki saman. I Lagos er sagt, að stjórnarher- inn sæki markvisst og stöðugt fram gegn hersveitum Biafra — en í Enugu segir, að her Biafra hafi í fullu tré við stjórnarher- inn frá Lagos og hafi jafnvel hrakið hann á flótta. # Frá Washington herma áreið- anlegar fregnir, að stjórnin í Lagos hafi farið þess á leit við nokkrar ríkisstjórnir, þar á með- al stjórnir Bandaríkjanna og Sovétríkjana, að þær aðstoði sig við að brjóta uppreisnina i Biafra á bak aftur. Bandaríska utanrík- isráðuneytið hefur hvorki feng- izt til að staðfesta þessa fregn né neita henni. En — að sögn AP — lét starfsmaður utanríkis- FramhaM á bls. 13 Flataiforiinginn gekk, þegar eftir komunai, á flunid egypzku ytfiir- vaflldamna og lýisti þiví ytfir, að sögn. MiKMlie East flrétitaistioifunm- ar, að fytrir hönid álhaiflna á her- sköjpum sovézlka flotamis for- dæamdti hamn áréisairsiteifmu heims- valdatsimma, enda mumdi sovézka þjáðiin hailldla áflraim að Sityðja aQilar iþjióðir i bainábtu fyrir fineOisi ag sjiallflstœðL Eimmiig var eftir forinigjarnuim haiflt, að bandarísk skip og flkng- vélar hafðu fylgz't með ferðajim flotadeilldairinnair um Miðjarðiar- haf. Að sögn foriinigians verða skip in í AQiexiamdiiíiu- ag Port Saád- höfnuin í vilkuftlSma í boði eg- ypzJkma yifirvalda. MeðiaiL skip- afnma í Port SaM er eilft eM- fllaiuigaiskip, beitiskip, tumdur- spiJlir ag fiimrni mimini sikip en í Afllexamdriíju eru eildffliauigaiskiip, þrír kaiflbátar ag eitt oMuskip. Rúisisar hafa mjög aukið fOota- ætfinigar sdnar á MilðöarSteirihaifi ttnidaníamia miánuði og er haifit efltir einiuim af yifinmönonuim NATO, R.G. Colbert flotaforingja að vieruQlagar breytimga.r hatfi orð ið á stefnu Rúsisa í þessiuim eifh- um. Þá er sagt mjog óvenjulegt að swézk herskip hleiimseefci vin- veitlt lönd, hvað þá þaiu, sem haliim hafa verið hlutlauis. Þó eru dæimi bess, að rúsisneisk skip hafi heimisótt AJjexanidríu^ Gœz/u/íð 5.Þ. til Suez? Aðrar fregnir af máilluim Ar aibatrikjamna ag ísraelis eru þær, hellizitiar að U Thamt, _ fraim- kvaamdaistjóri Sameiniuiðu þjóð- arnna, sikýrði svo frá í dag, að S'tj'órn Egyptailainds hetfðá fald'iizit á, að gæziluimiann Saimeinuðu þjóðiamnia ylðu settir mieðíiram. Sú'ez-isikiurð.i,* báðium meigin, til þess að gæta vapnahOléslínunm- ar. Búizit viar við, a«ð st(jiám Ésirai- els miundi einmig saimjþykkja. þetta — en aðeins siam bréða- bingðairáðistíafuin, mneðiani unmS vsari að bví að seimjia flrið. FramikvBBmdastjárinm, næddi einsíiega í daig við faisitaifuilMírúa laindannia, Molhaimied Awad El Kony ag FMeon Raflail. Mhxn þa<5 aatllum,im að nonslkd herihöflðiiinigton Odd BuJft, sjiái uim gæzlujia v>i& Súez. Abba Eban, uitamirikiisTóðftíerna FraimlhaM á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.