Morgunblaðið - 11.07.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.07.1967, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1967 islendingur í máli við dönsku lögregluna FJÖRUTÍU og níu ára gamall íslendingur var handleggsbrot- inn í Danmörku í síðustu viku þegar lögreglan var að handtaka hann og konu hans fyrir það sem þeir kölluðu óspektir á alma^na- færi. Þau hjónin höfðu verið á Kastrup-flugvelli að kveðja kunningja sína sem voru á leið til íslands. íslendingurinn heitir Hjálmar Jónsson og segir hann ásakanir lögreglunnar vera fjar- stæðu. Hann hafi að vísu verið búinn að neyta áfengis en ekki svo að það hefði nein áhrif á hegðun hans. Hjálmar mun hafa beygt sig undir grindverk og verið að veifa í leigubifreið þegar lög- regluþjónarnir handtóku hann og konu hans. Dönsku blöðin gera mikið úr þessu máli, ekki sízt vegna þess að þetta er í annað skipti á skömmum tíma, sem óbreyttur borgari bíður líkamstjón af völd- um lögreglunnar. Það var danski borgarfulltrúinn Kurt Brauer sem einnig brotnaði á hægri handlegg í viðskiptum sínum við lögregluna. Báðir þessir menn hafa höfðað mál gegn lögregi unni. BT slær fréttinni upp á forsíðu sl. laugardag og hefur einnig leiðara um málið. Þar se6- ir m.a., að það þyki ekkert s-tór- mál þótt ein'hver saklaus borg- ari sé handleggsbrotinn af óbóta- mönnum. En þegar iögreglan eigi hlut að máli verði brotið mun alvarlegra. Fárviðri í SV-Japan Tókíló, 10. júlí, AP. ÞJÓÐLÖGREGLAN sagði á mánudag, að um 200 manns hefðu farizt og 136 væri saknað í flóðum og skriðuföllum í SV- Japan. Flestir fórust í Hiroshima Flugsýning i Moskvu eða 95, 53 var saknað og 111 særðir. Skriðuföllin og flóðin or- sökuðust af gífurlegri úrkomu á öllu svæðinu sl. laugardag. í sikýrslu lögreglunnar sagð.i, að um 500 heimili hiefðu eyði- lagzt og 700 önniur sikemmzt eða grafizt í auirskriðuim. í skýrsliun- um er þess einnig getiðv að 40.000 heimili hefðiu orðið hiact úti er flljót fl'æddiu yfir bakka sína og um 170 brýr sópuðust burtiu. Fors ðan af BT. Á myndinni eru þeir Hjálmar og Kurt Brauer,sem einnig var handleggsbrot- inn af lögreglunni. Mo'skvu, 9. júlí, AP. SJÖ nýjar tegundir af sovézk- um hljóðhverfum orrustuþotum voru sýndar á flugi á mikilli flughátíð í Moskvu á sunnudag. Þessi flughátíð er haldin í tilefni hálfrar aldar afmæliis rússnesku byltingarinnar. Auk orrustuþot- anna voru þarna sýndar flugvél- ar, sem hófu sig lóðrétt upp og sprengjuflugvélar, sem sagðar voru fljúga með þreföldum hraða hljóðsins, en þessar vélar haía tvöfalt stél. Tam.pa, Flórída, 9. júli. Kyniþáttaóeirðir brutuist út í T.ampa í diag. Brutiu svertimgja.r rúður í verzlunum og köstuðu sprengjum inn í bygginigar. — í síðasta miánuði geiisuðu hat- ramimair kynþáttaóeirðir í Tampa, eftir að sú fregn barst út, að lögreglan hefði sikotið til bana blakkan innbrotisþjóif. Fundur utanríkisráðherra EBE: Couve de Murville stóð einn — andvlgur aðild Bretlands, írlands og Danmerkur Briissel, 10. júM, NTB. ^ f DAG hófst í Briissel fundur utanríkisráðherra aðildar- ríkja Efnahagsbandalags Evt- ópu. Svo sem menn höfðu vænzt, mælti franski utanríkis- ráðherrann, Maurice Couve de Murville, harðlega gegn um- sóknum Bretlands, Damnerkur og frlands um aðild að banda- laginu, en stóð einn í þeirri af- stöðu. Utanríkisráðherrar hinna aðildarrikjanna voru meðmæltir umsóknunum. Couve de Murvillle var fynsitur á maeDendaskrá. Hanin siagði, að ban.dailiEigtð mundi mjög breyt- ast að eðili, ef hin og þesisi ný ríki ytrðu tekin í það. Sérstaik- Lega taLdi hann, að eðli banda.- lagsiins mundi breýtaist við til- 'komu Bre'tiaands. Murvillle sagði, að staða bnezika sfcerDin,gspundsiinÉ mundi valda m.iiklum vandaimákum. Það væri ekiki nóg að brezika stjórn- SkagfirðSngar hafa hug ú forðabúri innan héraðs Fréttabréf úr Skagafirði Bæ, Höfðaströnd, 6. júlí. SUNNUDAGINN 2. júlí var fundur haldinn í Varmiahlíð í Skagafirði með hreppsnefndar- oddvitum sýslunnar. Stjórn Bún- aðarsambands Skagafjarðar hafði forgöngu að þessum fundi, en þar var rætt um forðagæzlu og fóðurbirgðamál héraðsins, en vegna grasbrests og versnandi ár ferðis hefir surns stðar í hérað- inu borið á heyþurrð á vordög- um. Ýmsar ályktanir voru þarna gerðar, sem beindust sér- staklega að því að herða á eftir- liti, og reyna að fækka útigöngu hrossum, en fjöldi þeirra er sýnilega að setja búrekstur margra bænda í stórhættu ef harðir vetrar koma. Einnig var rætt um sameiginlega ræktun til að skapa forðabúr innan héraðs- ins ef bruna á heyjum eða önn- ur óhöpp ber að. 3. og 4. júlí var aðalfundur Búnaðarsambands Skagafjarðar B.S.S. haldinn á Sauðárkróki. Þessi fundur er aðalumræðu- fundur Skagfirzkra bænda og búnaðarmál sín og ýmis áhuga- mál, en tveir fulltrúar eru kosn- ir frá hverju búnaðarfélagi sýsl- unnar til að mæta á fundi þess- um. Munu þarna mæta fulltrú- ar fyrir um 473 bændur, auk þess sitja fundinn stjórn sam- bandsins endurskoðendur og ráðunautar. Sambandið mun nú hafa um 25 starfandi menn. Er Egill Bjarnason, Sauðárkróki framkvæmdastjóri og hefir ver- ið það í mörg ár og reynzt prýði lega nýtur maður í sínu starfi. B.S.S hefir nær allar fram- kvæmdir bænda með höndum í jarðrækt og búfjárrækt í sýsl- unni. Það á nú 4 skurðgröfur, 5 jarðýtur og 2 stórar dráttar- vélar. önnur þeirra er með skurðgröfu, en hin með tætara. Þessar vélar eru allar í vinnu hjá bændum frá vori til hausfs meðan hægt er. Einnig hefir sambandið lánað vélar til snjó- moksturs á vetrum til fyrir- greiðslu á mjólkurflutningum. Ákveðið er að auka að mur vélakost B.S.S. á næstu tveim árum og í því sambandi var ákveðið að auka stofnfjárhæð til vélakaupa úr 600.000 kr. í 4,6 milljónir. Samþykkt var að auka leiðbeiningaþjónustu og í því sambandi samþykkt að hækka meðlimagjöld til B.S.S. úr 100 í 400 krónur. Mjög miklar umræður urðu um forðagæzlu og fóðurtrygg- ingamál héraðsins. Þá var sam- þykkt áskorun til ráðherra og yfirdýralæknis að gera róttæk- ar ráðstafanir til útrýmingar búfjárveiki, hringskerfi, sem komið hefir upp í Eyjafirði. Þá kom til umræðu vaxandi tjón, sem bændur verða fyrir af völd um bílstjóra, er keyra á fénað á vegum úti og skilja mjög oft dauðar og hálfdauðar skepnur eftir án þess að tilkynna um Framh.ald á bls. 27 in lýsti því yfir, að hún miundi ekki biðj'a hin a'ðil'darríkin uim aðlstoð, eif vandræðd steðtjuðu aS puindimu. Núverandi aðildia.rríki hafa sikiuildbundið sig tál þass að styðja hivert annars gjaiLd'eyri. Þá taLdi MurvillLe það torvelt að aamraem.a L'anidbúnað Breta regluim bandlailaiglsiins — ag saiglð- iist hann ekki sjiá a,nn.að en bandafliagið yrði aðiekis lausit aamband aðlilcfairríkjia, ef þeim yrði fijöDg.að á þennan hátit. Amiiratore Fancfiani, utahrílkis- náiðlher.ra ítaiMu, mæfliti næstiur og sagði, að bamdaiLagið væri enn á þróu n.ans'keiði og hiefðá já- kvæða aifstöðiu til s.taekíkuiniar. Ekki fcaldi ha.nn ainimma,rk,ana jiaifn milkla og Murviflil'e og mót- mæliti því, sem MurvdDle s.agðti, ,að m.eð því að taika inn lamd eins og Bretlahd, miuindi raskast vaildiaj.aflnvaagið í heiiminium. Mu,rviDDe haifðd s.a,gt, að erfiðara mun,di verða en áðuir að Deyts-a ýmis vanidamál, m.a. siameiminjgiu ÞýkkaDamds, vegna þess, a® að- Framhald á bls. 27 17. júní fngnað- ur í New York ÍSLENDIN GAFÉLAG SINS í New York var haldinn undir beru lotflti laiugaridaiginm 17. júní, kl. 1 efltiir hiádlagi, að Valhalla, New York, sem er smábær um kDufkdaustund.airakstiur flré Mam- ha.ttan.. Um 450 manms sóttu s,amIkom- uma og er hún hin fj'öDmennasifca sem féliaigið hefur haldið. Til s'kemmtuinar voru adlskomiar teilk- ir fyrir börn og fludlorðm.ai, svo sem reiptog, pakahl'aiup, boð- hlaup og m.angt fleina. Þá var dansiað á palái, og spifliuðlu is- lenzíkir hljómlis'tanmenn undir damsdnum. Maifcur, glóða.ns'beikifcur á staðm- um, svo og drykkir var fnaim- borið. Samkaman sbóð til kl. 9 um kvöldið, og v.ar góðiur rómiur gerðiu.r að. Stjórm fsil'endingaifélags'ins í New York skipa n,ú: Siigiurðiur Helgason, Sfcefán Watíhne, Hafll- dóra. Rútsdióttir,, Flemmding Thor- berg, Þongeir Halildórsson oig Geir Torfaison. I gær varð vindur loksins norðanstæður um allt lamd og létti þá til á sunmanverðu landinu. Hinsvegar hefur vindur verið norðanstæður á norðanverðu landinu um langa hríð. Þar hefur verið kalt, þokusælt og úrkoma flesta daga. Mjög mikil úr- koma var norðanl'ands aðfara- nótt sunnudagsins. Mældust 87 mm á Hombjargsvita frá því kl. 18 á laugardagskvöldi til kl. 9 á sunnudag. Á Kjör- vogi mældust 6 mm og á Raufarhöfn 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.