Morgunblaðið - 11.07.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.07.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1967 Bera snoppu að blómsturtopp „Lömbin skoppa hátt með hopp, hugar sloppin meinum. Bera snoppu að blómstnrtopp, blöðin kroppa af greinum". Sig. Guðm. á Heiði. Þetta litla síðhærða lamib, seim mryndin er af, virðist vera diálítið hu-gisandi um afdrif sín í veraldarvolkiiju, enda er það eickert urwiarlegt, því verötdin er srvo stór og við- sjárverð, svo að litla larabið viil átta sig fyrst á um- hverfi sínu áður en það byrjar lifsgöngu sína. Það sumrar svo seint á stunduim, þótt sólin hækki sinn gang, eins og skáHið kemst að orði í kvæði sínru. En vonandi fara senn að grænka haga-r í sveittmn landsins, og þá verður litla larmíbið stórt og sprækt og bregður á feik og hoppar og skoppar áihyggjulauist, sem önnur Ktil Kömb. — L G. Túnþökur — nýskornar til sölu. Uppl. í síma 22564 og 41896. Keflavík — Njarðvík 3ja—4ra herbergja íbúð óskast frá 1. sept handa amerískri fjölskyldu (með) 2 börn. Uppl. sendist Mrs. N. Pachal, 214 Farrell 51, Norfolk, Virginia 23503, U.S.A. Húsasmiðir Til sölu er Steinberg tré- smíðavél, minni gerðin, nýleg. Sími 40186. Útlend hjón óska eftir að taka á leigu 4ra— 5 h'erb. íbúð. Stunda nám við Háskólann í vetur. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 14604. Ráðskona óskar að taka að sér mötu- neyti eða hliðstætt. Má vera úti á landi. Sími 19026 í dag og næstu daga. Keflavík — Njarðvík Húsnæði Ung hjón óska eftir fbúð. Sími 16013. V-8 Fordmótor Vil kaupa V-8 mótor, áig. ’55—’66. Uppl. í síma 18271. Mótatimbur til sölu að Vorsabæ 15. Tveir miðstöðvarkatlar 3ja og 4ra ferrn. með Gil- barko brennurum til sölu. Uppl. í sima 33751. Síldarpils ódýr og góð hjá Vopna, Aðalstræti 16. Bamavagn — bíll Til sölu fallegur barna- vagn. Verð kr. 5.000.00 — Einnig til sölu bíll, Austin 8. Verð kr. 2.500. Sími 50561. RYA teppi Púðar og mottur, fjölbreytt úrvaL Hof, Hafnarstræti 7. Mohair high Fashion garnið komið aftur, svart og hvítt ásamt fleiri litum. Hof, Hafnarstræti 7. Mereedes Benz 220 S ’Gð Til sölu. Bifreiðin er öll ný yfirfarin og í fyrsta flokks lagi og falleg í útliti. Tæki- færisverð. Bílasalinn við Vitatorg Símar 12500—12600. Gott herebrgi ásamt baði, á rólegum stað sem næst Kennaraskólan- um, óakast fyrir unga stúlku. Uppl. í sima 38290 kl. 9—6. FRÉTTIR Frá Ráðleggingastöð Þjóðkirkj nnnar. — Læknisþjónusta Ráð- leggingastöðvarinnar JBeEur nið- uir vegna snmarlteyfa um óáikveð in tíma frá og með 12. júK. Fíladelfía, Reykjavík. Bæna- fcl 8,30. Verð fjarverandi júKtnáraið. Séra Sigurður Harukiur Guðjóns- son. Sumarbúðir Ámesprófastsdæm is, serm undanfarin 3 surnur hafa verið starfræktar í Haulkadal, Bisfcupstungwm, verða í sumar að Laugarvatni. 1. fiokkur hefst miðvikudagrnn 12. júK og er fyr- ít stúlkwr á aldrinurm 10—16 ára. 2. fl-okkur hefst 19. júM og er fyrir drengi á sama aldri. 3. flofckur hefst 26. júlí og er fyrir stúlfcur á sama al-dri. Su-marbúð- irnar eru fyrir börn úr Árn-es- próifastdæmi. Þátttakendrur gefi •jig fram við viðkomandi sóknar prest og fái nánari upplýsingar. Frá Mæðrastyrksnefnd. Kon-ur, sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín í surmar á heimili Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit, tali við skrifsioÆuna seim fyrst, en hún er opin alla virka daga n-ema laugardaga frá kh 2—4, síimi 14349. Kvenfélg Laugarnessóknar heldur saumafunid í kirkj-ukjall- aranuim þriðju-daginn 11. júlí kl. 8:30. — Stjómin. Keflavik. Húsmæðraorl-ofið verðux að Lauguim í Dala-sýslu frá 10. ágúst til 20. ágúst. Upp- lýsingar í símium 2072, 1692, 1608 og 2030. Spakmœli dagsins Ég hiuigsa aldrei um fraantíðina. Hiún lætur ekki á sér standa. — Albert Einstein. En konungi aldanna, ókrenkilegum, ósýnilegnm, einum Guði sé heiftur og dýrð nm aldir alda, Amen. (1. Tím. 1, 17) 1 dag er þriðjndagurinn 11. júlí og er það 192. dagur ársins. F.ftir lifa 173 daga. Benediktsmessa (á snmri) Árdegisliáflaeði kl. 8:55. Síðdegisliáflæði U. 21:14. Læknaþjónnsta. Yfir sumar- mánuðina júní, júli og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, simsvara Læknafé- lags Reykjaviknr. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-3«. Læknavarðstofan. Opm frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Ank þessa alla helgidaga. — Simi 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virknm dögnm frá kl. 9 til 5, simi 1-15-19. Kópavogsapótek er opið alla ðaga frá kL 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. VISDKORfSl Sléttubanda yrkja óð, engir standa betur. Léttu anda ,þegar þjóð þennan vanda metur. Helgi Hauksson. Minningarspj öld Minningarspjöld Hallgríms- kirkju fást á cftirtöldum stöðum: Næturlæknir í Hafnarfirði að faranótt 12. júli er Sigurður Þor steinsson sími 52-270. Næturlæknir í Keflavik: 11. júlí Kjartan Ólafsson. 12. júli Guðjón Klemensson. 13. júlí Kjartan Ólafsson Keflavíknrapótek er opið virka daga kl. 9—19, langardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 8/7—15/7 er í Laugavegsapóteki og Holtsapó- teki. Framvegis verður tekið á mótl þelm, er gefa vUja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eb. MIÐVIKCDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. BUanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skri fstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Upplýsmgaþlónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg — mánudaga, mtð- vikudaga og löstudaga kl. 20—23. Sfmi 16373 .Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikud. og föstudaga kl. 21, Orð lífsins svarar í síma 19-000 f bókahúð Braga Brynjólfssonar, í blómaverzluninni Eden í Dom- us Medica og hjá frú Halldóru Minningai\kort Hjartaverndar fást í skrifstofu samtakanna, Austurstrætt 17, 6 hæ3, sími 19420, alla virka daga frá kl. 9—5, nema laugardaga júlí og ágúst. Minningarkort Styrktarsjóðs Vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru seldir á eftirtöldum stöðum i Reykjavík, Kópavogi og Ilafnar- firðL Danski drengjakórinn, Parkdrengekoret, hefur að undanfömu sungið i Vestmannaeyjum og á Akranesi og í kvöld syngur nann í Austurbæjarbiói í Reykjavik, og hefst sú söngskemmtun KL. KORTÉR YFIR SJÖ (19:15). Eim og áðnr hefur verið skýrt frá hér í blaðinu er efnisskrá þessara prúðu, ungu drengja, sérlega fjölbreytt og skemmtileg, og ástæða er að benda sérsiaklega á söngleikhm ELDFÆRIN og lögin úr MY FAIR LADY, þar sem drengirnir leika heil leikrit og er fyrir alla fjölskylduna, bœði fidlorðna, unglinga og böm, og engum leiðist. Miðar fást bjá Ey- og Hiöadzi, eg rUt kmganginn og kosta kr. 199,00 stykkið. Tæpast verður þvi trúað. að Reykvikmgar fylli AH fcndt al þesa sinni þvi að hér er um einstæðan atburð að ræða. sá NÆST bezti Á AusfjörSum var fcona nokfcur, eitt af þessum dyggðahjúum, búin að vena rraörg ár á saimia bæ. Hún var orðin heyrnarsljó. Svo feom að því að hún þunfti að bafa vistasikipti. Maðurinn, sem ætlaði að ta&a han'a hét Guðimurtdiur, en daginn sem hún ætlaði að fara var veðta* ag hún treysti sér etoki. Emhrver sem var í baðtstofunni sagði við h'ana: Ég vHdi, að Guð færi nú að taika þig. Þá segir hún: Hivað hiefuir hann að gera við bvær toeHíng- ar, og hvorug getur verið í eldhúsi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.