Morgunblaðið - 11.07.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.07.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JtTLT 1967 Goli KYLFUR BOLTAR og fleira. P. Eyfeld Laugavegi 65. Þakltarávarp ÞÖKK, — þökk — þökk. Já, ástúðarþakkir færi ég ykkur öllum vinum mínum, börnum, vandamönnum og samstarfs- mönnum, sem glödduð mig og veittuð mér blessun ykkar á 75 ára aldursmarki mínu. Þó ég nefni engin nöfn, eiga allir óskiptar þakkir mínar, en samstarfsfélögum mínum hjá Rafveitu Hafnarfj. færi hina höfðinglegu gjötf þeirra, er þeir skrýddu úlnlið minn með gullúri með ósk um að ég bæri það með góðri heilsu til hárrar elli. Þakkir mínar til ykkar allra og þjóðar vorrar færi ég í bæninni: 6 herbergja glæsilegt, fok- heltt einbýlishús við Sunnuflöt. f kjallara er geymsda fyrir 2 bíla og hitaklefi. Góðir greiðslu- skilmálar. Væg útborgnn. 6 herbergja raðhús á Nes- inu, bílskúr. Selst frá- gengið að utan með tvö- földu gleri og tilbúið und- ir tréverk. 6 herbergja naðhús við Sæ- viðarsund. Selst fokhelt með miðstöð. 5 herbergja fullgerð íbúð á efri hæð við Álfhólsveg ásamt hlutdeild í kjallara. 5 herberga glæsileg íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi við Háaleitisbraiut. EinStaklingsíbúð. Fallleg einstaklingsíbúð á 1. hæð í Suð-Vesturborg- inni. Svalir. Lítil útborg- un. Verzlun. Lítil verzlun við austan- verða höfnina. Drottinn, ó, Drottinn, lát þú Ijós þitt lýsa, landið yfir elds og ísa, inn í sérhvern bæ. Þitt kærleiks Ijós í hjarta oss hýsa. — Herra, svo megnum við villtum vísa veginn, — yfir land og sæ. Hafnarfirði, júlí 1967. Kristján Dýrfjörð. Málflutnings og fasfeignasfofa L Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Símar 22870 — 21750. J L Utan skrifstofutíma:, 35155 — 33267. Hárgreiðslustofan Perla FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A. 2. hæð. Símar 22911 og 19255. 2ja herb. íbúð í gamla bæn- um, í steinhúsi. Útb. ca. 250 þús. 2ja herb. vönduð íbúð í há- hýsi. 2ja herb. nýleg íbúðarhæð í Árbæjarhverfi. 3ja herb. risíbúð í Hlíðunum. 3ja herb. kjallaraibúð við Karfavog. 3ja herb. íbúðarhæð ásamt bíl skúr við Sundin. 4ra herb. íbúðarhæð við Skipasund. Bílskúrsréttur. Ný 4ra herb. íbúð á arðhæð við Fellsmúla. Nýletg 4ra herb. íbúð á S. hæð við Ljósheima. 4ra herb. íbúð við Brávalla- götu. 5 herb. íbúð á efri hæð í tví- býlishúsi í Kópavogi. Allt sér. 6 herb. íbúðarhæð í Vestur- bænum. Skipti Eigandi að 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Stóragerði. (Bílskúrs réttur) óskar eftir skiptum við eiganda að '3ja herb. íbúð. Bein sala kemur einn- ig til greina. Jón Arason hdl. Sölumaður fasteigna Torfi Asgeirsson Kvöldsími 20037 frá 7—8.30. verður lokuð vegna breytinga frá og með deginum Til sölu m.a. í dag til 8. ágúst. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Arnar Þór, hrl., Veðdeildar Lands- banka íslands og bæjargjaldkerans í Hafnarfirði, verður neðri hæð húseignarinnar Háukinn 8, Hafnarfirði, þinglesin eign Ingimundar Magnússon- ar, seld á nauðunga.ruppboði, sem háð verður á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 13. júlí 1967, kl. 2 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 31., 32. og 33. tölu- blaði Lögbirtingablaðsins 1967. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Árna Grétar Finnssonar, hdl., bæjar- gjaldkerans í Hafnarfirði og Hrafnkels Ásgeirs- sonar, hdl., verður efri hæð húseignarinnar Hring- braut 31, Hafnarfirði, þinglesin eign Jóns R. Ein- arssonar, seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. júlí 1967, kl. 4 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 31., 32. og 33. tölu- blaði Lögbirtingablaðsins 1967. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. 2ja herb. íbúð við Laugarás- veg. Stórar svalir. 2ja herb. 85 ferm. íbúð við Hvassaleiti. 2ja herb. efri hæð í steinhúsi við Óðinsgötu. — Vönduð íbúð 3ja herb. risíbúð við Hraun- teiig. Útb. 200 þús. 3ja herb. 95 ferm. íbúð við Stóragerði. Suðursvalir 3ja herb. skemmtileg íbúð í háhýsi við Sólheima. 3ja herb. glæsileg ný íbúð við Ljósheima. 4ra herb. mjög góð íbúð við Laugateig. Allt sér. 4ra herb. vönduð íbúð á skemmtilegum stað við öldugötu. 4ra herb. endaibúð við Klepps veg. Suðursvalir. 4ra herb. ný glæsileg íbúð við Hraunbæ. í Kleppsholti í Kleppsholti höfum við til sölu, tvær íbúðir í sama húsi. Á neðri hæð eru 3 her*b. og eldhús. Á efri hæð 2 herb. og eldhús. Heppilegt fyrir fólk sem vill búa sam- an. Hagstætt verð. Hús 1 smíðum Til sölu 4ra herb. 110 ferm. íbúð við Hraunbæ. íbúðin er að mestu 'frágengin. Þvottavélar og önnur sameign fylgir, fullfrágengið, suðursvalir. Mjög hagkvæmt verð. 480 þús. krónur. Lán áhvílandi til langs tíma 4ra herb. íbúð í Fossvogi. Raðhús í Fossvogi. Einbýlishús á Flötunum. Einbýlishús við Hábæ. Einbýlishús við Vorsabæ og margt fleira. GfSLI G. ÍSLEIFSSON, IIRL., JÓN L. BJARNASON, fasteignaviðskipti, Hverfisgötu 18 — Sími 14150 og 14160. Heimasími 40960. Steinn Jónsson hdl Lögfræðistofa og fasteignasala Kirkjuhvoli. Simar 19090 og 14951. Heimasámi sölumanns 16515. Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Sími 2-18-70 Til sölu m. a. Við Barðaströnd, raðhús á tveimur hæðum. Við Hraunbraut, mjög skemmtilegt einbýlishús. Við Sæviðarsund, raðhús tilb. undir tréverk og málningu. Við Melgerði, fokheldar hæð- ir. Við Borgarholtsbraut, fokheld ar hæðir. í Árbæjarhverfi og á Flötun- um, úrval einbýlishúsa. Hilmar Valdimarsstm fasteignaviðskiptL Jón Bjarnason næstarettarlögmaður FÁSTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og 15221. Til sölu Húseign við Langholtsveg 4ra herb. íbúð á hæð. 4ra herb. íbúð í risi. 3ja herb. íbúð í kjallara. Vandaðar íbúðir í steinthúsi, fallegur garður. 3ja herb. íbúð rúmgóð og björt í kjallara við Lauga- teig. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Álfheima, bílskúrsréttur. 4ra herb. íbúð við Bogahlíð ásamt einu herbergi í kjall- ara, hlutdeild í sjálfvirkum þvottavélum — frágengin lóð. 5 herb. íbúð við Mávahlíð. 5 herb. hæð við Holtagerði, hílskúr. 5 herb. hæð við Hlaðbrekku. Sími 24850 Höfum til sölu 3ja herb. íbúðir í Árbæj arhverfi. — íbúðir þessar seljast full- kláraðar. Sameign fullfrá- gengin, nema lóð sléttuð. Innréttingar verða úr vönd- uðum harðviði. 1 eldhúsi verður fullkomið eldavéla- sett, baðiherb. fullfrágengið meðmosaiki á. Sameiginl. fyrir allar verða þvottavéla samstæður. Einnig fylgir full frágenginn gufubaðs- klefi, sameiginl. íbúðir þess ar verða tilbúnar í desem- ber, næstkomandi. Teikn- ingar liggja fyrir á skrif- stofu vorri sem gefur nán- ari upplýsingar um verð íbúða. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Til sölu 2ja herb. falleg íbúð með harðviðarinnréttingu á 2. hæð við Hraunbæ. öli teppa lögð, laus strax. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. 2ja herb. eindaíbúð á 3. hæð við Háaleitisbraut, fallegí útsýni, góð íbúð. 2ja herb. íbúð á hæð við BergþórugÖtu, ásamt einu berb. í kjallara. 2ja herb. stór jarðhæð um 78 ferm. við Rauðaigerði. Sér- hiti sérinngangur. Tvöfalt gler, góð íbúð. 2ja—3jia herb. íbúð í Háaleit- ishverfi, jarðhæð. 3|a herb. íbúð við Hringbraut á 4. hæð, ásamt einu herb. í risi um 90 ferm.. Góð íbúð. 3ja herb. jarðhæð við Háaleit- isrbaut. Laus strax. 4ra herb. jarðhæð við Hamra hlíð, í nýlegu húsi, harðvið- arinnréttingar, teppalagt, sérhiti, sérinngangur. 4ra herb. hæð við Rauðalæk, 130 ferm. 5 herb. 140 ferm. hæð við Glaðheima, bísskúrsplata komin. Höfum mikið úrval af 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúð- um í Reykjavík og Kópa- vogi og víðar. Fokheldar I smíðum Iðnaðarhúsnæði við Grensás- veg. 400 ferm. á 2. hæð. Teikning- ar il sýnis á srkifstofunni. Iðnaðar og verzlunarhúsnæði við Álfhólsveg og Auð- brekku. Fokhelt 3ja íbúða við Álf- hólsveg — á jarðhæð er 4ra —5 herb. íbúð, en hæðirn- ar 5—6 herb. með uppsteypt um bílskúrum. Fagurt út- sýni. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Arni Guðjónsson. hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson sölustj Kvöldsíml 40647. 2ja, 3ja og 6 herb. íbúðir í Kópavogi með sérhita og sérinngangi, sérþvotta- húsi og herebrgi í kall- ara. Bílskúr fylgir. íbúðir þessar seljast fokheldar, án miðstöðvar eða glers. fbúðir þessar verða tilbúnar í ágúst. Teikningar liggja fyr- ir á srkifstofu vorri. IRVECIKDAR FASTEIENIR Austurstræti 10 A. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. HILMAR FOSS lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstr. 11. Síml 14824. HÖRÐUR OLAFSSON naálflutningsskrifstofa Löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi (enska) Austurstræti 14 10332 — 35673 Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Simi 19406. RACNAR JONSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla. hæstaréttarlögmaður. Hvexfisgata 14. — Sími 17752.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.