Morgunblaðið - 11.07.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.07.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1967 13 Sifjurvegari í 300 metra stökki varff Faxi úr Borgarfjarffarsýslu. Hér sést hann koma fremstur í mark. Knapi var Kolbrún Kristjánsdóttir. Ingveldur Jónsdóttir, Sellfossi. 2. Gletta frá Unnarholtskoti, eigandi Jóhanna B. Ingólfs- dóttir, Hrafnkelsstöðum. 3. Gjósta frá Bakkakoti, eigandi Sigurgeir Jóhannsson, Bakka- kotL 4. Drottning frá Reykjum, eig- andi Jón M. Guðmundsson, Reykjum. 5. Sokka frá Bakkakoti, eigandi Runólfur Runólfsson, Fljóts- dal. b: 4-5 vetra. 5 sýndar: 1. Gloría frá Meðalfelli, eigandi Gísli Ellertsson, Meðalfelli. 2. Vala frá Hesti, eigandi Ólöf Gísladóttir, Markholti. 3. Litla-Stjarna frá Hvítárholti, eigandi Kolbeinn Sigurðsson, Hvítár'holti. GÓÐHESTAR: A) Alhliffa góffhesta. 40 sýndir: 1. Blær frá Langholtskoti, eig- andi Hermann Sigurðsson, Lang holtskoti. Frá Hestamanna- félaginu Smára, Árnessýslu. Einkunn 9,1®5. 2. Viðar Hjaltason, eigandi Gunnar Tryggvason, Reykja- vík. Frá Hestamannafélaginu Fáki, Reykjavík. Einkunn 9,06. 3. Sörli frá Efra-Langholti, eig- andi Jóíhann Einarsson, E-Lang holti. Frá Hestamannafélag- inu Smára, Árnessýslu, Eink- unn 8,735. 4. Grani írá Munaðarnesi, eig- andi Leifur Jóhanne^son, Reykjavík. Frá Hestamanna- félaginu Fáki, Rvik. Einkunn 8,63. A) 250 metra skeiff: sefc. 1.—-2. Hrolliuir frá Reytkjaivik, eiigandi Sigur&ur Óla.ffeson 24,2 Knapi: Etgamdi. 1. —2. Neisti frá Gaml'a-Hr aiuni, eig. Einar Maignúisson 24,2 Kn.api: E.igamdi. 3. Móri frá Kjósansýslu, eigandi Inigóllfur Guðn.aeon 24,5 B) 300 metra stökk: L Faxi frá Borganfjarðans., eigandi Miaginiús Maignúisson 22,4 Knapi: Kolbrún Krisitján©dlóttiir. 2. Leiri.frá A-Húnaiv.is., eigandi Þorfcell Bj.arnason 22,5 Kn.a.pi: Jóhianwes Jóhiannesison. 3. Glaasir frá Árness., eigandi Matthías Imgibergsson 22,5 Knapi: Jóhannes Kri&tinsson. C) 800 metra stökk: 1. Þytiur frá A-Skaiffcaf.s., eig. Sveinn K. Sveinsson 66,0 Kna>pi: Aðaisteinn Aðalsfceinsson, 2. Reykur frá Snseflelliss., eig., Jóhamma Krisifcjánsd. 68,1 Kruapi: Snorri Tómasson. 3.—4. Glanmá frá Rangárv..s., eig,an,di Böðva.r Jónsson 68,2 Kmapi: Jónas Jónssom. 3.—4. Vikiingtur frá Ánnesis., eig. Magnús Gunnarss'on 68,2 Kmapi: Hreinn Árnasoni. 5. Blesi frá Kirkjubæ, eigandi Skúli Steinsson, Eyrarbakka. Frá Hestamannafélaginu Sleipni, Selfossi, Einkunn 8,57. B) Klárhestar með tölti: 26 sýndir. 1. Stígandi frá Brúarhóli, eig- andi Sigvaldi Haraldsson. Frá Hestamannafélaginu Herði, Kjósarsýslu. Einkunn 7,86. 2. Blakkur frá Felli, eigandi Ragnheiður Vilmundardóttir, Reykjavík. Frá Hestamanna- félaginu Fáki, Rvík. Einkunn 7,76. 3. Ljúfur frá E.-Sólheimum, eigandi Anton Guðlaugsson, Vík. Frá Hestamannafélaginu Sindra, Mýrdal. Einkunn 7,62. 4. Jarpur frá Götu, eigandi Guðni Jónsson, Götu. Fra Hestamannafélaginu Geysi, Rangárvallasýslu. Einkunn 7,Ö5. 5. Blesi fhá Aðalhóli, eigandi Óskar L. Grímsson, Kópavogi. Frá Hestamannafélaginu Gustg Kópavogi. Einkunn 7,48. Gunnar Tryggvason frá Skrauthólum meff verfflaunagripinn Viffar Hjaltason. - KONGÓ FramihaM. af Ms. 1 lega 3 km frá Bukaivu. Sögðu þeir, að málaliðiarnir hefðiu fcek- ið Bulkavu fyrinhafmiarLausit siL miðvifk.uidaig, tæpast hleypit af sfcoti og Kon.gáhermenmirmir flú- ið út í skágimm. umhvenfis. Sólar- hring síðar hurfu miálaliðiarnir jafmi sikyndilliega og þeir höifðu kam.ið o.g komiu þá sitjómanhier- menn til baka og tóku að leita uppi Bvrópuimemn, sem þeir töildu haÆa aðsitoðiað málail'iðaaia. Vonu menn dnepnir umisyifa- lauist, um tlíu evrópisikir og meka en fimmitíu ininfædidir, þar á mieðail kionur og börn. Var sem sitjórnarhiermiennirmir hefðu ger- sairmleiga misst vitiðv að sögn flóttaman.na.. Um 1500 manms voru búseátir í Bukaivu. Bongiin var, áðiur en Kongó hla.ut sjáltotæði, vimsæl- asti siumardvaiarsitaður Bvrópu- mainniai. Hún liggtur í u. þ. b. þúsumid metra hæð við vatn.ið Kiivu og er sögð ein falleigasita bongin í Kongó. 50 bandarfokir trúboðar flúðu til Rwamda, þegar er firóttis't um uppreism máMiiðamma og hötfðu þá ekiki orðið varir við ammiað en sitjónnarhenmenn kæmu vel fnam við Bvrópumenm,. Útvarpið í Kimsihas.a skýrði svo frá í giær, að mál'al’iðar yrðu um- sivifailaust drepnir, þar siem tffl þeirra nœðist; ekki þó skótnir, heldiur driepnir með eiturörvum. Útvarpið sagði, að þeir hiefðu skilið e'ftir sig m.arga hópa myntra mainna og „sivo fnamiar- liega siem til er vestrænn giuð.“, s.sigð.i útviarpið, „hiefur hann kveðið upp dóm yfir þeim ag fordæmrt þá“. Utvarpið saigði einniig, að þeir 189 máilaliðair sem enn liÆðiu, væru undir stjónn franska fior- ingj'ams Roberts Denardis. Það er eiinmLg haft eftir tveimuir mála- Liðuim sem komu til JóftiainmeS’ar- bongair, að hlamn stjórmað,i mólá- Liðunum og væmi í þjónuistu Mo- butuis sijáMs, en aUs eflcki Thsocn- bes. Væri fáráinlegt að temigja uppreis málaliðana við hand- böku Tsihomibes — hefðii verið saimiband þar á milli, hiefðiu upip- reisnairmemn ráðist á Kin.sh.iasa, en ökki smiábæina 500 kfflámetxa fná. Málaliðarniir sögðu þetfca „brjálœðisilega uppát'aeki" dæimi- gert fyrir Den.and og bæittiu við, að í hierdeild hams hietfði lenigi nikt óániæigja með aðibúð og drátt á Laiuniagneiðslum. ♦ Baindarákjiaistjárn heflur sent þrjár fliutningafilugvélar tdl Kongó ásamt áhöfinum, affls nær 70 mainms — til þess að aðstoða Mobutu ag s'tijórn hans. Véliarniair enu af genðinni C-130 og lien.tu þaer í Kiinsihasa í dag. HOver þeirra gebulr flLutt 64 falllhiMfa- hermienn, með fullum búniaði, eða 90 flótgönguLiðia Að sögn Bandairikjiastjórnar var þetta gert aið beiðmi Mobut- us, en Mike Mainstfiield, leiðltagá dlemóknata í öl diungadteiilid Bamda nikj'aiþinigs, og flleiri þimgmienn, hiafa gagnrýnt þessa ráðsáötfun harðliega. Mamstfield s.aigði við fréttaimenn í dag, að hann ótt- aðist að þetta yrð.i baftið jaðra við íhiutiun um innamríkiismál Koragó. „Ég hálit að við betfðum Lænt nóg og mundum dkká láita það henida okkur að sfcipta o(kk- ur aí málefnum Afnfflcu", sagði Mansfield. Fregniir flrá AIisít hienrna, að þar sóu uppi raididir uim að Moisie Tsihiomihe verði leiddiur fyr.ir sér- sitáfc.a«n dómistól Afrikjuxilkjia, þar sem gl'æpir bans séu ekki að- eins gLæpir .gagnvart Kongó, helduir allri Atfríku, Yifinvöld í ALsír neita harðlegai, að hann h,atfi þegar verið lliflátiinm, en Láta að því liiggja að ekki sé víst, að hann. verði framiseiMur aLveg strax. - HONG KONG Fram/halki atf bls. 1 ina og einnig fyrir óeirðirnar í Hong Kon,g. í hafnarhverfum Hong Kong aðfaranótt mánudags, réðust hundruð Kínverja á brezka og bandariska sjómenn. Allmargir særðust, en lögreglan bældi ó- eirðirnar fljótlega niður. í kvöld, mánudagskvöld kom á ný til átaka. Strætisvagnabíl- stjóri var stunginn til bana atf kínverskum kommúnistum, sök um þess að hann vildi ekki taka þátt í verkföllum í júni Kveikt var síðan í strætisvagninum, sem var fullur atf fólki. H'erbert Bowden, samveldis- málaráðherra, var að þvi spurð ur í Neðri-deild brezka þings- ins í dag, hvort hann áliti að kínverska Alþýðuveldið hefði í hyggju, að leggja undir sig Hong Kong og hvort Bretar hyggðust gera einhverjar etfnahagsiáðstaf anir á svæðinu áður en stjórn- arsamningur Hong Kong við Stóra-Bretland fellur úr gildi 1990. Bowden forðaðist að svara spurningunni beint, en sagði einungis: „Við gerum okkur Ijósa grein fyrir ábyrgð okkar í Hong Kong.“ - FLOTADEILD Framlhald af bls. 1 ísraeils, er væntan.Legur tii New Yorfc á morgu n og er þess vænat, að hanm h ifi mað sér orð siendiingu stjórna.r sinnar. Svo sem frá var skýrt á laug- ardaginn, kom til alvarlegra bardaga við Suezskurð þé utn morguninn og var beitt bæði stórskotaliði og flugvélum. Tals maður ísraels segir, að ísraelsk- ar flugvélar hafi skotið niður egypska orrustuþout af gerðinni MIG-21 og talsmaður Egypta segir Israelsher hafa misst þrjá skriðdrietoa. og eliefu brymivarðar bifreiðar. Bæði Iöndin vísuðu máli sínu til Sameinuðu þjóðanna og kröfðust aukafundar í Öryggis- ráðinu Ráðið kom saman seint á laugardagskvöld og atftur á sunnudag. Jafnframt áttu full- tnúar ein'kssamtöl sín í milii um málið. Nasser, Hussein og Boumedienne í Kairo í dag hófu þeir viðræður í Kairo, Huseein, konungur í Jórdaníu, Nasser, forseti Egypta lands og Houari Boumedienne, forsætisráðherra Alsír. Komu þeir saman með það fyrir aug- um að ákveða sameiginlega stefnu Araba í deilunni við ís- rael. Var fundur þeirra haldinn í Lýðveldishöllinni og jatfnvel búizt við, að þangað kæmu seinna stjórnarleiðtogar Sýr- lands og fraks. Hussein var hylltur mjög, er hahn kom til Kairo á mánudag svo og Boumedienne, sem kom á sunnudagskvöldið. Stjórn Al- sír vill ekki enn viðurkenna vopnahléð í stríðinu við ísraels menn og hvetur stjórnir Araba- ríkj'anna óspart til aðgerða gegn ísrael. Hussein er sagður vilja koma á leiðtogafundi allra Arabavík1 anna, þar sem hægt verði að marka nýja sameigin- lega stefnu. Hann er nýkom- inn frá New York, Washington, London, París og Róm, þar sem liann ræddi við ráðamenn, m.a. Lyndon B. Johnson, de Gaulle og Pál páfa. Ný stjórn í )rak Þær fréttir berast fiá Dam- askus, að Abdel Rahmen Aref sem verið hefur bæði forseti og forsætisráðherra hafi sagt lausu embætti forsætisráðherra og skipað nítján manna „styrj- aldar og endurreisnarstjórn“ undir forustu Tahers Yahya, hershöfðingja, fyrrum forsætis- ráðherra og nú yfirmamns her- ráðsins, Aref sagði í dag, að deilan við ísrael krefðist þess, að hann gæfi sig allan að for- setaembættinu og mundi hann sennilega fara innan tíðar til viðræðna við aðra Arabaleið- toga. Svo er að sjá, sem eining Nassers forseta og Feisals, kon- ungs, Saudi Arabíu sé farin út um þúfur. Að minnsta kosti tóku egypsku blöðin um helg- ina atftur til við árásir sínar á Feisial. Útvairpið í Mekka heflur hvatt Araba til þess að hætta að treysta á Sovétríkin, — því að reynslan hafi sýnt, að þau séu í leynilegu bandaLagi við Vesturveldin. Feisal hvetur til þess að Arabar treysti á sjálfa sig og ennfremur hefur hann hvatt til þess að atftur verði tekin upp olíusala til Bretlands, þar sem í Ijós haíi komið, að Bretar hafi ekki veitt ísrael lið í stríðinu á dögunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.