Morgunblaðið - 11.07.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.07.1967, Blaðsíða 17
17 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLf 1967 Ungur maður sem hefði áhuga fyrir sölustarfi og sem hefir bíl til lunráða, getur fengið stöðu strax hjá þekktri heildverzlun í Miðbænum. Umsókn merkt: „Ábyggi- legur — 2532“ sendist til afgreiðslu blaðsins. Lokað vegna sumarleyfa frá 10. júlí til 3. ágúst. Smurstöð S.Í.S., Hringbraut 119 Innheimtustarf Okkur vantar mann eða konu til inn- heimtustarfa nú þegar. Sveinn Egilsson hf. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og jeppabifreið er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 12. júlí kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri, kl. 5 sama dag. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. Höfum flutt starfsemi okkar að Skerjabraut 1 (við Nesveg), Seltjarnarnesi. PRJÓNÁSTOFAN iðunn h.f. 40 fermetra gott og sólríkt húsnæði (án eldhúss) Jtil leigu við Skólavörðustíg. Hentugt sem skrifstofur eða eins manns íbúð. Æskjendur sendi nafn sitt afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „1020 — 5748“. hUsbyggjendur Kaupið miðstöðvarofna þar sem úrvalið er mest og bezt. Hjá okkur getið þér valið um 4 tegundir: HELLUOFIMINN 30 ára reynsla hérlendis. EIRALOFIMIIMN úr stáli og eir, sérstaklega hentugur fyrir hitaveitur. PANELOFNINN Nýjasta gerð, mjög hagstæð hitagjöf. JA-OFNINN Norsk framleiðsla — fáanlegur með fyrirfram innstilltum krana. Stuttur afgreiðslufrestur — Hagstæð verð. %OFNASMIÐJAN 8INH0LTI1O - REYKJAVÍK - ÍS LANDI - ÞAR GRÓA Framhald af bls. 15 Við spyrjum þá félaga, Sig- urð og Kristin hvort ekki sé talsvert um það, að planta, sem fengin er erlendis frá, reynist ekki nógu harðgerð, þegar henni hefur verið plant að í beð hér, og svara þeir því játandi. „Við eigum nú þegar um 400 tegundir á skrá, sem reyndar hafa verið, og hefur mikill fjöldi þeirra ekki reynzt nógu harðgerður. En þessar rúmlega tvö þúsund erlendu tegundir, sem eru hér í garðinum núna, hafa allar lifað af veturinn og engin ástæða að ætla annað en þær geti þrifizt hér prýðilega. Þó er að finna eyður í nokkrum beðum, og þar hafa verið plöntur, sem ekki hafa þolað •veturinn, en við eigum ávallt til nóg af öðrum tegundum í ræktunarstöðinni, sem ekki hafa verið reyndar, og er þá bara fyllt i eyðurnar með þeim. Það væri ekki fjarri lagi að ætla að til væru núna milli 500 og 600 tegundir, sem ekki hafa verið reyndar. Að vísu er talsvert stór hluti af þessari tölu ekki orðið nægi- lega gamalt til að það sé hægt, því að við þurftum að rækta fjölæru plönturnar allt upp í 2—3 ár áður en hægt er að setja þær út. Og þá er mergurinn málsins eftir — hvort þær munu þola íslenzka veturinn.“ Svo mörg voru þau orð um grasagarðinn í Laugardal, en full ástæða er að ráðleggja öllum að leggja leið sína þang að einhvern góðviðrisdaginn, því að þarna gefur að líta gott safn plantna af íslenzkum og erlendum uppruna, sem ætti að verða lærðum og leik- mönnum til fróðleiks og ánægju. En grasagarðurinn á enn eftir að stækka mikið, þegar fram líða stundir og gefa enn betra yfirlit um jurtagróður innanlands og utan, því að honum hefur verið ætlað gott rými í Laug- ardalnum. Iðnaðarmenn Tilboð óskast í raflögn og pípulögn í stór- hýsi úti á landi. Upplýsingar í síma 21830. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 30. og 31. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á Melavöllum við Rauðagerði, hér í borg, þingl. eign Faxavers h.f. fer fram eftir kröfu borgarsjóðs Reykjavíkur á eigninni sjálfri, föstu- daginn 14. júlí 1967, kl. 10 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. PROPAN Camping-borðið úr sænsku stáli er einstaklega hentugt í ferðalagið. Það er mjög fyrirferðarlítið, ,þar sem hægt er að leggja það saman. Höfum einnig mjög skemmtileg GASHITUNARTÆKI Sportvöruverzlun Kristins Benediktssonar Óðinsgötu 1 lfönduð hústjöld frá Vestur- Evrópu Athugið að til eru margar gerðir og gæðaflokkar hústjalda. Fullkomin viðgerðarþjónusta á staðnum. Sportvöruverzlun Kristins Benediktssonar, Óðinsgötu 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.