Morgunblaðið - 11.07.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 11.07.1967, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1967 ísl. unglingarnir sigruðu í 4 greinum í Þýzkalandi og sett voru ísl. met í 100 m baksundi og 200 m fjórsundi ÍSLENZKU unglingarnir, sem þátt tóku í geysimiklu sundmóti unglinga í Þýzkalandi um helg- ina, stóðu sig með afbrigðum vel. Hlutu sex þeirra verðlaun á þessu móti, sem á sjöunda hundrað unglinga frá 10 þjóð- um tóku þátt í. Sigur hlaut ísl. stúlknasveitin í 4x100 m. skriðsundi, en sveit- ina skipuðu Hrafnhildur Krist- jánsdóttir, Sigrún Siggeirsdótt- ir, Ellen Ingvadóttir og Ingibjörg Haraldsdóttir. Hrafnhildur Kristjánsdóttir slgraði í sínum flokki í 100 m. skriðsundi á 1:06.5. mín. Helga Gunnarsdóttir sigraði í sínum aldursflokki í 100 m. bringusundi á 1:34.5 mín. Hrafnhildur Kristjánsdóttir sigraði í 200 m. fjórsundi á nýju ísl. meti, 2:49,4. f 4x100 m. fjórsundi varð ísl. stúlknasveitin nr. 2 á 5:30.4 en sænsk sveit sigraði á 5:28.7 mín. Á mótinu tóku þátt 25-40 í hverri grein og er því árangur ísl. unglinganna mjög góður. Aldursflokkaskipting var á kepp endum og skal nú greint frá ár- angri í einstökum greinum. Ólafur Einarsson varð nr. 2 i 200 m. bringusundi drengja fæddra 1952 á 2:58.7. Belgu- drengur sigraði á 2:56.0. Sigrún Siggeirsdóttir — Enn bætt met í baksundi 4 unglingar keppa á frjáls- íþróttamoti í Stafangri FJÓRIR íslenzkir frjálsíþrótta- menn taka þátt í íþróttamóti, er fram fer í Stafangri í Noregi í dag og á morgun. Mót þetta er raunverulega landskeppni Nor- egs, Svíþjóðar og Finnlands í unglingaflokki, en Danmörk og ísland hafa fengið að senda keppendur til mótsins. íslenzku keppendurnir á mótinu eru þeir Þorsteinn Þorsteinsson, KR, er tekur þátt í 800 metra hlaupi. Erlendur Valdimarsson, ÍR, er keppir í kúluvarpi og kringlu- kasti, Arnar Guðmundsson, KR, er keppir í kúluvarpi og Sigurð- ur Hjörleifsson, HSH, er tekur þátt í þrístökki. Fararstjóri pilt- anna er Einar Frímannsson. Hrafnhildur Met og sigrar. 100 m. flugsund stúlkna fædd- ra ’51 varð Hrafnh. Kristjáns- dóttir 3. á 1:22.8 (sigurvegari 1:20,3). í flokki fæddra 1953 varð Sigrún Siggeirsdóttir nr. 5 á 1:27.8 (sigurv. 1:20.9). í 200 m. skriðsundi fæddra ’52 varð Eiríkur Baldursson nr. 8 á 2:25.2 og Finnur Garðarsson nr. 12 á 2:27.0. í 100 m baksundi fæddra ’51 varð Hrafnhildur 4. á 1:24.5 (sigurv. 1:20.4). í flokki fæddra '53 varð Sigrún Siggeirsd. nir. 2 á 1:18.2 sem er íslenzkt met (sigurv. 1:17.6). í flokki fæddra ’56 varð Vilborg Júlíusd. nr. 8 á 1:34.9 (sigurv. 1.27.3). f 200 m. fjórsundi drengja fæddra ’52 varð Eiríkiur Baldurs son nr. 7 á 2:50.3 (drengjamet). Sigurvegari: 2:38.4 og Ólafur Einarsson nr. 10 á 2:52.2 og Finn ur Garðarsson nr. 18 á 3:11.2. í 4x100 m. skriðsundi sigraði ísl. stúlknasveitin á 4:56.6. Önn- ur varð belgísk sveifá 4:59.7. Síðari daginn byrjaði Hrafn- hildur með sigri í 100 m. skrið- sundi fæddra ’51 á 1:06.5. í flokki fæddra ’53 varð Sigrún 12. á 1:16.1 og í flokki fæddra ’55 varð Vilborg 10. á 1:22.8. í 100 m. bringus. fæddra ’55 varð Helga Gunnarsd. fyrst á 1:34.5. í flokki fæddra ‘53 varð Ellen Ingvadóttir nr. 2 á 1:30.4 og Ingibjörg Haraldsdóttir nr. 3 á 1:30.5. í 200 m. fjórsundi fæddra ’51 sigraði Hrafnhildur á 2:49.4 sem er ísl. met. í flokki fæddra ’53 varð Sigrún þriðja á 2:57.6. Ell- en varð 10. á 3:10.4 og Ingibjörg 11. á 3:11.2. í flokki fæddra ’55 varð Vilborg 9. á 3:28.5 og Helga 19. á 3:39.0. f 4x100 m. fjórsundi varð ísl. stúlknasveitin 2. á 5:30.4. Sænsk sveit sigraði á 5:28.7. ísl. unglingarnir héldu til London í gær og keppa þar á móti í boði sundflokks í Cat'hall í Leyton. Er Mbl. hafði símasamband við fararstjóra flokksins báðu allir fyrir beztu kveðjur og voru hin- ir ánægðustu með árangur — og verðlaunin. Jim Ryun Glæsilegt heims- met í 1500 m Bandarlkin unnu Samveldislöndin i keppni BANDARÍKIN sigruðu brezku samveldislöndin í frjálsum iþróttum sl. föstudag og laugar- dag með 356 stigum gegn 295. (Karlar 254—170 og konur 102— 125). Hápunktur keppninnar — sem fór fram í Los Angeles — var glæsilegt heimsmet hins unga hlaupara frá Kansas, Jim ,Fallið4 nœstum óumflýj- anlegt hjá Akurnesingum — eftir tap gegn Akureyri 1:5 ÞAÐ þarf nú næstum krafta- verk til að koma ef Akurnesing- ar ætla sér að forðast fall í 2. Svíar unnu Island meö 10 gegn engu NORÐURLANDAMÓT ungl- inga í knattspyrnu hófst í Lahitis í Finnlandi á sunnu- dag. Fór-u þá fram tveir leik- ir. Finnar og Norðmenn léku fyrsta leikinn og lauk honum með sigri Finna 2-1. Þá léku íslendingar og Sví- ar og f-engu ísl. liðsmennirn- ir heldur betur á baukinn. Svíar unnu með 10 mörkum gegn engu. Vitað var að Svíarnir eiga mjög kröftugt lið, og munu aðeins tvær breytingar á liði þeirra sem mætti í þessari keppni í fyrrá en þá skildu fslendingar og Svíar jafmr 0-0, en Svíar áttu þó mun meir í leiknum. Nú brást allt hjá ísl. liðinu, vörnin var mjög opin og var um einstefnuakstur Svía að ræða að ísl. markinu. deild. Á sunnudag töpuðu þeir sjötta ieik sínum í 1. deild — og þó möguleikarnir að ná næsta liði, sem er Keflavík, séu ekki alveg útilokaðir, þá er vonin næsta veik. Akureyringar hafa unnið Skagamenn tvívegis í röð — og nánast veitt þeim rothögg, unnið samtals með 9 mörkum gegn 2. Ekki er þó sá munur á liðunum sem markatalan sýnir, en Akureyringar eiga menn glúrna við að skora, einkum ef þeir fá færi og næði — og það hafa þeir fengið í þessum leikj- um. Fram-an af var leikurinn jafn og áttu bæði lið markfæri sem ekki nýttust. En um miðjan hálfleik fær Skúli Ágústsson knöttinn út úr þvög-u við Akranesmarkið og skoraði auðveldlega. Á 33. mín. bætir Kári öðru marki við með skoti í stöng og inn. Og þegar 3. markið kom á 3. mín. síða-ri 'hálfleiks var aug- ljóst um úrslitin. Skúli afgreiddi þann knött eftir að hafa fengið háa sendingu yfir varnarmenn. Upp úr hornspyrnu Valsteins um miðjan hálfleik skorar Skúli 4. markið með skalla af m-ark- tak og hið 5. úr vítaspyrnu (vafa samri mjög) litlu síðar. í millitíðinn-i skoraði Matthías Hallgrímsson ei-na mark Akur- nesina eftir slysni og mistök Samúels markvarðar Akureyr- inga. Bæði lið áttu tækifæri eftir þetta en tvö þau beztu voru þó Akurnesinga. Akureyringar áttu m-un betri leik en Ska-gamenn og eru nú komnir í sitt „sumarform". Með Skúla, Kára og Co. er framlín- an stórhættuleg og vel vinnandi eru miðjumennirnir. Jón Stefáns son er svo klettur varnarinnar, sem fátt kemst fram hjá. Þrír sigrar í röð gefa Akur- eyringum sannarlega von-ir — þó seint sé, en þeir gætu orðið í baráttunni um titilinn. Hjá Akranesliðinu, sem skip- að er mörgum efnileg-um leik- mann-i, er allt held-ur sundur- laust. Vörnin gefur fyrix þennan galla hættuleg færi og sama má segja um sóknina, sem missir oft gullin færi fyrir sömu mistök. Ryun, 3,33,1, í 500 metra hlaupi. Tími Ryuns í heimsmetshlaup inu jafngildir 3,48,5 í míluhlaupi. Hann hljóp fyrsta hringinn á 60,9 eftir annan hring var tím- inn 1,57,5 og 2,55,0. Keino hljóp á 60,6 — 1,57,2 — 2,54,9. Helztu úrslit urðu þessi: 1500 metra hlaup: 1. Ryun, 2. Keino (Kenya) 3.37,3, 3. Simpson (Englandi) 3.41,7 og Bailey (Ástralíu) á sama tíma. Fyrra metið átti Herb Elliot (Ástra- lí-u) sett á Olympíuleikunum í Róm 1960. 200 metra hlaup: Tommie Smith (USA) 20,2, ann ar Jim Hines (USA) 20,3 og þriðji John Carlos (USA) 20,4 sek. 500 metra hlaup: Fyrstur var Keino á 13.36,8, annar Ron Clarke (Ástralíu) 13.40,0, þriðji Gerry Lindgren (USA) 13.47,8. Bandaríkin jöfnuðu heimsmet ið í 4x100 metra boðhlaupinu á 39,0 (McCullough-Bright-Cope- land-Hines) en brezku samveld- islöndin fengu tímann 39,1 4x400 metra boðhlaup: USA 3,01,6 Sam leys) 2. Rus's Rogers (USA) 49,3 (2/10 frá heimsmeti Caw- veldið 3,01,7. 400 metra grinda- hlaup: 1. Ron Whitney (USA) 50,0. 3. Roger Johnson (N-Sjá- landi) 50,2. Bell (USA) var sig- urvegari í 800 metra hlaupi á 1.45,0. Ran-dy Matson (USA) sigraði í kúluvarpi með 20,46 metra varpi. Jay Silvester (USA) sigraði í kringluk-asti 61.90 110 m. grind: 1. Davenport (USA) 13,6. 2. 2. McCullough (USA) 13,6. Spjótkast. McNab (USA) 82,07 metra. í 10000 metra hlaupinu sigraði Tamu frá Kenya á tím- anum 29.01,7, sem var yfir hálfa mínútu betri tími en annar mað ur Van Nelsen (USA) 29.36,0.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.