Morgunblaðið - 15.07.1967, Side 2

Morgunblaðið - 15.07.1967, Side 2
2 MORGU NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JTTLÍ 1967 Vinnustöðvun boðuö við hafnar- gerð í Straumsvík 24. júlí n.k. VERKAMANNAFÉLAGH) Hlíf í Hafnarfirði hefur boðað vinnu- stöðvun frá og með 24. júlí nk. hjá fyrirtaekjunum Hochtief oð Véltækni h.f. sem annast hafn- argerð í Straumsvík, ef samn- ingar um kaup og kjör verka- manna hafa ekki tekizt fyrir þann tíma. Hermann Guðmundsson, for- maður Hlífar, sagði Morgunblað- inu í gær, að ástæðan fyrir þess- ari verkfallsboðun væri sú, að Hlíf vildi að þessir aðilar gerðu samning um vinnu verkamanna við hafnargerðina í Straumsvík. Hermann sagði, að óformlegar viðræður hafi farið fram milli þessara aðila, sérstaklega við Hochtief og sérstaklega við Vél- tækni h.f. Var þeim tjáð, sagði Hermann, að lágmarksatriði í verðandi samningum milliaðila yrðu að vera þau sömu og eru í samn- ingum þeim, sem Hlíf gerðí við Strabag-Hochtief 5. marz sl. um alla vinnu eT snertir jarðvinnslu í Straumsvík vorið 1967. Hlíf hefur ekki heyrt neitt frá þessum aðilum, sagði Her- mann, fyrr en auglýsing kom í dagblöðunum í Reykjavík um að óskað sé eftir verkamönnum til að vinna við hafnargerð í Straumsvík. Hermann sagði, að Hlíf hefði ekki gc-tað setið aðgerðarlaus og Friðrik vann O’Kelley í ANNARRI um,fierð skákmótia- ins í Dundee sigraði Glágoric Stkotann Pritchiett og er eini þáttakandi mótsins sem unnið hiefur tvær fyrstu sikárirnar. Friðrik Ólafsson teffidi við O’Kelly og fiór skákin í bið en vartiefild í gær. í>á fóru leiikar svo að Fniðrik vann sikákina. Úrsliit 1. umferðar urðu þassi: Gligoric vann Davie, Skotlandi, Kasta tomötum á öskuhauga Carpentras, S-Frakklandi, 12. júlí NTB. • FRANSKIR bændur hafa ekið meira en 700 tonnum af tómötum á öskuhauga til þess að mótmæla hinu lága verði, sem þeim býðst fyrir fram- leiðsluna — en að sögn þeirra hefur það aldrei verið lægra en Franska stjórnin hefur ekki treyst sér til að tryggja bænd- um nema ísl. kr. 2.10 fyrir hvert kílógramm, en varðlag á tómöt- um í París er í útsölu um 12.— kr. hvert kílógramm. Á nokkr- um stöðum hafa tómataræktend- ur ekið tómatavögnum sínum til þorpa og bæja og boðið ibúunum að taka þá ókeypis, en mestum hluta h-efur verið kastað á hauga. Til sama ráðs gripu nýlega fiski menn í hafnarbænum Port — La-Nouvelle við strönd Miðjarð- hafsins. Var þá 20 lestum af óseldum sardínum kastað í sjó- inn, eftir að sjúkrahúsum og öðrum stofnunum hafði verið boðið að taka endurgjaldsJaust þar sem þær vildu. Wadle vann Pomar, Benf Larsen og O’Keily gerðiu jafntiafili, Pien- rose og Fniðrik akildu jaifinor og söimuileiðiiis Pritchiett og Kottn'aiu- er. I .2. um'fierð urðu úrsldít þasisi: Penrose vann Wade, Pomar og Kottmauer skiildu jafnir, Lansen vann Daivie, Gligoric vainin Prit- chett og Fniðrik vann O’Kelly efitir fraimleingda skák. Staðan er nú þannig í mótiinu: Gligoric 2, Friðrik og Bent Larsien og Penrose IV2, Wadle og Kottnauer 1 hvor, O’Keíly, Prin- chett ag Pomar % hver og Davifi en,gan. hefði því birt auglýsingu í blöð- um að komið geti til vinnu- stöðvunar í Straumsvík í annari vinnu en jarðvinnslu, takist samrúngar ekki. Svo og hafi ver- ið samþykkt á fundi í trúnaðar- mannaráði Hlífar í fyrrakvöld, að stöðva vinnu frá og með 24. júlí. Hermann kvaðst vona, að ekki komi til vinnustöðvunar og samn ingar takist fyrir 24. júlí. Hermann sagði, að ósk Hlífar væri sú, að samningur yrði gerð- ur, sem miðaður yrði við aðstæð- ur við hafnargerð í Straumsvík, samningur sem í meginatrium yrði svipaður og sá sem er í gildi við Búrfellsvirkjun og Hlíf hefur þegar varðandi jarðvinnslu í Straumsvík. Þá átti Morgunblaðið tal við Björgvin Sigurðsson, fram- kvæmdastjóra Vinnuveitenda- sambands íslands, og spurðist fyrir um verkfallsboðunina. Björgvin sagði, að sér hefði borizt tilkynning Hlífar skömmu fyrir kl. 5 þá um daginn. Vinnu- veitendasambandið hefði ekkert aðhafzt ennþá, en væntanlega yrði fundur eftir helgina til að ræða málið. Björgvin sagði, að þýzka fyrir- tækið Hochtief væri ekki aðili að Vinnuveitendasambandinu, en hins vegar væri samstarfsfé- lag þess, Véltækni, aðili að sam- bandinu. Að lokum sagði Björgvin Sig- urðsson, að samningafundur hefði ekki verið boðaður. 6 fiugvélar Veiðivatna til SEX flugvélar komu sl. fimmtu- dag til Veiðivatna og er það óvenjulegt. Fimm flugvélar voru þar samtímis á lendingarstaðn- um við Skálavatn. Allar fluttu flugvélarnar menn sem ætluðu að renna fyrir urr- iða í Veiðivötnum. Að auki var þarna margt annarra ferða- manna, m.a. stór hópur frá Keflavík. Var risin upp tjald- borg þarna. í STUTTÖ M\ Accra, Ghana, 14. júlí AP. Stjórnin í Ghana hefur gefið út annað bindið af bréfum og skjölum Kwame Nkrumalh, sem sýna eiga hvernig hann vann að því að grafa undan stjórnum ríkja er ekki vildu gangast undir stefnu hans í málum Afríku. Svipuð bók var gefin út í nóv- ember sl. Veiði var misjöfn, eða frá ein- um og upp í 20 urriða. Þarna er verið að byggja myndarlegt sæluhús, en að Ibygg- ingunni standa Ferðafélag ís- lands og félagið, sem þarna hef- ur veiðiréttindi. Veiðivörður, Gunnar Guð- mundsison, dvelst þarna og er það mál ferðamanna, að hann greiði götu hvers manns og sýni einstaka lipurð. Svartur reykur stígur til himi ns af eldinum í tjörupottinum. — Ljósm.: H.T. Eldur í tjöru- potti á Akureyri Akureyri, 14. júlí. UM 10 leytið í gærkvöldi kvikn- aði í tjörupotti, sem notaður var við mailbikun Akureyrarflugvall- ar. Logaði glatt í tjörunni og af varð mikill og svartur reykuir, sem lagði hátt í loft upp og dró að sér athygli margra, sem voru úti við í kvöldblíðunni. Slökkvilið bæjarins kom fljót- lega á vettvang og slökkti eldinn greiðlega áður en af hlytust aðr- ar skemmdir en þær, að hjól- barðar undir hinum færanlega tjörupotti brunnu. Surveyor-4 á leið fil tunglsins Kennedyhöfða, 14. júli (AP) BANDARÍSKIR vísindamenn skutu í dag á Ioft frá Kennedy- höfðu gervihnettinum „Survey- or-4“, og á hann aS lenda mjúk- lega á tunglinu snemma á mánu- dagsmorgun. Hnötturinn er bú- inn ýmsum rannsóknartækjum, og á hann a3 halda áfram fyrri könnunum á yfirborði tungls- Surveyor-4 var skiotið á loft með Atlas-Centaur eldflaug og tókst skotið mjöig vel. Er áætlað að ferðin til tunglsins taki 63 klukkuistundir, og að hnötturinn lendi um kl. 2,30 aðfaranótt mánudagsins. Leiðin, sem hnött- urinn fer, er 361.670 kílómetrar. Gervihniötturinn er m.a. búinn vélskóflu, sem á að grafa niður í yfinborðið. Einnig er í hnettin- um segull til að kanna málm- inniihald yfirborðsins. Kvik- myndavélar fylgjast með rann- sóknunum, og senda sjórvvarps- myndir til jarðar. Upþhaflega var ætlunin að skjóta Surveyor-4 á loft á mið- vikudag, en þá kom í ljós smá- vegis bilun í eldflauginni, svo skotinu var frestað þar til í dag. Álen ffissalan 247,5 millj. kr. til júníloka FJÓRÐI góðviðrisdagurinn í um mjög víða, og um hádegið röð var nim allt land í gær. Á var hitinn 22 stig á Egilsstöð- Vestfjörðum var þó sums staðar skýjað, en létbskýjað í öðrum landshlutuim og hiti milli 15 og 20 stig í innsveit- um og 21 stig í Vopafirði. Horfur eru á blíðviðri víðast á landinu fram yfir helgina. HEILDARSALA áfengis fyrstu sex mánuði þessa árs nam 247.5 milljónum króna, en nam 219.2 milljónum á sama tíma 1966. Á tímabilinu 1. apríl til 30. júní 1967 nam heildarsala áfeng is 131.7 milljónum króna, en 124.2 milljónuim 1966. Á þessu tímabili nam sala í Reykjavík 99.8 millj. kr. (105.2 millj. kr. á sama tíma 1966), Akureyri 11.6 millj. (10.6 miillj), ísafirði 3.4 millj. (3.3 millj.), Siigluifirði 2 millj. (1.9 millj.) Seyðisfirði 2.6 millj. (3.1 millj.), Keflavík millj. kr. og 6.3 millj. kr. V astmannaeyjum Malbikun flugvallarins tefst ekki vegna óhapps þessa. Sv. P. Styrkii til iðn- iræðslumennt- unnr EVRÓPURÁÐIÐ býður fram styrki til iðnfræðslumenntunar á árinu 1968. Styrkir þessir ern tvenns konar: 1. Styrkir til iðnfræðslukennara og verkstjóra. Styrkirnir nema 1.000 frönsk- um frönkum á mánuði, og auk þess igreiðir Evrópuráðið ferða- kostnað. Gert er ráð fyrir, að styrkþegar dveljist 1-3 mánuði í einlhverjum af aðildarlönduim Evrópuráðsinis. Styrkumsóknum fylgi greinargeTð um, í hvaða löndum og við hvaða stofnanir umsækjendur ráðgera að stunda nám. 2. Styrkir til verðandi iðnfræðslu kennara og leiðbeinenda. Styrkir þessir eru ætlaðir til þesis að greiða kostnað vegna þátttöku í nám&keiðum fyrir verðandi kennara og leiðbein- endur í vélvirkjun og byggingar iðngreinum, en námskeiðin verða haldin í Frakklandi á árinu li968. Námskeiðin munu standa í um 'það bil 6 mánuði. Evrópuráð- ið greiðir ferðakostnað, svo og vegna dvalarkostnaðar í Frakk- landi, fjárhæð, er nægja á til greiðslu á húsnæði, fæði og kennslukostnaði, meðan nám- skeiðin standa. Skilyrði er, að umsækjendur hafi til að bera kunnáttu í ensku eða frönsku. Umsóknareyðublöð fáist 1 menntamálaráðuneytnnu, Stjórn- arráðshúsinu við Lækjartorg. Umsóknir þurfa að berast ráðu- neytinu fyrir 30. júlí 1967. (Frétt frá menntamálaráðu- neytinu).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.