Morgunblaðið - 15.07.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.07.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1967 25 LAVGARDAGUR Laugardagur 15. júli 7:0O Morgunútvarp. Veðurfr. Tónleikar. 7:30 Fréttir Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Tón- leikar. 8:30 Fréttir og veðurfr. Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum daglbilaSanna, Tónleiteir. 9:30 Tillkynningar. Tónleikar. 10:05 Fréttir. 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónieikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:00 Óskalbg sjúklinga. Sigríður Sigurðardóttir kynntr. 14:30 Laugardagsstund. — Tónleikar og þættir um útilif, ferðalög, umiferðarmál og slíkt. Kynntir af Jónasi Jónassyni. (15:00 Fréttir). 16:30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17:00 Fréttir. Þetta vil ég heyra. HaHgrímur Snorrason stud, oecon. velur sér hljómplötur. l'8:0O Söngvar í léttum tón: Deep Riiver Boys syngja nokkur lög. 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfr. Dagskrá kvöldslhs. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Gröemlu dansarnir: Peter Lescenco o. fl. syngja og leika. 20:00 Daglegt líf. Árni Gunnlaugsson fréttamaður sér uin þáttinn. 20:30 Elzta nljömsveit álfunnar. Úr sögu Bikishljómeveitarinnar í Dresden. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21:20 „Útilegumenn í Ódáðahraun" Andrés Björnsson lektor tekur samiii dagskrá um útilegu- menn á íslandi. Flytjandi með honuim: Trygigvi Gíslason stud. mag. 22:19 „Gróandi þJóSlíf". Fréttarnieiin: Böðvar Guðmundsson og Sverr- ir Hálrnarsson. 22:30 Fréttír og veðurfregnir. Danslög. 24:00 Dagskrártak. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Guðjóns Styrkárssonar hrl., Þorvaldar Lúðvíkssonar hrl., og Árna Guðjónssonar hrl., fer fram nauðungaruppboð að Bolholti 6, hér í borg, þriðjudaginn 18. júlí 1967, kl. 10Ms árdegis og verður þar selt: Fatapressa, Hofman, talin eign Árna Péturssonar v/Skikkjunnar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. SAMKOMUR Hjálpræðishertan Sunnud. kl. 11,00 saimkoma, cand. theol. Auður Eir Vil- hjáknsdóttir talar, kl. 20,30 samkoma. Kapteinn Bagindy talar. Allir velkomnir. Sf Herðubreið fer 20. þ. m. austur um land í hrinigtferð. Vörumóttaka ár- degis á laugardag og á mánu- daginn til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskxúðsfjarð ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarð- ar, Vopnafjarðar, Bakkafjarð- ar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópskers, Ólafsvíkur, Norður fjarðar og Bolungarvíkur, (VLs Esio fer 21. þ. m. vestur um land í hringferð. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag til Pat- reksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, I>ingeyrar, Flateyr- ar, Súgaindafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akuireyrar og Húsavíkur. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík fer fram nauðungaruppboð að Skeifunni 8, hér í borg, þriðju daginn 18. júlí 1967, kl. 10 árdegis og verður þar selt: Argon-suðutæki og beygjuvél, (8 fet á lengd), tahð eign Aluminium- og blikksmiðjunnar h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Hlégarður ¦ Varmárlaug Mosfellssveit Sumarmánuðina júlí — ágúst, verða kaffiveitingar, öl, gosdrykkir o. fl. í Hlégarði, alla daga frá kl. 14 — 18. Tekið á móti ferðahópum í mat og kaffi, með eins dags fyrirvara. Það er vinsælt að fá sér kaffi eftir hressandi sund- sprett í Varmárlaug. Varmárlaug er opin sem hér segir: mánudaga — þriðjudaga — fimmtudaga og föstu- daga kl. 14 — 18 og 20 — 22. laugardaga kl. 13 — 19. sunnudaga kl. 9 — 12 og 13 — 19. Tíminn frá kl. 20 — 22 á fimmtudögum er aðeins ætlaður fyrir konur. Laug og gufubað. Þriðjudaga og föstudaga er gufubaðið opið fyrir karla. Lokað á miðvikudögum. Rýmingarsala á kjólum Erum að hætta að selja kjóla í verzluninni. Verða því allir kjólar seldir á kostnaðarverði. TIZKUV ERZLUNIN Laugavegi 31 — Sími 21755. Heildsölubirgðir: GUÐMUNDUR JÓNSSON Nökkvavogi 15 — Sími 3-2859. VARIZT EFTIRLÍKIIMGAR Hveragerði Til sölu fokhelt 115 ferm. einbýlishús. Upplýsingar í síma 4273 Hveragerði milli kl. 7 og 8. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungaruppboð að Súðarvogi 54, hér í borg, þriðjudaginn 25. júlí 1967, kl. 4% síðdegis og verður þar seldur stór rennibekkur, talinn eign Stál- vinnslunnar h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungaruppboð að Höfðatúni 12, hér í borg, þriðjudaginn 25. júlí 1967, kl. 3 síðdegis og verður þar seld offsetprentvél, talin eign Offsetprentsm. Litbrá. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungaruppboð að Laugavegi 1, hér í borg, þriðjudaginn 25. júlí 1967, kl. 1% síðdegis og verður þar selt: Pappírsskurðarhnífur, talinn eign Nýja bókbandsins. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. LUBBURI í BLÓMASAL IRÍIÍIUARS BERG SÖNGKONA: MJÍÍll HÓLM ÍTALSKI SALURINN: R010 TIIÍÓIÐ Borðpantanir i sima 35355. — OPIÐ TIL KL. 1 Matur framreiddur frá kl. 7 e.h. 9 HÓTEL BORG ekkar vliuœla KALDA BORÐ kl. 12.00, elnnlg olis- konar heltir réttir. Fjölbreyttur matseðill allan daginn alla daga. Haukur Morthcns OG HLJÓMSVEIT SKEMMTA xxxxxxxxx SONGUR OG STEMNING FYRIR ALLA. Opið í kvöld til kl. 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.