Morgunblaðið - 16.07.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.07.1967, Blaðsíða 6
6 TvTORGUNHLASIÐ, SUNNUDAGUR 16. JULÍ 1967 Skatt- og útsvarskærur Kæri til skattyfirvalda. Viðtalstími eftir samkomu- lagi. Friðrik Sigurbjömsson, lögfræðingur, Fjölnisvegi 2, sími 16941 og 10-100. Bílasalinn, Vitatorgi Opið í dag frá kl. 2—6. — Mikið úrval bifreiða til sýnis og sölu. Bílasalinn, VitatorgL Enn er hægt að gera góð kaup á rým- ingarsölunni í verzluninni Ásborg, Baldursgöitu 39. Mótatimbur í Árbæjarhverfi til sölu. — Sími 60179. íbúð í rishæð rétt við miðfoæinn til leigu. Uppl. í síma 2-17-07. Trésmíðameistari Get bætt við verbuim. Hef menm lausa fljótlega. UppL í síma 17888. 2ja herb. íbúð með húsgögmum og sima til leigu í 6 món. Aðeins bam lausst og reglusamt fólk kemur til greina. Tilb. sendist Mbl. merkt „Há- hýsi 5678 fyrir 22. þ. m. Festum aurhlífar á bifreiðar, samkvæmt reglugerð bifreiðalaganna, seljum einnig festingar og aurhlífar fró kl. 1—6 dag- lega virka daga. Bifreiðaþjónustan, Höfðatúni 8, Bjarg. Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Simi 20856. BÍLAR Til sölu! Höfum til sýnis og sölu 1 dag meðal annars: Cortina, árg. ’68 Plymouth Valiant ’69 Moskwitch ’66 Willy’s '65 Fiat 1100 Station ’«« Morris Mini *62 Volvo P 544 ’62—’65 Volkswagen ’62—’66 Mercedes Benz 220 ’53 Landrover ’62—64 Opel Cadett ’64 Buick ’54 Austin Gipsy diesel ’62—’63 Oft hagstæð bílaskiptL BÍLASALINN VITATORGI Sími 12500 og 12600 Atvinna óskast Hér á landi eru um þessar mundir staddar 2 unga>r stúlkuir £rá Danmörku, og vilja endillega (bama&t hér í vinnu um mánaðar- tíma til að kynnaist fóKkinu og reyna að læra svolítið í íslleinzku. Sú eldri og hærri heitir Saisanne Taftgaard, er 21 árs gömul, og hefux unnið á bamaheknilium í Danimörku. Hún á heima í Kaup- mannahöfn. Sú yngri heitir Mette Mölier, 18 ára frá Faarevejlte á Sjál'andi, en sá 'bær er meðal annars tounnur fyrir það, að í kjallara kirkj- unnar í Faarevejl'e liggur beinagrind og haiuiskúpa Bothwells jarls, sem frægur varð af ástuon sínum á Maríu Stuart, Skotadrotn- ingar. Mette Möller fler í haiust á listaháiskóla-nn í Kauipmannahöfn, og leggur þar stund á málaralist, og sagði hún oktour, að hún ætlaði að reyna að miála afurlítið hérlendis, mieðan hún dveldist hér. Maðurinn á miMi þeirra er Sknon Bovine, frá Ordrup á Sjá- landb einiskonar fylgdarmaður stúlknanna, enda hefiur hann dval- izt á íslandi áður. Hann er trésmdðUr að atvininu. Sirnion er sonur hins þekkta danska miálara, Carlo Bovineis, sem mörgum íslend- ingum er að góðU kunniur. Bf einlhver lesanda Mbl. vill aðlstoða við að koma þessum lag- legu stúlkum 1 vinuu, miá hringja í Dagtoóikina, sem getur gefið nánari upplýsingar. sandi. Hann er nú vistmaður á Hrafnistu. Jóhann er í dag stadd- ur á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Langeyrarvegi 20 í Hafnarfirði 50 ára er í dag Leopold Jó- hannsson veitingamaður í Hreða vatnsskála. 80 ára er í dag Jóhann Kr. Jónsson fyrrverandi bátaformað- ur og útvegsbóndi á Hellis- Fknmtugur verður á morgun, mánudag, 17. júlí, Paul Mic- helsen, garðyrkjumaður í Hvera gerði. l>ar er hann búinn að starfa að igarðyrkju síðan hann var 14 ára. Undanfarin 11 ár hefur Paul Michelsen haft opna blómabúð í Hveragerði og fjöldi Reykvík- inga og annarra Sunnlendinga Syngja í síðasta sinn Myndin hér að ofan er af einu atriðanna í söngleiknum Eld- færin, sem byggður er á ævintýri H. C. Andersens. Síðasta söngskemmtun K.F.U.M. drengjanna frá Kaupmanna- höfn verðnr I Austurbæjarbíó kl. 7.15 á mánudagskvöld. I>eir halda utan á þriðjndag, svo að þetta eru síðustu forvöð fyrir Reyk- víkinga að hlýða og söng þeirra og sjá leik þeirra. I dag syngja þeir við messu í Neskirkju og við danska guðsjónustu í Háteigs- kirkju. Það yrðu verðugt þakklæti fyrir söng þeirar, að húsfyllir yrði á þessari kveðjusöngskemmtun þeirra á mánudag kl. 7.15. Eða vitlð þér ekki, að líkami yðar er musteri Heilags Anda í yður, sem þér hafið frá Guði? Og ekki eruð þér yðar eigin, þvi að þér eruð verði keyptir. Vegsamið því Guð í likama yðar. (1. Kor. 6, 19—20). f dag er sunnudagur 1G. júli og er það 197. dagur ársins 1967. Eftir lifa 169 dagar. 8. sunnudagur eftir Trinitatis. Árdegisháflæði kl. 1:00. Síðdegisháflæði kl. 13:42. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júni, júli og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafé- Iags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Kópavogsapótek er opið alla daga frá kl. 9—7, nema laugar- Næturlæknir í Hafnarfirði, helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns, 15.—17. júlí er Ei- ríkur Björnsson, sími 50235. Að- faranótt 18. júlí er Ólafuá Ei- ríksson, sími 50952. Næturlæknir í Keflavík. 15. júlí Kjartan Ólafsson. 16. júlí Kjartan Ólafsson. 17. júlí Ambjöm Ólafsson. 18. júlí Ambjöm Ólafsson. 19. júlí Kjartan Ólafsson. 20. júií Ambjöm Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið vlrka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í í Reykjavík vikuna 15. júlí til 22. júlí er í Reykjaviknr Apó- teki og Apóteki Austnrbæjar. Framvegls verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga fri kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygii skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveltu Reykja- vikur á skrtfstofutima er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjnstig — mánudaga, mið- vikudaga og töstudaga kl. 20—23. Siml 16373 .Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikud. og föstudaga kl. 21. Orð lifsins svarar í síma 10-000 hafa komið við hjá honum og keypt bióm. Er það ekki hvað sízt fyrir hans tilstilli, að það hefur komizt í tízfcu að renna í Hveragerði til Iþess að kaupa blómin. 1. júlí ivoru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ung- frú Alda Halldórisdóttir, hjúkr- unarkennari og Árni Þ. Árna- son, viðskiptafræðingur. Spakmœh dagsins Kringumstæðurnar gera mann- inn hvorki mikinn né lítinn, en þær sýna, hver hann er. Tómas frá Kempis. Stóru-Akrar í Skagafirði (gamall bær). 1. Þótt færri lofi gamla burstabæinn eoi borgarturninn ný ja út við sæinn, má líkja þeim, er stóðust stormsins æði, við stuðla tvo í sama hetjukvæði. 2. Við bratta hlíð var bænum valinn staðnr, og bóndinn er þar frjáls og morgunglaður, Hann býr við sitt og blessar landið góða, en bændur eru kjarni allra þjóða. 3. Og blessuð konan kveikir eld og felur og klæðir litlu börnin sem hún elur, svo kann hún líka kynstrin öll af sögum og kveður vísur undir fornum lögum. 4. í þessum bæ, við bóndans aringlæður, fann barnið fyrst, hver öllu lífi ræður, og þarna lærði þjóðin fyrst að skrifa, og þaðan fær hún aflið til að lifa. 5. 1 bænum undir bröttum fjallatindum, er bergt af hinum djúpu, tæru lindum, og þaðan stafar styrkur sá og hreysti, sem stefnir hæst — og borgartumLnn reásti. Davið Stefánsson. só NÆST bezti Axel: ,)9v>ei, að þú skulSr vera að þiráitta umn þyfekihafðai, eins rangieygður og þú ert“. Bjarni: „Sagðirðu rangeygður? Ja, þá ættir þú að 6já sysitur mína, sem er í Amerifeu. Augiun í ihenmi eru svo sfkötak, að þegair hún grætur, streyma tárin í fcnoss á bafciniu á henini“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.