Morgunblaðið - 16.07.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.07.1967, Blaðsíða 21
MORGUN BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1«67 21 - LANDGRÆÐSLA Framhald al bls. 12 ex tll ðmetanAegs gagns í baraitit- unná gegn gróðoireyðínigu og uppblæstri og jafmframt heM ég a© dlík (þátttaka féQiaga getd á simn háltit verið lyftistöng fyrir hvaða félag sem er. Noíkikur önnuT félag hatfia sýnt mlálli þessu áhuga og s'kilning og ég leytfii mér að vona ða niú sé aitanieimnjuir áhtugi að valkna á uandgræðsiu hiénlendiils — og tel reymdar að það hafii þtegair. komið fram á mangan hártit. Jóbannes SdgmundBson, fior- miaður KSK, sagði svo flró lamd- griæðsiliufierðiiinni: — Við lögðum af stað frá Sel- fossi kl. 8 á sunnudagsmorgun. Fáir voru í bílnum til að byrja með, en fólk bættist smátt og smátt við á leiðinni uppeftir, þar tl að við vorum orðin um 30, em það vair sú tala sem við höfð- um ákveðið fyrirfram. Um há- degi vorum við komin upp á Biskupstungnaafrétt og vair þá strax tek’ið til óspilltra málanua og farið að sá og bera á land- svæði þama, sem er að verða örfoka en var áður gróðri vaxið. Frd Bornoskól- onum d Akronesi BARNASKÓLANUM á Akranesi var slitið í kirkjunni miðviku- daginn 31. maí. — Njáll Guð- mundsson, skólastjóri, flutti skólaslitaræðu og skýrði frá skólastarfinu og úrslitum prófa. Nenaendur voru í vetur 658 í 25 bekfcj.adeilidum. Kennarar voru 23. Öll 12 ára börnin, 99 að tölu, lufcu barnaprólfi og stóðust það. — Sex nemendur hlutu ágætiseinfcunin. Hæstu einkunnir á barniapróifi hiutu: Málfríður Hrönn Ríkarðsdóttir 9,57 Helga Oliversdióttir 9,41 Þuríður Þórðardóttir 9,25 Sigríður Jónsidóttir 0,12 Ingveldur Valdimarsdóttir 9,09 Svanhiildur Kristjánsdóttir 9,08 Þessir ne'mendur hlutu bóka- gjiafir (verðlaiun) fra frú Ing- unni Sveinsdóttur. Rotaryklúbb- ur Akraness veitti verðlaun fyr.ir mestu framfiör í náani á skiólaárinu, þau hlaut Páll Vaildi manss'On. Bókaverzlun Andrésar Níelsisonar hf. veitti verðilaun fyrir hæstu einfcunn í h-anda- vinn-u drengja og stúifcnia. Þau verðlaun hrepptu Svanhildur Kristijánsdóttir 9,80 og Tryiggvi Magnús'son 9,30. Verðlaun fyrir umsjónar- störf hliaut Rudolf B. Jósefsson frá s>fcólanum. Friðrikisbikariinn (íslenzkuverðlaun) fengu að þesisu sinni Helga Olivers'dóttir og Máifríður Hrönn Ríkarðsd., 'er hlutu jafnar einkunnir, 9,83. Skólastjóri gat þess, að einn af kennurum sfcólianis var ráð- inn yfirkenn.ari frá 1. janúar 1967, Þorgils Stefiánsson. Bauð skólastjóri hann velkominn í starfið. — Að lokum ávarpaði skólastjóri 12 ára börnin og þafckaði nemendum og kennur- um ánægjulegt samstarf á liðn- um vetri. — H. J. Þ, MORGUNBLAOIO Þennan dag rígnði töluvert, en ekki kom það að sök, þar sem ferðalangarnir voru vel búnir að fatnaði. Þarna vorum vi'ð svo firaim á kvöld, en fórum þá inn í Ar- skarð í Kerlingarfjöllux. Konur, sem voru með í ferðinni, edduðlu þar imat, ag var ekki ammað hæigit að segja, en við hefðuim lifiað við góðan fcosit. Þarna höfðtum við svo sambamd við Sfcíðaislfcáianin í K e riingartfj öll- um og buðu fiorráðaimenn sfcíða- niámskeiðlsdinis þar oklfcur í heim- sókn. Vonum viið þar á fcvöM- vöfcu hjá þeim og var þar mikið sumgið og sfcemmitiu menn' sér hið bezta, — Snemma mæsita. morgun fiór um við niður í Hvítámes. Þar er 6—8 fcm 'langt svæði, þar sem mikið er af rofabörðum, Dreifð- um við fræd og áiburði í þau og vorum við það langt firam eftir degi — Ég held, að afllliir þátttak- enidur hafi venið ánæigðir með fierðina, ssem segj a otná að haifii jafinframt verið S'kiemimtiifierð, Nú er hara vonandi að þetta stanf beri árangur. Við höfium áfiorm um að fara í fileiri slitoar ferðir, þótit efcki verði í sumar. Ingvi leggur áherzlu á að á næsta ári verði borinm meiri áburðlur á þau svœði s'em nú var siáð í og er ætilunin að svo verðli gert. Við vonuim líka að fileiri ung- mennaféliagar komi á efitir, því að verkefni við landgræðsluna eru n. æg, hvar sem er á landinu, s.agði Jóhamnes Sigmundsson, fionmaðuir HSK, að lofcu/m. Mc CLLLOCH UTAIMBORÐSHREVFLAR RAFRÆSTIR: HANDRÆSTIR: 7i/2_9_28—45—75 hestöfl. McCulloch verksmiðjumar era í fararbroddi við smíði léttra rafræstra utanborðshreyfla, enda engir sem fram- leiða jafnmikið af iéttum tvígengisvélum. NÚ í FYRSTA SINN GETIÐ ÞÉR FENGIÐ 7'/2 OG 9 HEST- AFLA UTANBORÐSHREYFLA MEÐ RAFMAGNSRÆS- INGU. 4_71/2—9_14—28—45 hestöfl. AÐRAR NÝJUNGAR FRÁ McCULLOCH: Olíublöndun 100:1. Austursdæla 1000 1/klst. RAFKERTI sem ekki þarf að hreinsa. Sjálfvirkur lyftibúnaður fyrir grunnt vatn og við lendingu. EINGÖNGU á McCulloch og allt fyrir sama lága verðið. Aðeins að ýta á hnapp og vélin ■ gang Aðalumboð: DYNJANDI SF. - Skeifan 3H - Reykjavík - Sími 8 26 70

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.