Morgunblaðið - 18.07.1967, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 18.07.1967, Qupperneq 1
28 SIDUR 54. árg. — 158. tbl. ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Járnbrautarverkfall í Bandaríkjunum — Veldur gífurlegum flutninga- og umferðarörðugleikum Newark: Blökkumaður liggur í blóðl sími — New York, 17. júlí. VÉLAMENN á járnbrautum um gjörvöll Bandaríkin gerðu á sunnudag verkíall, hið mesta sinnar tegundar í 20 ár. Verkfallið hefur orsakað gífurlega umferðarörðug- leika í flestum stærstu borg- um landsins, bændur koma ekki vörum sínum á markað og járnbrautarflutningar á ÓEIRÐIRNAR Í NEWARK í RÉNUN — 25 manns hafa beðið bana — Umsátursástand i borginni ennþá — Kynþáttaóeir ðir í nágranna- borginni Plainfield Newark, Plainfield, 17. júlí, AP-NTB. KYNÞÁTTAÓEIRÐIRNAR í New Jerseyfylki á austur- strönd Bandaríkjanna hafa náð til nágrannaborgarinnar Plainfield. Þar hefur verið barizt samfleytt í þrjá daga. í átökunum þar var aðfara- nótt mánudags skotið á hvít- an lögreglumann, en hópur blökkumanna sparkaði síðan f hann unz hann lézt. Sömu nótt drógu blökkumenn hvít- an mann út úr bifreið sinni hermenn úr Þjóðvarnarlið- inu til Plainfield, og er sú beiðni í athugun. Alls hafa 25 manns fallið í kynþáttaóeirðunum. 19 þeirra eru blökkumenn, þ. á m. 10 ára drengur, 78 ára gamall maður og þrjár kon- ur. 5000 hermenn úr Þjóð- varnarliðinu gæta nú óeirða- svæðanna í Newark, en á- tökin þar fóru mjög rénandi á sunnudag, þótt enn sé af og til skotið á lögreglumenn úr laiuisátri. Telur Hughes ríkis stjóri, að ró muni brátt kom- ast á að nýju fyrir tilstilli hins öfluga öryggisvarðar. Hiuig)h/es álítur, a@ einunigás 3—4% aif blöklkuimöruníutm í Niew a-rik hafi tiekið þóitit í áltölkuntum. Newiark er 400.000 mann.a borg ag mieira en heliminiglur fbúanna eru blökkiumienn, Hleifiur bargiin ■miesitan prós'entufjöllida bllökfcu- manna af öillium stæmi iðnaðia.r- bonguim í norðiurríkóum Ba-nida- rílkjianinia. Hiuiglhös seigir, að hér sé um uppnuisn- að ræð.a, sem verði að baala miðiur þegar í staði, ef húm eigi eklki að haifa víðltækari og enniþó ailiv.arllegri afileiðiimigar. — Segir ríkiisstj'órinn, að liamgflesf- ir þ'eirr-a 1600 m.anna, siem hand- tiekmir hafa vesrið í óedrðumum, haifii að baiká siér Lengri eða sfcemmri gHæpaifieril. RlJkisstjór- inm háf áisamit borgarylflirvölldl- uim. Newarfc að semja við leið- toiga 'bldklkumannia á suinnudaig, er upprieiisniin hafði staðið í fjóra. daiga. Ágre in imgls aitri ðin eru mjög advarlegis eðlis, ait- V'inniufleyisi ag órviðunanidi hús- næðli. Það 'hafðli m.a, vafcið reiði blölkkumanna, að í flá'tæikraihivertf intu, þar sem flltesitir þeirra búa, áltti að rýma burit 200 Sbúðúm fiyrir lœlkina- ag sjúkrahúsamið- stöð. í hiveríunum þar sem bar- izlt hetfur verið und'amfannia fimm daga er tjónið mietið á m,arigar m.iflllijónir dk>H.a.ra, Rauði krassinn heflur verið bieðinn um að lilkna bágsitöidldlum ag hungnuðum í Fr.amhald á bls. 18 hergögnum ýmiskonar, sem eiga að fara til Víetnam, liggja að mestu leyti niðri.. Um 80% bandaríska járn- hrautarkerfisins er lamað. í Fraimhald á bls, 18 Minnast Isundafreks Maós Hong Kong, 17. júlí, — NTB | ÞÚSUNDIR verkamanna og ( hermanna í kínverska Al- þýðulýðveldinu minntust í dag með ræðuhöldum og al- mennri hrifningu, að ár er liðið frá því að Mao Tse-tung setti heimsmet í bringusundi I í Yang tse-Kiang fljótinu. Frá þessu skýrði Peking-út- varpið í dag og útvarpaði frá 1 hátíðahöldunum. Útvarpið upplýsti, að | 50.000 manns hefðu lagzt til sunds í fljótinu í virðingar- skyni við hinn aldna leiðtoga menningarbyltingarinnar. í Shanghai og víðar syntu flokkar úr hernum og bylr,- ingarverkamenn yfir fljótið. Eftir að Maó hafði sett i heimsmet sitt í 15 km. bringu sundi í fyrra, bárust honum tilboð frá íþróttaleiðtogum víða um heim, að taka þátt í alþjóðlegum sundmótum. Svar hefur ekki borizt frá honum enn. og veittu honum alvarlega á- verka. í Newark var sömu nótt skotinn til hana 16 ára gamall blökkupiltur, er lög- reglumenn stóðu hann að því að ræna úr verzlun. í báðum borgunum hefur verið sett útgöngubann frá kl. 22—6. — Borgarstjórinn í Plainfield; George Hetfield, hefur beðið ríklsstjóra New Jersey, Ric- hard J. Hughes, að senda 37 brenna inni Jay, Flórída, 17. júlí, AP. ELDUR kom upp í fangabúðum í Jay í Flórída sl. sunnudags- kvöld, en fangabúðir þessar eru í tengslum við ríkisfangelsi Flórída. 37 fangar brunnu inni í klefum sínum, en fimm brennd- ust alvarlega. í ljós kom að tveir fanganna, blökkumaður og h'vítur fangi, höfðu kveikt í rúmlökum sínum sökum þess, að þeir voru óánægð ir með að vera ekki fluttir í sjálft ríkisfangelsið. Báðir þessir menn brunnu inni, en tveir aðr- ir, er hafði tekizt að komast út, féllu til jarðar með eld í fötum sínum og létust skömmiu síðar. Fjöldi fólks notaði tækifærið til að busla í Laugarvatni í góða veðrinu um helgina. Sjá frásögn af helgarferðum annarsstaðar í blaðinu___Ljósm.: Ingim. Magnússon.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.