Morgunblaðið - 18.07.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.07.1967, Blaðsíða 6
6 MCRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1987 9 9 Orœ^ac^rce&áfc a SÚ MERKA og lofsverða tilraum, sem einn af Lionisiklúbb- um Reykjavíkiuir — LionslkMbburiran „BaMur" — hóf, rraeð græðslu á gróðurvana öræÆuim mieð dreifingu grasfræs og áburðar, befur vakið verðskuldaða athygli hugsaindi marana um larad aRt. Mongunblaðiniu hiefur borizt í hiendiur ljóð, sem hið ágiæta skáld Hallgrímiur frá Ljársíkógium, orti, er haran frétrti um þessa tiilraiun þeirra félagararaa í „Baldri“. Rétt er að vekja á því atlhygli, að til að standa uradir kastnaði við þessar tilraunir, sedja Lionsmenn pitastfötiur, sem inníhalda grasfræ, og eru fötar þessar fáamlegar á ölknm benzírastöðvum í Reykjarvfk og kosta kr. 100,00 hrver fata. Vill blaðið hvetja allan alimenraing til að veita þessu rruerka máli lið, raueð þvi að kaupa grasfræsföturraar með áletruininni: „Græðum landið“. Hér kemiur svo ljóð Haligríirras frá Ljárskógtum: ÖRÆFAGRÆÐSLA. öræfin heilla, öræfin kalla, öræfiin töfra í seiðandi þögn, þar blasa við auiglum í ögrandi stórleik auðnir, er mirana á tartímaras rögn, — þar sem bjó áður hiran angandi gróður sér örftofca larad vorrar fáklæddu móður. Mjailhrvítir jöklar og hnjúkar og hæðir háfjallatinidar og eildbriunnin jörð, lyfcja um döfkfca og lífvana sanda, lemstraðara gróður og rafabörð, — helvirkir saradlbyljir myrða og raeiða, mefcfcirnir hæfcka — rothöggið greiða. Æsfcan er næm ef sá streragiur er strbkinn er strengleifca vefcur- I hjartastað! Sjá! — yfifsýn birtir í ægifegiurð öræfatöfrarana myndríka blað! Við sraerting hins hreina í heiðanna veldi hugisjónir tendrast í vormannsins eirii. Hinn þverrandi gróður — á þúsund árum — býr þyrrfcing og kiuflriasvip trúlausawn þegn, en djarfbugans gróðursýn, heittuuganis henidiur, við hjartaslög lands vors er etokert um megn. Sú æsfca, sem trúir á öræfagróður ER uppsfceruvissumnar dýrasti sjóður. Umlhverfis rofabörð, feyskni og fúa, sikal fræ lagt í jörðu ai æsteunnar sveit, ædku, í klæðlnaði ungs eða gamals, æsfcu við frjóstörf í visnuðum reit, æsfcu, 9em hlessar hiran íslenzlka gróður, æskiu, sem hlúir að nakinni rraóður. Að dagisverki itoknu á öræfuim uppi er æska vor hiuigljómiuð sáðlimamrasins glóð, og finnst noikikuð göfutgra, fegurra, hærra, en frjóaragans sproti og uppskeruljóð? Frjótöfraklæðið SKAL uranið og ofið, eikíki skal lengiur á verðiinum sofið! Já, — blómríkar vinjar og bylgjandi gróður iraum birtast við æsfcuranar djarfhuga tafl! Sániragin, gróðursins bjartasta blysför, er Baldurs vons tíma máttugast afl! Baldiur — í Ásgarði íslenzkra þegnia, að öræfagræðsiu hið stærsta sfcal iraegna! Sá Baldiur vill kalla þig, islenzfca æska, til áitaks og starfa um heiðanraa lönd, og viljir þú eiga þinn óðaisrétt heiflan á ísl'and þinn trúnað ag gjöfúflu hönd. Gef landinu þínu hiram lifandi gróður, GEF LÍFINU ÁVÖXT OG SKJÓL ÞINNI MÓÐUR! Skatt- og útsvarskærur Kæri til skattyfirvalda. Viðtalstími eftir samkomu- lagi. Friðrik Signrbjömsson, lögfræðingur, Fjölnisvegi 2, sími 16941 og 10-100. Túnþökur Fljót afgreiðsla. Bjöm R. Einarsson. Simi 20856. Til leigu Stór stofa fyrir einhleypan mann. Eldhúsaðgaragur kemur til greina. Tilboð sendist Mbl merkt „Góður staður 796“ fyrix fimmtu- dag. Skerpingar Skerpum garðsláttuvélar, og flestar tegundir bitverk- færa. BLststál, Grjótagötu 14, simi 21500. Vespa til sölu 90 cc, árgerð 1966. Uppl. eftix kl. 7 í síma 18267. England Góð fjölskylda í Birming- ham óskar eftir (Au pair) stúlku, 17—18 ára. Uppl í síma 34064. Jörð óskast til leigu kaiup gætu einnig kiomið til greina, ef um semst, — Tilboð sendist Mbl. fyrir mánaðarmót merkit ,Jörð 5663“. Vinna óskast Maður vanur bókhalds- og gjaldkerastörfum óskar eft ir vinnu. Tiiboð merkt „Skrifstofustarf 5562“ send ist Mbl. fyrir föstudags- kvöld. Sjónvarp Tii sölu B og O sjónvarp með útvarpi og plötuspil- ara í stereo. Tækifæris- verð. Uppl. í síma 12547 eftir kL 18,30 í kvöld og næstu kvöld. Vantaar 2ja—3ja herb. íbúð 2 fullorðið. ReglusemL ör- ugg greiðsla. Tilboð merkt „Austurbær 5522“ sendist Mbl. fyrir 29. júlí. Pedergree barnavagn til sölu á kr. 3000.00. UppL í síma 20659. Keflavík — Suðumes Vegna sumarleyfa verður lokað 20.—29. júlL Radíóvinnustofan, Hringbraut 96. Skuldabréf Þarf að selja fasteigna- tryggt skuldabréf að upp- hæð 70.000.00, sem greiðist í 3 lagi, síðast 14 mai 1970, vextir 7%. Tilb. merkt „5664“, sendist Mbl fyrir 21. þ. m. Mercedes Benz 220 S ’60 Til sölu. Bifreiðin er ÖU ný yfirfarin og í fyrsta flofcks lagi og falleg í útlitL Tæki- færisverð. ' Bila-salmn við Vitatorg sími 12500—12660. FRETTIR Kvenfélag HaUgrimskirkju fer í ákemmtiferð austur um sveitir miðvikudaginn 19. júlL Lagt af stað kL 9 frá Hallgriiraskirkju. Upplýsiragar í sima 14359, (Aðal heiðúr), 19853, Stefanía) og 13503 Una). Orlof húsmæðra í Gulbringu- og Kjósarsýsliu, Kópavogi og Keflavík verður að Laugum í Dalasýsiu í ágústmámuði Kópa- vogur 31. júfli til 10. ágúst. Kefla vik og Suðurnes 10. ágúst til 20. ágúst. Fyrsta orlofssvæði 20. ág. tifl 30. ág. Nánari upplýsingar hjá orlofsnefndum. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju Fundur í kirkjunni í favöld kl. 8,30. Lagðar fram rnyndir af steiradum gkiggum i kinkjuraa. Tillögur bornar fram ram kaup á slflcram gfluggum og ákvarðanir tefcraar. Orðsending frá aðalræðis- manni Finnlarads til Finna, bú- settra í Reyfcjavík og nágrenni. Þið emð vinsanúegast beðnir að hafa sambarad við skriCstofu ræðismanns Flnnlands í Reykja- víik, sími 212214, í dag, 18. júlí, milli kl. 10 og 12 og 13 og 17. Orðsending frá Sumarbúðum Þjóðkirkjunnar. 2. flokkur kem- ur frá sumarbúðunum 18. júlí. Frá Skálholti verður lagt af stað kl. 11 og verður sá hópur væntanlegur í bæinn milli kl. 1 og 2. Frá Reykjakoti verður lagt aí stað kl. 9.30, komið til Reykja- víkur u.þ.b. kl. 2.30. Frá Reykholti verðux lagt af stað kl. 11, í Reykjavík um kl. 3. Frá Krísuvík kl. 1.30 og komið til Reykjavíkur kl. 2.30. Böm úr Hafnarfirði skilin eftir við Ráðhúsið. Ferðanefnd Frikirkjunnar í Reykjavík efnir til skemmti- ferðar fyrir safnaðarfólk að Gullfossi, GeysL Þingvöllum og víðar sunnudaginn 23. júlL Far- ið frá Fríkirkjunni kl. 9 fih. Far- miðar verða seldir í VerzL Rósu, Aðalstræti 18, til föstudags- kvölds. Nánari upplýsingar gefn- ar í símum 23944, 12306 og 10986. Heimatrúboðið. Abraenn sam- koma suraraudaginn 16. júli kL 8,30. Verið velkomin. En hvern þann, sem drekknr aí vatninu, sem ég mun gefa honum, mun aldrei að eilífu þyrsta, heldur mun vatnið, sem ég mun gefa hon- nm, verða í honum að lind, er sprett ur upp til eilifs lífs (Jóh. 4, 14). í dag er þriðjudagnr 18. Júlí og er það 199. dagur ársins 1967. Eftir lifa 166 dagar. Árðegisbáflæði kl. 3:2«. Siðdegisháflæði kl. 15:5S. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júni, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Ank þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, simi 1-15-10. Kópavogsapótek er opið alla daga frá kl. 9—7, nema laugar- Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 19. júli er Grimur Jóns son, simi 52315. Næturlæknir í Keflavík. 15. júli Kjartan Ólafsson. 16. júli Kjartan Ólafsson. 17. júli Arnbjöm Ólafsson. 18. júli Ambjöra Ólafsson. 19. júli Kjartan Ólafsson. 20. júli Ambjöm Ólafssoo. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum i í Reykjavik vikuna 15. júli til 22. júlí er í Reykjavíknr Apó- teki og Apóteki Austnrbæjar. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja hlóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánndaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikndögnm vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg — mánudaga, mið- vikudaga og töstudaga kl. 20—23. Siml 16373 .Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikud. og föstudaga kl. 21. Orð lífsins svarar í síma 10-000 Kvennadeild Slysavarnafélags- ins i Reykjavik fer í sex daga skemimtiflerð um NorSurland og víðar 20. júll. Félagiskoniur til- kynnið þátttöku sem allra fyrst Upplýsingar í síma 14374 og 15557. Orlof húsmæðra í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Kópavog og Keflavifc verður að Laugum í Dalasýslu í ágústmárauði. Kópa- vogur: 30/7-10/8., Keflavík og Frá Breiðfirðingafélaginu: — Hin ártega sumarferð félagsins verður fariú í Landmannalaugar og Eldgjá, föstudaginn 21. júlí kl. 6 síðdegis. Komið heim á sunnudagskvöld 23. júlí. Nánari upplýsingar I símum 16-000, 11-366 og 40-251. ☆ GEIMGIÐ 1 Sterlingspund .... .. 119,83 120,13 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanada dollar — 39,80 39,91 100 Danskar kr. .... .... 619,30 620,90 100 Norskar kr .. .. 601,20 602,74 100 Sænskar kr 834,05 836,20 100 Finnsk mörk 1.335,40 1.338,72 100 Fr. frankar .. 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. frankar 993,05 995,60 100 Gyllini 1.192,84 1.195,90 100 Tékkn. kr .. 596,40 598,00 100 V-þýzk mörk 1.074,60 1.077,36 100 Líror 6,88 6,90 100 Austurr. sch 166,18 166,60 100 Pesetar 100 Reikningkrónur — 71,60 71,80 Vöruskiptalönd 1 Reikningspund — 99,86 100,14 SÖFN Ásgrímssafn, Bergstaðaistræti 74 er opið alla daga nema lauig ardaga frá kl. 1:30—4. Landsbókasafn íslands, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-19 og 20-22, nema laugardaga kl. 10-12. Útlánssalur er opinn kl. 13-15, nema laugardaga ld. 10-12. Listasafn Elnars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 til 4. Náttúrugripasafnið er ópið alla daga frá kl. 1:30 til 4. Árbæjarsafn er opið alla daga kl. 14:30 — 18:30 nema mánudaga. Bókasafn Sálarrannsóknafé- lags fslands, Garðastræti 8, sími 18130, ei opið á miðviku- dögum frá kl. 17:30 til 19. Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 13:30 til 16. Þjóðminjasafn fslands er opið daglega frá kl. 13:30 til 16. Borgarbókasaf nið: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, sími 12308. Opið kl. 9-22. Laug ardaga kl. 9-16. Útibú Sólheimum 27, sítni 36814. Opið kl. 14—21. lokað vegna sumarleyfa. Þessum deildum verður ekki Sprellikarlar á Hótel Loftleiðum BIZZARRO BROTHERS Háðfuglarnir Bizzarro Brothers munu skemmta gestum HóteLs Loftleiða fram að mánaðamótum með alls konar glensi og gríni. Margir munu ef til vill eftir grinistunum Dandy Brothers, sem vöktu mikla kátinu er þeir skemmtu hér á sl. ári. Bizzarro Brothers eru taldir standa Dandy Brothers framar í giensinu, og eiga að baki langan og iit- rikan feril á beztu skemmtistöðum um allan heim, ásamt fjöida sjónvarpsþátta. Hingað komu þeir félagar frá Te- heran, en halda um mánaðamóti tU HeLsinki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.